Morgunblaðið - 16.05.1968, Síða 7

Morgunblaðið - 16.05.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1&6-8. 7 Halla Linker iær orðu mannahöfn 13.5 til Reykjavíkur. Askja fór frá Patreksfirði 10.5 til London og Hull. Kronprins Freder 8. maí sl. var Halla Guffmundsdóttir Linker, sem allir íslendingar kannast viff, sæmd orffu hinnar heilögu Birgittu frá Svíþjóff, fyrir störf sín við að auka á skilning meðal þjóða heims, meff sjón- varpsþætti þeirra hjóna. Myndin hér aff ofan sýnir, þegar Höllu var afhent heiffurs- merki, og og þaff er danski söngvarinn Lauritz Melchior, sem þaff gerir, en hann er einnig riddari af þessari orðu. Konan til hliffar er Conchita Sepulveda Pignatelli prinsessa, Stórriddari orðunnar, og var þarna einskonar guðmóðir Höllu. ik er í Færeyjum. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2.14.66. Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanleg ur frá New York kl. 1000. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Lux- emborg kl. 0215. Heldur áfram til New York kl. 0315. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá New York kl. 2330. Heldur áfram til Luxem- borgar kl. 0030. Minningarspjök, Minningarspjöld minningar- sjóffs Maríu Jónsdóttur, flug- freyju fást hjá Oculus, Austurstræti 7, verzluninni Lýsing, Hverfis- götu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Maríu Ólafsdótt ur, Dvergasteini, ReyðarfirSs Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar , fást hjá bókaibúð Braga Brynj ólfssonar. Sigurði M. Þorsteins- syni, Goðheimum 22, sími 32060, Siigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefáni Bjarna- syni, hæðargarði 54, s. 37992, og Maignúsi Þórarinssyni, Álf- •krío fráklMino GENGISSKRANINO Hr. 01 - 10. 196«. HMP ««!■ 37/11 '67 IBandnr. dollnr 56,93 57,07 10/5 '68 lSterllng»pund 136,22 136*58 Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Skipaútgerð ríkisins. Esja er i Reykjavik. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur Blikur var við Tvísker í gær. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til ísafjarðar. Hafskip h.f. Langá er í Gdynia. Laxá er i Hull Ran ágfórf rá Keflavík 8.þ.m. til Finnlands Selá er í Hull Marco fer frá Gautaborg 11. til Reykja- víkur. Minni Ðasse er í Reykjavík. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Gautaborg í gær 15.5. til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur Brúarfoss fer fr Cambridge í dag 16.5 til Norfolk New Yor*k og Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Vestmannaeyjum í gær 15.5 til Akranes, Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 14.5 frá Hamborg. Goð foss er á Húsavík. Gullfoss kom á ytri-höfnina í Reykjavík kl. 0600 í morgun 16.5. skipið kom að bryggju kl. 0815. Lagarfoss fór frá Akranesi í gær 15.5 til Hafnarfjarð ar Mánafoss kom til Reykjavíkur I gær 15.5 frá Hornafirði og Hull. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær 15.5 til Kaupmannahafnar Antwerp en og Rotterdam. Selfoss fór frá Reykjavlk í gær 15.5 til Keflavík- ur, Glouchester, Cambridge, Nor- folk og New York. Skógarfoss fór frá Rotterdam 14.5 til Reykja- víkur Tungufoss fór frá Kaup- 29/4 - lK«nndRdoll«r 52,77 52,21 26/4 * lOODanakar krónur 763,30 765,16 27/11 '67100Norskar krónur 796,92 798,68 30/2 '68lOOSmskar krónurl. 101,451,104,18 12/3 - lOOFinnsk aflrk 1.361,311.384,68 22/4 - lOOFrsnskir fr. 1.183,901.156,74 26/4 - lOOBolg. frsnkar 114,56 114,84 0/5 - lOOSvisan. fr. 1.313,861.317,10 3/4 - lOOOyllini 1.573,471.677,38 27/11 '67100Tékkn. kr. 790,70 792,64 2/4 '6810OV.-þý*k *örk 1.428,951.432,48 6/5 - lOOLÍrur 9,14 9,16 24/ 4 - lOOAusturr. ach. 220,46 221,00 13/12 '67100P«sstar 81,90 82,00 27/11 - lOORelknlngskrónur- Vörusklptalflnd 99,66 100,14 - Iftetknlngapund- Vðruaklptalflnd 06.63 136,%t sá NÆST bezti Stefán á Munkaþverá var stórbóndi og kirkjuhaldari á staðn- um. Þegar Gunnar Benediktsson rithöfundur var prestur til Saur- bæjarþinga, messáði hann einn sunnudag á þremur stöðum. Stefán var við allar messurnar. Gunnari finnst viðeigandi að láta aðdáun sína í ljós yfir kirkjusókn Stefáns og segir: „Mér þykir þú sýna mér heiður, að sækja þrjár messur hjá mér á einuim degi“. „Ójá“, segir Stefán, „ég hef tekið eftir því með rollurnar mín- ar, að ef fóðrið er létt^ þá þurfa þær meira“. Viff hérna á Morgunblaffinu fylgjumst gjarna vel meff þvi, sem gerist næst okkur viff Affalstræti, en þó munaffi engu, aff viff tækjum ekki eftir skemmtilegri nýjung í bæjarlífinu, effa ættum viff frekar aff kalla þaff borgarlíf, aff í hornsýningar glugga Herrahússins var eitthvað aff gerast. Þar vár útstillt fjöldanum öllum af karlmannaskyrt um, eins og vera ber, og var vegfarendum þar gefinn kostur á aff gizk» á fjölda þeirra, gegn sómaverfflaunum. Nokkuff er erfitt aff geta sér til um fjölda skyrtanna í glugganum, en getraun þessi er ókeypis og öllum heimil og fást getraunasefflar afhentir í Herrahúsinu. Þær eru reglur keppninnar, aff hver sá, sem næst kemst hinu rétta hlýtur aff verfflaunum ein Kórónaföt, en auk þeirra eru veitt tvenn aukaverðlaun. Getraun þessi stendur yfir fram í júníbyrjun, svo aff enn hafa menn næg tækfæri til aff veffja um töluna, jafnt konur sem kariar. Myndin, sem þessum línum fylgir sýnir vegfar- endur virffa fyrir sér sýningarglugga Herrahússins á horni Affalstræti og Fischerssunds. — Fr. S. Skrifstofustarf óskast Varnur verzlunarrekstri í saimb. við inn- og útflutn. Get byrjað strax. Reglus. hieitið, Tilb. sendist Mbl. f. 22. þ.m., m. .Atvinna 8684“. Reglusöm kona óskast til verzlunarstanfa. Þynfti að hafa einhverja kunnáttu í handav. Tilboð með síman. sendist MbŒ. L ld., merkt „Biðbær 8031“. Eldtraust Einbýlishúsalúð peningaskápghurð, til inn- í Breiðholtshverfi til sölu. múrunar í vegg, til sölu. Tilboð menkt „8110“ send- Upplýsingar í síma 83969. ist Mongunblaðinu. Húsbyggjenduí Utanlandsfarar Húsasmíðameistari getur Tek smábörn í fóstur um bætt vic sig verkefnum. gkemmri tíma, meðan þér Gerir tilboð, ef ósikað er. ferðist. Tilboð merkt „Mos Uppl. sendist afgr. Mbl., fellssveit 8686“ sendist merktar „8685“. Mibl. fyrir 5. júní. Til sölu Norska Álg&rd garnið bandsög, afréttari, hjólsög. er komið. Glæsileg ný Hagstæðir greiðsluskilmál- mynstur, nýir litir og um- ar. Upplýsingar Efstasundi búðir. 13, bílskúr. Hof, Hafnarstræti 7. Sumardvöl í sveit Mig vantar tvo duglega Get tekið nokkrar telpur, stráka 15—16 ára, vana 5—7 ára, til dvalar mániuð- sveitastörfum og duglega á ina júní og júlí á heimili í hestba'ki. Borigairfirði. Uppl. í síma Sigurffur Haraldsson, 18798. Kirkjuibæ. S. um HvdLsvöll. Get tekið börn Við eigum ennþá garn til gæzlu. Tími eftiir sam- með gamila verðinu og komiulaigi. Uppl. í síma ýmsa liti á mjög lágu 37730. Eldihúsinnrétting til verði. sölu á sama stað. Hof, Hafnarstræiti 7. Ford Zephyr ’63 fbúð óskast til leigu til sötu, góður bíll. Verð í Vesturbænum. Góð fyrir- 80 þús. Útbongun 45—50 framigreiðsla. Uppl, í síma þús. Uppl. í síma 30244. 18468 eða 14788. Ríkisskuldabréf 15 ára stúlka Vil selja nokfcur ríkis- ósfcar eftiir viinnu. Má vera skuldabréf. Uppl. í síma í sveit. Upplýsingar í síma 82412 eftir kl. 5. 92-1880. Selt j amarnesbúar Slá og byggjendur. Athuigið Dömu. og unglingaslá til verð og gæði smíðinnar sölu. Verð frá kr. 1000,-. hjá mér. Trésmíffaviimu- Saumastofan stofa Lúffviks Geirssonar, Víðihvammi 21. Miðbraut 17, sími ' 19761. Símá 41103. 18 ára Hraðbátur kenniaraskólastúlka óskair Viljum kaupa nýlegan eftir sumarvinnu. Mangt hraðbát. Vinsamlega hring kemur til igreina. Upplýs- ið í símia 2003, Keflavík, ingar í síma 34730. eftir kl. 20. Keflavík — Suðurnes Lítið á skútugarnið. Ný kjólaefni, efni í upp- sem við höfum fengið síð- hlutsskyntur og svuntur. ustu dagana, bæði fyrir Verzlun Sigríffar Skúla- hraðprjón og venjulegt dóttur. Sími 2061. prjón. Hof, Hafnarstræti 7. Hafnarfjörður Til sölu er og nágrenni. sumiarbústaður í Miðfells- Plægi matjurtaigarða. — landi, alveg við Þingvalla- vatn. Tilboð sendist Mbl., Upplýsingar í síma 50482. merkt „8622“ fyrir 30. maí. Þriggja herbergja íbúð Brúðarkjóll til leigu. Upplýsingar í hvítur, síður, háa og síma 32718 eftir kl. 4 í dag. granna stúlku, til sölu að Gnoðarvogi 68, sími 38705. Sjómenn Stýrimaður, vanur síldveiðum, matsveinn og nokkrir hásetar óskast á 270 lesta síldarskip. Upplýsingar í síma 19747 eftir kl. 17. Bezt að auglýsa í IVIorgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.