Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1968 LYFTINGAMENN FA ENGA AÐSTÖÐU — en eru ekki lakar á vegi staddir en aðrir OL-kandidatar Oft er rætt um góða aðstöðu ísl. íþróttamanna. Bent er á millj ónahallir og svæði í Laugardal. Á sama tíma eru iðkendur ann- arra greina en þar komast fyrir að iðka sína íþrótt, án þess að nokkur veiti þeim athygli, án þess að menn fylgist með því að þeir eru að vinna afrek sem eru á alþjóðamælikvarða e.t.v. ekki mikið lakari en t.d. afrek Guð- mundar Hermannssonar í kúlu- varpi. Hér er átt við lyftingamenn okkar. Þeir hafa vakið á sér athygli á Norðurlöndum og af- rek þeirra eru mjög sómasamleg á hvaða móti sem er. En hér hafa þeir mjög slæma aðstöðu. Að vísu eiga þeir full- komin tæki til lyftinganna, en hér er enginn dómari og hér er þjálfaratilsögn veitt af veikum mætti. Við skulum gera okkur grein fyrir því, að í lyftingum geta leynzt hér menn sem hlutgengir gætu orðið á stærstu mótum heims, ef þeir fá rétta tilsögn og næga reynslu. Á sl. hausti auglýsti Ármann námskeið fyrir unga menn í lyft ingum. 30-40 strákar komu. Á- huginn er sannarlega fyrir hendi en til þess að nýta efniviðinn Framhald á bls. 27. Sten Smith Jensen í kringlukasti tugþrautarinnar. fþróttafréttamennirnir sem þátt tóku i keppninni. Frá hægri: Hallur Símonarson, Alfreð Þor- steinsson, Jón B. Pétursson, Hjörtur Gunnarsson, Kristmann Eiðsson, Sigurður Hreiðar Hreið arsson og A.St. Blaðamenn fengu golfbakteríu í keppni hjá NESS-klúbbnum — Þriðju blaðamannakeppninni lauk með sigri Morgunblaðsins Golf er iþrótt við allra hæfi. Sú sanna staðreynd hefur oft komið fram hér á síðunni, en hún sannaðist enn einu sinni í fyrradag er íþróttafréttamenn ásamt virðulegum ritstjóra eins vikublaðs háðu hina árlegu keppni blaðamanna, sem Golf- klúbbur Ness hefur beitt sér fyr ir og mun væntanlega beita sér fyrir. Skemmst er frá að segja að golfið tók hugi íþróttafrétta- manna alla. Sumir höfðu áður fengið „bakteríuna“ en minna orðið úr efndum á æfingaloforð um en efni stoðu til. En aðrir sem í fyrsta sinn mættu núurðu jafn hugfangnir af íþróttinni og í kvöld ÍSLANDSMÓTINU í útihand- knattleik verður fram haldið í kvöld í porti Melaskólans. Verða leiknir þrír leikir og hver öðr- um meira spennandi. höfðu ekki lægra um loforð um áframhaldand æfinga en hinir, sem áður höfðu lofað öllu góðu. Það sýndi sig þegar í upp- hafi, að framför hafði orðið mik il meðal blaðamannanna. Þegar á fyrstu holu var sá er forustu hafði aðeins einu höggi yfir „par“ Slíkt þótti að sjálfsögðu stórkostlegt. Við aðra var bæði 1. holan og ýmsar aðrar leiðinlegar og erfiðar. Golan var ýmsum and- snúin, illa sást til holufánanna í sólskininu, og kylfur reyndust misjafnlega. En allir þessir erf- iðleikar urðu þó aðeins til að skerpa ástina til íþróttarinnar, eins og erfiðleikar hjónabands skerpa sambúð sannra hjóna. Það leyndu sér ekki að í hóp íþróttafréttamanna er að finna Norðurlandamet í tugþraut — Dani náði 7592 stigom í 30 stiga hita DANIR telja að nýtt blóma- skeið frjálsra íþrótta sé að hefjast hjá þeim. Mörg met hafa verið hætt að undan- förnu, bæði af konum og körl um, og Danir munu eiga nokkra fulltrúa á Ólympíu- leikunum í Mexíkó í þeirri grein. Nýjasta metið — og e.t.v. það kærkomnasta — var sett sl. sunnudag. Þá lauk keppni mikilli í Kaupmannahöfn í tugþraut og danski methafinn Sten Smith Jensen bætti eig- ið met og það svo vel, að nú á hann Norðurlandamet í þessari klassísku grein. Hann náði 7592 stigum og dönsk blöð segja að með þeim ár- angri sé braut hans til ÓL í Mexíkó rudd. Sten Smith Jensen er 'læknastúdent og hefur vakið athygli fyrir fjölhæfni á und- anfömum árum og stöðugt bætt danska metið í tugþraut og áður orðið Norðurlanda- meistari, þó að metið kæmi ekki fyrr en nú. I þrautinni setti Sten Smith 'Jensen einnig danskt met í stangarstökki — stökk 4.75 m. Sjálfur átti hann eldra metið. Dönsku blöðin halda þvi fhjög á lofti, að hitabylgja gekk yfir Danmörku þá er hann setti metið og þau segja að hann hafi sýnt, að hitinn *hafi ekki lamandi áhrif á liann. Ilpplýsingar frá Akureyri NÚ fer í hönd fyrsti leikur í 1. deild á Akureyri. Oft hefur mik- ið reynt á símann á leikvangin- um á Akureyri. Breytt hefur ver ið um símanúmer þar í vor og er það nú 2-15-88 (en ekki 1-27-22 eins og var). en hæfileika í golfi ekki síður í öðrum greinum íþrótta Þannig varð það að einn náði að fara þrjár lengstu brautir- nar aðeins á einu höggi yfir þær en illar aðstæður og óvani gerðu honum erfitt fyrir á hinum þremur. Alls voru leiknar 6 hlur og urðu úrslit þessi: 2. H.Sím. Tíminn 38 3. Kristmann Eiðsson Alþ.bl 42 4. J.B. PÉT. Vísir 44 5. Hjörtur Gunnarsson Þjóðv. 54 6. Sig. Hreiðar Vikan 59. og aðrir aukakeppendur vuru með meiri höggafjölda. Að venju var keppt um fagra styttu sem Pétur Björnsson for maður Golfklúbbs Ness afhenti við hátíðlega athöfn. Eftirá kom í ljós að golfíþróttin, sem eins og fyrr segir er sannarlega við hæfi allra, ungra sem gamalla og kvenna sem karla, hafði grip ið svo um sig í hugum og hjört um blaðamannanna. að einhverj ir munu væntanlega verða meðal þátttakenda í næstu keppni Golf keppninni, Janis Lusis frá Sovétríkjun um sigrraði nýlega í spjótkasti á móti í Postdam, kastaði 87,66 m. Það er lengsta kast. sem náðst hefur í heiminum á þessu ári. Sjálfur átli hann fyrra lengsta Kast ársins, 86,30. IJnglingamót í badminton I drengjaflokki, einliðaleik, sigraði Jón Gíslason, Val, Sigurð Haraldsson, TBR, með 11:6 og 11:3, og í tvíliðaleik sigruðu þeir Þór Geirsson, TBR, og Sigurður Haraldsson, TBR, þá Jón Gísla- son, Val, og Ragnar Ragnarsson, Val, með 1S:2 og 15:12. í unglingaflokki, einliðaleik, sigraði Haraldur Komelíusson, TBR, Finnbjörn Finnbjörnsson, TBR, með 16:18, 15:4 oig 15:2, og í tvíliðaleik sigruðu þeir Harald- ur og Finmbjörn þá Jafet ólafs- son, Val, og Snorra Ásgeirsson, TBR, með 15:4 og 16:2. REYKJAVÍKURMÓT í badmin- ton fyrir sveina, drengi og ungl- inga var haldið í íþróttahúsi Vals 22. og 23. maá sl. Badminton- deild Vals sá um mótið. Þetta mót sýndi glöggt mik- inn og vaxandi áhuga unga fólks ins á badminton, og komu þarna fram mangir efnilegir unglingar. Úrsliit urðu þessi: í sveinaflokki, einliðaleik, sigr aði Helgi Benediktsson, Val, Þór hall Björnsson, Val, með 11:4 og 11:3, og í tvíliðaleik sigruðu þeir Helgi og Þórhallur þá Öm Geirs- son, TBR, og Frímann Jónsson, TBR, með 15:0 og 16:1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.