Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 28
 SSKUR Suöurlandsbraut 14 — Sími 38550 FÖSTUDAGUR 21. JÍJNÍ 1968 ^“®NARSAW°*°DD-Stt4 GDtíNÆHOSS««' ’ SÍMI Neitar að hafa verið að veiðum SKIPSTJÓRI brezka togarans Loch Melfort FD-228 frá Fleet- wood, Geoffrey Wright, kom fyr- ir sakadóm í Vestmannaeyjum klukkan 4 í gær, en varðskipið Þór tók togarann fyrir meintar ólöglegar veiðar í Lónsbugt á miðvikudagsmorg'un. — Viður- kenndi skipstjórinn, að mæling- ar varðskipsins væru réttar, og að hann hefði verið með óbúlkuð veiðarfæri innan íslenzkrar land helgi. Hins vegar neitaði skip- stjórinn því að hafa verið að veiðum. Mál skipstjórans var enn fyrir dóminum, þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi. sökk í gærmorgun VÍLBÁTURINN Reynir AK-98 sökk um 16 sjómílur norðvestur af Þrídröngum í gærmorgun eft- Sr að eldur hafði komið upp í bátnum. Áhöfnin, níu menn, fór í björgunarbáta og kom varð- skipið Þór þeim til aðstoðar. — “Vb. Reynir var 73 tonna eikar- bátur, byggður í Svíþjóð 1945 og endurbyggður 1958. Haraldur Böðvarsson & Co., Akranesi gerði bátinn út á handfæraveið- ar, en hann var nýkominn úr slipp, þar sem gert var við hann eftir að eldur kom upp í honum í vetur. Varðskiþið Þór var að koma fil Vestmannaeyja með Fleet- Wood-togarann Loch Melfort, Lík í höfninni LÖGREGLUNNI var tilkynnt um lík í Reykjavíkurhöfn um kl. sex á miðvikudag. Reyndist það vera af 73 ára gömlum manni, sem hafði farið að heiman frá sér fyrr um daginn. Engir áverk ar fundust á líkinu. þegar neyðarkall heyrðist frá vb. Reyni. Hélt Þór þegar á vett- vang og kom að Reyni um kl. 9, um tveimur tímum eftir að neyð arkallið var sent út. — Áhöfn Reynis var þá í björgunarbátum og hafði þá rekið aðeins frá bátnum. Varðskipið tók skip- brotsmennina um borð, en lagð- ist síðan að vb. Reyni og börð- us>t varðskipsmenn við eldinn í tæpa tvo tkna, en án árangurs og þegar Reynir var sokkinn hélt varðskipið aftur til Vest- mannaeyja. Bjarni Sigurðsson, skipstjóri á vb. Reyni, sagði Morguniblaðinu svo frá í gær: „Vfð vorum á leið á miðin, þegar eldurinn brauzt út. Ég var þá i koju, en fór strax upp og var eldurinn þá orðinn svo magnað- ur, að ég rétt gat náð að senda út neyðarkallið. Þá var klukkan um 06:50. Eldurinn kom upp í vélarrúminu, sem varð brátt al- elda og stöðvaðist vélin fljótlega, en við tæmdum öll slökkvitækin niður í vélarrúmið. Þegar við sá um að það bar engan árangur og að eldurinn magnaðist stöðugt yfirgáíum við bátinn vegna sprengingarhættu og fórum í tvo gúmmí'björgunarbáta. Um klukkan 9 kom varðskipið Þór svo á vettvang og tók okkur um borð. Eftir að varðskipsmenn Þ A Ð vakti mikla reiði há- skólamanna á sl. vori, þegar Starfsmannafélag ríkisstofn- ana gerði tilraun til að inn- heimta félagsgjöld hjá með- limum Bandalags háskóla- manna og gera þá þannig að meðlimum Starfsmannafé- lagsins. Bandalag háskólamanna mótmælti þessu og í síðasta blaði bandalagsins, BHM- FARÞEGUM með S.V.R. á ári hefur fækkað um tæpar fjórar milljónir síðan 1962. Voru þeir 18.1 milljón það ár, en voru komnir niður í 14.2 milljónir 1967 og er það um 21.6% lækk- bréf, er birt harðorð grein um þessar aðferðir Starfs- mannafélagsins. Greinin í blaðinu ber fyr- irsögnina „Nýstárleg aðferð til fjáröflunar. — Stjórn Starfsmannafélags ríkis- stofnana reynir að stugga há- skólamönnum inn í félag sitt eins og ásauðum í nátthaga.“ Greinin fer hér á eftir: „Háskólamönnum, sem starfa fram í ræðu borgarstjóra við fyrri umræðu borgarreikning- anna 1967, en þar ræddi hann m.a. orsökina til mikillar tekju- lækkunar af fargjöldum strætis- vagnanna ,en þær voru áætlað- ar 56 millj. kr. en urðu aðeins 50.6 millj. kr. hjá ríkinu, barst fyrir skömmu furðulegt tilskrif: sendandi: Starfsmannafélag Ríkistofnana. Kjarni þess fer hér á eftir, birt- ur orðrétt: „Aðalfundur SFR 1968 sam- þykkir með hliðsjón af reglum hjá öðrum félögum innan BSRB að innheimta skuli félagsgjöld hjá öllum ríkisstarfsmönnum, sem eiga rétt á að vera í félaginu". Ástæðan fyrir samþykkt þess ari er sú, að nokkur hluti starfs Framhald á bls. 27. Framhald á bls. 27. Upplýsingar þessar komu SFR reynir að þrðngva háskdlamönnum í félagiö A þriðja þúsund ungra manna og kvenna sóttu kosningafund Gunnarsmanna í Háskólabíoi í gærkvöldi. Myndin er tekin í samkomusalnum, sem var troðfullur og fjöldi fólks stóð í and- dyri. (Ljósmynd Mbl.: Kr. Ben.) „Með ungu fólki": — Á 3. þúsund ungir stuðningsmenn Cunnars Thoroddsens í Háskólabíó á fjölmennasta kosningafundi ungs fólks á íslandi UNGIR stuðningsmenn Gunnars Thoroddsen „Með ungu fólki“, héldu kosningafund í Háskóla- bíói í gærkvöldi. Fundurinn var mjög glæsilegur og sóttu nokkuð á þriðja þúsund ungra manna og kvenna fundinn. Fjölbreytt dag- skrá var á fundinum og í fundar lok flutti dr. Gunnar Thorodd- sen ávarp, sem unga fólkið fagn aði mjög vel. Að síðustu voru Gunnar og Vala hyllt með fer- földu húrrahrópi og lófataki. Mannbjörg er Reynir AK Unga fólkið troðfyllti sam- komusal Háskólabíós í gærkvöldi og mikill mannfjöldi stóð í and- dyri og hlýddi á dagskrána í há- tölurum. Dagskráin hófst með því að Árni Gunnarsson fréttamaður setti samkomuna, en hann stjóm aði fundinum. Þá var skemmti- þáttur Bessa Bjarnasonar, Óm- ars Ragnarssonar og Hermanns Gunnarssonar. Því næst las Helga Bachmann ljóð eftir Tóm- as Gu'ðmundsson og Matthías Jo- hannessen og Hljómar fluttu tvö lög eftir Árna Johnsen við ljóð Matthíasar. Jónas Kristjánsson ritstjóri flutti erindi um forsetaembætt- ið og kosningarnar og sýndar Framhald á bls. 2. Farþegum með S.V.R. fœkkar Æskan flykktist á fundinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.