Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 196« 6 BifreiSastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Plöntur á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. Sími 10217. Dilkakjöt Úrvals dilkakjöt, nýtt og reykt. Opið föstud. kl. 31— 7, laugard. kl. 1—5. Slátur- hús Hafnarfjarðar, Guðm. Magnúss. S. 50791 — 50199. Dönsku hringsnúrumar sem ekiki þarf að steypa niður, og hægt er að fella saman og taka inn. Verð kr. 1470. Póstsendum. — Sími 33331 og 36374. Egg til sölu Óska eftir kaupendum að 100—200 kg. af eggjum á viku. Tilb. merkt: ,,Egg 8295‘‘ sendist Mbl. fyrir mánudag. Tvær 16 ára stúlkur óska eftir að gæta barna á kvöldin. Uppl. í súna 33966. (Geymið auglýsing- xma). Bifreiðaeigendur Sprautum og blettum bíla. Fljót og góð afgreiðsla. — Reynið viðskiptin. Bilamálun, Skaftahlíð 42. Þurrkaður smíðaviður fyrirliggjandi. Húsasm. Snorra Halldórssonar, Súðarvogi 3, sími 34195. Vantar atvinnu Tvítuga stúlku með kenn- arapróf vanitar vinnu. — Margt kemiur til greina. Uppl. í síma 34846. Til sölu Prins 1963 til sölu, mjög ódýr. Ekki keyrslufær. — Uppl. í síma 23113 í dag og naestu diaga. Athugið: Til sölu Ford ’58, 6 cyl., beinskipt- ur. UppL í síma 35342. Óskum eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð strax. Uppl. i sima 82973. Kynning Vel menntaður maður ósk- ar eftir að kynnast konu með hijónaband fyrir aug- noi. Aldur 25—40 ára. Tilb. til Mbl. m.: .Kynning 8195‘. Einbýlishús til sökt í Kópavogi (Vest- urbær). UppL í síma 40985. Nýtt Karmen-hárrúllur, mynda- vélar, filmur, sjónaukar, tjöld, fatnaður, gjafavörur og m. fl. Veralun Sigurðar Sigfússonar. Þann 5. maí voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af sr. Arngrími Jónssyni ungfrú Dagbjört Guðmundsdóttir og Einar Halldórs son. Heimili þeirra er að Borgar- holtsbraut 24 Kóp. Studio Guðm. 22. maí voru gefin saman í Laug arneSkirkju af séra Garðari Svav- arssyni Ungfrú Helga Stefanía Haraldsdóttir Hárgreiðslunemi frá Akureyri og Kjartan Kolbeinsson Húsasmíðanemi Reykjavík Heimili þeirra er að Hraunbæ 42. Stúdio Guðm. Þann 11 maí voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Óskari Þorlákssyni ungfr. Guðrún A. Axelsdóttir og Tómas Jónsson. Heimili þeirra er að Ljósheimum 22. Reykjavík. Studio Guðmundar Þann 18. maí voru gefin saman í Neskirkju af séra Olafi Skúla- syni ungfrú Guðrún Hanna Guð- mundsdóttir og Lawrence. E. Gill ispie Heimili þeirra verður 1 U.S.A Laugardaginn 1. júní voru gefin saman í hjónaband i Neskirkju af séra Frank Halldórasyni ungfrú Sara Ólaf9dóttir og Gústaf Ágústs- son. Heimili þeirra er að Álfta- mýri 58. LoÆtur h.f.ljósm. Söfn Þann 18. maí voru gefin saman í Langboltskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Ragnheiður Ólafs- dóttir og Ólafur Sígurðsson Hraun bæ 36. Þann 18. júní voru gefin suan i hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Helga Svein- björnsdóttir, Drápuhlíð 17, og Ragn ar Gunnarsson. M.S. Lagarfossi. Heimili þeirra er að Flókagötu 64. Þann 16. júraí opinberuðu trúlof- un sína, ungfrú Ingibjörg Harðar- dóttir, Lynghaga 17 og Einar Gunn arsson Heiðargerði 116 17. júní voru gefin saman ihjóna band af séra Jakobi Jónssyni Mar- gareta Norrstrand fil. mag. og Björn Stefánsson lic. agr. Hvann- eyri. sá NÆST bezfi Svo bar við einu sinni í leikhúsi, að það kviknaði í leiktjöldunum. Trúðurinn kom fram á sviðið og skýrði áhorfendunum frá þessu. Menn héldu, að þetta væri gert til gamans, og klöppuðu lof.í lófa. Hann endurtók það, sem hann var að segja, og menn hertu á klapp- inu. Þannig hygg ég, að jörðin muni farast við almenn fagnaðaróp fyndinna persóna, sem halda, að það sé trúðleikur. — S. Kirkegárd. Daginn eftir sér hann (Jóhannes) Jesúm koma til sín og segir. Sjá, Guðs lambið er ber synd heimsins (Jóh. 1.29) í dag er föstudagur, 21. júní. Er það 173. dagur ársins 1968. Leofred us. Sólstöðnr 7 13. Lengstur sólar- gangnr. Árdegisháflæði kl. 2.09 Eft ir lifa 193 dagar Dpplýsingar um læknaþjönustu i oorginni eru gefnar i síma 18888, címsvara Læknafélags Reykjavík- or. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur stma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin fdvarar aðeins á •irknm dögum frá kl. 8 til kl. 5, cími 1-15-10 og langard. kl. 8—1. Ráðlcggingastöð Þjóðkirkjunnar urc hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavik vikuna 15. - 22. júní er í Reykjavíkurapóteki og Borgar- apóteki, Nætur og helgidagavarzla lækna _ í Keflavlk er 22.6-23.6 Kjartan Ólafsson Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 22.6 er Kristján Jó- hannesson. Keflavikurapótek er opið virka <laga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá U. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Mtðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- jr á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- isgsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, t SafnaðarheimiU Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar i sima 10-000. 18. maí voru gefin saman í hjóna band í Langholtskirkju af sr. Áre líusi Níelssyni Ungfrú Elín Brynj- ólfsdóttis og Hjörtur Benediktsson Heimili þeirra er að Háaleitisbraut 56. Rvík. Þann 13. apríl voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Gunnari Árnasyni urigfrú Svein frlður S. Jóhannesdóttir og Hinrik Matthíasson. HeimiU þeirra er að Skálagerði 63 Kóp Studio Guðm. 'fyxtaÞ Sfcr(8 tri llnlnfc gengisskraninu Hr. n - 14. Júnf 1968 88,n 87.01 188,81 188,1* 88,88 81,81 881.80 883,88 780.81 888.88 1.103,081.108,88 1.381,311.384,88 .144,881.148,40 jjf «/« m 100. Bilf. frankar 114,16 114,4« 11/«* • 100 Svlvm. *r. 1.381,101.324.44 9/9 - 100 Ojrliiai 1.671,101.677,08 97/11 '67 100 Tóklm. kr. 790,70 792,64 12/9 '68 100 V.->ý*k ■ðrk r.48S,101.428,70 13/9 - 100 Urmr 1,14 9,19 94/4 . 100 Auaturr*. acH. 220,46 221,00 13/12 '67 »0 Mi«Mr 81,60 82,00 93/11 m 100' Mltaln*«kr<5nur- VOruaklptalttnd 99.99 100,14 m m \ 9mlknin*«pund- VOruaklptalOnd 199,92 126,97 « BrnillnK tri oiloato afcráninso* Þann 18. maí voru gefin saman í hjónaband af Sr. Ólafi Skúlasynl ungfrú. Hafdís Pétursdóttir og Aðal steinn Aðalsteinsson. HeimiU þeirra er að Haukadal Dýrafirði. Studio Guðmundar Þann 16. júni voru gefin saman í hjónaband af séra Olafi Skúla- syni, ungfrú Auðbjörg Guðmunds- dóttir og Pétur Sveinbjarnarson, umferðarfulltrúi. HeimUi þeirra er að Laugavegi 36. 17. júní s.l voru gefin saman I hjónaband af séra Þorsteini Björns syni ungfrú Lóló Eyjólfs skrifsL stúlka Silfurteigi 5 og Þórhaldur Margeir Einarsson skýrsluvélafræð ingur Laugarnesvegi 64. HeimlU brúðhjónanna verður að Sil'fur- teigi 5. VÍSUKORN Látraröst Látraröst er hörð og hast henni skipan sú er gjörð Viðnám treysta og vangaköst að verja hafís Breiðafjörð Kristján Helgason LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Konráðsson verður fjar- verandi til 20. júlí Staðgenglar Bergþór Smári til 13. júlí og Bjöm önundarson frá 13.7-20.7. Eitíkur Bjömsson, Hafnarfirði fjv. óákveðið. Stg. Kristján Ragnars son, sími 17292 og 502S5. Guðjón Guðjónsson fjv. til 19. júní. Gunnlaugur Snædal læknir fjar- verandi frá 5.6 - 12.6. Guðmundur Benediktsson frá 1. 6- 15-7. StaðgengiU Begþór Smári Jón Gunnlaugsson læknir fjarver andi frá 20.6.-1.7. StaðgengiU Hin rik Linnet. Jón G. Nikulásson fjv. frá 21.5 — 21.6 Stg.: Ólafur Jóhannsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjar verandi frá 19.6-1.7 Tómas A. Jónasson læknir er fjar verandi til júlíloka. Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson Jónas Bjarnason verður fjarver- andi frá 4.6 óákveðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.