Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 196«. 13 4ra herb. íbúð til leigu strax, eftir hæfS á Teigunum. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „8645“. 6 herb. raðhús Höfum til sölu fokhelt raðhús í Fossvogi, 185 ferm. bilskúrsréttur. Húsið er fokhelt og selst í núverandi ástandi, eða lengra komið, tilb. undir tréverk eða fullgert eftir samkomulagi. Málflutnings og fasteignastofa, Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson ,fasteignaviðskipti, Austurstræti 14, símar 22870, 21750, heimasími 35455. Vanti yður skrifstofuvélar þá munið, að vér höfum á boðstólum hinar viðurkenndu sænsku FACIT og ODHNER skrifstofuvélar ;svo sem KALKÚLATORA SAMLAGNINGARVÉLAR BÓKHALDSVÉLAR RITVÉLAR FJÖLRITARA BÚÐARKASSA einnig SKRIFSTOFUSTÓLA Eigin viðgerðarþjónusta. Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss. Sisli c7. <3ofínssn i.f. VESTURGÖTU 45 SÍMAR: T2747 • 16647 Húsnæði til sölu 2ja herbergja, nýleg jarðhæð við Ásgarð. Sérinn- gangur. Sérhiti. Útborgun aðeins kr. 350 þús., sem má skipta. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir í Breiðholts- hverfi. Afhendast tilbúnar undir tréverk í sumar. Tvennar svalir. Sanngjarnt verð. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Ennþá möguleiki á því, að beðið verði eftir fyrri hluta Húsnæðismálastjórnarláns. 3 ja herbergja íbúð á hæð í 4ra íbúða húsi við Kárs- nesbraut. Selst rúmlega fokheld. Verður með sér- hita. 2ja, 3ja, og 4ra herbergja íbúðir við Fálkagötu. Afhendast tilbúnar undir tréverk fljótlega. Stutt í Miðborgina. Hagstætt verð. 3ja herbergja góð íbúð á hæð í sambýlishúsi við Laugarnesveg. Suðursvalir. 4ra lierbergja íbúð á hæð við Eskihlíð. Laus fljót- lega. Bílskúrsréttur. Einbýlishús við Háagerði, 6 herb., pldhús, bað o. fl. Stór og góður bílskúr fylgir. Skemmtilegt parhús við Reynimel. Stærð 100 ferm. Afhendist strax tilbúið undir tréverk og fullgert að utan. Allt sér. ..Örstutt í Miðbæinn. ÁBNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sírni* 14314. Kvöldsími: 34231. BÍLAR XMCffiMÖI! BlLL DAGSINS. Bílll diagsins: Ford Comet, árg. ’63, mjög fallegur einkabíll. Raimbler Americain, árg ’65. Rambler Classic, árg ’63, '64, ’65. Raimibler Marlin, árg ’65. Ford Fallcon, áng ’65. Ford Faiirlane, áng ’65. Hillman IMP, áng ’65, ’67. Zephyr, áng ’63, ’66. Reno R8, áng ’63. Chevy II nova, árrg ’65. Chevrolet Impala, árg. ’66. Buick Le Sabne, árg ’63. Skoðið notju>ðu bílana í sýningarsölum. Bílaskipti möguleg. Mjög hagstæðir gireiðslu- skillmálar. Skrifstofuhúsnæði Gott skrifstofuhúsnæði 70 fermetrar við Miðbæinn rúm 3 herbergi til leigu nú þegar. Ný standsett með nýjum gólfteppum. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 13125. 200 til 300 ferm. geymslu- og iðnaðarhúsnæði óskast Tilboð sendist í pósthólf 1282. ► UflRflHLOTIR »1® jn ' EmillKIIHI w VOKULL H.F Chrysler- umboðið Hringbrauf 121 sími 106 00 NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM- LEIDDA VARAHLUTI TIL END-’ URNÝJUNAR í FORD BÍLA —— ® HR. HRISTJÁNSSDN H.F. M B 0 i) I -0 SUDURLAND5BRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 BARNALEIKTÆKI fyrlr allikonar Uiksvmti I btM ril %ambýlishú%, sumarbústabi, Imikvmlli o .11. ÍÞRÓTTATÆKI fyrir íþrótfosali Of íþráttavmlli. Leitii upplýsinga Vélaverksfœði BEMiHARÐS HANNESSOHAk sf. Suðurlondsbraut 12, Reykjavik Sími 35810 Teppadeild: Simi 14190 Hin vinsælu lykkjuteppi sem farið hafa sigurför um landið, fyrirliggjandi í miklu úrvali. ★ Nýir litir ★ Ný munstur ★ 100% ísl. ull ★ Lóast ekki ★ Ofin í 3ja metra breidd ■Ar Verð pr. ferm. kr. 550.— m/sölusk. ★ Góðir greiðsluskilmálar Teppaleggjum horna á milli með stuttum fyrirvara. Hagstæðustu og beztu teppa- kaupin í dag getið þér gert hjá Teppi h/f. m n Gluggatjaldadeild: Simi 16180 Vorum að taka upp mikið og glæsilegt úrval af gluggatjalda- efnum m.a. hin vinsælu finnsku dralonefni, gardisette, amerísk fiberglass , og ísl. ullar- og dralonefni. Einnig nýkomið mikið úrval af rúmteppum og sængum. W /W Austurstræti 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.