Morgunblaðið - 16.05.1968, Qupperneq 17
MORGUN’BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1966.
17
Norðurlandamenn vita of lítið
hverjir um aðra
Pou/ M. Pedersen rœðir við sœnskt skáld
Ungur, þekktur ag mjög af-
kastamikill, sænskur ribhöfund-
ur, Sven-Christer Swahn, var á
árunum 1962 til 1965 iefctor Sví-
þjóðar við Kaupmaininiahafnarhá-
skóla. I>á fékk hanin lönigum til
að skrifa doktonsriitgerð um
finniska skálllið Jacob Fnese.
Þetta er svo sem ebkert í frá-
sögur færandi, en hið óvenju-
lega er að kona hans gait tekið
við lektansembættimu af honium
á m°ðan hann vinnur að þessu
verfcefni.
Bg ákvað að yfirheyra uimgu
hjónin dálítið og heimsæki þaiu
dag nokburn í Hönsholm, en
þangað fluttu þau síðastiiiðið
haust í hverfi, sem arkitektám-
ir HalHdór Gunnllaugsson og
Jörn Nielssen teiknuðu. — All-
ar götunraar heita blómanöfnum.
Lektorarnir Swahn búa við Kros
usvej. Hverfið með nýtízku-
iagum og fögrum húsum liggur
til vinstri við Komgsvej, þegar
maður nálgast Usseröd. Lamds-
liagið hér er ekki ósvipað Aust-
ur-Skáni, — hæðadrög, lundir
og skógar.
— Ætlar þú í þetba hús? spyr
örengur, sem ég gizka á að sé
fimm ára mig á óaðfimraaimiegri
dönsku. Það kemur í ljós, að
þetba er miðsonur hjónainina, Ra-
oul, jafnvígur á sænsku og
dönsku eins og bróðir hams, Ja-
en, sem er átta ára. Yngsti som-
urinn, Ragnar, er aðeins fjög-
urra mánaða og læbur hugsamir
sinaa' ekki enn í ljós á neimu
sérstöku tungumáli, þótt hanm
tali mikið.
Samskonar menntun.
— Hvemig stendur á því, að
þér gátuð fyrirvaralaust leyst
mann yðar af í háskólanum ?
spurði ég, þegar við erum setzt
við teborðið.
— Nú svarar frúin, við höf-
um samskonar mennbun, phil, Mc
próf í bókmenntum frá hiásbólian
um í Lundi. Við vorum meira að
segja samtíða í skóla. Þegar við
iukum embættisprófi, höfðum við
þegar vérið gift í nokkur ár.
Við stúderuðum meðal aninars í
Kaupmaminahöfn. Svan-Christer
heil'laðist einkum af fyririestrum
prófassors Rubowis um Shake-
speare, og ég stundaði æfingar
hjá prófessor Bilieskov Jansen.
Hann benndi mér mikið og hafði
djúp ábrif á mig. Á meðan við
stúderuðum í Danmörku bjugg
um við á Egmontgarðinum. Við
kunnum afar vel við okkur hér.
Við skiljum dönsku nú orðið
auðvitað alveg eins vel og móð-
urmál okkar, og við tölum hana
líka. Tveir elztu strákarnir eru
jafnvígir á dönsku og sænsku.
— Hve lengi hafið þið búið
hér í Danmörku?
— Sex ár. Sven-Cbrisber varð
liektor við Kaupmiannahafnarhá-
skóla árið 1962.
Skyldleiki harmljóða.
Sven-Christer Swahn tekur nú
við að segja frá:
— Ég hafði starfið með hönd-
um til ársins 1965. Þá fékk ég
löngum til að skrifa doktorsrit-
gerð um finnska skáldið Jacob
Frese. Hann er ekkert nútíma-
skáld, fæddist fyrir meira en
270 árum og lézt 1729, varð sem
sagt ekki fertugUr.
— Já, hann er þekktastur fyr
ir harmljóð sín, segi ég. Finnið
þér til skyldleika við hann í
skáldskap yðar?
— Sum harmljóða hans eru
ekki óskyld einu og öðru í
skáldskap mínum. Það er sjálf-
sagt þess vegna, að ég valdi
hann til að skrifa um. Hann var
undir áhrifum frumskeiðs sænskr
ar heittrúarstefnu. Sálarástand
hans og skáldskapur hans litað-
ist af því, áð hann varð snemma
sjúkur. Þetta.var einhver teg-
und af „riðu“, sem á þeim tíma
var eragin læknirag við. í ljóðum
hans gætir djúprar gleði yfir
vorinu, blómunum og kvaki fugl
anna. Þetta styrkti og huggaði
hinn einmana sjúkling. Að lok-
um náði sjúkdómurinn svo sterk
um tökum á honum, að kvæði
hans tóku nær eingöngu að
fjalla um þá þrá að fá frið og
hollustu hans við guð. Jacob
Frése ólli straumhvörfum i sænsk
um bókmenntum, því að með
honum hefst huglægingsstefnan
í trúarlegum ljóðum fyrst til
....... s ...
ó—
Sænska fjölskyldan í Hörsholm.
verulegra metorða. Beztu kvæði
Freses má lesa sér til gagns
enn þann dag í dag, og það er
líka víða gert.
— Þegar þér hafið lokið við
doktorsritgerðina, ætlið þér þá
að fa.ra að kenrna aiftuir?
— Nei, það hald ég efcki, seg-
ir Sven-Christer Swahn. Kann-
ski skrifa ég örðu hverju bók-
menntasöguleg verk. En annars
ætla ég að gefa mig að skáld-
skapnum og auk þess að fara að
skrifa bókmenntagagnrýni reglu
lega. Á undanförnum árum hef
ég skrifað allmargar greinar £
Sydsvenska Dagbladet um nýj-
ar bækur.
— Þér hafið líka verið að
yrkja.
— Já, fyrsta bókin mín, sem
út kom 1956, var ljóðasafn. Síð-
an hafa það verið skáldsögur og
frásagnir, auk margra barna-
bóka. Nýjasta skáldsagan mín
fjailtair um uingt fólk á þrosJoa-
abeiði, eú næat síðasba um ungam
menntaskólakennara, sem á erf-
itt með að saetta sig við hlut-
skipti sitt. Ég get ekki látið
undir höfuð leggjast að reyna
að lýsa hlutskipti mannsins, sam
bandi mannanna hvers við ann-
an, við uimhverfi siibt og viramu.
Ég held, að í mér séu enn að
gerjast margar skáldsögur.
— Skáldsögur yðar hafa hlot
jð mjög góða dóma í blöðum,
'_æði fyrir stíl og mannlýsingar.
— Já, já, ég kvarta ekki und-
an gagnrýninni.
— Stundum er talsverð tauga
spenna í stíl yðar.
— Það er rébt, Af því á mað-
ur hins vegar ekki að draga þá
ályktun, að ég hljóti að vera
verri á taugum en almennt ger-
ist og gengur. En ég vil gjarnan
reyna að lýsa atburðum líka í
sjálfum stílnum.
Menningarsamband Norðurlanda
— Hvernig þykir ykkur sam-
bandið milli Svíþjóðar og hinna
Frambald á bls. 24
Valdimar Kristinsson skrifar Vettvang inn í dag, og nefnir hann: Um forseta-
embættið og þjóðratkvæðagreiðslur.
FÁTT ER nú meiria rætt
mamna á meðal í lamdirau en
væntanlegar forsebakosningar.
Haifa þessar umræður á sér leið-
inlegain blæ og hljóba að vekja
fóLk til umhugsunar um fnamtíð
forsetaembættisins, enda hefur
komið fram sú skoðum, að em-
bættið beri að leggja niður.
Ef marka má ta'l hábtvirbna
kjósenda, er ljóst, að í for.seiba-
kosningum eir ekki kosið um
stjórnviziku, heldur hvort forset
inn syndi, aki eða garagi við sbaf,
með hatt eða loðhúfu, og hvað
borðað verði á Bessastöðum og
hvemig börnin myndist á vinstri
vangann. Þetta er ekki eða ætti
ekki að vera lýsirag á forseta-
embættirau, en er vissuiega lýs-
ing á þjóðinni, sem virðist ekki
þolia embætti, þar sem sett er
Herra og fllagg á einn manm öðr-
um fremur, hvort sem það stafar
af höfðinglegum uppruna þjóð-
arinnar eða venjulegum smásál-
arskap.
Nú hefur því vérið haldið
fram, að stjórnarform þurfi að
eiga rætur sínar í þjóðdífirau til
að fá staðist, og er þá heizt að
sjá, sem íslenzba forsebaembætt-
ið hafi verið vegið og léttvægt
fundið á því kalda vori 1968.
Þyki einhverjum þetta hvatvís-
leg niðurstaða, þá gangi sá hinm
sami út og hlýði á tal fólksimis
í landinu.
Forsætisráðherra ræddi fyrir
nokkru, í umræðum í Aiþingi,
um forsebaembæbtið. Var firásögn
af ræðunni birt í Mbl. 11- aprfl
sl. Þar segir forsætisráðherra
meðal aninars, að hann teftji það
í rauninni ekki skipta öliu máli,
hvort þjóðhöfðingjiaembæbti okk
ar verði í sama horfi og verið
hefur síðan 1944. En sem betur
fer heyrist nú trauðla nefint, að
við eigum að taka upp sams kom
ar forsetaembætti og í Bandaríkj
unum, enda eigi það ekki við á
IsLaindi, þair sem íslendiragar hafi
allirei unað því, að eiinn maður
væri of valdamikiLl.
Þá raefnir forsætisráðherra, að
hann muni, sennilega fyrstur
manna, (í grein í Andvara 1940
eða 1941) hafa bent á, að það
gæti komið til álita að lába for-
sætisráðherra jafnframt vena for
seta landsins, eins og er í Sviss.
En segir síðan, að þar í lamdi
séu svo gerólíkar aðstæður við
það sem hér eiru, að við gebuim
ekki tekið okkur það til fyrir-
myndar nema að sáralitLu Leyti.
Nefnd hafa verið þrjú dæmi
um það, að forsetar (og ríkis-
stjóri) hafi haft úrsflibaáhrif á
þróun í-SLenzkra stjórnmála.
Fyrsta dæmið er um utanþings-
stjórniraa. Skipun henraar var
mjög umdeild, og töldu margir
þar ríkisstjóra taka sér meira
vald en stætt væri á. Munu þá
ýmsir hafa tekið vægar á mál-
inu en efni stóðu til vegna heirras
ásbandsins og mikilvægiis þess,
að þjóðin sýndist ekki kLofim,
þegar hinn Langþráði draumur
um stofnun iýðveldis virtiist svo
skammt undan, eins og raun varð
á. Hin dæmin eru um stjómar-
myndanir 1950 og 1958. Fer það
sjálfsagt mjög eftir stjórn-
fáilaskoðunum, hvort menn telja
afsfcipti forseta á þessum árum
hafa verið hin einu réttu. Þann-
ig virðist hægt að lraga í efa,
að innlendir þjóðhöfðiingj ar hafi
hiragað til verið ómissandi varð-
andi æskilega þróun stjórnmálla
á fsl'andi. Hibt er svo anraað mál,
að aldarfjórðungur er ekki Lang
ur tími í sögu þjóðair, og margt
óvænt getur sbeð. Sumir munu
því vilja halda því fram, að
„hLutlaust" forsebaembæbti sé
eins koraar trygging gagnvoirt
ófyrirfjáanlegum voða, sem sjálf
sagt sé að borga fyrir.
En ef menn trúa því, að for-
seti geti haft mikilsverð áhrff
á þróun stjórnmálarana, er þá
ekki einsýnt að kjósa verður um
reyraSlu og hæfni varðandi af-
skifti af þjóðmálum en ekki við-
kvæm samanburðariatriði á per-
sónuleiba fólks, einis og horfur
eru á að valdi úrsLibum í for-
setakosningum framtíðarinnar,
eftir að embættið og persónurn-
ar hafa verið slitnar frá mál-
efraum og skoðuraum.
Ef forsebaembættið yrði Lagt
niður í núverandi mynd, yrði
vafaLaust vandasamit að setja
reglur um, hvernig að málirau
skyldi unnið, þegar stjórmar-
kreppur ber að höndum. Em um
þessi mál hefur l'ítið veirið hugs-
að, og verður að telja líklegt,
að fróðir menn geti gert um
þetta nýtilegar tifllögur. Fyrst
eftir að það hefur verið reynt
er hægt að taba endaraliega af-
stöðu til máLsims.
FLest önnur verkefini forseta
ætti forsætisráðherra að geba
amraast, eins og berat hefur verið
á, svo sem móttökur þjóðhöfð-
ingja og því um líbt. Þamnig
yrði að halda Bessastöðum við
og gæti þar verið „sveibasebur"
(lorsætisráðherra, sem einfcum
yrði notað við hátíðHegusbu tæfci
færi.
Sparnaðurinn við foraetamiss-
Lnn yrði því ekki veruiliega mifc-
il'l, en þetta bitbein yrði firá
kjósendum tekið. íslenzka þjóð-
in myndi varLa níða forsetaem-
bættið svo niður, sem raura ber
vitni, ef henni þæhti eirahvers í
misst. Eða hvað? Getur verið að
þjóðin viiji þrátt fyrir allithugsa
sig um? Nú verður hver að
svara fyrir sig.
Auðvitað er balað um aðra hér
í nábýLirau og návígimu, svo sem
ráðhernana. En þá er hægt að
dæma eftir verkum þeirra og
skoðunum, svo að smámuinir í
sambandi við persónurraar skipta
miklu minraa máli. Þegar tall-
kórinin afbur á móti gerir smá-
muniraa að aðallabriðum, þá blas-
ir við hjómið eitt.
Fari nú samt svo, að ékki
þyki gerlegt að leggja forseba-
embættið niður, þá er einsýrat
að breyta þarf tiLhöguiniinini við
val forseta. Forsebaembættisins
að þjó'ðarinnar vegna er ekki
hægt að taba upp kosnimgabar-
áttu af þessu tagi, jafnvel á
fjöguinra ára fresti. Þetta er ljóst
læmi um það, að þjóðaratkvæða
greiðslur um einstök máliefnieru
afar óheppilegar. (Uradantébn-
ingar gætu þó verið greiin til-
finningamál, eiras og bjórfrum-
varpið) Þegar þingmenm kvarta
sáran undara því, hve erfitt sé
að átta sig á vandamáLum sam-
tíðariranar þá hljóta erfiðleikar
almiemnra kjósenda að verða eran
meiri. Afltur á móti hafa þeiæ
tækifæri til að veita stjórramála
mönraunum aðhald fjórða hvert
ár eða jafnvel skipba um stjóm-
ir á þaran eiraa hátt, er sæmir
siðuðu fólfci í Lýðfirjálisum lörad-
um.
Þegar Sveinn Bjömssora var
kosiran forseti á ÞingvöLflium 1944
var hann kosinn af Alþingi. Á
sama hátt eru forsetar kosnir af
þjóðþiragum margra Landa. Verði
forsebar á IsLandi fleiiri em þrir,
þá æbti að kjósa þá á Alþimgi
í framtíðinni. Framkvæmdir yrðu
mun eirafaldari, fóLkið hefði
minna um að bala og mikLu fLeiri
hæfir rraeran gæbu komið til áliba.
Hið síðast nefnda skiptir ekki
minnstu rraáli, því að rraeð núver-
andi fyrirkomúLagi eiru það mjög
fáir, sem vilja gefa kost á sér
í embættið. Þetba ætitu þeir sér-
sbakLega að athuga, sem leggja
áherzllu á að halda forsetaem-
bæbtirau.
Þótt Alþingi þyki oft lágreist
og haldi naumlega virðingu þjóð
ariranar, þá sitja þar þó fuiLLtrú-
ar hennar og margir mætir meran.
Þeir eru áneiðanlega færari era
nokkur anraar hópur um að kjósa
forseta. Ekki mætti þó eiinfafld-
ur meirihLuti ráða heldur til
dæmis % hlutar þingsins. Yrði
þé tryggt, að nokkiuð aLmerara
samsbaða væri um forseba og
stór minnihLuti yrði etoki beilbt-
ur ofrífci. Mætti þá búast við
að kjósa þyrfti alloft, áður era
niðunsbaða fengist, era við því er
ekkert að segja.
Um forseba og LsLenzba for-
setaembættið hefur ekki mikið
verið ritað, en allar umræðurn-
ar manna á rraeðal gefa vissu-
lega tilefni til að um framtíð
þessara mála sé hugsað.
I sögunni um nýju fötin keis-
araras var það bamið, sem kom
auga á misfellumar. Frá því
sjóraarmiði er ekki útilohað, að
Leikmaður geti þrátt fyrir allt
Leitt rök að því, að við svo búið
megi ekki sbanda, og að forseba-
kosningarnar 1968 verði hiraar
síðustu í þessari mynd.