Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1%8
9
1
Einbýlishús
Nýtt raðhús við Giljaland
í Fossvogi er til sölu. Húsið
er tvilyft, samtals, um 200
ferm. að stærð. Er að verða
fullgert, framúrskarandi að
frágangi.
3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi
að Háaleitisbraut er til
sölu. Laus 15. júni. íbúðin
er fárra ára gömuL
6 herbergja
nýtízku ibúð á 2. hæð við
Meistaravelli, um 137 ferm.
er til sölu.
Einbýhshús
á hornlóð við Sólvallagötu
ea- til sölu. Húsið er stein-
hús, hæð, ris og kjallari. —
Fallegur garður.
3ja herbergja
íbúð á neðri hæð í tvílyftu
húsi við Víðimel er til sölu.
5 herbergja
íbúð á 2. hæð við Mið-
braut á Seltjarnarnesi er til
sölu. Sérhiti og sérþvotta-
hús á hæðinni. (Ein stofa
og 4 svefnherb.). Verð 1500
þús. kr.
Einbýlishús
við Aratún er til sölu. Hús-
ið er einlyft, um 140 ferm.
2ja—3ja ára ára gamalt
og í 1. flokks standi.
4ra herbergja
íbúð í fjölbýlishúsi við Álf-
heima er til sölu. íbúðin er
á 3. hæð í vesturenda. —
Verð 1250 þús. kr. Útborg-
un 500—600 þús. kr.
5 herbergja
íbúð á 4. hæð við Bergþóru
götu, rétt við Snorrabraut
er til sölu. Stærð um 126
ferm. 2 stórar samliggjandi
stofur, 3 rúmgóð svefnherb.
Svalir. Mikið útsýni.
3ja herbergja
íbúð í lítt niðurgröfnum
kjallara við Kvisthaga, um
100 ferm. er til sölu.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Til sölu.
*
I Vesturbæ
5 herb. 1. hæð við Hjarðar-
haga. Vill skipta á 3ja her-
bergja nýlegri í Austurbæ.
5 herb. nýleg hæð í Háaleit-
ishverfi í skiptum fyrir 3ja
herb. við Stóragerði,
Hvassaleiti, Háaleitishverfi.
2ja herb. 2. hæð við Austur-
brún.
Nýlegar hæðir við Safamýri
og Álftamýri, 3ja herb.
3ja herb. hæð við Eskihlíð,
með herb. í risi og kjallara.
4ra, 5 og 6 herb. hæðir við
Laufásveg, Brekkulæk, Goð
heima, Safamýri, Háaleitis-
braut.
Nýleg 5 herb. hæð við Þórs-
götu, vill skipta á 7 herb. hæð
við Safamýri, Hjálmholt,
Skipholt eða Hvassaleiti.
finar Sigurðssnn hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767. Kvöldsimi 35993.
HUS OG IBUÐIR
til sölu af öllum stærðum
og gerðum. Eignarskipti oft
möguleg.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15
Símar 15415 og 15414.
Húseignir til sölu
Hæð og ris í Norðurmýri.
2ja herb. kjallaraibúð, litil út-
borgun.
Glæsilegt raðhús í Garðahr.
Einbýlishús • Vesturbænum.
4ra—5 herb. íbúðir í sambýl-
ishúsi.
4ra herb. hæð við Skipasund.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A. 2 hæð
Símar 22911 og 19255.
Til sölu m. a.:
3ja—4ra herb. risíbúð við
Grettisgötu.
1700 þús,
Raffhús á Flötunum, um 140
ferm. og bílskúr. Húsið er
að mestu fullklárað, en útb.
er aðeins kr. 850 þús.
Raðhús
í Fossvogi
Nýtt raðhús um 200 ferm.,
fullklárað. Skipti á 120—
150 ferm. íbúð í Hlíðunum
koma til greina.
Jón Arason hdl.
Sölumaður fasteigna
Torfi Ásgeirsson
Kvölds. 20037 frá kl, 7—8.
ÍMAR 21150 21370
Einbýlishús
Nýlegt steinhús í Austurbæn-
um í Kópavogi með 5—6
herb. íbúð, 120 ferm. á hæð
og 2ja herb. lítilli kjallara-
íbúð. Ennfremur 40 ferm.
bílskúr. Eignarskipti mögn-
leg.
Einbýlishús, 170 ferm. á einni
hæð við Goðatún með vand
aðri 6 herb. íbúð. Skipti á
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
Reykjavík möguleg.
Glæsilegt einbýlishús, 140 fer-
metrar við Aratún.
Einbýlishús, 105 ferm. við Víg
hólastíg með góðri 4ra her-
bergja íbúð á hæð, kjallari
undir hálfu húsinu, um 90
ferm. gott verkstæði.
Skipti möguleg á 3ja herb.
íbúð.
Raðhús í gamla Vesturbæn-
um með 4ra herb. íbúð, vel
umgenginni, allt sér.
Verð kr. 800 þús., útb. kr.
350 þús.
*
I smíðum
130 ferm. sérhæð vjð Skála-
heiði, tilb. undir tréverk.
Góð kjör.
160 ferm. glæsileg efri hæð
og svalir í gamla Anstur-
bænum. Allt sér.
150 ferm. glæsileg einbýlishús
í Árbæjarhverfi.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LINDARGATA 9 SIMAR 21150-21370
Síminn er 24300
Til sölu og sýnls. 5.
Góð 5 herb, íbúð
160 ferm. á 1. hæð með sér-
inmgangi, sérhitaveitu og
bílskúr í Austurborginni.
5 herb. íbúðir við Laugarnes-
veg, Eskihlíð, Rauðalæk,
Hringbr., Skipholt, Miklu-
braut, Ásbraut, Lyngbrekku
og víðar.
Nýleg herb. íbúð, 144 ferm.
á 4. hæð við Hvassaleiti, bíl
skúr fylgir.
6 herb. íbúðir við Meistara-
velli, Miðstræti, Eskihlíð og
víðar.
Nýtízku 4ra herb. íbúð, um
105 ferm. á 3. hæð við Stóra-
gerði. Bílskúr fylgir.
4ra herb. íbúðir við Drápu-
hlíð, Sundlaugaveg, Ljós-
heima, Bárugötu, Laufásv.,
Laugateig, Laugarnesveg,
Gnoðavog, Hjarðarhaga,
Kleppsveg. Njörvasund,
Skaftahlið, Háteigsveg, Há-
tún, Þórsgötu, Þverholt,
Skólagerði og viðar.
Húseignir við eftirtaldar göt-
ur: Ásvallagötu, Njálsgötu,
Grettisgötu, Laugarnesveg,
Laufás, Bjargarstíg, Soga-
veg, Otrateig, Safamýri,
Bergstaðastræti, Miðtún,
öldugötu, Löngubrekku,
Kársnesbraut, Birkfhvamm,
Víðihvamm, Skólagerði,
Þinghólsbraut og viðar.
2ja og 3ja herb. íbúðir víða í
borginni, sumar á hagstæðu
verði og sumar með vægum
útbor.gunum,
Verzlanir í fullum gangi á
góðum stöðum í borginni.
Nýtizku einbýlishús í smíðum
og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjónersögu ríkari
Hlýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
Hefi til sölu m.a.
3ja herb. íbúð við Víðimel
ásamt bílskúr. íbúðin er á
aonarri hæð og laus nú þeg
ar.
3ja herb. ibúð við Ásvalla-
götu. íbúðin er á annarri
hæð í mjög góðu ásigkomu-
lagi.
4ra herb. ihúð við Vitastíg.
Væg útborgun.
Iðnaðarhús við Borgartún. —
Húsið er 160 ferm. og er
laust nú þegar fyrir kaup-
anda. Hagkvæmir greiðslu-
skilmálar.
Einnig hef ég verið beðinn
að athuga skipti á ýmsum
eignum, bæði á einbýlishús-
um og íbúðum.
B:lii;:n Jánsson hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545.
Til sölu:
I Vesturbæ
(Á Högunum)
7. herb. 1. hæð um 180 ferm.
í þríbýlishúsi. íbúðin er um
5 ára gömul, sérinngangur,
sérhitaveita. þvottahús á hæð-
inni, bílskúr, fráeengin lóð,
malbikuð gata. Góður staður.
Upplýsingar veittar á skrif-
stofu
íinsrs Sigurðssonar
hæstaréttarlögmans
Ingólfsstræti 4
Sími 16767. Kvöldsimi 35993.
HUS 06 HYIIYLI
Sími 20925.
2ja herb. kjallaraíbúð við Ei-
ríksgötu.
2ja herb. ný, glæsileg íbúð á
2. hæð við Hraunbæ.
2ja herb. jarðhæð með sérinn
gangi og hita í Vesturborg-
innL
2ja herb. íbúð við Miklu-
braut ásamt 2 herb. í risi.
2ja herb. kjallaraíbúð með
sérinngangi og hita við
Skipasund, útb. 250 þús.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Hringbraut ásamt herb. í
risi, s'uðursvalir..
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Skúlagötu. Hagstæð útborg
un.
4ra herb. glæsileg íbúð á 3. h.
við Safamýri, allt fullfrá-
gengið, bílskúrsréttur,
tvennatr svalir, mikið útsýni
4ra herb. ibúð á 2. hæð við
Brekkustíg. Laus 15. maí
næstkomandi. Útb. 600 þús.
4ra hcrb. íbúð á 2. hæð við
Ljósheima. Mikil og hag-
stæð lán áhvílandi, útb. 600
þús. Skipti á 2ja—3ja herb.
íbúð möguleg.
4ra herb. ibúð á 3. hæð við
Goðheima, 32 ferm. svalir,
bilskúrsréttur.
4ra herb. rishæð við Sörla-
skjól, útb. 400 þús.
4ra herb. ibúð með bílskúr
við Skipasund.
5 herb. sérhæð ásamt bílskúrs
plötu við Rauðalæk.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á
fegursta stað í Breiðholts-
hverfi. Afhendast tilb. und-
ir tréverk og málningu.
Fokihelt 200 ferm. raðhús í
Fossvogi.
Fokhelt 6 herb. eirvbýlishús í
Kópavogi.
Fokheld sérhæð á sunnan-
verðu Seltjarnarnesi.
150 ferm. sérhæð í Kópavogi,
tilb. undir tréverk ag máln
ingu. Skipti á minni íbúð
möguleg.
HLS 06 HYIIYLI
HARALDUR MAGNÚSSON
I^ARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
5 herb. í Vesturbænum, sér-
hiti og sérinngangur.
5 herb. hæð á Högunum, sér-
hitaveita, bílskúr.
5 herb. ný íbúð á 2. hæð við
Grænuhlíð.
6 herb. raðhús í Fossvogi.
4ra herb. íbúð við Eskihlíð.
4ra herb. ibúð á 3. hæð við
Goðheima.
3ja herb. góð jarShæff við
Goðheima.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hraunbæ. Sérþvottahús.
Málflufnings og
fasteignastofa
Agnar Gústafsson, hrl. t
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
, Símar 22870 — 21750. j
L Utan skrifstofutíma: j
35455 —
EIGNASALAM
REYKJAVÍK
19540 19191
Glæsileg 160 ferm. hæð í ný-
legu húsi við Goðheima,
sérhiti, sérþvottahús á hæð
inni, bílskúrsréttindi.
Sérlega vönduð 142 ferm.
íbúðarhæð í Heimunum,
sérinng., sérhiti, sérþvotta-
hús og geymsla á hæðinnL
bílskúr fylgir.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Hjarðarhaga í skiptum fyr-
ir 3ja herb. íbúð.
Vönduð 4ra herb. íbúð í há-
hýsi við Sólheima.
120 ferm. 4ra herb. endaíbúð
við SafamýrL bílskúrsrétt-
indi fylgja.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2.
hæð við Safamýri, bílskúrs
plata fylgir, frágengin lóð.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Ljós
heima, sala eðá skipti á
minni íbúð.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Háagerði, sérinng., teppi
fylgja, útb. kr. 400 þús.,
sem má skipta.
Glæsileg ný 4ra herb. íbúð
við Hraunbæ, sérþvottahús
og geymsla á hæðinni, hag-
stæð kjör.
Nýleg 90 ferm. 3ja herb. íbúð
á 1. hæð við Safamýri,
teppi fylgja.
Góð 3ja herb. jarðhæð við
Goðheima, sérinng., sérhiti,
sala eða skipti á stærri ibúð
má vera í smíðum.
3ja herb. íbúð við Eskihlíð,
ásamt einu herb. í risi.
Góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð
við Rauðarárstíg.
67 ferm. 2ja herb. íbúð á 1.
hæð í Hlíðunum, sérhiti,
sala eða skipti á stærri íbúð
Ennfremur íbúðir í smíðum,
einbýlishús og raðhús í
miklu úrvalL
EIGMASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræil 9.
Kvöldsími 83266
Til sölu
3ja herb. íbúðir við Sólheima,
Efstasund og Sörlaskjól.
3ja herb. íbúð við Skólabraut
á Seltjarnarnesi.
Vönduð 4ra herb. íbúð á hæð
við Skipasund. Stór ræktuð
lóð. Bílskúrsréttur.
4ra herb. ibúðir við noðavog,
StóragerðL Hrísateig, Grett
isgötu.
5 herb. íbúðir, mjög skemmti
leg rishæð í Laugarásnum
Og stór glæsileg endaíbúð i
Vesturbænum.
Einbýlishús á tveimur hæðum
á Seltjarnarnesi, 100 ferm.
hvor hæð. Stór ræktuð lóð,
bílskúr.
Einbýlishús á einni hæð í
Garðahreppi. sem nýtt, 140
ferm. Stór lóð.
Hafnaifjörður
3ja herb. íbúð, alveg ný við
Krókahraun.
Keflavík
Stór 4ra herb. íbúð við Faxa-
braut, íbúðin er í mjög
góðu ástandi. — Hagstætt
verð.
Steinn Jónsson hdl.
Lögfræðiskrifstofa og fast-
eignasala, KirkjuhvolL
Símar 19090 - 14951.
Kvöldsími 23662.