Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAEIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNf 19€8 7 FRÉTTIR Kvenfélag Lágafellssóknar Hin árlega slkemmtiferð félags ins verður farin fimmtudaginn 4. júlí. Nánari upplýsingar í simum 66184, 66130, 66143. Pantanir ósíkast fyrir 1.7. Nefndin. Barna og unglingasamkoma að Fálkagötu 10 í kvöld kl. 8.30 Tveir Beatlar úr unglingahljóm- sveit leika með. Allir velkomnir Frjálsa starfið. Frá biskupsritara í sambandi við Prestastefnuna er sýning enskrar kirkjugripaverzl unar haldin í kjallara Neskirkju. Kvenfélagasamband íslands Leiðbeiningastöð Húsmæðra verð ur lokuð frá 20. júní og fram í áffúst. Vottar Jehóva Af tilefni af heimsókn forseta alheimssamtaka Votta Jehöva, Nat hans H. Knorr, verður sérstök sam koma 1 Lindarbæ við Lindargötu kl. 8 í kvöld. N.H. Knorr mun flytja ræðu, sem mun jafnóðum verða þýdd á íslenzku. Allir eru velkomn ir. Félag islenzkra bifreiðaeigenda Nr. Svæði, staðsetning F.Í.B.-l Hellisheiði- Ölfus F.Í.B. -2 Rangárvallasýsla - Fljótshlíð F.Í.B. -4 Þingvellir — Laugarvatn F.Í.B. -6 Út frá Reykjaviik F.Í.B. -7 Rangárvallasýsla F.Í.B.-8 Út frá Reykjavík F.Í.B. -9 Austurleið F.Í.B. 10 Skeið Flói — Holt F.Í.B. -11 Borgarfjörður. Símsvari F.Í.B. 33614 veitir upp lýsingar um kranaþjónustubfla Gufunesradio sími 22384 veitir beiðnum um aðstoð vega ogkrana þjónustubifreiða viðtöku. Kvenfélagið Bylgjan Munið skemmtiferðina sunnudag Inn 23. júní Farið frá Umferðamið- stöðinni kl. 8.30 f.h. Uppl. í síma 10581 Dansk Kvlndesklubs sommerudflugt til Vestmannaö- erne er plar.lagt d. 25. ., og vi mödes í lufthavnen kl. 8. I til- fælde af udsættelse pá grund af dárligt flyvevejr, bedes man tirs- dag morgen pr. telefon hafe for- bindelse með Flugfélag íslands. Bestyrelsen. Kvenfélagskonur Njarðvíkum Hin árlega skemmtiferð félags- ins verður farin sunnudaginn 23. júní. Upplýsingar i síma 1951 og 1759 Frá Kvenfélagi Grensássóknar Skemmtiferðin þriðjudaginn 25. júní. Farið verður í Galtalækjar- skóg og að Keldum. Þátttaka til— kynnist fyrir hádegi á sunnudag 1 síma 35715 (Borghildur) 36911 (Kristrún) og 38222 (Ragna) Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til skemmtiferðar að Vík í Mýrdal, fimmtudaginn 27. júní. Farið verður frá Safnaðarheimil- inu kl. 8 árdegis. Þátttaka tilkynn- ist 1 símum: 32646 (Ragnheiður), 34725 (Valborg, og 36175 (Hreína) Nessókn. Frá 16. júní verð ég fjarverandi um óákveðinn tíma. Safnaðarfólk, sem notar þjónustu mína tali við sr. Grim Grímsson, sóknarprest, sem þjónar fyrir mig á meðan. Við talstími hans er milli 6-7. Sími 32195, vottorð verða veitt í Nes- kirkju á miðvikudögum kl. 6-7. Séra Jón Therarensen. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins efnir til skemmtiferðar sunnu- daginn 23. júní. Farið verður aust ur undir Eyjafjöll. Fararstjóri Hall grímur Jónasson. Allir Skagfirð- ingar velkomnir. Uppl. 1 síma 41279 og 32853. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum óg sunnudögum kl. 14—16. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópa- vogi efnir til skemmtiferðar að Búðum, Snæfellsnesi, 22. — 23. júní Upplýsingar í símum 40511 og 40168 milli 11-12. Kvenfélagskonur, Keflavík Munið hið árlega ferðalag sunnu daginn 23. júní. Farið verður í Þjórsárdal. Þátttaka tilkynnist fyr ir 21. júní. Uppl. i síma 1394, 1296 og 1439. Frá Orlofsnefnd Reykjavíkur -• Reykvískar húsmæður, er óska að komast í orlof að Laugum í Dalasýslu, komi á skrifstofu kven- réttindafélagsins á Hallveigarstöð- um, mánudaga, miðvikudaga, föstu daga og laugardaga kl. 4-6. Kvenfélagskonur Garðahreppi fára sína árlegu skemmtiferð sunnudaginn 23. júni. Farið verð- ur um Þjórsárdal. Lagt af stað kl. 8.00 frá biðskýlinu við Ásgarð. Tilkynnið þátttöku fyrir 17. júní 1 sima 50836, 51844, 51613 Heilsuverndarstöðin, Sólvangi Hafn arfirði vekur athygli Hafnarfjarðar- og Garðahrepps-búa á bólusetningu við mænuveiki fyrir þá sem þess óska á aldrinum 16-50 ára og fer fram að Sólvangi alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 f.h. á tfmabilinu frá 5.6.-22.6 gjald kr. 30. Reykvíkingar Munið bólusetningu gegn mænu- sótt, sem fram fer í maí og júni á Heilsuverndarstöðinni. Þeir, sem eru á aldrinum 16-50 ára eru ein- dregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Gamalt og gott Orðskviða-Klasi 73. Harðindin þá hafa lengi, hert á kulda bönd og strengi, Það skal vera þenking mín: senn mun batna senn mun hlýna senn mun þessi neyðin dvía. Fyrri er heitt en fagurt skín. (ort á 17. öld.) S Ö F l\l Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fmmtudaga frá klukkan 1.30-4.e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn íslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kL 13-15 nema laugardaga kl. 10 12 Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka Öaga nema laugar daga: þá aðeíns 10-12. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags íslands og afgreiðsla tíma- ritsins „MORGUNN" er opin á miðvikudögum kl. 5.30 til 7. Skrifstofa S.R.F.Í. opin á sama tíma. Háskólabókasafn verður lokað vegna ríkisþarfa 21.-25. júní. Heimasími minn er 18092, og má beina á meðan bóka- fyrirspurnum og pósti þangað. Síð ar á sumrinu verður safnið opið eins og vanalega, virka daga. Björn Sigíússon háskólabókavörður 4kranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga U. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Loftleiðir h.f. Vilhjábnur Stefánsson er vænt- anlegur frá New York kl. 100®. heldur áfram til Luxe-mborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl 0215. Heldur áfram til New York kl. 0315.. Leifur Eir- íksson er væntanlegur frá New York kl 1100. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 1200. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 0345. Heldur áfram til New York kl. 0445. Guðríður Þorbjarnardótt- ir er væntanleg frá Luxeimborg kl. 1245. Heldur áfram til New York kl. 1345. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá New York kl. 2330. Fer til Luxemborgar kl. 0030. Skipaútgerð ríkisins Esja er væntanleg til Reýkjavfk- ur í dag úr hringferð að austan. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21. í kvöld til Vestmannaeyja. Blik- ur fer frá Reýkjavík kl. 20. í kvöld austur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavfk i kvöld vestur um land til Akureyr- ar. Hafskip h.f. Langá er I Gdynia. Laxá er I Reykjavík. Rangá fór frá Ólafsfirði 19. þ.m. til Waterford, Bremen, Hamborgar og Hull. Seíá lestar á Norðurlandslhöfnum. Marco er í Reykjavfk. Althea fór fra Kaup- mannahöfn 14.6. til Reykjavlkur. Barnagæzla Get bætt við mig 2 börn- um í gæzlu allan daginn, er nálægt Miðbænum. — Uppl. í síma 10896. íbúð til leigu 2ja herb. ibúð til leigu — Uppl. í síma 83546. Plötur á grafreiti fást á Rauðaráxstíg 26. Sími 10217. Hárgreiðslusveinn óskast Uppl. i síma 18361 eftir kl. 6 e. h. Forstofuherbergi til leigu. Uppl. á Hring- braut 79, Keílavíik, Matreiðslunámskeið Vegna áskorana verða hald in 4ra daga námskeið í Mat stofu N.L.F.R. Uppl. í dag fná kl. 14—18. Sími 12465 eða 17322. Matst. N.L-F.R. Sólrík 5 herb- íbúð í tvíbýlishúsi með bílskúr og sérinng., stærð 160 fnm. Leiga 8.500 kr.. Tilb. m.: „Rólegt 8197‘‘, sendist Mbl. fyrir 27. júmá. Tapað Brún húfa úr mirakaskinni tapaðist síðastl. miðv.dag við bifreiðast. neðst við Laugav. Finnandi hringi vinsamlega i sima 21069. II. vélstjóra vantar á m.s. Árna Magnússon til síldveiða. UppL í sima 19433 og 7551 í Sandgerði. Stúlku 21 árs vantar atvinruu strax. — Margt kemur til greina. Náraari uppl. í síma 20551. Hárþurrka til söhi Sími 21369. Kona óskast að smyrja 'brauð. Öranur f matreiðslu. Þurfa að vera vanar. Uppl. í Simirbrauðs stofan Björninn, Njálsgöitu 49. Innréttingar Smíða eld'húsinnréttingar, svefnherbergisskápa og fl. Leitið tilboða. Trésmíða- Guðbjörns Guðbergssonar, Simi 50418. Suðurnes Til sölu vel með farin Opel Record bifreið, árg. 1964. Uppl. í skraa 1420 og 1477. V erksmið juútsala Seljum í dag og næstu daga morgunkjóla, folússur og fleira. Klæðagerðin Elisa, Skipbolti 5. Alpahúfur ný sendirag. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. Tapast hefur rautt, lítið reiðhjól við skólagarðana í LaugardaL Finnandi vinsamiegast gerj aðvart í sima 34441. Get bætt við nokkrum börnum í júlí og ágúst, á aldrinum 3ja—6 ára. Uppl. í síma 92—6046. KEF -klúbburinn Munið Jónsmessuferðina. Nánari uppl. i síma 10329. Ágúst 2 fullorðnar stúlkur óska eftir vinnu í sveit eða kaupstað í ágústmánuði. — Helzt saman. Tilb. sendist Mbl. m.: „8335“ f. 30. júni Stúlka óskast til að sjá um létt heimili, óákveðinn tíma. Uppl. í síma 23684. Peningamenn Hver vill lána ábyggileg- um manni 150 þús. kr. 1 4-6 ár? Sendið tiBb. merkt: „8308 til Mbl. fyrir 25. þjn. Til leigu 4ra—5 herb. íbúð í Stóra- gerði til leigu í 2—3 mán- uði. Húsgögn fylgja. Uppl. í síma 36198. Ríkistryggð skuldabréf að upphæð 200.000 fcr. til sölu á hagstæðu veTði. Tilb. leggist á afgr. IfibL fyrir n. k. þriðjudag m.: „Skuldabréf 8307‘‘. Húsnæði Ungur einhleypur verkfr. óskar eftir góðri látilli íbúð Uppl. í síma 81417 frá kl. 5,30—7,00. Tvítug stúlka utan af landi með eins árs barn óskar eftir að komast í vist eða ráðskonustöðu f Rvtk. Uppl. í sírna 35839 í dag og á morgun. Vespa til sölu Uppl. eftir kl. 8 í sima 32665. Rennibekkur Mjög lítið notaður, stór rennibekkur til sölu. Þeir sem óska nánari uppl. leggi iran nafn og heimilisf., snr. m.: „Tilboð 8815“ tn Mbl. Bezt á auglýsa í Morgunbla5inu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.