Morgunblaðið - 16.05.1968, Síða 25
MORGUN’BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1968.
25
Stofuhúsgögnin eru með rúðóttu, blágrænu áklæði, á gólfi dökkgult teppi og gluggatjöld í
bláum lit. Á veggjum verk eftir nokkra unga listamenn.
Hin nýja Árbók
Ferðafélagsins
— fjallar um Vopnafjörð og Hornstrandir
ÁRBÓK Ferðafélags fslands fyr
ir árið 1968 er komin út og er
það 41. bindið. Fjallar aðallands-
lagslýsingin um Vopnafjörð, en
hann hefur Halldór Stefánsson,
fyrrv. alþingismaður skrifað. Á
forsíðu er falleg litmynd af
Burstafelli í Vopnafirði, tekin af
Páli Jónssyni.
Árbókiin er að þessu sinmi
belduT suinciurliaiusari að eÆni en
miargar fynri bækuroar. Þtað kem
ur til af því, að húin er hellguð
40 ára afmælá Ferðatféia.gs íe-
Lainds og því meira etfni fi:á fé-
iaiginiu atftein við hinia hefðbundnu
lýsiinigu á laindsihiu’tia. Þar eru
tvær frásagnir uim Hannisitranda-
tferðir á vegum féiagsins, eftir
dr. Harald Maitthíassan og Eimar
Þ. Guðjónisson, Þá eru birtair
myndir af öllluim sæluhúaum fé-
lagsinis, áisamrt lýsingu á þeim.
Birt er ræða sem dr. Sigurður
Þóirarinsson tfiutti á aitfmæilissam-
komu féiagsins, er hamin nefndi
„Að litfa í sátt við laindið sitt“.
Mininingargreiin er um Jón Ey-
þónseon, fyrrv. formamn félags-
ins eftir Sigurð Jóhainnsson. Og
fieira er frá Ferðafélaginu.
Ibúðirnar í Breiðholti
— sýningaríbúðir að Ferjubakka 16
FYRIR sl. helgi sagði Morg-
unblaðið frá afhendingu
fyrstu íbúðanna í Breiðholts-
hverfinu. Nú stendur yfir
sýning að Ferjubakka 16 á
tveimur íbúðum, önnur er 3ja
og hin 4ra herbergja. Báðar
eru búnar húsgögnum frá inn
lendum framleiðendum.
Fjöldi manns hefur lagt
leið sína inn í Breiðholt til
að skoða þessar vistlegu
íbúðir. Ljósmyndari Mbl. tók
myndir þær sem birtast hér
á síðunni fyrir nokkrum dög
um.
Myndin er tekin í eldhúsinu hjá ungu hjónunum, Maríu og
Jóni Guðjónssyni, sem fluttu inn fyrir siðustu helgi. Innrétt-
ingin er úr fallegri, ljósri eik.
Svefnherbergið í annarri sýningaríbúðinni. Skápar eru bæði
á göngum og í svefnherbergjum. Parkett er á ölium gólfum.
Borðstofan er við eldhúsið og þarf húsmóðirin því rétt að
teygja fram höndina til að leggja á borðið fyrir fjölskylduna.
Loítskeylamenn
Loftskeytamann vantar til starfa hjá Pósti og síma.
Vaktavinna. Laun samkvæmt hinu almenna launa-
kerfi ríkisins.
Upplýsingar gefur Þorvarður Jónsson, yfirverk-
fræðingur.
Póst- og símamálastjómin.
Vopniatfjörður vair tiJ skamms
tíma heldun' afskekkt sveit, en
vegasamband hefur baifcnað mjög
hin síðairi ár, enda eykst nú
þanigað ferðamiainnastraumur. Er
því gott að fá glögga lýsingu
atf hénaðiin'U fyrir þá sem ekki
þekkja það. Höfuindurinn, Halll-
dór Stefáinsson, var um skeið bú-
settuir á Vopnafirði, bjó að Torfia
stöðum í Vesturáirdall og er því
gagnkuniniugur sfcaðháttum, eina
og ritgeirð hanis ber með sér.
Skiptir hanin lýsirngu sinni og
lieiðsögn í 4 þætti: I. Byggðim.
II. Sagan, III. Leiðsögn um Vopna
fjörð og IV. Bjarmairey. Erm-
fnemur er isérsfcakur katfli Fjalla-
leiðir um Ódáðahriaiuin og Sprengi
samd. Til skýringair er go'bt kort
og margar myndir.
Frásögnunum af Hamsfcrönd-
um fytgja einmig myndir og kort.
Lýsa fnásagnirnar ferðum, sem
fannar vonu 1966 og 1967 undkr
þeinna stjónn.
■ ELLI KERLIiSTG
Framh. af bls. 15
báðu kurteislega um leyfi til
að mega fara frá á meðan. Já,
þetta var að nokkru leyti
satt, því svo víða úti á landi
eru kaupfélögin höfuðin.
Og þetta er náttúrlega
gott að því leyti, að fólk fer
betur með peninga, ef það
hefur þá ekki í vasanum. Það
eru vandræðin núna, við ís-
lendingar erum með svo mik-
ið af peningum, en kunnum
því miður ekki með þá að
fara. Það er töluvert meiri
vandi að gæta fengins fjár,
en afla þess.
— Og hvað hefurðu svo
gert, eftir að þú hættir hjá
vitamálastjórn?
— Eiginlega ekkert. Síðan
ég hætti hef ég bara verið að
rápa um hérna heima. En ég
hef alltaf verið að fikta; smíð
að girðingastaura heldur en
ekkert.
— Og hvernig hefur ellin
virkað á þig?
— Ja, ég hef nú átt /ið
margar kerlingar, en Eltin
er nú sú erfiðasta og mesta
skepma sem ég hetf ábt við.
Og við kvöddum Agúst og
óskuðum honum alls velfarn-
aðar í viðureigninni við Elli
kerlingu. Hann bað okkur að
segja það, að þau hjón mundu
ekki vera heima í dag, en
skreppa í ferðalag.
Fundi NPD
hleypt upp
Essen, 14. maí AP.
Nær 2000 manns óðu inn i sam
komuhús, þar sem þýzki þjóð-
ernissinnaflokkurinn hélt fund
í Essen á mánudagskvöld, og kom
þar til rifriidis og handalögmáls
á milli þeirra og fundarmanna,
auk þess sem kastað var reyk-
og fnyksprengjum.
Að sögn lögreglunnar óð einn
aðkomugestanna í gegnum gler-
dyr og einn dyravörður úr hópi
þjóðernissinna fékk höfuðhögg,
sem honum var gefið með regn-
hlíf. Báðir þurftu þessir menn
læknishjálpar með.
Næstú klukkutímanna á eftir,
að óeirðaseggirnir hófu að trufia
fundinn, reyndu þeir og félagar
þjóðernissinnaflokksins að yfir-
gnæfa hvorir aðra með hrópum.
Hinir fyrrnefndu söfnuðust sam-
an um 400 mörkum, áður en þeir
yfirgáfu fundarhúsið, sem verja
skyldi til þess að greiða læknis-
kostnað þeirra tveggja, sem fyr-
ir meiðslum urðu.