Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 3
MORGUNfíLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1&68, 3 Harry Eddom á leiö á íslandsmiö London, 13. maí. Einkaskeyti til Mbl. frá AP. TOGARASJÓMAÐURINN Harry Eddom, sá eini sem komst lífs af, er „Ross Cleve- land“ fórst í ísafjarðardjúpi, er farinn áleiðis á Íslandsmið á ný, þrátt fyrir heit um að hætta sjómennsku. Hann réði sig stýrimann á Hulltogarann „Ross Antares“, 660 tonn, sem Iagði af stað á sunnudag áleiðis til vesturstrandar ís- lands. Svo kann að fara, að togarinn sigli framhjá ísa- fjarðardjúpi, en þar fórst „Ross Cleveland" og átján skipsfélagar Eddoms drukkn- uðu, fyrir þrettán vikum. Eddom komst í björgunarbát með tveimur félögum sínum, en voru látnir, er báturinn bar að landi eftir tólf klukku- stundir. Læknar Eddoms segja, að hann hafi náð sér að fullu, og hann hefur nú snúið sér aft- ur að því eina starfi, sem hann þekkir. Sama starfi og faðir hans og afi gegndu á undan honum. „Ég reyndi ekki að halda aftur að _honum“, segir kona hans. „Ég vissi allan tímann að hann þráði að fara aftur á sjóinn, sem hann hef- ur stundað frá 15 ára aldri“. Eddom kom til skips á sunnudag, án þess nokkur ut- anaðkomandi bæri kennsl á ....................... hann. Hann tók sér brosandi Eddom 1 sjukrahusi a ísaf.rði. stöðu á hvalbaknum og spjall- aði við áhöfnina. Síðan fór fiskimenn á bryggjunni segj- hann upp í brúna. Gamlir ast vissir um, að eina hugsun Harrys-sé að rækja starf sitt af Éostgæfni. Hey ætti að duga út maímánuð En enginn sér fram úr þessu enn ENGINN sér í dag fram úr þessu I>að eru veruleg harðindi. Ekki aðeins að gróðurlaust sé, heldur er líka frost og snjór fyrir norð- an. Þetta eru ummæli Gísla Krist jánssonar hjá Búnaðarfélaginu, er Mbl. spurðist fyrir um erfið- leika bænda vegna hafísa og kulda þó komið sé fram í miðjan maí. Erfiðleikarnir eru líka orðn ir svo langvinnir hjá bændum, allt frá 1964 hjá bændum í Þing- eyjarsýslum og Norður-Múlasýsl um, og svo í Strandasýslu. Aldrei verið lát á erfiðu tíðarfari. Gísli sagði að sér hefði þó létt, þegar skip komust með flutn- ing á fóðurbæti á síðustu hafnir, sem eftir voru, en það voru Hólmavík og Sauðárkrókur Fluitn ingar til landsins á þessum vör- um töfðust um hálfan mánuð í verkföllunum í vetur og svo tók ísinn við, og erfitt að koma vör- um út á land. En nú er allt komið á áfangastað. Við könnun sem Búnaðarfé- lagið gerði í marz á heybirgðum, kom fram að í aprílmánuði væru til meiri byrgðir en búast hefði mátt við. Bænduf hefðu farið að gefnum ráðum með að nota mik- inn fóðurbætir og spara heyin. Og samkvæmt því ættu hvergi að vera vandræði út maímánuð, þó sauðfé verði gefið inni og kúm lengur. Því þegar svo langt er komið fram á vor, og kjarn- fóður er til, ná kýr nægilegu af jörð til að jórtra af. Árstekjur eyddar og áburðar- kaup eftir. En þetta er orðið bændum dýrt Margir eru búnir að eyða fyrir- fram tekjum haustsins. Og komn ir erfiðleikar með að leysa út áburðinn. Svona langvinn ótíð segir til sín. Sauðburður er vart byrjaður á Norður og Ausiturlandi, byrjar ekki fyrr en upp úr miðjum maí og almennt 20. múí. Sunnanlands er sauðburður byrjaður og bera ærnar í húsi. Ekki vissi Gísli til að erfiðleikar væru orðnir enn hvað það snertir þó kalt sé. Enn eru næg hey, t.d. í Borg- arfirði og hafa Borgfirðingar get að látið hey til þeirra sem vant- aði það úti á Snæfellsnesi og á Mýrum. Yfirleitt eru heybirgðir enn nægar þar um slóðir. Og Gisli kvaðst geta vísað á hey, þó það verði auðvitað ekki ef þessu heldur lengi áfram. Þrír harðir vetur í röð. Mbl. hafði tal af bónda á Norðausturlandi Ingvari á Desja mýri í Borgarfirði eystra. Sagði hann að ís væri fyrir landi svo langt sem augað eygir og allt í kafi í snjó til lands, sér ekki á dökkan díl. Fyrirsjáanlegir væru og gætd ástamdið orðið a/lvanlegt miklir erfiðleikar hjá bændum ef ekki bregður skjótit til hiins betra. AlTlair skepmur eru í húsi og sauðburður fer að byrjia. Hann byrjar aimenmt um 20. miaí. Gjiafa'tími er orðiin mjög lamgur Talið er þó að hey endist út þeminian mámuð, ai úr þvi fer að skorta hey. Kjamfóður kom í apríl, em síðam hefur ís lokiað höfninni. Hségt er að ná því einn og eimn dag frá Egilsstöðum, ef vagurimn er vmaður. Bn nú hef- ur ekki verið hægt að opna veg- inm fyrir veðri. Hefuir verið byl- ur umdamifarina daga í Borgar- firði eystra- Er smjór orðinm gíf- urlega mikill, og undir mýja sjóin uim mikið af gömilum snjó. Sagði Ingvar að nú væri kamm ir þrír óvenju harðir vetur í röð og alil'taf vorað seirnt. Og vegna íssins mætti búast við að allHt kal'i nú, þegar jörð kemur imdan snjó. Hey til sauðburðarins. Þá náðum við <tali atf sr. Amdr- ési Óliafssyni á Hóimavík. Sagði hamn að frost væri á hverri nótfu og ís inn á miðjam Steimgríms- fjörð. Bændur sleppi sæmilega með fóður þar um slóðir, hefðu a.m.k. til sauðburðariins, em hamm er rétt að byrja. Br fé enm allf Stokkseyrar- bátar hættir SAMKVÆMT venju lauk vertíð hér 11. maí. 3 bátar voru gerðir út héðan í vetur á línu og síðar net. Aflahæsti báturinn var Pétur Jónsson með 556 tonn. Hólm- steinn var með 554 tonn og Bjarni Ólafsson með 543. Heildar afli bátanna var því um 1654 tonn, en í fyrravetur voru gerð ir út héðan 4 bátar og var þá heildarafli þeirra 1519 tonn. Hæsti hásetahlutur í vetur var á Holmsteini kr. 100.636.00. Fréttaritari. í húsum og veldur það miklum ertfiðieikum, ef ekki skiptir smögg legia um til hims betra. Áður em ísinn lagðist verulega að, kornst skip imin til Hókmaivíkur með fóð urbæti. Og flutningur hefur ver- ið þangað álandi, niema hvað hálsar teppast öðru-hverju. Seilurinn bjiargar sér enm, að því er sr. Andrés sagði. Mikii hreyfing er á ísmum og hamm firnnur sér vakir. Eins er með æðarfuglinm. Hanm færir sig umd an ísnum og hefur taisvert svig- rúm, eran að minnsta kosti. Bn hrognkelsaveiðin hefur al- gerlega brugðist, og hafa menm misst töluvert af netum umdir ísinm, einkum frá Dnaingsnesi. Slæmt útlit með garða. Eftir að hatfa talað við btfmd- ur á austurhluba og vesturhluta Norðurlands, * hringdum við í bónda í Eyjarfirði, Víking Guð- mundsson á Kífsá. Hamm sagði að eran væru engir erfiðteikar rneð hey þar um Slóðir. Meiran væru við því búnir að getfa fram í miðjan maí og jafnvel út maí. Sauðbuirður væri að byrja og reiknuðu menn yfirleitt með að hiaf a hey fram yfir það. Það væri því ekki fyrr en kemur fram í júní að það tfæri að valda á- hyggjum. í fyrra sum.ar var ek!ki mikið um kal í Eyjatfirði, ágæt spretta var inní í firðinum og heyjaðist vel. Bn meira kal var á jörðum út með Eyjafirði. Fyrir heppni hefur líka náðst í nægam fóðurbætir. Þegar siglimgar teppt ust, var nýkominn fóðurbætir, og svo opnaðist atftur seinna. Bn ísafirði 10. maí. GÓÐAR gæftir voru allain apríl mámiuð, en atfli yfirleitt rýr, bæði á l'írau og í net. Netabátar frá Paitreksfirði og Tálknafirði fengu þó dágóða veiði um mdðj am mánuðimn, en undir mánaða- mótim tregðist aifliinm aftur. Nokkr ir bátar drógu upp raet sín á Breiðafirði eftir pásikania og tfiutitu suður á Selvogsbanika og Miðraessjó. Línubátamnir við Djúp héldu sig aðallega á raorðursvæðinu út af Skálavík og Barða en vestarn bátanrair reru mieiira suðuireftir. Afli línubátanraa í mánuðinum var nær eiragöragu steimfoítur. í apríl stumduðu 56 bátar róðra tfrá Vestfjörðum, 13 með net og 43 með línu. AHs foárust á land í mánuðimum ,7.766 lestir, en á sama tíma í fyrra bárust á land 8.767 lestir. Heildarafli frá ára- svorna gjafatfrekir vetur eru dýr- ir, sagði Víkingur. Bn það er að verða slæmt út- lit með garðrækt, því talið er inauðsyralegt að byrja að undir- búa garða um miðjam miaí. Nú er frost á hverri móttu og fróst í jorðu. Föl er um nætiur, em Mök'knar á daginm. Sauðburður ekki byrjaður. Jóraas Pétursson alþimgismað- ur var nýkomiran austur á Hérað, er við töiuðum við hamm. Sagði haran að þeir sem hanm hefði 'hi'tt, létu ©kki illa atf fóðu'rskoirti. Þó væri þetta aililtaf misjafmt. Sauðburður er ekki byrjaður á Héraði, byrjar ekki fyrr en um næstu helgi. Þannig að emm er von um að tíðarfar breytist áð- ur en það gerist. Halda sumir að lokahriniam hafi verið um s.L helgi. Anraans eru þvffik hatfþök að ekki spáir góðu, nema dug- lega Sv-átt geri. Kvaðst Jóraas hafia verið að tala við maran, sem sagði þetta erfiðasta vor, sem haran myndi og fymdisrt sér það vera rétit. Ljóskerum stolið BÁÐUM framljóskerum var stol- ið af bíl, sem stóð við Hótel Sögu aðfaranótt sunnudags. Var eigandinn nýbúinn að láta skipta um ljósker. Rannsóknarlögreglan biður þá, sem kynnu að geta gefið upp- lýsingar í máli þessu, að gefa sig fram. mótum er orðiinin 18.500 lesrtir em var á sama tíma í fyrna 24.346 lesrtir, árið 1966 28.865 lesitir og áriið 1965 30.395 lestir. Aflaihæsrti báturiran í fjórðumignum í apríl er Helga Guðmiundsdótrtir Paitreks- firði með 355 lesrtir, en iaf l'írau- foártum er ólatfur Friðberigssian Súgandiaifirði aflafoæstur með 189 lestir í 22 róðnum. Mesrtan atfla tfrá áramótium foetf ur Helga Guðmiumdsdóttir, 932,8 lfesitir. Helga var eimnig aílafoæsrt á sama timia í fynna með 1117 lesrtir. Af líraufoáitum er Sólrún, Bolunigarvík, atflafoæst með 546,6 lestir, en í fymra var Guðný, ísa firði atflafoæsit iraeð 647 lesrtir. Meðalafli tíu latflafoæstu líiraubát anma er nú 589 Oestir, en var 752 lfesrtir 1967, 946 lestir 1966 og 1030 les'tir 1965. H. T. Afli vestra minnkar ár frá ári ' > á i STAkSTEIHAR Auglýsinga brella ] Þeim Tímamönnum virðist ganga erfiölega aÖ halda áskrif- endum sínum og eru á þvi eðli- legar skýringar. Þeir hafa þess vegna gripið til þeirrar brellu að auglýsa svonefnda „tryggingu í kaupbæti" handa áskrifendum sínum. Er hún að vísu nauða- ómerkileg og keyptar ódýrustu hóptryggingar, • sem litla eða enga þýðingu hafa fyrir þá, sem sagðir eru tryggðir. En þar að auki er sá galli á gjöf Njarðar, að þetta tiltæki Tímans er vafa- lítið hreint lögbrot og þess vegna mundi enginn njóta þessa svo- kallaða kaupbætis. Þannig segir í 14. gr. laga um varnir gegn Óréttmætum verzlunarháttum: „Bannað er að gefa með verzl- unarvörum, kaupbætismiða, happdrættismiða, vörugjafir eða annað, sem dregið getur kaup- endur til að kaupa þá vöruteg- und vegna verðmætis í því, er henni fylgir. — Sömuleiðis eru bannaðar auglýsingar um þess- ^ háttar kaupbæti“. Villa á sér heimildir | f forystugrein Vísis sl. laugar- dag er fjallað um ástandið innan Alþýðubandalagsins og segir þar m.a.: „Þeir, sem eitthvað vita um það ástand, sem lengi hefur ríkt í herbúðum íslenzkra kommún- ista, fára varla í grafgötur um, hvað þarna hangir á spýtunni. Það er löngu vitað, að allt hef- ur logað þar í ófriði um langt skeið. Hin harðsnúna kommún- istaklíka, sem ráðið hefur lög- um og lofum í Sósíalistaflokkn- um hefur reynt að „innbyrða“ Alþýðubandalagið og bola þeim mönnum þar frá áhrifum, sem vildu að bandalagið væri frjáls- lynd samtök vinstrisinnaðra manna. Og þetta hefur tekizt að vissu marki, og að því er unnið áfram. Kommúnistaklíkan er bú- * in að bola sumum þessum mönn- um út og hún á enga ósk heitari en að losna við aðra, sem enn hafa ekki að fullu skilið við Al- þýðubandalagið. En um hvað hafa þessar deil- ur snúizt? Þær hafa snúizt um það, hvort kommúnistaklíkan í Sósíalistaflokknum ætti líka að ráða öllu í Alþýðubandalaginu og innlima það í Sósíalistaflokk- inn. Þessi klíka lítur svo á nú orðið, að Alþýðubandalagið hafi þegar þjónað sínum tilgangi, kannski ekki alveg eins og von- ir stóðu til, og því sé nú væn- legt að bréyta um og fitja upp á einhverju nýju“. Vonandi heilshugax Afstaða málgagns menntamála ráðherra til þeirra umræðna, sem átt hafa sér stað um skólakerfið og breytingar á því að undan- förnu, hefur á stundum vakið furðu manna. í blaðinu hafa jafnvel birzt greinar, þar sem málefnalegum tillögum og við- horfum hefur verið svarað með skætingi og útúrsnúningum. Á laugardaginn koma fram ný viðhorf í skrifum blaðsins um skólamálin en þar er sagt, frá ráðstefnu menntamálaráðuneyt- isins um landsprófið og lækkun stúdentsaldurs, sem haldin var sl. föstudag. 1 lok frásagnarinn-« ar segir hlaðið: „Skólamálin hafa ......verið mjög umtöluð að undanförnu, og ýmis atriðl fræðslulaganna og skólastarfsins sætt harðri gagnrýni, og er ekkl ólíklegt að heildarendurskoðun á þeim málum öllum fari fram innan tíðar“. Morgunblaðið fagnar þeirri stefnubreytingu, sem kemur fram í þessum ummælum AÞ þýðublaðsins. Á x

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.