Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 7
MORGtnSTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1968. 7 Þau hjálpa Sjálfsbjörg Það er annað kvöld sem þessi fríði hópur hefur upp raust sína í Austurbæjarbíó til fjáröflunar fyrir byggingu Sjálfs- bjargar í Hátúni. Þessi ungmenni koma til landsins í nótt, tylla hér niður fæti eins og fuglinn fljúgandi, og halda svo aftur aðra nótt vestur til Las Vegas. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga ki. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 aila daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanleg- ur frá NY kl. 08.30. Fer til Glasg- ow og London kl. 0930. Er vænt- anlegur aftur til baka frá London og Glasgow kl. 0015. Heldur á- fram til NY kl. 0115. Leifur Eiríksson er væntanleg- ur frá NY kl. 1000. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 1100. Er vænt anlegur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Heldur áfram til NY kl. 0315. Skipaútgerð ríkisins Esja fór frá Reykjavík. kl. 18.00 í gær vestur um land til ísafjarðar Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Herðubreið er í Reykja vík. Hafskip h.f. 70 ára er i dag 14 maí frú Björg Einarsdóttir D. götu 7 við Breið- holtsveg. Reykjavík. Langá er væntanleg til Gdynia í dag Laxá fer frá Hamborg í dag til Hull og Reykjavíkur. Rangá fór frá Keflavík 8.Þ.M. til Finnlands. Selá er í Antverpen fer þaðan í kvöld til Hull og Reykjavíkur Mar Co fór frá Gautaborg 11 tilReykja vxkur Minni Basse er væntanleg til Reykjavíkur á morgun Holmur fer frá Rotterdam í dag til íslands. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Gautaborg í gær 13.5 til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Brúarfoss fer frá Cam bridge 15.5 til Norfolk, New York og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík í gær 13.5 til Þorláks- hafnar. Fjallfoss fer frá Hamborg 10.5 til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Súgandafirði i gær 13.5 til Faxaflóahafna. Mánafoss fór frá Hornafirði í gær 13.5 til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Reykja- vík 9.5 til Hamborgar, Kaupmanna hafnar, Antwerpen" og Rotterdam. Selfoss fór frá Isafirði í gær 13.5 til Súgandafjarðar, Keflavíkur og Reykjavíkur, Skógarfoss fór frá Rotterdam í gær 13.5 til Reykjavík ur. Askja fór frá Patreksfirði 10.5 til London og Hull. Kronprins Fre derik fór frá Reykjavík 11.5 til Færeyja og Kaupmannahafnar. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2.14.66. Skipadeild S.f.S. Arnarfell er í Reykjavík Jökul- fell átti að fara í gær frá Gloucest- er til Reykjavíkur. Dísarfell fór 11 þ.m. frá Antwerpen til Reykjavík- ur Litlafell er lokað í ís á Húna- flóa. Helgafell er í Odda, fer það- an væntanlega 16. þ.m. til íslands. Stapafell er lokað í ís á Húnaflóa. Mælifell er í Gufunesi. Utstein vænt anlegt til Reykjavíkur á morgun. Ole Sif fór frá Straalsund 9.þ.m. til Reykjavíkur. Polar Reefer lest- ar væntanlega í Sas Van Ghent 15 þ.m. til íslands. Gamalt og gott Orðskviðaklasi Þar sem eru tveir að tala, til ber stundum margt að hjala, þriðji kemr í þeirra kranz, hlustar og segir sínum vinum, svo hann geti spillt fyrir hinum. Margt kemur til málugs manns. (ort á 17. öld) Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Ingigerður Guðjónsdóttir og Guðni Markússon, Kirkjubæjarkoti, Fljótshlíð. GARÐYRKJA Tek að mér hvetrslkonar skmðigarðav. Lóðaæsfan'ds., héllullagmir, girðimigar og £1. Þór Snorra son, gkrúðigairðyrkj'uimeist- airi. Sfcnj 18897. Höfum kaupanda að 4na herb. sérhæð í Hlíð- unium eðia Vegbuirbænuim, ' góð útbonguin. Til sölu 5 herb. glæsil'eg endaíbúð á 3. hæð í Vestuirbænum, bíl- Skúrsirébtur. 4ra herb. íhúð í Stóiragerði, íbúðin er mjöig vönduð, geyimisiuir á hæðiilmi, gotit herb. í kjallara, iinnibyiggð- ar suðursvalir. 4ra herh. hæð í tvibýlishúsi við Skipasumd. 3ja herb. íbúð við Laiuiganneis- veg. 3ja herb. íbúð við Sörtlaskjól. 3ja herb. íbúð við Sóiheknia. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa og fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Kvöldsími sölumanns 23662. Fiskibótor til sölu 30 rúmlesfa bátur 50 núimles'ta bátiur 60 rúmlesta bátur 70 rúmilesta báibur Einnig 160 og 250 rúmlies'ta báfar svo og nokkrir 10 og 12 roimlieisita bátar. LEIGA 1 Vesturgötu 3. Sími 13339. Talið við okkur um kaup — sölu og leigu fiskibáta. Vélumuður ú trésmíðuvélur éskust GLUGGAIÐJAN Síðumúla 12. FJAÐRIR Trader M. Benz Commer Landrover Willys Cortina Opel Skoda Taunus Wauxhall. Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval varahluta í flestar gerðir bíla. Athugið okkar hagstæða verð. kristinn Cuðnason hf. Klapparstíg 27 - Sími 12314. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. OpiS kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Alls konar viðgerðir og breytinigar á rörium, hireinlætistækjum, þéttinig á krönum og marigt fl, Sími 30091. Útsaumur Kenni útsaium. Uppl. í sfama 10002 kl. 6—8 sd. Dómhildur Sigurðardóttir, keninari. Mótorbátur Höfum kaiupanda að 5 til 8 tomna bát. Fasteignasaian Garðastræti 17. Sfcni 24647. Kvöldisfcni 41230. Húsbyggjendur Rífuim og Ihredinisium steypu mót. Vanár menn. Uppl. í sima 40079. Til sölu vegna ffluitininigs isskápur (Rafha) í fullkominu standi og strauvél. Upplýsingar í símia 33423. Belló — Belló Belló sófaisetitin vimsælu koimdn aiftur með 3 eða 4 sæta sófa. Hagfkv. greiðslu ski'lm. Nýja Bólsturgerðin, Lauigav. 134, sími 10541. 5,00—50,00 kr. greiðum við fyrir stykkið af 10 aur- um og 25 aiuxum í kórónu- mynt. - Bækur og frímerki Baldiursgötu 11. Húsbyggjendur Trésmíðameiisitari ig e t u r bæbt við ság verketfnum. Sfcni 40983 í hádieginu og eiftdr ki. 6 e.h. Keflavík Tveggja herbengja íbúð ósikast á leigu. Algjör reglu semi Uppl. í símia 1410. Njarðvík Til sölu einbýlishús og 3ja herb. fbúð í Ytri-Njariðvífc. Hags'tæðir 'greiðslusfcilmál- ar. Fasteignasalan, Hafnar götu 27, Keflarvík. S. 1420. Kápur og dragtir til söllu. Díana, Miðtúni 78. Sfcni 18481. Ungan mann vanter vinnu. Hefur ýmis rérttiindi og bíl til umráða. Uppl. í síma 51911 milli kl. 14—18. Hraðbátur til sölu 13 fet með 40 ha. uten- borðsmótor. Smíðaáæ 1967. Tilb. óskast sent afgr. Mbl., mierkt „Hrað'bátur — 8616“. LEIGUfBÚÐ ÓSKAST 3 til 4 berbengi, helzt í Hafnarfirði. Tvenint í heim iíLi. Sími 37048 og 16013 eftdr kl. 7. Land-Rover eigendur / Góð benzínvél óskast í skiptum fyrir lítið keyrða dísilvél. Símj 84278. Keflavík — Suðumés Kæliskápar, Huisqvamna Og Bernina sauimavéiax, elda- vélar, eldavélasett. Stapafell, sími 1730. Keflavík — Suðurnes Tii sölu Opel Capitan, árg 1955, mjög góður. Einnig Rafha eldavél. Uppl. í síma 2108. Ung reglusöm hjón óska eftir lítilli íbúð sem næst Landspítalamum. — Uppl. í sfcna 19874. Óskum eftir að tafca á leigu íbúð fyrir starfsmamin okikar. Dósagerðin hf. Sími 12085. íbúð óskast! Trésmiður óskar eftir 3—4 herbergja íbúð til leigu, fyrirframgreiðsla. Sími 37281. íbúðir TM leigu tvær 3ja herb. íbúðir. Tilboð sendist Mbl. mierkt „Miðbær 5045“. Hafnarfjörður og nágrenni. Plsagi matjurtagarða. — Upplýsinigar í ®íma 50482. Vinnuskúr Færainlagur vininuskúr ósk a®t tál fcaup®. Uppl. í sírna 40401 og 20944 á kvöldin. Ekkjumenn! Regdusöm ekkja óskar eftór ráðskoniustöðu. Gott hús- næði áskitdð. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 17. þ. m., merkt: „Júní 8639‘. Dömur athugið Sníðum kjóla, pils og blúss ur, þræðurn saman og mát- um. Sniða og saumastofa Evu og Sigríðar, Mávahlíð 2, sfcni 16263. Keflavík — Suðurnes Nýkomið bamaboltar, úti- leikfömig bartnia, þýzku og hollenzkiu leir og keramik kaffi og matarstell Stapafell, sími 1730. Bókahilla með sjö hillum og tvísettur klæðaskápur till sölu. Uppl. í sírna 34813 eftir kl. 21. Antik toddy-kanna mjög gömul til sölu, kopar. Hæð 50 cm, breidd 30 om. Verðtilboð leggist á aifgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. merfct: „Toddy-ikanna 8638“. Grindavík Fokhelt íbúðarthús til sölu. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns. Sími 2376, Keflavík. Múrari óskar eftir viminu út á lamdi. Tilb- sendist Mbi. sem fyrst, meikt „8643“. » / l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.