Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1968 Endurskoouð útgáfa Ferðahandbókarinnar — Hluti bókarinnar SJÖUNDA útgáfa Ferðahandbók- arinnar er nýkomin á markað. Efni bókarinnar hefur verið end- urskoðað og ýmsu ný.ju ete! bætt við. Má þar sérstaklega nefna grein um Öræfasveit eftir Sig- urð Björnsson á Kvískerjum. A kápu Ferðahandbókarinnar eru helgabur Austurlandi tvær myndir úr Öræfum teknar af Sigurði Björnssyni. Ferðahand bókin er að þessu sinni að nokkru helguð Austurlandi og auk áðurnefndrar greinar um Ör- æfasveit er kafli eftir Gísla Guð- mundsson, leiðsögumann, er nefn ist leiðir um Austurland. í þeim Skrifstofumaður óskust Ungur maður óskast strax til framtíðarstarfs við bókhaldsdeild félagsins. Reynsla við skrifstofustörf nauðsynleg svo og enskukunnátta. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum vor- um, skal skilað til skrifstofu starfsmannahalds fyrir Lokað í dag frá kl. 12 á hádegi vegna jarðarfarar Kristjáns Kristjánssonar forstjóra frá Akureyri. HR. HRISTJÁNSSON H.F. U M B U tl m SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Lokað í dag frá kl. 12 á hádegi vegna jarðarfarar Kristjáns Kristjánssonar forstjóra frá Akureyri. laugavegl 178 Slmi 38000 FERÐATÖSKUR / miklu úrvali. Verð frá kr. I90.oo Einnig nestistöskur fyrir börn. Verð frá kr. 80.00. (Enn til töskur á gamla verðinu). Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. kafla lýsir Gísli ökuleiðum frá Mývatni til Jökulsár á Skeiðarár sandi. Ferðafólk leggur orðið leifc sína í auknum mæli inn á mið- hálendi landsins og til að mæta þörfum þess birtir Ferðahand- bókin lýsingu á Bifreiðaslóðum á miðhálendinu eftir Sigurjón Rist, vatnamælingamann. Lýsingum Sigurjóns fylgja nákvæmir upp- drættir sem auðvelt er að nota. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN ríkisins m&mm Stofnunin er lokuð í dug föstudaginn 21. júní vegna skemmtiferðar starfsfólks. Einn viðamesti kafli bókarinn ar veitir mjög ítarlegar og ná- kvæmar upplýsingar um hvers konar þjónustu og fyrirgreiðslu í kauptúnum og kaupstöðum, sem ferðafólki má að gagni koma. Þessi kafli, eins og raunar allt efni bókarinnar, er endur- skoðaður árlega í samvinnu við forráðamenn viðkomandi sveitar félaga. Auk þess efnis sem áður er get ið er að finna í Ferðahandbókinni mjög yfirgripsmikinn fróðleik varðandi ferðalög, svo sem skrár yfir veiðiár, veiðifélög og leigu- taka, skrá yfir gömul hús, minja- og byggðasöfn, skrá yfir sælu- hús, upplýsingar um friðun fugla og skrá yfir alla sundstaði og böð, ítarlegar áætlanir ferðafé- laga, sérleyfisbifreiða, flugvéla í innanlands og utanlandsflugi, skipafélaga, ferðaskrifstofa og fjölda margt annað. JJJóúipjíM&Mlr AUGLYSIHGAR SÍMI 52-4.80 HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 ATVINNA Óskum að ráða karl eða konu til gjaldkera og bókhaldsstarfa. Algjör reglusemi áskil- in. Til greina koma aðeins þeir sem hafa reynslu og staðgóða þekkingu á þessum störfum. Tilboð merkt: „Bókhald — 8196“ sendist Morgunblaðinu. MJÖG FALLEG AUSTURÍSK Reiðstígvél KVENNA OG KARLA NÝKOMIN. GÓÐ SKÓKAUP Karlmannaskor VERÐ kr: 371.00, 424.00, 438.00, 461.00, 513.00, 526.00, 551.00. Sportskór kvenna R Ú S K I N N kr. 295.00 S T R I G I kr. 195.00 LAUGAVEGI35 Madame Corboline "K i fegrunarsérfræðingur frá verður til viðtals í verzluninni í dag föstudaginn 21. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.