Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1968. 29 (útvarp) ÞRIÐJUDAGtJB 14. MAt 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfini. 8.Í0 Fræðsluþátt- ur hægri umferðar. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (6). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþát ur hægri umferðar (endurtekinn). Létt lög: Joseph Levine og hljóm sveit hans leika „Skólaballið", danssýningarlög eftir Johann Strauss. Hljómsveitir Mats Olssonar og Pepes Jaramillos leika, ennfrem- ur The Monkees. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Einsöngvarar, kór og hljómsveit ríkisóperunnar í Miinchen flytja atriði úr „Tannhaúser" eftir stj. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist: Verk eftir Rich- ard Strauss Hljómsveitin í Cleveland leikur „Dauða og ummyndun", tónaljóð op. 24: George Szell stj. Lisa Della Casa syngur nokkur lög. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in. 18.00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flyt- ur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flyt ur. 19.55 Einleikur á lágfiðlu í útvarps sal: Ingvar Jónasson leikur lög eftir Jónas Tómasson við undirleik Þorkels Sigurbjörnsson ar. a. Vögguvísa. b. Hinzti geisl- inn. c. Vor. d. Hreiðrið mitt. e. Litla skáld á grænni grein. f. Fallin er frá g. Minning. 20.15 Ungt fólk í Svíþjóð Hjörtur Pálsson segir frá. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmund Daníels son Höfundur flytur (10). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Hljómsveitarþættir úr óper- um eftir Jean-Baþtiste Lully. Enska kammerhljómsveitin leik ur: Raymond Leppard stj. 22.45 Á hljóðbergi „En sælgers död“ (Sölumaður deyr), leikrit eftir Arthur Miller. Með aðalhlutverkin fara Johann- es Mayer, Ellen Gottschalk, Poul Reichardt og Kai Wilton. 23.45 Fréttir í stuttu máU. Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR 15. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 Fræðsluþátt- ur hægri umferðar. Tónleikar. 8.3 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning- ir. Tónleikar. 11.05 Hljómplötu- safnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sttjum Jón Aðils lessö guna „Valdimar rnunk" eftir SylvanuS Cobb (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu- þáttur hægri umferðar (endurtek inn). Létt lög: Fílharmoníusveitin í New York leikur „Ameríkumann i París" eftir Gershwin: Leonard Bern- stein stj. Nancy Sinatra syngur, svo og Cat Stevens. Hljómsveitir Claes Rosendahls, Ma Gregers o.fl. leika sænsk lög og spænsk. 16.15 Veðurfregnir. fslenzk tónlist a. íslenzk þjóðlög I hljómsveit- arbúningi Jóns Þórarinssonar. Sinfóníuhljómsveit Islands leik ur: Páll P. Pálsson stj. b. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal. Bjöm Ólafs- son og höfundurinn leika. c. Píanókonsert í einum þætti ef ir Jón Nordal. Höfundurinn og Sinfóníuhljómsyeit íslands d. Þrjú lög úr lagaflokki yfir miðaldakveðskap eftir Jón Nordal. Karlakórinn Fóstbræð- ursyngur: Ragnar Björnsson stj. 17.00 Fréttir. Kiassísk tónlist: Verk eftir Rakhmaninoff Byron Janis og Sinfóniuhljóm- sveitin í Minneapolis leika Pianó konsert nr. 2 í c-moll op. 18: Antal Dorati stj. Byron Janis leik ur prelúdíur á pianó. 17.45 Lestrarstund fyrir litiu börn- in 18.00 Rödd ökumannsins 18.10 Danshljómsveitir leika Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Dr. Jón Þór Þórhallsson talar um náttúruvísindamenn í nútima þjóðfélagi. 19.55 Septett í Es-dúr op. 20 eftir Beethoven. Félagar í Fílharmoníusveit Berl- ínar leika. 20.30 Úr sögu íslenzkra slysavarna Gils Guðmundsson alþingismað- ur flytur erindi. 21.00 Tónlist eftir tónskáld mánað- Árni Jónsson syngur „Horfinn dag“, Gunnar Kristinsson „Rökk- urljóð", Svala Nielsen „Ein sit ég úti á steini", Karlakór Reykja víkur syngur „Víkinga" og Hljómsveit Reykjavikur leikur Svítu fyrir strokhljóðfærL Dr. Páll ísólfsson stjórnar kórnum og Bohdan Wodiczko hljómsveit- inni, en Fritz Weishappel leik- ur á píanó. 21.25 Jómali hinn úgríski og ís- lenzk sannfræði Þorsteinn Guðjónsson flytur er- indi. 21.50 Einleikur á sembal: Ralph Kirkpatrick leikur Svitu nr. 8 í f-moll eftir Handei. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson höfimdur flytur (18). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj ÞRIðJUDAGUR 14. MAÍ Ríkisútvarpið sjónvarp. 20.00 Fréttir. 20.30 Á H-punkti Þáttur um umferðarmál. . 20.35 Erlend málefni Umsjón: Markús örn Antons- son. 20.55 Handritastofnun íslands Dr. Einar Ólafur Sveinsson, for- stöðumaður stofnunarinnar, sér um þáttinn. 21.15 Gullleitin Mynd þessi lýsir ferðalagi tveggja ungra Englendinga um Perú og Bolivíu og leit þeirra að fblgnum fjársjóði Inka. Þýð- andi: Anpa Jónasdóttir. _ Þulur: Andrés Indriðason. 21.40 Hijómleikar unga fólksins Leonard Bernstein ræðir um tón- skáldið Gustav Mahler, og Fil- harmoniuhljómsveit New York leilou- nokkur verk eftir hann. íslenzkur texti: Halldór Haralds- son. 22.30 Dagskrárlok MlðVIKUDAGUR 15. MAl 18.00 Grallaraspóarnir íslenzkur texti: Ellert Sig- urbjömsson. 18.25 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Ellert Sig- urbjörnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir 20.30 Á H-punkti Þáttur um umferðarmál. 20.35 David Copperfield Myndaflokkur gerðUr eftir sögu Charles Dickens, fjórði þáttur. Kynnir: Fredrich March íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.00 Hljómsveit Ingimars Eydal leikur Söngvarar em Helena Eyjólfs- dóttir og Þorvaldur Halldórsson. 21.30 Skytturnar (Les 3 Mousquetaires) Frönsk-ítölsk mynd gerð eftir hinni kunnu skáldsögu Alex- andre Dumas, sem þýdd hefur verið á íslenzku. Aðalhlutverk: Gorges Marchal, Yvonne Sanson, Gino Cervi og Bourvil. Leikstjóri: André Hune- belle. — D’Artagnan og félagar hans, sem eru skotliðar Loðvíks xni., ákveða að bjarga heiðri önnu drottningar, sem hefur átt vin- gott við hertogann af Bucking- ham. Þeir vilja hindra að kon- ungur komist að sambandi þeirra. — Áður sýnd 14. apríl 1968. íslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. FÖSTUDAGU ' 17. MAÍ 20.00 Fréttir 20.35 Á H-punkti Þáttur um umferðarmál. 20.40 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason. 21.10 Ungt fólk og gamlir meist- arar Hljómsveit Tónlistarskólans i Reykjavík leikur undir stjórn Bjöms Ólafssonar. 1. Fiðlukonsert opus 77, 2. þáttur, eftir Brahms. inleikari: Helga Hauksdóttir. 2. Píanókonsert K-449 I ES-dúr, 3. þáttur, eftir Mozart. Einleikari: Lára Rafnsdóttir. 21.25 Dýrlingurinn fslenzkur texti: Júlíus Magnússon 22.15 Endurtekið efni: Alheimur- inn Kanadísk mynd um himingeim- inn og athuganir manna á hon- um. Sagt er frá reikistörnunum Lokað í dag frá kl. 1 vegna jarðarfarar Guðbjargar Bergþórsdóttur kaupkonu. Verzlunin ALDAN Öldugötu 29. THRIGE - TITAN RAFMAGNSTALÍUR 200 og 300 kg. lyftiþungi. ■ 1 UDVIi ÍTORI y Laugavegi 15, sími 1-1620 og 1-3333. og sólkerfi voru og lýst stjörn^- athugunum vísindamanna. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Sæ- mundsson. Áður sýnd 16. apríl 1968. 22.45 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 18. MAÍ 20.00 Fréttir ' 20.25 Á H-punkti Þáttur um umferðarmát 20.30 Rétt eða rangt Spurningaþáttur á vegum Fram- kvæmdanefndar hægri umferðar. Umsjón: Magnús Bjamfreðsson 20.55 Fiskveiðar og fiskirækt í ísra- el Myndin lýsir .gömlum og nýjum aðferðum við veiðar á Genezar- et-vatni og undan ísrae.lsströnd- um. Þýðandi: Loftur Guðmundsson Þulur: Eiður Guðnason. 21.20 Rosmersholm Leikrit eftir Henrik Ibsen. Persónur og leikendur: Johannes Rosmer: Rebekka West: Rektor Kroll: Ulrik Brendel: Peter Mortensgard: Madame Helseth: Sviðsmynd Erik Hagen Leikstjóri: Gerhard Hnoop. (Nordvision — Norska sjónvarp- ið) íslenzkur texti: Ólafur Jóns- son, og flytur hann einnig inn- gangsorð. 23.25 Dagskrárlok FUNDARBOÐ Aðalfundur Félags Þingeyinga í Reykjavík verður haldinn í Tjarnarbúð (uppi) Vonarstræti 10 í Reykjavík, fimmtudaginn 16. maí 1968 og hefst klukkan 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Vegna framtíðarstarfs félagsins er nauðsynlegt að sem flestir félagar sæki fundinn. Nýir félagar velkomnir. STJÓRNIN. 5 herb. hæð á Höguiuim Höfum til sölu við Hjarðarhaga, 5 herb. íbúð f 1. flokks standi, sérhiti, góður bílskúr. Málflutnings og fasteignastofa, Agnar Gústafsson, Iirl., Björn Pétursson ,fasteignaviðskipti, Austurstræti 14, símar 22870, 21750, heimasími 35455. Si'ONÁ ÞAK f Þétt Þök / Húseigendur húsbyggjendur Asplast er ódýrasta varanlega þakefnið Asplast er einnig kjörið utan á hús með sprungna múrhúðun Asplast er tilvalið til viðgerða á hvers kyns lekum þökum og veggjum Skrifið eða hringið og biðjið um myndlista PLASTHÚÐUN KÓPAVOGI PÓSTHÓLF 78. SÍMI 40394.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.