Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1968.
31
ReykjavíkurmófiB:
Þróltur skoraði 1*0
en KR vann 6-2
KULDINN og ax>kið át'tu vafa-
lausrt mikirm þátrt í því að leik-
ur KR og Þróttar var aldirei
aérstakiega riahár knattspymu-
lega séð, en mestu þar um réði
þó getumuinur Uðaninia.
Fyrir þá, sem vilja haMa því
fram, að knabtspyrruulið nái aldne
eíniu besta, er það leikur gegn
sér miun getumiinnia liði þá má
vafalaust segja að KR-liðið sé
í uppsiglingu með stertot og vel
leitoandi lið. Og þó sér í liaigi
menin í framlínunni, ein þar er
lið með sótonharða og stootharða
stoyttu í hverju rúmi. Framverð
imir eru báðir mjög eftirtektar-
verðir leikmenn, og sama má segj
um nýliðamn í markinu og bak-
verðinia. Samleikur KR-liðsim er
Unglingamót í
badminton
Reykjavíkurmót un/glinga í Rad
minton verður háð 22. og 23. maí
í Valsheimilimu og verður toeppt
í telpna- og drengjaflokkum í
einliða og tvíliðaleik.'
Upplýsingar um þátttöku og til
kymningar skulu hafa borist til
Páls Jörundssonar s. 4-14-90.
Rússar uniui
Ungverja
RÚSSAR og Ungverjar létou síð-
ari leik sinn í átta liða úrslit-
um Evrópubitoarkeppni lands-
liða í knattspyrnu í Moskvu sl.
surmudiaig. Rússar unnu leikinn
3:0 (1:0) og lenda því á móti
ftatíu í undamúrkLitunum, en sá
leikur fer fnam 5. júní og sama
dag munu England og Júgóslavía
eiinnig leitoa fyrri leik sinn í
undanúrslitunum.
KNATTSPYRNURÁÐ Reykja-
vítour hefur valið liðið, sem
toeppa á fyrir Reykjavík í bæj-
atoeppninni, við Akranes, sem
fnam fer í kvöld kl. 20.30 á Melia
vellinum. Einnig hefir ráðið vai-
ið, lið sem ieitoa á gegn Keflavík
n.k. fimmtudag. Liðið aem kepp
ir í kvöld er þainnig skipað:
1. Diðrik Ólafsson, Víkimg
2. Jóhamnes AtLaiSon, Fram
fvrirliði
3. Araæll Kjartansson, KR
4. Halldór Bjömsson, KR
5. Öm Guðmundsson, Víking
6. Gumniar Gunnarsson Víking
7. Einar Árniason, Fram
8. Helgi Númsaon, Fram
9. Gunmaæ Felixson, KR
10. Bengsveinm Ólafseon, Val
11. Gunmsteinn Skúlasom, VaL
Varamenn:
Sigurður Dagsson, Vafl
Þorsteinm Friðþjófsson, Val
Þórður Jónsson, KR
Eyleifur Hafsteinsson, KR.
Lið Reykjavítour sem keppa á
við Keflavík verður þamnig stoip-
að:
1. Sigurður Dagsson, Val
2. Sigurður Ólafsson, Val
3. Þorsteinm Friðþjófsson, Val
4. Þórður Jónssom, KR
5. Páll Ragmarsson, Val
6. Samúel Brlingsson, Val
7. Reynir Jónsson, Val
skipulagður.
Þróttarar byrjuðu vel þótt þeir
léku á móti vindintun fyrri hálf-
leikinn. Ekki voru margar mín-
útur liðnar, þegar knötturinn l'á
í KR markinu. Markið skoraði
Haukur Þorvaldsson, v. inmherji
sem skaut af löngu færi með
vinstri fæti. Lenti knötturinn í
efra horni KR marfcsins.
En þótt markið stoelfdi Egil
ratoara var Jón Sigurðsson etoki
á sama máM. Nokkru síðair skor-
aði hainn óverjandi með fastiri
ristarspymu. Eyleiifur sýndi næst
hæfni síha í langskotum með að
skora af 25 m færi og í loto háltf-
leiksinis skoraði Halldór af 30m.
færi, stÖngin inm, hægra megin
í marki Þróttar.
Vindurinn gart lítið hjálpað
Þrótti í síðari hálfleik. Gunmair
Felixsson skoraði fjórða matrk
KR á 51 mín. Eftiæ að bafa ein-
leékið upp völiinn með Þróttar-
leikmann hangandi á hlið sér og
stuttu síðair bættu Eyleifur og
Jón Sigurðsson sínu markinu við
hvor, þannig að staðan varð 6:1
fyrir KR.
En Axel Axelsson var ekki á
því að láta sitt eftir liggja við
íþróttabandalag Hafnarfjaxðar
stofnisetti Handknattleiksráð Hifj.
í síðustu viku, en á ársþimgimiu
í ár var samþyktot tillaga um
að hraða skyldi stofnium sliks
ráðs í Hafmarfirði.
Aðiiar að Handknattledksráði
Hafnarfj'airðar varða FH og Hauk
ar, en þau eru einu íþróttafé-
lögin, sem æfa og keppa í Hand-
8. Eyleifur Hafsteinsson, KR
9. Hermann Gunnarsson, Val
fyrirliði
10. Jón Sigurðsson, KR
11. Elrnar Geirsson, Fram.
Varametmn: Diðrik Ólafsson,
Víkiing, Jóhantnes Atiason, Fram
Haildór Bjömssan, KR, Berg-
sveinm Alfonsson, Val og Helgi
Númson, Fram.
IBK:IBH 2:1
IA:Breiðarblik 4:2
Keflvíkingar sigruðu Hafnfirð
inga 2:1* i mjög tvísýnum leik,
sem fram fór í Hafnarfirði s.l.
Saugardag. Með sigri sínum
tryggðu Keflvíkingar sér sigur
í keppninni, þótt ein umferð, sem
leikin verður n.k. laugardag sé
eftir.
Atoumesingar toepptu á heirna-
velli við Breiðarbliksmeonn og
sigruðu þeir fyrrnefndu 4:2. A
báðum stöðunum, Akranesi og
Haifnarfirði, var stinningskaldi
að norðan meðan leikimir fóru
fram og háði steirkur vindur nokk
að stoora aif löngu færi og 79 mín.
sendi hainn tonöttinn í mark KR
af 30 m. færi. Mark Axela setti
mikinn fjörkipp í Þróttairania og
stuttu síðar eir gefið fyrir KR
markið, Guðmundur stekkur upp
og virtist skalla knöttinn í mork
KR-inga. En dómarinn dæmdi
markið ógilt.
Það er kalt að vera dómairi
í fcnattspyrnuleik, þegar viðrar
líkt og meðan leikur KR og
þrótbar fór fram. EðliLega er dóm
arinn mun betur búinn fötum en
leikmennimir, og auk þess á hon
um ekki að vera skotaSkuld úr
að hlaupa sér til hiba, en til
slítos þurfa dómarar að vera í
æfingu.
Á.Á.
Mílan
Italíumeistarar
MILAN varð íbalskur fcnattr
spyrnumeistari sl. sunnudag er
félagið vann Varese 1:0 á heimia
velli. Þetta er í níunda sinn sem
Milan verður Ítalíumeistari í
fcnattspyrnu, en síðast vann fé-
lagið titiliinn 1962, en keppt hef-
ir verið um hann siíðan 1898. —
Sigurganga Milan er met í ítal-
skri knattspyrnu. Af 30 leikjum
vann Milan 18 gerði 10 jafn-
tefli og tapaði tveim leikjum.
tonabtleik í Hafnanfirði. Stjóm
ÍBH skipaði formann ráðsins en
félögin sína tvo fuiltrúamnia í
stjórn þess, en stjórmima skipa:
Formaður, Sveinn Magnússon,
Fulltrúi F.H. eru Jón Gestur
Viggósson og Sigurður Júlíus-
son og frá Haukum Maignús Guð
jónsson og Ingvar Bjömsson.
Bæjarkeppni
féll niður
Akureyringar ætia að verða
semheppnir með að fá tækifæri
til að leifca knattspymu'leik áð-
ur en keppni 1. deildajrimmiair
hefst. Knaittspjrrnumeninimir hafa
haft mikla örðuleiba með að æfa
úti vegna emdalausra snjóþyngsla
og þegar rofaði til með kappleito
og leika átti í Eyjum um s-1.
helgi komst liðið ektoi til Eyja
vegna vondra flugskilyrða, sem
oili því að fresta varð bæjar-
keppninni.
Bæjarkeppnin mun þó ekki
falla niður og reynt verður að
koma henni á um næstu heilgi.
uð leikmönmum við að hemja
knöttinn, og á Aknamesi, en varð
keppt á malarvellinum, varð otft-
oftsinmis að sækja knöttinn niður
í fjöru. í Hafnarfirði stóð vimd-
urirrn á syðra mark valilarins.
IBK lék undan vindinum fyriri
háifleikinn, en IBH varðist vel
og átti ágætair sóknarlotur. Fyrri
hálfbeik lauk 2:0 fyrir IBK. Ann
að markið var þó sjálfsmark
Hafnfirðinganna og leikmaður
IBH spym'ti vítaspymu beinnt
í markmiann Keflvíkinga. Hafn-
firðingar sóttu mjög í sig veðrið
í síðari hálfleiknum, en tókst
ekki að skora nema eiinu sinni.
— Tugþúsundii
Framh. af bls. 1
stúdentum, en það kom ekki til
framkvæmda nema að mjög tak-
mörkuðu leyti. Nokkurt hlé og
tregða varð í ýmsum greinum al-
mennrar þjónustu en hún lagð-
ist óvíða að fullu niður.
• Ríkisstjórnin hafði þegar í
gær orðið við nokkrum helztu
kröfum stúdenta, og þar með
lægt mestu ólguna. Sorbonne-há-
skóli var opnaður að nýju í dag,
en engin var þar kennslan vegna
þess að prófessorarnir tóku þátt
í allsherjarverkfaliinu. Stúdent-
ar fórn að vild um byggingar
skólans og héldu nokkra mót-
mælafundi en lögreglan lét. ferðir
þeirra með öllu afskiptalausar.
• Einnig hefur ríkisstjórnin lát-
ið Iausa úr fangelsum alla,
sem teknir voru fastir í óeirðun-
um í síðustu viku. Síðustu stúd-
entarnir voru látnir lausir síð-
degis í dag samkvæmt úrskurði
áfrýjunardómstóls, en þeir
höfðu verið dæmdir í nokkurra
mánaða fangelsisvist fyrir að
hafa valdið meiðslum á lögreglu
þjónum með grjótkasti eða fyrir
að hafa forystu fyrir óeirðunum.
• Loks hefur ríkisstjórnin heit-
ið því að láta endurskipuleggja
háskólakerfið franska og færa
það í nútímaiegra horf.
Meðan á stóð fjöldagöngunni í
dag, voru ’hvergi sjáanlegir lög-
reglumenn í einkennisbúningum.
Fólkið safnaðist aðallega saman
á Lýðveldistorginu og mann-
þröng var í öllum nærliggjandi
götum. Leiðtogar stúdenta og
verkalýðs fóru um á mótorhjól-
um og í bifreiðum og kölluðu í
gjallarhorn áskoranir til fólks-
ins um að sýna stillingu og leið-
beiningar um það, hvernig göng-
unni skyldi hagað.
Sem fyrr sagði komst allsherj-
arverkfallið hinsvegar ekki til
framkvæmda nema að nokkru
leyti. Rafmagn fór af nokkrum
hverfum Parísar öðru hverju í
dag, en síðdegis var allt orðið
með eðlilegum hætti. Aðeins um
helmingur neðanjarðarjárnbraut
anna starfaði og um 40% strætis-
vagna. Flugferðir lögðust að
verulegu leyti niður og enginn
póstur var borinn út í borginni.
Dagblöð komu ékki út eftir mið-
nætti sl. nótt og koma ekki út á
morgun.
Verkföll og hópgöngur voru í
ýmsum öðrum frönskum borgum,
m.a. í Marseille, þar sem um
20.000 manns fóru í fjöldagöng-
ur og ámóta margir í St. Etienne.
Þetta var fyrsta sinn í áratug,
sem fjögur stærstu verkalýðs-
félög landsins koma sér saman
um allsherjarverkfall.
Georges Pampodou, forsætis-
ráðherra kom heim úr opinberri
heimsókn til Afghanistan í gær
og lét það verða sitt fyrsta verk
að ræða við de Gaulle og ákveða
í samráði við hann tilslakanir
við kröfur stúdenta. í stuttu út-
varps og sjónvarpsávarpi til-
kynnti hann, að Sorbonne-'há-
skóli yrði aftur opnaður og sagði
að þeim tilmælum yrði beint til
áfrýjunardómstóla að láta lausa
þá stúdenta sem hefðu hlotið
fangelsisdóma.
Unnið var að því í allan gær-
dag að hreinsa til á svæðinu vest
an Signu, þar sem óeirðirnar
urðu mestar aðfararnótt laugar-
dags og aftur síðdegis á laugar-
dag, er lögregla beitti enn á ný
táragasi gegn hópum stúdenta og
annarra herskárra ungmenna.
Urðu átökin þá einkum á Boule-
vard Saint Germain og Boule-
vard Saint Michel. Að því er lög-
reglan segir, urðu 750 manns fyr-
ir meiri eða minni meiðslum á
laugardagsnóttina.
Stúdentar halda því fram, að
lögreglan hafi þá notað klórgas
gegn þeim og byggja á þeirri
staðhæfingu kröfur sínar um að
innanríkisráðherra landsins,
Christian Fouchet, og lögreglu-
stjórinn í París, Maurice Grim-
aud, verði látnir víkja úr störf-
um sínum. Francis Khan, pró-
fessor við læknadeildina segir,
að hann hafi skoðað nokkra
stúdenta á laugardag, sem hafi
borið merki klórgasbruna. Lög-
reglan neitar með öllu þessum
ásökunum, segist eingöngu hafa
notað venjulegt táragas.
Þá hefur sú skoðun komið
fram af hálfu lögreglunnar, að
forystumenn óeirðanna á laugar-
dagsnóttina teljist til. u.þ.b.
hundrað manna hóps, sem feng-
ið hafi sérstaka þjálfun í borg-
araskæruhernaði. í franska út-
varpinu hafa þeir, sem um óeirð
irnar hafa fjallað, fullyrt, að það
séu hópar Maoista, sem að baki
þeim standi. Hefur komið fram
sú skoðun, að menn þessir vinni
samkvæmt boðum frá Peking og
sé eitt helzta markmið þeirra að
skapa slikt öngþveiti í París, að
samningaviðræður Bandaríkja-
manna og N-Vietnama fari út
um þúfur af þeim sökum, ef ekki
öðrum. Slíkar fullyrðingar hafa
orðið til þess að mjög hefur ver-
ið efldur lögregluvörður við aðal
stöðvar sendimannanna frá N-
Vietnam, en þær eru á vinstri
bakka Signu, þeim megin fljóts-
ins, sem stúdentaóeirðirnar hafa
verið. Nokkrir hópar stúdenta
hafa farið yfir á hægri bakkann,
þar sem bækistöð bandarísku
sendimannanna er við Concorde-
torgið.
í átökunum á laugardagsnótt-
ina var nafn de Gaulles, forseta,
í fyrsta sinn dregið inn í átökin.
Höfðu menn uppi hróp eins og
,,De Gaulle er morðingi" og
„Niður með de Gaulle“. Og í
í fjöldagöngunni í dag mátti víða
líta spjöld með áletrunum eins
og „Niður með kúgunarstjórn
de Gaulles“. „Vald de Gaulles
ber ábyrgðina“. Völd de Gaulles
fara minnkandi" og „Stúdentar
munu visa leiðina".
Sósíalistar og kommúnistar
hafa lýst stuðningi við kröfur
stúdenta og Gaston Deferr, hinn
sósíalistíski borgarstjóri í
Marseille, hefur krafizt þess, að
þingið verði kallað saman þegar
í stað. Af hálfu stjórnarinnar
segir, að þingið muni koma sam-
an á morgun, þriðjudag, eins Og
áður hafi verið ákveðið.
— Vietnamráðstefna
Framh. af bls. 1
vöru og hanm vonaði, að aðiiar
gætu fundið lausn, sem við mætti
una.
Averell Harrimann sagði í á-
varpi síruu, að Bandaríkjamemn
hefðu áhuga á að koma upp hlut-
lausiu beiLti milli S,- og N-Viet-
nam og yrðu báðir aðiiar að viirða
þetta vopniausa svæði. Hamm
sagði, að með þessu mundu stríðs
aðilar slíta sambandi hvor við
annan og væri það fyrsta skref-
ið til friðar. Harrimamn sagði,
að Bandaríkjamenn hefðu orðið
fyrir vonbrigðum, er það kom í
ljós, að stjórn N.-Vietnam befði
aukið hermanna- og birgðaflutn-
inga frá norðri til suðurs, þrátit
fyrir tilboð Johnsons, forseta, og
stjómin bandaríska biði enn eft-
ir því, að Hanoi svairaði tilboði
tfahnsons með hliðstæðum jákvæð
um aðgerðum. Harrimiamn sagði,
að Band'arí’kj amenn sætotust ekki
eftir yfinráðum í Vietnam og þeir
kærðu sig ekki um herstöðvar
þar. Ef friður yrði saminn muindu
Bandaríkjamemi hverfa á brofct
og láta íbúunum aftir þau maran-
virki, sem þeir hafa reist. Hamm
sagði það afdrátfcariausa skoðum
Bandaríkjastjórnar, að Vietmam-
ar ætfcu að fá að ráða málum
sínum sjálfir án erlendrar íhlut-
uniar. Harrimann kvaðst vilja
spyrja, hvaða ráðstafanir N.-Viet
namar vildu gera fyrir sifct leyti
til að stuðla að frfði í landinu.
Þá lagði Harrimann áherzlu á að
hlutleysissamningurinn um Laos
frá 1962 væri virtur fullkomlega.
Að fundi lokrvum var tilkynnf,
að næst yrði ræðzt við á mið-
vikudag. Hvorugur þeirra Harri-
mann né Thuy vildu ræða við
frétfcamemn að fundinum lokn-
um- Báðir virtust hnessir og í
ágætu skapi, er þeir héldu brott
af fundairstað.
AUGLYSINGAR
SÍIVll 22.4*80
llrval Reykjavíkur gegn
Akranesi og Keflavik
Reykjavík keppir við Akranes í kvöld,
en Keflavík á fimmtudag
Handknattleiksráð
í Hafnarfirði
Keflvíkingar unnu
„Litlu bikarkeppnina**