Morgunblaðið - 16.05.1968, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 16.05.1968, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1968. 29 (utvarp) FIMMTUDAGUR 16. MAf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30Frétt ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg unleikömi. 8.10 Fræðsluþáttur hægri umíerðar. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynnlngar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþátt ur hægri umferðar (endurtekinn) Létt lög: Mannfred Mann og Herb Albert stjóma hljómsveitum sinum. Dick Contino leikur á harmon- lku. Bing Crosby, Louis Armstrong, Doris Day, Maurice Chevalier, Paul Anka o.fl. syngja. 16.15 Veðurfregnir. Balletttónlist Hljómsveitin Pilharmonia leikur „Loftdísimar" eftir Chopin: Charles Mackerras stj. Hljómsveit belgíska útvarpsins leikur „Coppeliu" eftir Delibes: Franz André stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Verk eftir Beet- hoven Svjatoslav Richter leikur Píanó sónötu i d-moll op. 31 nr. 2. Santolikuido tríóið leikur Tríó nr. 4 í D-dúr op. 70 nr 1 (Vofu- tríóið). 17.45 Lestrarstund fyrir Iitiu börn- in Tilkynningar. 18.00 Lög á nikkuna 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Tónlist eftir Árna Björnsson, tónskáld mánaðarins „Frelsisljóð", kantata. Karlakór Keflavíkur syngur und ir stjórn Herberts H. Ágústsson- ar. Einsöngvari: Haukur Þórðar- son. Píanóleikari: Ásgeir Bein- teinsson. 19.45 Framhaldsleikritið „Horft um öxl“ Ævar R. Kvaran færði í leikrits- form skáldsöguna „Sögur Rann- veigar“ eftir Einar H. Kvaran og stjómar flutningi. Fjórði þáttur (af sex): Holklaki. Persónur og leikendur: Rannveig .....Helga Bachmann Ásvaldur ..... Helgi Skúlason Kleifdal .... Jón Sigurbjörnsson 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands heidur hljómleika í Háskólabíói Stjórnandi: Bodan Wodczko. Einleikari á píanó: André Tchai kowsky frá Póllandi Á fyrri hluta efnisskrárinnar em tvö verk eftir Mozart: a. Forleikurinn að „Brúðkaupi Fígarós". b. Pianókonsert i c-moll (K491). 21 10 Hjá Einstökuvörðu. Laufey Sigurðardóttir frá Hvassa felli les kvæði eftir Hjalta Finns- son bónda að Ártúni í Eyjafirði. Sinfjötli" eftir Guðmund Daníels son. Höfundur flytur (11). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Þreyta við akstur Kjartan Jóhannsson læknir flytur erindi að tilhlutan framkvæmda- nefndar hægri umferðar. 22.35 Barokktónlist í Liibeck og Róm Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 23.20 Fréttir í stuttu máU. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 7.00 Morgunútvarp V eðiufregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr fomstugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur—H.G.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Eraa Skaug, Víkingarnir, Fjór- tán Fóstbræður o.fi. syngja Emile Pmdhomme, Josef Gmber o.fl. leika frönsk harmonikulög og valsa eftir Josef og Johann Strauss. 16.15 Veðurfregnir. Islenzk tónlist a. „Galdra-Loftur", tónlist eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands og félagar úr Þjóðleikhúskórnum flytja: Páll P. Pálsson stj. b. Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. Björn Ólafsson Jón Sen, Jósef F. Rúdólfsson og Einar Vigfússon leika. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist: Verk eftir Schu- bert og Brahms Yehudi Menuhin og hljómsveit- in Philharmonia í Lundúnum leika „Harald á ftalíu“, sinfóníu fyrir lágfiðlu og hljómsveit eftir Berlioz: Colin Davis stj. in 18.00 Rödd ökumannsins 18.10 Þjóðlög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. DagSkrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Tóm- as Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Norsk tónlist a. „Kjæmpeviseslatten“ eftir Har ald Sævemd. Fílharmoníusveit in í Osló leikur: Odd Gruner- Hegge stj. b. Fjögur sönglög eftir Christ- ian Sinding. Kirsten Flagstad syngur. c. Serenade op. 5 eftir Edvard Fliflet Bræin. Filharmoníusveit in í Ósló leikur: öivin Fjeld- stad stj. 20.30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Lax- dæla sögu (28). b. Sagnir úr Héðinsfirði, skráðar af Guðlaugi Sigurðs- syni á Siglufirði: Sigurbjörn Stefánsson flytur. c. fslenzk lög Guðmundur Guðjónsson syng- ur. d. Höfði við Mývatn Ágústa Bjömsdóttir talar um nýbýlið og umhverfi þess. e. Auðkýfingar Jónas Guðlaugsson flytur er- indi, — fyrri hluta. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálms- son. Höfundur flytur bókarlok (19). 22.35 Kvöldhljómleikar: Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur í Há- skólabíói kvöldið áður. Stjómandi: Bohdan Wodiczko. Á efnisskránni er fmmflutning- ur islenzks tónverks, „Esju“, sinfóníu i f-moll eftir Karl O. Runólfsson 23.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) FÖSTUDAGU 17. MAÍ 20.00 Fréttir 20.35 Á H-punkti Þáttur um umferðarmál. 20.40 Blaðamannafundur Umsjón; Eiður Guðnason. 21.10 Ungt fólk og gamlir meist- arar Hljómsveit Tónlistarskólans I Reykjavík leikur undir stjórn Bjöms Ólafssonar. 1. Fiðlukonsert opus 77, 2. þáttur, eftir Brahms. inleikari: Helga Hauksdóttir. 2. Píanókonsert K-449 1 ES-dúr, 3. þáttur, eftir Mozart. Einleikari: Lára Rafnsdóttir. 21.25 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Július Magnússon 22.15 Endurtekið efni: Alheimur- inn Kanadfsk mynd um himingeim- inn og athuganir manna á hon- um. Sagt er frá reikistöraunum og sólkerfi vom og lýst stjörnu- athugunum vísindamanna. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Sæ- mundsson. Áður sýnd 16. apríl 1968. 22.45 Dagskrárlok KAPPREIDAR Múrarar Vantar tvo múrara til að múrhúða raðhús í KópavogL Upplýsingar í síma 18416. Til sölu Hamborgaravél (grill), pylsupottur, upphitunar- borð. — Upplýsingar í síma 33679. Húsvörður Fáks. Hafnarfjörður Óska eftir að taka á leigu um 60 ferm. húsnseði í Hafnarfirði. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „Tannlæknastofa — Strandgata — 8602“. Aðalfundur Kaupfélags Kjalarnesþings verður haldinn fimmtu- daginn 16. maí kl. 9 e.h. í Hlégarði. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓBNEN. Brauðborg Njálsgötu 112 Hjá okkur fáið þér smurt brauð, heitar súpur, heitan fisk, kaffi, te, mjólk, öl og gosdrykkL Athugið! Næg bílastæði. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112, Sími 18680 og 16513. Hestamannafélagið Sörli í Hafnarfirði heldur fyrstu kappreiðar ársins n.k. fimmtudag (uppstign- 3ja herb. íbúð ingardag). Keppt verður í skeiði og stökki og einnig verður þar naglaboðhlaup. Eigendur keppnishesta tilkynni um þátttöku í síðasta lagi n.k. sunnudag til Kristjáns Guðmundssonar í síma 50091, Eysteins Einarssonar í síma 50005 eða Ágústar Flygenring í síma 50410. Til sölu er 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í sambýlis- húsi við Laugarnesveg. fbúðin er í góðu standi. Suðursvalir. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Einbýlishús mf Til sölu er 6 herbergja einbýlishús ofarlega við Háagerði í Reykjavík. Stærð um 110 ferm. auk kjalara og vandaðs bílskúrs. Hús og lóð í góðu standi. Laust fljótlega. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. MELAVÖLLUR BÆJARKEPPNI í KNATTSPYRNU í kvöld kl. 20.30 leika Reykjavík — Keflavík Mótanefnd. VEUUM ÍSLENZKT <H> [SLENZKAN IÐNAÐ Callabuxur FLAUELSBUXUR DRENGJASKYRTUR ÓDÝRT — VANDAÐ. feddyav U búdm Laugavegi 31. ísafjörðiir Bæjarstjórn ísafjarðar hefur samþykkt að nota heimild í 2. málslið síðustu málsgreinar 31. gr. laga 51 10. júní 1964 um tekjustofna sveitafélaga sam- anber breytingu frá 10. apríl 1968. Samkvæmt þessu verða útsvör þessa árs því aðeins dregin frá hrein- um tekjum við álagningu útsvara á árinu 1969 að gerð hafi verið full skil á fyrirframgreiðslu eigi síðar en 15. sept. í ár og útsvör ársins einnig að fullu greidd fyrir n.k. áramót. Sé eigi staðið í skil- um með fyrirframgreiðslu samkvæmt framansögðu, en full skil þó gerð á útsvörum fyrir áramót, á gjaldandi aðeins rétt á frádrætti helmings útsvars- ins við álagningu á næsta ári. 14. maí 1968. Bæjarstjórinn á ísafirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.