Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 25
MORG-UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 196«. 25 Leifur Sveinsson formað- ur Húseigendafélagsins AÐALFUNDUR Húseigenda- félags Reykjavíkur var haldinn 30. apríl sl. í húsakynnum fé- lagsins að Bergstaðastræti 11. Fundarstjóri var Páll S. Páls- son, hrl., formaður félagsins. Framkvæmdastjóri félagsins, Þórður F. Ólafsson, lögfr., flutti skýrslu um starfsemi félagsins á árinu 1967 og las upp ársreikn- inga félagsins. Voru þeir sam- þykktir samhljóða. Rekstur skrifstofu félagsins var með svipuðu sniði og áður. Hefir mjög færzt í vöxt, að hús- eigendur leiti til skrifstofunnar með upplýsingar og lögfræðileg- ar leiðbeiningar. Flestar eru fyr- irspurnirnar viðvíkjandi leigu- húsnæði og sambýli í fjölbýlis- húsum. Stjórn iHúseigendafélags Reykjavíkur hefir beitt sér fyr- ir endurskoðun á lögum um sam- eign fjölbýlishúsa og gefin verði út reglugerð, eins og þau lög gera ráð fyrir. Nefnd hefir ver- ið skipuð til að vinna að endur- skoðun þessari og á félagið að- ild þar að. Á árinu gerði stjórn Húseig- endafélags Reykjavíkur ítrekað- ar tilraunir til að mildaðar yrðu hinar þungu skattaálögur á hús- eigendur, sem fólust í níföldun fasteignamats sem viðmiðun við ákvörðun eignarskatts og eigna- útsvars. Bar það ekki árangur, en hins vegar hefir eigin húsa- leiga fengið að haidast óbreytt, 11% af fasteignamati. 20. desember sl. gekkst Húseig endafélag Reykjavíkur fyrir al- mennum borgarafundi um hita- veitumál. Hitaveitustjóri hélt þar fróðlegt erindi og svaraði fyrirspurnum fundarmanna. Einnig tók borgarstjóri til máls og skýrði hitaveitumálin frá sjón armiði ráðamanna borgarinnar. Margir fundarmanna kvöddu sér hljóðs. Páll S. Pálsson, formaður fé- lagsins, taldi sér ekki fært sök- um anna að gegna formannsstörf um lengur, enda búinn að vera formaður í félaginu í 10 ár. Stakk hann upp á Leifi Sveinssyni, lög- fræðingi, í sinn stað, og var hann kjörixm samhljóða. Meðstjórn- endur voru kjörnir Jón Guð- mundsson og Hjörtur Jónsson, en fyrir eru í stjórninni Friðrik Þorsteinsson og Alfreð Guð- mundsson. Varamenn voru kjörn ir Albert Guðmundsson, Árni Jónsson og Kristinn Guðnason. Endurskoðendur voru kjörnir Jónas Jósteinsson og Sigurður Hólmsteinn Jónsson. Samþykkt var tillaga til laga- breytinga. Fól hún í sér breyt- ingu á ársgjöldum félagsmanna Verður boðað ti'l framhaldsaðal- fundar í félaginu, svo breyting þessi fái endanlega afgreiðslu. Að lokum voru fráfarandi for- manni, Páli S. Pálssyni, hrl., þökkuð löng og giftudrjúg störf í þágu félagsins og fundi síðan slitið. Hólaskóla slitið Hólaskóla var slitið kl 2 á sunnudaginn 5. maí. 37 nemar voru við skólann í vetur, þar af útskrifuðust 22 búfræðingar, 9 eftir tveggja vetra nám og 13 eftir eins veturs nám. Tveir stú- dentar stunduðu nám við skól- ann í vetur. Hæsitu einkunn 9.70 sem mun vera sú bezta sem bú- fræðingur hefir fengið við skól ann, hlaut Jón Viðar Jónmunds- son frá Hreggstöðum í Svarfað- ardal. Hlaut hann verðlaun 1000 kr norskar úr Minningarsjóði Ás mundar Jónssonar frá Skúfstöð um, sem frú Irma Weile Jónsson stofnaði. Styrkur þessi er veittur til náms við iandbúnaðarháskóla í Noregi, einnig hlaut Jón verð- laun fyrir góðan árangur í Jarðræktar og fóðurfræði Verð- laun er minningarsjóði Tómasar Jóhannssonar, leikfimiskennara, hlaut Ingar Jónsson Sólvangi, Fnjóskadal. Verðlaun frá Drátt- arvélum h.f. hlutu þeir Ingvar Jónsson og Skúli Ragnarsson. Kaupfélag Skagfirðinga veitti Friðriki Hallgrímssyni, Viðarstöð um í Norðurmúlasýslu, verðlaun fyrir þrifnað og góða umgengni, Og verðlaun frá Morgunblaðinu fyrir tamningu og góða meðferð hesta hlaut Eyjólfur ísaksson Reykjavík. í góðu erindi er skólastjóri flutti taldi hann þá nema er hann hefði haft í vetur einhverja þá beztu er hann hefði haft bæði að gáfum, góðum félagsanda og umgengni, einnig sagði H.J.Hólm járn kennari sem talaði á eftir skólastjóra að af langri reynslu við keranislu teldi haran Hóia- sveina í vetuir eirah vearja þá bezitu er hann hefði haft kynni af. Fyrir hönd skólapilta talaði Aðalsteinn Jónsson og þakkaði kennurum ágætt samstarf og kvenfólkinu sérstaklega góða að hlynningu í mat og þjónustu. Um leið og skólastjóri kvaddi bú- fræðinga og árnaði þeim heilla lét hann í ljósi ánægju yfir fraimmistöðu yngrideilduinga skól ans, en þar urðu efstir Gunralaiug ur Tobíasson frá Geldingaholti og Gunnþór Kristjánsson frá Borgum í Þistilfirði. f vetur var gerð könnun á því hverjir af nemum skólans hefðu ætlað sér aða hefðu aðstöðu til að gerast bændur og reyndust þar um 70 ákveðnir til land- búniaðarstarfa. f vetur eins og undanfarin ár hefir jám og trésmíðanám verið mjög mikið stundað, og vil ég fuilyrða, að anmars staðar í skól- um mun ekki vera eins góð og hialdgóð feenraisia og þamia mátti sjá: fullkomnar fjárviktir, ágæt- ar flutingaskerrur aftan í Jeppa, Hliðgrindur o.fl. Lauslega áætl að virtu 'feeraniarair smíðisigripina á minnst 500.000, krónur. Áður enn ég fór af staðnum hitti ég ráðsmann búsins og spurði hann um bústofn og hey- birgðir, Hann sagði vera á fóðr- um í vetur 550 fjár, 37 í fjósi og 65 hross, miklar birgðir taldi hiann veraa af heyjum og væiri nú búið að selja um 300 heata. Einis og æfinlega var gaman að koma að Hólum í þetta skipti, þó svalt væri í lofti og enginn gróður kominn vegna frosta, þá var logn heima á Hólum, sólsskin og blíðviðri. Staðuriran var líka að kveðja hóp ágætna Hólasveiraia. Allar ge rdi r Myndamáta ■Fyrir auglýsingar •Bækur og timarit •Litprentun Minnkum og Steekkum OPÍÐ frá kl. 8-22 MYWDAMÓT hf. simi 17152 MORGUNBLAOSHIÍSINU LOKAÐ vegna jarðarfarar frá kl. 1—4 í dag. Málningarverzlun Péturs Hjaltested Suðurlandsbraut 12. Vönibíll Til sölu Dodge vörubíll, árgerð 1962 (amerískur), með 120 ha. Bens-diesilvél og gírkassa, vökvastýri, mótorbremsu, Sankt Pál sturtu. Vél o. fl. nýviðgert. Varahlutir fylgja. Nánari upplýsingar gefur Hall- dór Benediktsson, sími 15, Hellissandi. Húseign í Borgarnesi Til sölu er sparisjóðshúsið eldra á horni Egilsgötu og Skúlagötu í Borgarnesi. Á hæð er þfiggja her- bergja íbúð, niðri tvö skrifstofuherbergi, sérsnyrting og eldtraust skjalageymsla ,hentugt fyrir sjálfstæða starfsemi. Stór lóð. Tilboð sendist Jóni Magnússyni, Hótel Borg, Rvk. <§> MELAVÖLLUR Bæjarkeppni í knattspyrnu. í kvöld kl. 20.30 leika Reykjavík — Akranes Mótanefnd. Pasalong Hudson Feinstrumpftiosen Ný sending af hinum eftirsóttu HLDSOIM sokkabuxum komin í varzlanir, bæði 20 og 30 den. HUDSON merkið tryggir meiri vörugæði. Davíð S. Jónsson & Co. h/f. Sími 24-333. ðskum eftir oð rdða matreiðslumann að Hótel Loftleiðum. Vinsamlegast hafið samband við Friðrik Gíslason. t Hótel Loftleiðir. íoFTLEIDIR Samsöngur á Húsavík HÚSAVHC, 13. maí. — Kirkju- kór Húsavíkur hélt samsöng í Samkomuhúsinu á Húsavík í gær fyrir fullu húsi og við mjög góð- ar undirtektir áheyrenda. Mercedes Benz 220 Se 1963 Mjög góður einkabíll, selst fyrir skuldabréf. Seljum einnig óvenju glæsilegan Benz 190 árg. 1964. Aðal BÍLASALAN, Ingólfsstræti 11. NVKOHilÐ IViJÖG VANDAÐ slétt þvotta FLAUEL Söngs(jórar voru að þessu sinni tveir, Ingimundur Jónsson og Reynir Jónasson, kirkjuorg- anisti, sem annaðist undirleik undir lög þau, sem Ingimundur stjórnaði. í söngskránni voru 12 lög eftir innlenda og erlenda höfunda og varð kórinn að endurtaka helm- ing þeirra. Nauðimgaruppboð það sem auglýst var í 1., 3. og 5. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1968 á Auðbrekku 33 efri hæð, þing- lýstri eign Jakobs Guðbjartssonar, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 16. maí 1968 kl. 17. 20 litir. Austurstræti 9. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.