Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1968 Njósnaförin mikla TÓNABÍÓ Sími 31182 íslcnzkur testi 6EGB6E PEPPARD TREVOR HOWARO JOHNMIUS 1 i<I'FNZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hættuleg konu TfCHöWCOlOW* HlMMMnnwnfHNfrWirtw. MRNUnUIC ÍSLENZKUR TEXTI Sérlega spennandi og við- burðarík, ný, ensk litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9. FELAGSLÍF Farfuglar Jónsmessuferðin „Út í blá- inn‘‘ er um helgjna. Tryggið ykkur far í tima í síma 24950. Farfnglar. Framarar — Handknattleiks- stúlkur. Æíingar verða sem hér seg- ir: Þriðjudaga kl. 7, 2. fl. b og byrjendur, kl. 7,30 2. fl. a. Fimmtudaga kl. 6,30, 2. fl. b og byrjendur kl. 7 2. fl. a. Æfingar fara fram við Laugalækj arskólann. Nýir félagar velkomnir. Þjálfarinn. Maðurinn frá MARRAKECH MmftPOtS NERVEPIRHENDE JtST / (L’Homme De Marrakech) Mjög vel gerð og æsispennandi ný, írönsk sakamálamynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Ðönnuð innan 16 ára. Fórnarlamb safnarans ISLKNZKUK TEXTI Spennandi ný ensk-amerísk verðlaunakvikmynd. Sýnd kl 9. Síðustu sýningar. Jóbi Björn Bráðskemmtileg ný amerísk teiknimynd í litum um ævin- týri Jóka-Bangsa. Sýnd kl. 5 og 7. íslandsmótið II. DEILD í dag kl. 20.30 fer fram leikur á Hafnar- f jarðarvelli milli FH. og Þróttur Mótanefnd. Chevrolet árg. ’58 Notuð en sem ný samstæða og einnig sjálfskipting og fleira. Upplýsingar í kvöld í síma 15165 milii kl. 7—9. ÍSLENZKUR TEXTI 4ra rása segultónn. Sýnd kl. 5 og 8,30. Aðgcngumiðasala hefst kl. 4. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ VÉR MORÐINGJAR Sýning í kvöld kl. 20. Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Stúlka óskast til aðstoðar húsmóður á fal- legu heimili . Norður-í5ng- landi. Verður sem einn af fjöl skyldunni. Öll þægindi. Ná- lægt enskuskóla og öðrum. — Góðir vasapeningar. Nógur frí tími. Mrs. S: M. Worthington, 12, Norwood Ave, Kersal, Salford, Lancs., England. írtftrnfr ^ nmwn Ms. Esja GfRB KIMSINS fer austur um land í hring- ferð 24. þ. m. kl. 20.00. Vöru- móttaka í dag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, EskifjarðaT, Noðfjarð ar, Seyðisfjarðar, Vopnafjarð- ar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavíkur og Akureyrar. Ll I\l DAL Cedarworth hús Tilbúin hús úr cedrusviði, hentug til somarbústaða, veiðihúsa o. s. frv. Kanadísk famleiðsla. Fram- leiðandi Vetur-íslendingur- inn Walter Skúli Lindal. Biðjið um upplýsingar- hækling á islenzku. * Jóh. Olafsson & Co. Hverfisgötu 18 - Reykjavík Símar 11632 og 11630. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Hörkuspennandi og mjög viðburðarík, ný, ítölsk- frönsk-spönsk kvikmynd í litum og Cinema-Scope. — Enskt tal. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ÍBÚÐARSKIPTI Vil skipta á 3ja herb. nýlegri íbúð í sambýlishúsi við Skip- holt. íbúðin er mjög þægileg, skemmtileg og vönduð. Harð- viðarinnréttingar. Skipti ósk- ast á 4ra—5 herb. hæð. Helzt í Hlíðunum, ekki skilyrði. — Peningamilligjöf. U,ppl. legg- ist inn á afgr. blaðsins znierkt: „Gott val 8294‘‘. Blómaúrval BIómaskreYtingar GRÓÐRARSTÖÐIN Símar 22822 og 19775. GRðÐURHÚSIÐ Sígtúni, sími 36770. LOFTUR H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. RASPUTIN Stdrbrotln nynd sent sýnir þeettl 4r lífi hins illranda Riíss- neska œvint/ramanns CHRISTOPHER LEE Bönnuö börnum Sýnd kl. 5 7 og 0 LAUGARAS Simar 32075 og 38150 VETRAR6LEÐI TECHNJCOtOR « jlíGmifl , Í&WGSÍ J| GARY CLARKE l CHRIS NOEL Sprellfjörug amerísk söngva- og gamanmynd í litum og Cin ema-Scope með íslenxk um texta. Tekin í Tahoe þjóðgarð inuim í BandarLkj.un.um. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Nýjung I Hainoriirði Nætursolu ú Bílustöð Hufnurfjurður Reykjavíkurvegi 58 Opið uUun sólurhringinn Svið, skonsur, harðfiskur, pylsur, samlokur, öl og tóbak. BÍLAR ALLAN SÓLARHRINGINN Sími 51666 Til söln 6 tonna bátur, 4ra ára með nýrri 62 ha. vél. Upplýsingar gefur Vilhjálmur Sigtryggson, Þórshöfn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.