Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JUNT 1968 'BILALFtEAM 'o/ J jþ Rauðarárstíg 31 Sími 22-0-22 ÍVIAGIMÚSAR SK1PHOLTI21 SÍMAR 21190 I eftir lokun sJmi' 40381 siM11-44-44 mfíiFW/fí HverfisgStu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaffastræti 11—13. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. Sigurffur Jónsson. BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftii lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRAIJT NÝIR VW 1300 SENDUM SlMl 82347 HLJÓDFÆRI TIL SÖLU Notuð píanó, orgel, harmoni- um. Hohner-rafmagnspían- etta. Besson-básúna, lítiff raf- nragnsorgel og notaðar har- monikur. Tökum hljóðfæri í skiptum. F. Björnsson, sími 83386 kl. 14—18. FÉIAGSLÍF Iiitli ferðaklúbburinn er tekinn til starfa á ný. — Komið og kynnizt starfsemi klúbbsins í skrifstofunni að Fríkirkjuvegi 11 á fimmtudög um milli kl. 8 og 10. Munið eftir að næsta ferð verður helgina 29.—30. þ. m. Stjórnin hið sama — ég veit það ekki, því að ég fer þangað mjög sjaldan. En þau eru þó ekki rekin af þjóðfélaginu sjálfu heldur einstaklingum, sem hafa það aðalsjónarmið að græða fé. Björn O. Björnsson.“ Blöskrar tillitsleysið í þessum konum Eldri kona skrifar: „Kæri Velvakandi! Einn er sá hópur ferðalanga sem gleymzt hefur að aga í þeirri brosandi umferðarmenn- ingu sem nú herjar þjóðina. Það eru farþegar í strætisvögn um. Ýmislegt er talað um ókurteisi unglinga í vögnunum, en samt held ég, að sú ókurteisi komist vart í hálfkvisti við ókurteisi ungra mæðra, sem eru á ferðinni með hálfstálpuð börn sín. Flestir sýna mæðrum með kornbörn þá tillitssemi að láta þeim eftir sæti sín, svo að þær geti setið undir börnum sínum. En alltof stór hópur þessara mæðra virðist ekki þroskast með börnum sínum — þær heimta sæti fyrir börnin löngu eftir að þau eru orðin fær um að standa á eigin fötum. Oftast hafa þær þá þann hátt á, að baminu eða bömunum er hlammað í innra sætið af tveim og móðirin tekur sér síðan sæti fyrir framan þau ogúokar fyr- ir öll skilningarvit af þeirri lagni, sem strætisvagnafarþeg- um í sætum er í blóð borin. Oft hefur mér blöskrað tillitsleysið í þessum konum, en tilefni þess að ég rita þessar línur er ein- mitt nú, er móðir ein, sem allt að því beitti hálfstálpaða telpu sína ofbeldi til að koma í veg fyrir, að hún stæði upp úr sæti sínu. Okkur fullorðna fólkinu, sem stóðum með pinkla okkar og nestispakka, þreytt eftir vinnu á eyrinni og afgreiðslu í verzlunum, þótti súrt í broti að þurfa að standa fyrir fullt far- gjald meðan kona þessi tók upp tvö sæti fyrir engu meira far- gjald. Væri ekki ráð að fara að taka upp fullorðinsgjald fyrir börn, sem eru í fylgd með svona mæðrum? Fordæmi það í ókurteisi, sem þær hafa sjálfar fyrir börnum sínum, má svo vera þeirra einkamál. Margir kurteisir unglingar starfa nú að umferðavörzlu við gatnamót. Má ekki staðsetja nokkra þeirra í strætisvögnum til að kenna fullorðnu fólki manna- siði? Eldri kona. ★ „Ljóshærð og Iitfríð“ Útvarpshlustandi skrifar: „í útvarpinu mánudaginn 17. júní, vaí sungið hið alkunna vöggukVæði eftir Jón Thorodd- sen: Ljöshærð og litfríð —, en þar var farið með þessa ljóð- Iínu þannig: Litfríð og ljós- hærð. — Mér datt þá í hug, hvort ég hefði lært þetta skakkt á fyrri árum eða ég væri búinn að gleyma þessari fyrstu ljóðlínu. Ég fletti þá upp í úrvaíi því, er bókaútgáfa Menningarsjóðs gaf út 1950, úr ljóðum Jóns Thoroddsens. Þar er kvæðið á bls. 39. Einnig er kvæðið í ljóðasafninu: íslands þúsund ár. f báðum þessum bók um er fyrsta erindið í kvæðinu þannig: 10 ARA ABYRGÐ nsla hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON&CO I- r 10 ARA ÁBYRGÐ Orðsending til bifreiða- eigenda í Hafnarfirði, Garðahreppi og nágrenni F.f.B. mun ljósastilla bifreiðir í bifreiðaskemmu félagsins að Melabraut 24—26 Hvaleyrarholti í Hafnarfirði alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8 — 18. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Sími að Melabraut 24—26 er 52581. Ljóshærð og litfríð og létt undir brúo, handsmá og hýreyg og heitir Sigrún. Það er leitt til þess að vita, að það skuli koma fyrir, að íar- ið sé skakkt með ljóð góðskáld- anna okkar. Útvarpshlustandí". Björn O. Björnsson skrifar: Háttvirti Velvakandi! Mig langar til að mega „heyra" hvað þú segir um það, sem nú skal greina. í kvöld, 1. sunnudag fyrir þrenningarhátíð, sýndi sjón- varpið í barnatímanum mynd af Hróa Hetti. Þar voru drepnir 5-10 menn. Eftir fréttir var Maverick-mynd. Þar voru drepnir fáeinir. Loks var mynd sem nefnist „Njósnarinn“. Þar voru líka drepnir fáeinir, — en það gerði vist ekki svo mik ið, því að það voru eintómir glæponar, sem drepnir voru af manni sem mér skildist helzt vera í þjónustu hins góða. Og þó — -----, ætli það gæti ekki, eftir á að hyggja, ruglað ein- hverja meir í ríminu en nokk- uð annað að halda því svona á lofti, að það sé — já, jafnvel til fyrirmyndar að skjóta óvini þjóðfélagsins eða ríkisins — niður „eins og hunda“? Allt virðist benda til að sá sem skaut Robert Kennedy standi í þeirri meiningu að hann hafi unnið þarf verk — o.s.frv. Við íslendingar stöndum yfir leitt á öndinni út af menningar ástandinu í Bandaríkjunum — eins og það hefur birzt í morði Kennedyanna beggja og Mart- ins Luthers Kings. En hvaff er sjónvarpið okkar aff gera með öllum þessum manndrápum og hnefahöggum sem það er alltaf að sýna okkur? Bíóin gera e.t.v. Getraun Trygg- ingarfélaganna v/.Hægriumferðar H.J.Þ. skrifar: „Er það rétt svar við 11. spurningu getraunarinnar, sem getið er um í blöðum í sam- bandi við vinninginn, — að „ökuhraða skal almennt miða við umferðaaðstæður“ en ekki auglýstann lágmarkshraða? — Má þá t.d. aka með 120 km. hraða á Keflavíkurvegi að næt- urlagi ef lítil eða engin umferð er fyrir hendi þar, eða heyja kappakstur á hinum steyptu götum Akraness við líkar að- stæður? H. J. Þ.“ Þessu er hér með komið á framfæri til réttra aðila. ★ Er það satt? í bréfi frá Ó.S. segir: „Kæri Velvakandi! Ég skrifa þér í von um að einhver lesi þetta bréf, sem getur frætt mig um það, sem mig langar til að vita. — Er það satt að þeir sem að íslenzka sjónvarpinu standa hafi keypt Bonansa-myndinrar og fleiri góða þætti af þvi ameríska og sett það skilyrði að þeir (kan- arnir) mættu ekki sýna þessar myndir fyrr en þrem mánuð- um eftir að þær hefðu verið sýndar hér. Ef þetta er satt, hvenær fáum við þá að sjá þessar myndir? Og svo þessi afsökun, sem borin var fram fyrir því að loka ameríska sjónvarpinu, þ.e. að myndirnar væru ekki fyrir börn, hún er algjörlega út í hött. Eða hvað má ekki einnig segja um margar þær myndir sem íslenzka sjónvarpið hefur upp á að bjóða? Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Ó. S.“ Vöruskemman Grettisgötu 1 Ódýrast í bænum. Mikið úrval dömu-, drengja- og herrapeysur frá kr. 150.— margir litir. Herrabindi kr. 25.—, drengjaskyrtur kr. 70.—, svæfilver kr. 25.—, vinnujakkar kr. 390.—, herrafrakkar kr. 450.—, sumarkjólar barna kr. 65 —, ullarhosur kr. 55.—, kjólar kr. 350.—, leikföng mikið úrval, plastvörur mikið úrval og margt fleira. VÖRUSKEMMAN, Grettisgötu 2. UTAVER PLA8TIMO-KORK ----------l-l4 S!» 30280-32Z62 Mjög vandaður parketgólfdúkur. Verð mjög hagstætt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.