Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 14
f 14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1908. MMH í'-i: Fréttabréi frd Þórshöfn Þórshöfn 5. maí. Þann 21. apríl losnaði ísinn héðan úr firðiinurm eftir að haifa legið og lokað höfninni í 3 vik- ur. Fóru sjómenn þá að huga að þeim guia og fóru bá'tasr út með Danganesi með handfæri en urðu ekki lífs varir. Þykir það ó- venjulegt á þessum árstíma. Flestir bátanna lögðu því grá- sleppunet en veiði í þau vaæ lítil og tíðarfar óhagstætt Sumarið heilsaði með kaldri norðanátt og iinnti henni ekki fynr en fjörðurinn fyUtist af ís aftur. Misatu sjómenn nokkuð af net um sínum undir ísinn. Vairt sér á dökkan díl á landi og hvergi í auðan sjó svo lamgt sem sézt. Menn eru orðnir lang- eygir eftiir aunnanátt og þíð viðri, enda fer hér að ska'past vandræðaástand til sjávar og sveita ef ekki breytir til mjög bráðiega. Veturinn vár kaldur og hairð- ur og atvinnulíf dauft, enda gaf sjaldan á sjó vegma veðurs og íss. Vöruskortur varð þó aldrei Leikféiag Þistilfjarðar sýndi gamaniieikinn „Þorlákur þreytti" í Félagsheimili Þórshafnar í gær kvöld við mikla aðsókn og var leiknum mjög vel tekið. Leik- stjóri var María Jóhannsdóttir. Fréttaritari. Efnahogsóstand Bandaríkjanna og gjoldeyrismól heimsins Núverandi stjóm Félags matvörukaupmanna talið frá vinstri: Kolbeinn I. Kristinsson, Torfi Torfá- son, Reynir Eyjólfsson, Óskar Jóhannsson formaður, Einar Eyjólfsson, Guðni Þorgeirsson, Jón Sig urðsson og Óli S. Hallgrímsson. I* Dr. Paul W. McCracken, pró fessor í hagfræði við framhalds- deild Michigan-háskóla, flytur Félag matvðrukaupmanna 40 ára í GÆR, 13. maí, varð Félag matvörukaupmanna 40 ára. Félagið er stofnað sunnudag Sigurliði Kristjánsson. 13. maí árið 1928 í Kaupþings galnum hér í Reykjavík. Að félagsstofnuninni stóðu nokkr ir helztu matvöru- og kjöt- kaupmenn bæjarins. f undirbúningsnefnd að stofn- un félagsins áttu sæti kaupmenn irnir: Guðmundur Jóhannsson, Magnús Kjaran, ólafur Jóhann- esson, Sigurbjörn Þorkelsson og Halldór R. Gunnarsson Seinna komu í nefndina Jes Simsen og Tómas Jónsson, en þeir voru þá elstu kaupmenn Reykjavíkur, hvor í sinni grein. í fyrstu stjórn félagsins voru kjörnir þeir: Tómas Jónsson for- maður, Guðmundur Jóhannsson, -Magnús Kjaran, Sigurbjörn Þor- kelsson og Halldór R. Gunnars- son. Varamenn í stjómina voru kjörnir þeir: Ólafur Jóhannes- son, Guðmundur Breiðfjörð og Björn Jónsson. Strax í upphafi gengu á annað hundrað kaup- menn í félagið, og var félags- starfsemin þá þegar framkvæmd af miklum dugnaði og markvissri festu, enda náði félagið oft á tímum mjög góðum árangri í ýms um málefnum. f upphafi aldarinnar er mikil félagsleg vakning í þjóðlífinu. Félagshyggja og félagsþroski kaupmannastéttarinnar fer vax- andi. Kaupmenn taka að gera sér ljóst að verzlun byggist ekki eingöngu á innbyrðis samkeppni, heldur miklu frekar á framgangi sameiginlegra hagsmunamála, með samheldni og samstarfL Um sama leyti fer smásöluverzl unin hér að þróast í ákveðnar sérgreinar, verzlanir sérhæfast. í fararbroddi í þessari þróun eru matvörukaupmenn tvímæla- laust, og í dag þekkist varla annað en sérhæfðar verzlanir eða verzlanadeildir, í matvöruverzl- uninni. Þessi þróun hefur stuðl- að mjög að bættum verzlunar- háttum. Þjónusta kaupmannsins hefur aukist, hlutverk hans stækk að, en um leið hefur verzlunin haslað sér traustari og farsælli grundvöll. Önnur grein félagslaga Félags matvörukaupmanna hljóðar svo: „Tilgangur félagsins er að vinna að menningu, sóma, hag og sjálf- stæði stéttarinnar í hvívetna. Að uppræta hvers konar óráðvendni í viðskiptum, óskilvísi og óheil- brygða samkeppni.“ f anda þessarar greinar félags- laganna hefur félagið jafnan leit Guðmundur Guðjónsson - HVERS VEGNA. Framhald af bls. • 17 Mín skoðun er sú, að við eigum að halda okkur við meginstefnu okkar í utanrík- ismálum. Ég sé engan hagn- að af breyttri afstöðu. Dan- mörk á heilshugar að stuðla að evrópskri og alþjóðlegri samvinnu. Lausnin byggist á aðild okkar að NATO, á valda jafnvæginu, sem tryggir ör- yggi við óbreyttar aðstséður og þeim möguleikum, sem leiða af þessu ástandi, til þess að tryggja öryggi Evrópu á einhvern þann hátt, að bæði Bandaríkin og Sovétríkin ábyrgjast það. Þetta gæti að lokum leitt tii þess, að bæði NATO og Varsjár-bandalagið yrðu lögð niður. Slík lausn er langsýnni en nokkur stefna nú á tímum, en hún verður ekki a'ð veruleika nema allir leggi eitthvað að mörkum og þó sérstaklega æskan. Fram- tíð Danmerkur grundvallast á aðstoð við þróunarrikin, stuðningi við Sameinuðu þjóð irnar og þátttöku í samstarfi þjóðauna við Atlantshafið, Evrópu- og Norðurlandaþjóða. ast við að vinna. Það hefur ver- ið í fararbroddi hafi málefni kaupmanna verið á dagskrá hjá stjórnarvöldum eða öðrum aðil- um. Félag matvörukaupmanna er stærsta sérgreinarfélag innan vé- banda Kaupmannasamtaka ís- lands, og hefur ætíð verið mjög virkur þátttakandi í starfi sam- takanna. Af forustumönnum félagsins hafa lengst starfað í stjórn þeir Guðmundur heitinn Guðjónsson, kaupmaður að Skólavörðustíg 21 en hann var formaður félagsins í 20 ár, og Sigurliði Kristjánsson, en hann var stjórnarmaður í fé- laginu í samtals 33 ár. Félagið minntist afmælisins á - UTAN ÚR HEIMI Framhald af bls. 16 skerubrest af völdum þeirra verði framleiðslan 5.5 milljón ir lesta. Sérfræðingar telja hins vegar, að þessi tala sé of há. „Byltingarsóknin“ nýja var hörð og miskunnarlaus í byrj un. Síðhær'ðum stúdentum við háskólann í Havana var gert að klippa sig og skeggj- uðum stúdentum skipað að raka sig. Drengir í aðskorn- um buxum voru kallaðir um- renningar og iðjuleysingjar. Stutt pils voru fordæmd og fólk lét vaniþóknun sína ó- spart í ljós þegar stúlkur sá- ust í slíkum pilsum á ' al- mannafæri. Hópgöngur voru farnar um göturnar, andstæð- ingar Castros voru handtekn- ir og leitað var á heimilum þeirra. Vígorðið var: j;Til fjandans með kapítalista og sníkjudýr. Starfsmenn „Varn arnefndar byltingarinnar" (CDR), sem eru 2.4 milljón að tölu, tóku við stjórn 55.000 lítilla einkafyrirtækja, sem voru þjó'ðnýtt, og eigend- ur þeirra voru margir hverj- ir beittir ofbeldi. Þetta var kallað „að rífa upp kapítal- isma með rótum", og hvar vetna var komfð fyrir spjöld- um á veggjum þjóðnýttra fyr irtækja, þar sem stóð að þau væru nú „eign alþýðunnar.“ Síðan hefur minna borið á þessu ofstæki, og þeim mun meiri áherzla verið lögð á störf að landbúnaði. Þjóðnýttu fyrirtækin hafa ekki veitt betri þjónustú en einkafyrirtækin fyrrúm. Vöru dreifing er í molum, skortur er á öllu og skriffinskan yfir- þyrmandi. Síðast en ekki sízt eru yfirmenn þjóðnýttu fyr- irtækjanna a'ðallega CDR- menn og hafa enga reynslu í viðskiptum. Káupsýslumönn- um var áður fyrr kennt um aðalfundi sínum 27 apríl s. L og Kaupmannasamtökin minntust þess á nýafstöðnum sumarfagn- aði sínum m.a. með því að heiðra alla núlifandi formenn félagsins og nokkra aðra félagsmenn með heiðursskjali og silfurmerki sam takanna. Þeir sem hlutu viður- kenningu nú voru: Lúðvík Þor- geirsson, Sigurbjörn Þorkelsson, Einar Eyjólfsson, Reynir Eyjólfs son, Axel Sigurgeirsson, Ólafur Jóhannesson, Bernhard B. Arn- ar, Sigurður Magnússon, Guð- mundur Ingimundarson, Guðni Þorgeirsson og Óskar Jóhannes- son. Jón I. Bjarnason. verðbólgu þá, sem geisar á Kúbu, en engin breyting hef- ur orðið á vöruverði. Svartamarkaðsbrask Um leið og þjóðnýting var aukin,. voru happdrætti og hanaslagur, uppáhaldsskemmt un, kúbanskra smábænda, bönnuð. Öllum vínbörum og næturklúbbum var lokað, og Castro sagði þjóðinni að henni væri fyrir beztu að drekka heima í stað þess a'ð hanga á skemmtistöðum, þar sem spill ing ríkti og svartamarkaðs- brask og þar sem stjómin væri rægð. Einkamálaskólar voru einnig lagðir niður og bannað að kenna tónlist og gera við sjónvarpstæki í tóm- stundum. Aðalskotmarkið voru einka nýlenduvöruverzlanir, þar sem matvæli hafa stundum verið seld á svörtum mark- aði. Matvælaskortur er ó- læknandi vandamál og stjórn in setti nýjar hömlur á kaup á mjólk, eggjum, sykri, salti og kexi. Eina undirstöðufæð- an, ssem enginn hörgull er á, er brauð. Ný lög voru einnig sett til þess a'ð banna að pláss væri tekið frá í biðröðum, sem oft ná fimmtíu metra. Föt eru ennþá skömmtuð og illfáanleg. Þar við bætist benzínskömmtun. Castro játar fúslega þessa erfiðleika neytenda, en segir að „sósíalistísk samvizka og viinnusemi muni fleyta þjóð- inni yfir alla erfiðleika“, og eitt helzta vígorð CDR er „erfiðleikar skipta ekki máli, við höfum virðuleika." Castro kennir einnig Rússum um marga þá erfiðleika, sem hann á við að strfða, en þeir hafa verið tregir til áð veita hon- um aukna aðstoð, og hann hefur jafnvel sakað þá um að beita Kúbustjórn efnahagsleg- um þvingunum til þess að fá hana til að breytá stefnu sinnL fyrirlestur á vegum Hagfræði- félags íslands, þriðjudaginn 14. maí, kl. 5.15, í 1. kennslustofu Há skóla Islands. En hingað kemur fyTÍrlesarinn á vegum Upplýsinga þjónustu Bandaríkjanna. Efni fyrirlestrarins er: Áhrif efnahagsástands Bandarikjanna á gjaldeyris- og peningamál heims ins. Hafa þau mál verið í brenni depli umræ’ðna um efnahagsmál í heiminum á undanförnum ár- um, og aldrei meir en nú á síð ustu mánuðum. Er lausn gjald- eyrismála og fjármála Bandaríkj anna enn í deiglunni, en á lausn þeirra veltur mjög, hvernig til tekst um hina nýju skipan gjald eyrismála í heiminum. Prófessor McCracken hefur mjög víðfeðma reynslu af þess um málum. Auk fræðimanns- ferils síns starfaði hann í efna- hagsráði Bandaríkjaforseta 1956- 59, var í sérstakri nefnd, er skil- aði áliti til Kennedys forseta árið 1961 um efnahagsástandið og greiðslujöfnuðinn og í fleiri Fyrirlesturinn er öllum opinn. nefndum af því tagi. Víða á Kúbu hafa verið haldnir fjöldafundir til stuðn- ings byltingarsókninni og hef ur þetta vakið ugg meðal andstæðinga Castros og fólks, sem skiptir sér ekki af stjórn málum. Margir Havanabúar segjast vilja komast úr landi, en hins vegar nýtur stjórnin meiri stu'ðnings á landsbyggð- inni, enda hefur fólkið í dreif býlinu ímugust á íbúum höf- uðborgarínnar. Algengt er að heyra sveitafólk segja, að ef svitalýkt finnist ekki af fólki sé eitthvað athugavert og hér hljóti að vera um að ræða iðjuleysingja, sem færa verði til yfirheyrslu. Stúdentar og nemendur, sem skipta tugum þúsunda, eru einhverjir eindregnustu stuðningsmenn stjórnarinnar, en fólk á öllum aldri sækir útifundi stjórnarinnar, og þeir eru vel sóttir. Stjórn Castros hefur einnig kunnað að færa sér í nyt þjóðernishyggju Kúbubúa, sem er sterk, og á fjöldafundum er ákaft hlegið þegar Castro gefur í skyn, að næstu flugvél, sem rænt verði í Bandaríkjunum og flogið til Kúbu, verði ekki skilað. Fólk ið læltur í ljós hrifningu, þeg ar hann hrósar Norður-Viet- nömum og Viet Cong og klapp ar honum lof í lófa þegar hann hvetur þjóðina til að sýna baráttuhug til þess að verða óháðir erlendri aðstoð, það er frá Sovétríkjunum. (AP-grein). RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10*100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.