Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1968. TÓMABÍÓ Sími 31182 Sjö konur ■ G-M presents A JOHN FORD- BERNARD SMITH ANNE BANCROFT SUE LYON - MARGARET LEIGHTON FLORA ROBSON .Panauision. Sýnd kl. 9. BönnuS innan 16 ára. WAUDISító Endursýnd kl. 5. Fyrir vinóttu sukir (För vánskaps sbull) Skemm'ileg og djörf ný sænsk kvikmynd, byggð á mjög umdeildri bók eftir Kristina Ahlmark-Michanek. Bönnuð innian 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Zslenzkur texti Heimsfræg og afbragðs vel gerð, ný, ensk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemming sem komið hefur út á íslenzku. Myndin er í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Allra síðasta sinn. Réttu mér hljóðdeyfinn (The Silencers). fslenzkur textl Hörkuspenruandi og viðburða- rík ný amerísk litkvikmynd um njósmir og gaigninjósnir með hinium vinsæla leikara Dean Martin, Stella Stevens, Daliah Lavi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð inman 14 ára. Odýru ítölsku nælonundirikjól'aimir eru komnir aftur. Damask-sænig- uirfaifcniaðiur ávalM í miikiiu úr- vali. Nýkomin barniaiföt. Verzlunin Kristín, sæmgurfaita veirzlun, Bergsrtaðasitræti 7, sími 18315. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstrætf' 11. - Sími 14824 AuglÝsmg Sveitarstjórnirnar í Mosfellshreppi og Kjalarnes- hreppi hafa samþykkt, að nota heimild í öðrum málslið síðustu málsgreinar 31. greinar laga nr. 51, 10. júní 1964, um tekjustofna sveitarfélaga, saman- ber breyting frá 10. apríl 1968. Samkvæmt þessu verða útsvör þessa árs því aðeins dregin frá hrein- um tekjum við álagningu útsvara á árinu 1969, í áðurnefndum sveitarfélögum, að gerð hafi verið full skil á fyrirframgreiðslu, eigi síðar en 31. júlí í ár, og útsvör ársins einnig að fullu greidd fyrir næst- komandi áramót. Sé eigi staðið í skilum með fyrir- framgreiðslu samkvæmt framansögðu, en full skil þó gerð á útsvörum fyrir áramót á gjaldandi aðeins rétt á frádrætti á helming útsvarsins við álagningu á næsta ári. 11. maí 1968. Sveitastjórinn í Mosfellshreppi, Oddvitinn í Kjalarneshreppi. wueANDREWS •chkistoi.hhrPLUMMER RÍCHARD HAYDNh«!«'SSasa* ELEANOR PARKERta- ÍSTT.'Ssl ROBERT WISE I RÍCHARD RODCERS ÆcÁR HAMMERSTEIN III ERNEST LEHMAN ÍSLENZKUR TEXTI 4ra rása segultónn. Sýnd kl. 5 og 8.30. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ MAKALAUS SAMBIÍÐ Sýnimig í kvöld IkfL. 20. Síðasta sinn. mmi m Sýninig miðvilkudaig kl. 20. VÉR MORDINGJAR Sýninig fimimtudaig kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sýning'b miðikuidaig kl. 20.30 Næst síðasta sinn. Leynimelur 13 eftir Þrídrang. Leikmynd: Jón Þórisson. Leikstjóri: Bjarni Steingrímsson. Frumsýning fimmitudag kl. 20.30. Hedda Gabler Sýninig fösbudiag kl. 20.30. Aðgöngumiðaisalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Frá BraiMálanum Smurt brauð Snittur Koktailsnittur Brauðtertur BRAUÐSKÁLINN Langhholtsvegi 126. Sírni 37940. Islenzkur texti Ný „Anigelique-mynd“, ídnaud Michéle Mercier, Robert Hossein. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ný 4ra herb. íbúð við Ljósheima til sölu, milliliðalaust. Ný teppi og gardínur fylgja. Laus strax. Upplýsingar í síma 30533 eftir kl. 7 á kvöldin. STOFA til leigu á HólavaHiagötiu 3, 1. hæð. Aðgangur að baði og lít- ilshátitar eldhúsaðganigiuir fyiig ir. Að'ems einhieyp neglusöm kona kemur til greina. Upp- lýskugar á staðmum milli kl. 5—7. Vil kaupa íslenzk frímerki. Fyrir 40 mismiuinandj kr. ísl. 48. — Gneiðsla um hæl í póst- ávísuau ARTHUR MOORE, Lumdiebjienggárdisvej 340, Skovkmde, Danmark. ÞORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstrætj 14, sími 21920. LAUGARAS ■ =3M Símar 32075, 38150. MAÐUR OG KONA Blaðaummæli: Þetta er tvímælalaust ein þeirra mynda, sem ráðlegt er að sjá. Hún er frábær að allri gerð, enda margvenðlaunuð og að verðleikum. — Mbl. 18.4. Kvikmyndin Maður og kona hefur hlotið fjölda verðlauna og verðskuldað þau öll og þótt fleiri væru. Tónlistin í mynd- inni er ógleymanleg, og kvik- myndunin svo falleg að undr um sætir. Leikendumir eins og bezt verður á kosið, og þannig mætti halda áfram að telja. — Vísir 24. 4. Sýnd kl. 5 og t Bönnuð börnum innan 14 ára. Síðasta sýningarvika. ÍSLENZKUR TEXTI Miðasala frá bl. 4. LITLABÍÚ HVERFISGÖTU44 ÞORGEIR ÞORGEIRSSON sýnir 4 KVIKMYNDIR (ekki gerðarfyrirsjónvarp) Hitaveituævintýri Grænlandsflug Að býggja Maður og verksmiðja Sýningar kl. 6 og 9. Miðasala frá kl. 4. Sími 16698. Ofurmennið FLINT COLOR by DE LUXE DE LUXE CINEMASCOPE ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og æsi- spennandi háðmynd með fádæma tækni og brelli- brögðum. — Myndin er í litum og Cinema-scope. James Coburn Lee I. Cobb Gila Golan Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Hús til sölu Nýtt raðhús til sölu á Flötunum í Garðahreppi. Upplýsingar í síma 51188. Aðalfundur Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður. Málflutningur - lögfræðisstörf Kirkjutorgi 6. Opið 10-12 og 5-6, símar 15545, 34262, heima. Stýrimannsfélags fslands verður haldinn að Báru- götu 11, fimmtudaginn 16. maí kl. 20.00. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.