Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 20
f 20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1968 amsþrek sitt, undir strSngu eft- irliti lækna. Ef til vil er hér að finna skýringu þess hversu margir af stórkörlum íslenzks afhafnalífs hafa látizt á undanförnuim ár- um. Þeir hafa ofgert sér áhvíld arlausri vinnuþrælkun, og það einmitt nú, þegar ofsahraði iðn- aðarstórveldanna hefur skol'lið yfir land okkar eins og hvít- fyssandi holskefla. Slík átök krefjast hvíldar, sem íslenzkir þjóðfélagshættir virðast, því miður, ekki geta veitt sínum mestu afhafnamönn- um. Öll aðstaða til reksturs fyrir- tækja: álagningarprósenta, rekstursfjárútvegun skattpín- ing, o.s.frv. — gerir það að verkum að þeir sem rekstrinum stjórna mega vart frá víkja um einn til tvo daga í senn, hvað þá um lengri tíma, ef halda á í horfinu. Þetta sem nútíminn kallar „stress", tel ég tvímælalaust hafa dregið vin minn Kristján bíla- kóng til diauða langt um aldur fram. Með honum er fallinn einn styrkasti stofn hinnar hröðu iðnvæðingar síðari ára á íslandi Hann var skapgóður og glað vær alvörumaður, sem aldrei missti sjónar af takmarki sínu. Hann gladdist gjarnan með góðum vinum yfir gullnu glasi — hreinsaði með þeim blóðið eins og sagt er — og var þá jafnan hrókur alls fagnaðar. Á hinn bóginn tók hann hvert verkefni alvarlegum tök- um og vann að því sleitulaust og markvisst. Hann hafði jafn- an nýtt verkefni að vinna að, hann féll frá, var hann aðvinna áð uppbyggingu einnar stærstu i'Snaðarhúsasamslæðlu í land- inu, í samlbandi við fyrirtæki sitt Kr. Kristjánsson h.f. Það er von mín og ósk að börnum Kristjáns, sem að sjálf- sögðu, taka nú við fyrirtækjum föður síns, auðnist að láta draum ana rætast þótt upphafsmaður þeirra sé horfinn af sjónarsvið- inu. Að síðustu votta ég Málfríði ekkju Kristjáns, og börnum þeirra, Kolbrúnu, Kristjáni og Friðriki innilegustu samúð mína og blessunar um alla framtíð. Það er sannfæring mín að sá innblásni viljastyrkur, sem hef- ur stutt þau hingað til m.uni fylgja þeim áfram í endurminn- ingunum, og styrkja þau áfram og efla um aldur og æfi. JMM. 50 KRÓNA VELTAN vinsamlega gerið skil í dag Skrifstofa stuðningsmanna G. Th., Pósthússtræti 13. LJÖS OG ORKfl SF. STÆRSTA RAFTÆKJAVERZLUN LANDSINS 0PNAR Á M0RGUN AÐ SUÐURLAND SBRAUT 12 Dugleg stúlka óskast á íslenzkt heimili í Bandaríkjunum. Þarf að vera vön almennum heimilisstörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Bandaríkin — 8231“ fyrir júlílok. - MINNING Framh. af bls. 8 harðan aga við uppbyggingu líkamans og afslöppun. Taldi hann engan mann hafa líkamsþrek — hversu hraustur sem hann annars væri — til þess að skila slíku dagsverki, ára- tugum saman, án þess annað hvort að bíða við það varanlegt heilsutjón og ótímabæran dauða eða verja verulegum tíma ár- lega til þess að byggja upp lík- Til sölu Volvo Amazon árg. 1964. Volvo P 544 árg. 1965. Bifriðarnar eru í mjög góðu standi. unnai Sfyseilö&an h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Simi 35200 BÚSÁHÖLD Dyéfojfitéwt LAUGAVEGI 59 SÍMI 23349 Hestamannafélagið Fákur Dregið var í happdrætti Fáks 3. júní síðastliðinn. Upp komu þessi númer, 412, 842, 2263. Fáksfélagar það er lagt af stað í Jónsmessuferðina laugardaginn 22. júní kl. 18, frá Hafravatnsrétt. STJÓRNIN. IMýtt — IMýtt Somvyl veggefni Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Vönduð vara gott verð LITAVER Grensásvegi 22 og 24 — Sími 30280. Stór málverkomorkaður í sýningarsal Málverkasölunnar Týsgötu 3, þennan mánuð. Opið frá kl. 13 til 18 virka daga. Verkin eru eftir um 50 listmálara, íslenzka og erlenda. Meðal þeirra eru: Nína Sæmundsson, Ása M. Gunnlaugsson, f.B. Deboes, Guðniundur Einarsson frá Miðdal, Jóhannes S. Kjarval, Helgi M.S. Bergmann, Sigurður Kristjánsson, Bjarni Jónsson, Hringur Jóliannesson, Magnús Á. Árnason og Flóki. Ennfremur mikið af málverkaeftirprentunum. KOMI.Ð OG GERIÐ GÓÐ KAUP. Málverkasalan Týsgöfu 3 Sími 17602.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.