Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1968 25 (útvarp) FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forystugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. Tón- leikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregn ir Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur). 21.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigurlaug Bjarnadóttir endar lest ur sögunnar „Gula kjólsins" eft ir Guðnýju Sigurðardóttur (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar létt lög Georges Jouvin, Dean Martin, Herb Albert, Burl Yves, Cara- velli, Rita Pavone o.fl. skemmta með söng og hljóðfæraslætti. 16.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist. a. Þrír söngvar til Svövu eftir Jóhann Ó Haraldsson Jóhann Konráðsson syngur. b. Sónatína fyrir pianó eftirMagn ús Á. Árnason. Dr. Victor Ur bancic leikur. c. Sönglög eftir Bjarna Böðvars son. Sigurveig Hjaltested syng ur. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Antoine de Bavier og ítalski kvartettinn leika Klarínettukvint ettinn í A-dúr (D581) eftir Moz art. Herbert Downes leikur á lág fiðlu tilbrigði eftir VaughanWilli ams um lagið „Greensleeves" og einnig „Orientale" eftir Cesar Cui. 17.45 Lestrarstund fyrir Iitlu börnin 18.00 Þjóðlög Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá Kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Aldarminning séra Friðriks Friðrikssonar Páll Kolka læknir flytur synodus- erindi 20.00 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhanns son tala um erlend málefni. 20.30 Norræn málefni a. Fjögur sönglög eftir Ture Rangstræm. Birgit Nilsson syng ur „Meledi", „Bön til natten", úr „sköldmön" og „En gammel dansrytm" við undirleik hljóm sveitar Vínaróperunnar. b. Sónata nr. 2 í G-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 13 eftir Ed- ward Grieg. Yehudi Menuhin og Robert Levin leika. 21.00 Sumarvaka a. Gísli J. Ástþórsson rithöfund- ur les sögu sína „Lokadaga". b. Erling Ólafssón syngur nokk- ur lög. c. Sigrún Guðjónsdóttir les ljóða þýðingar eftir Málfríði Einars dóttur. 21.45 Útvarpskórinn í Berlínsyng ur þrjár rómönsur eftir Schumann og tvö lög eftir Schubert: Helm ut Koeh stj. 22.00 Fréttlr og veðurfregnlr. 22.15 Kvöldsagan: „Ævlntýrl í haf- ísnum“ eftlr Björn Rongen Stefán Jónsson fyrrverandi náms stjóri endar lestur sögunnar i þýð ingu sinni (14) 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- listarhátíðlnni í Varsjá 1967 Sinfónla nr. 2 eftir Witold Luto slawskí. Ríkisfílharmoniusveitin pólska leikur: höf. stj. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 22. JÚNf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. lO.lOVeður- fregnir 10.25 Tónlistarmaður vel ur sér hljómplötur: Gunnar Axels son pfanóleikari. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Til- kynningar. 1225 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir 15.15 Á grænu sjósi Pétur Sveinbjarnarson stjórnar umferðarþætti 15Æ5 Laugardagssyrpa í umsjá Baldur Guðlaugssonar Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Tal að um skák og bridge. 17.00 Fréttir o.fL 17JL5 Á nótum æskunnar Dóra Yngvadóttir og Pétur Sein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.45 Lestrarstund fyrir iitlu börnin 18.00 Söngvar í léttum tón: The Supremes syngja lagasprpu. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir dagskrá kvöids ins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Suður-Ameríku lýst í tónum: a. Bachianas Brazileiras nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos. Netan ia Davrath syngur með Fílharm oníusveit New York borgar: Lonard Bernstein stj. b. Suður-amerísk sinfónetta eft- ir Morton Gould. Hollywood Bowl hljómsveitin leikur: Fel ix Slatki.i stj. 20.35 „Auðunn og ísbjöminn", út- varpsleikrit eftir Paavo Haa- vikko Þýðandi Kristín Þórarinsdóttir Mántylá. Leistjóri Sveinn Einarsson. Per- sónur og leikendur: Auðun, ungur maður sem var sagður vera gæfumaður. Egill, maður, sem kvæntist syst ur konuefnis sins. Jófriður kona hans Helga systir Jófríðar, sem átti að verða kona Egils. Þór faðir þessara kvenna, sem gengu í hjúskap í rangri röð Haraldur Noregskonungur, sem átti I erjum við Danakonung Sveinn Danakonungur, sem átti I erjum við Noregskonung Áki rmaður Sveins konungs, sem fær makleg málagjöld. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög 23.55 Fréttlr í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjinvarp) FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1968. 20.00 Fréttir Atlantshafsbandalagið og fram- tíð þess Heimsókn I aðalstöðvar Atlants- hafsbandalagsins I Brussel og rætt er við Manlio Brosio, fram- kvæmdarstjóra bandalagsins, og Lyman Lemnizter hershöfðingja. yfirmann sameiginlegs herafla bandalagsríkj anna. Umsjón: Markús örn Antonsson 21.25 Dýrlingurinn Isl. texti: Júlíus Magnússon 22.15 Á öndverðum meiði Umsjón: Gunnar G. Schram 22.45 Hér gala gaukar Svanhildur Jakobsdóttir og sext- ett Ólafs Gauks flytja skemmti- efni eftir Ólaf Gauk. Áður sýnt 5. febrúar 1968. 23.15 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1968. 20.00 Fréttir 20.25 Ástin hefur hýrar brár Þáttur um ástina á vegum Litla leikfélagsins. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Flutt er efni eftir Tómas Guðmundsson, Þórberg Þórðarson, Gylfa Þ. Gíslason, Sigfús Daðason, Böðvar Guð- mundsson, Sigurð Þórarinsson, Litla leikfélagið o.fl. 20.55 Pabbi Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir 21.20 Úr f jölleikahúsunum Þekktir fjöllistamenn sýna list- ir sínar. 21.45 Lærðu konurnar (Les femmes savantes) Leikrit í 5 þáttum eftir Moliére. Aðalhlutverk: Francoise Fabian, Marie Orsini, Georges Descriér- es og Madeleine Barbulée. Leikstjóri: Michel Moitessier. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok Te í grisjum og Cocom^J i venjulegt oi Súkkulaðiduft Kex margar tegundir GosdrykkjT^P^^Bi '5S < ^ , d,......_ SúpuripökkumJj^H^j J ódýrar og ljúffengar Niðursuðuvörur sardínur, gaffalbitm ^j^Aúðingurj^s fiskbúðingurog Sígarettur, vindlar, neftóbak ‘spýtur Snyrtivörur ym, rakblöð. tannfcn fcm^annburstar. B lis—a VOLKSVAGEN 1600 Kynnizt hinum glæsilegu ® VOLKSWAGEN 1600 « Verð frá kr. 2/9.000.— Sýningarbílur d staðnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.