Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 196«. Branduglan á flugi. Takið eftir höfuðbúnaðinum. Dranduglan brá sér í land Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaxahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Lóð undir einbýlishús óslkast. Til gneina kemiur gnuniMJir eða haínar byrj- unarframkvæmdTr. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. imaá, merk't: „506 — 8635“. íbúð til leigu 3j.a—4ra herb. íbúð 'tifl. ledigu strax í Miðbæmnm. Uppl. í síma 81529 til ki. 7. Kl. 7—9 s. 31013. Klæðum og geruim við bólstruð hús- gögin. Úrvall áklæða, geruim tilboð. Bólstrunin Strand- götu 50, hf. Sími 50020. Ytri-Njarðvík Hef kaiupandia að fbúð eða einbýlislhúisi. Há útbomgun. Jón Einar Jakobsson, hdl. Tjarnargaita 3, Keflavik. Símar 2660 og 2146. Keflavík Hef kaupanda að vandaðri íbúðarhæð. óð útborgiun. Jón Einar Jakobsson, hdl. Tjamargaita 3, Keflavík. Símar 2660 og 2146. Ensk stúlka úr sveit óskar eftár kiaiupa- vinnu á góðu sveitaheimilL Tilboð merfct „Sveitaibeim- ifli 8662“ sendist Mbd. fyrir 20. þ. m. Fullorðin hjón ódka eftir 2ja herb. íbúð á 1. hæð eða í góðum kjall- ara. Tilboð sendist Mbl. fyrir 17. maí, mierfct „Reglusemi 8634“. Óska eftir heimavinnu Margt fcemiur til greina. Sími 20949. Atvinna óskast Vanur meiraprófsbílstjóiri ósfcar eftir vinnu við akst- ur, hielzit út á land. UppL í síma (92)2276. Ték að mé hvers konar vélritun sem heanavinnu. Vélrita einmig eftir „dictaphone". Tiiboð sendist Mbl., merbt „VéMtun 8637". Til sölu 100 lítra Rafha suðupottur. Einnig B.T.H. þvottavél. UppL í síma 92-7546. Ung hjón! með eitt bam ósfca eftir 1—2 herb. íbúð. Vinna bæði útL Upplýsingar í síma 30429. Sölumaður óskast tii að selja mjög góða vöru. Góð sölulaun. Tilboð merfct „Ábyggilegur 8600“ sendist Mbl. Hver vill taka tvo 10 ára drengi í sveit í suimar. UppL í síma 21687. Seint á sunnudagskvöldið hið síðasta stundu fyrir miðnætti renndi sér skemmtilegur fugl ið landi í Skerjafirði og settist þar á túnin. Þarna var komin Branduglan og sjálfsagt að leita sér að mús um, en þær eru hennar uppá- halds fæða. Branduglan (Asio flammeus) er hér einstöku sinnum stað- fugl, en flestar eru þó farfugl- ar hér, og koma hingað frá Bretlandseyjum. Branduglan, sem sást I Skerja firðinum á sunnudagskvöld, flaug í nokkuð óreglulegu flugi, hreyfði vængina öðru hvoru, lét sig svífa þess á milli. FRÉTTIR Fréttir. Spilakvöld Templara Hafnarfirði Félagsvistin i Góðtemplarahús- inu miðvikudaginn Þ. 15. mal. Ffladelfía, Reykjavík. Almennan Biblíulestur flyturÁs mundur Eiríksson i kvöld ki. 8.30 Efni: Kristur sem eingetinn sonur Guðs samkvæmt ritningunum. Kiwanis Hekla. Alm. fundur 1 Tjarnarbúð 7.15. Kvenréttlndafélag íslands. heldur fund I Hallveigarstöðum miðvikudaginn 15. mai kl. 8.30. Um ræður: 1) Mannréttindarmál sam- einuðu þjóðanna. 2) stefnumál fé- lagsins. Kvenfélagasamband fslands. Skrifstofa sambandsins og leið- beiningarstöð húsmæðra, Hall- veigarstöðum, sími 12335, er opin alla virka daga kL 3—5, nema laugardaga. Systrafélag Keflavíkurkirkju heldur fund 1 Tjarnarlundi þriðju daginn 14. mai kl. 8.30 Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur fund i Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 14. maí kL 8.30 Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 16. maí í Félagsheimilinu uppi kl. 8.30 Gestir verða kvenfélagskonur úr BessastaðahreppL Frá Ráðleggingarstöð Þjóð- kirkjunnar. Læknir verður fjarv. í 3 vik- ur frá 9.5. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn Hafnarfirði heldur basar í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 17. maí kL 8.30 Minningarsp jöld Minningarspjöld minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur, flug- freyju fást hjá Oculus, Austurstræti 7, verzluninni Lýsing, Hverfis- götu 64, snyrtistotfunni Valhöll, Laugaveg 25 og Maríu Ólafsdótt ur, Dvergasteini, Reyðarfirð' Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar , fást hjá bókabúð Braga Brynj ólfssonar, Sigurði M. Þorsteins • syni, Goðheimum 22, sími 32060, Sigurðd Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefláni Bjama- syni, hæðargarði 54, s. 37992, oig Magnúsj Þórarinssyni, Álí- Einkennilegt var að sjá hana á hlið. Allt nef vantaði og háls- inn enginn. Uglur eru flestum auðþekktar, svo frábrugðnar eru þær öðrum fuglum. Frænka hennar Snæuglan, er hér stað- fugl, allalgeng sumstaðar á landinu. Eyrugla hefur einnig sést hérlendis, en einungis sem ílækingur. Uglur hafa alla tíð verið tengdar í þjóðtrú ein- hverju dularfullu, enda eru næt urnar sá tími, sem þær eru mest l essinu sínu. í ljósaskiptun- um sást hún fyrst í Reykjavík að þessu sinni, en vegna sólar- lagsins fallega "S sunnudags- kvöld var ekki einu sinn rokk- ið. Fr.S. Afmælisvísa til Ásgeirs forseta Virðulegi vinur minn valds £ háum sessi. Dái ég alltaf drengskap þinn, Drottinn vor þig blessL Lilja Björnsdóttir. Borgarbókasafn (Sumartími) BorgarbókasafnReykjavíkur Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafnið Þinghóltsstræti 29 A. Sími 1.23.08. Utlánsdeild pg lestrarsalur: Frá 1. mai -30. september. Opið kl. 9-12 og 13-22. Á laugardögum kl. 9-12 og 13-1. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 3 Útláns deild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, nema laugardaga kl. 16- 19. Lesstofa og útlánsdeildir fyr ir börn: Opið alla virka daga, nema laugardaga kL 16-19. Útibúið Hofsvallagötu 16: Út- lánsdeild fyrir börn og full- f dag er þriðjudagur 14. maí og er það 135. dagur ársins 1968. Eftir lifa 231 dagur Vinnuhjúaskildagi. Árdegisháflæði kl. 7.24. Því boðorð er lampi og viðvörun Ijós og agandi áminning leið til lífsins (Orðsk. 6,23). Upplýslngar um læknaþjónustu i oorginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- or. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 siðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin (Sh'arar aðeins á vrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, •ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar urc hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í Iyfjabúðum í Reykja vík vikuna 11.-18. maí er í Reykja- víkurapóteki og Borgarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 15. maí er Eiríkur Björnsson, Útibúið við Sólheima 17. Sími 3-68-14. Útlánsdeild fyrir stofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kL 1-19. sími 50235. Næturlæknir í Keflavík. 10.5 Guðjón Klemenzson 11.5 og 12.5 Kjartan Ólafsson 13.5 og 14.5 Arinbjörn Ólafsson 15.5 og 16.5 Guðjón Klemenzson. Keflavíkurapðtek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 th. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérrtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tiarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lifsins svarar í síma 10-000. RMR—15—5—20—VS—MT—HT I.O.O.F. 8 = 1505158% = Fl. Ms. Lokaf. I.O.O.F. Rb. 1. = 1175148V2 — 9. 0. I. II. III. orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 1-19. fullorðna: Opið alla virka daga nema laugardaga, kl. 1-21 Les nema laugardaga kl. 16-19. só NÆST bezti Ólafur hét maður og var Ólafsson, sunnlenzkur að ætt. Hann var tölugur og or’ðheppmn og var kallaður ,,ræðumaður“. Hann fluttist til Austurlands, Jón Jónssson var þá læknir þar eystra. Hann var smár vexti og kallaður „pína“ í skóla. Þeir Olafur hittust einu sinn á Seyðisfirði, en höfðu þekkzt áður í Reykjavík. Jón læknir hyggst nú skopast að Ólafi og segir: „Hefur þú nú haldið margar ræður í vetur?“ „Það er nú pínulítið,” svarar Ölafur. Visukorn Að ofan er mynd úr frönsku kvikmyndinni Maður og kona, sem nú er sýnd í Laugarásbíó, og fengið hefur góð meðmæll gagnrýnenda. Kvikmyndin hlaut 3 gullverðlaun á kvikmynda hátíðinni í Cannes, en slíkt þykir ávallt hin mestu meðmæli. Sýningum á myndinni fer nú að fækka, svo að rétt er að draga það ekki að sjá hana. A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.