Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.06.1968, Blaðsíða 11
MORGUNT3LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1968 11 Sérfræðingum fjölgar í stjórn Indónesíu • Suharto, forseti Indónesíu, hefur gert umfangsmiklar breyt- ingar á stjórn landsins, vísað burt úr henni átta ráðherrum, sem ekki eru taldir hafa staðið i stöðu sinni og tekið inn í hana í staðinn aðra menn hæfari, þar á meðal nokkra reynda, óflokks- bundna sérfræðinga í efnahags- málum. • Sú embættisveiting, sem vek ur þó mesta athygli, er skipan fyrrverandi uppreisnarseggs, Soemitro Djojohaijkusomo, í em- bætti viðskiptamáiaráðherra, sem er mjög svo mikilvægt og er búizt við harðorðum mótmælum frá stjórnmálamönnum þeim, sem undanfarna mánuði hafa verið að sækjast eftir embætt- um í stjórninni. Soemitro var tvisvar fjármála ráðherra í stjórnartíð Sukarnos en sagði af sér og snerist gegn honum. Stjórnaði hann árið 1958 misheppnaðri uppreisn gegn Sukarno á miðhluta Súmatra. En hann er viðurkenndur sem einn af mestu fjármálasérfræð- ingum landsins og hefur góð samskipti við Suharto. Suharto birti ráðherralista sinn í morgun í Merdeka-höll- inni og segja stjórnmálafrétta- ritarar, að margir hafi án efa or'ðið óánægðir. Hann hafi með- al annars virt að vettugi kröfur ýmissa flokka, sem árum saman hafi haft mikil völd og áhrif. En talið er, að hann telji sig nægi- lega sterkan til þess að gera sem honum sýnist — og hann hefur sýnt vilja til að koma til móts við óskir nokkurra flokka, eink- um valdamikilla floka múha- meðstrúarmanna, með því að skipa þrjá menn úr þeirra hópi í ný, minniháttar ráðherra- embætti. Suharto virðist staðráðinn að Húsnæði Til sölu eða leigu eru um 200 ferm. húsnæði í nýju húsi vestarlega í Skipholti, II. hæð. Sérhifalögn. Allt fyrsta flokks. Upplýsingar í síma 11820. Sími 14226 Til söiti á mjög góðum stað miðsvæðis í Kópavogi 220 ferm. fokheld hæð sem gæti verið tvær íbúðir. Óviðjafnanlegir hagkvæmir greiðsluskilmálar. Teikning fyrirliggjandi á skrifstofu vorri. Skipa og fasteignasalan, Kristjáns Eiríkssonar, Laugavegi 27, sími 14226. Þurf ið þér sérstök dekk fyrir H-UMFERÐ ? Nei,aðeins géð. Gerum fljótt og vel við hvaða dekk sem er, seljum GENERAL dekk. hjólbarðinn hf. Laugavegi 178 * sími 35260 leysa efnahagsvandræði þjóðar sinnar og koma á meiri stö'ðug- leika í stjórnmálum. Einn nán- asta ráðgjafa sinn, dr. Ali Ward- hana, skipaði hann í embætti fjármálaráðherra. Wardhana, sem er 46 ára Javamaður tekur við að Frans Seda, ráðherra úr flokki kaþólskra, sem aftur verð ur samgöngu- og siglingamála- ráðherra. Sjálfur hefur Suharto á hendi embætti landvarnaráðherra, en Adam Malik verður áfram utan- ríkisráðherra, Basuka Rachmat, herforingi, innanríkisráðherra og Omar Senoadji dómsmála- ráðherra. Alls eru í stjórninni átján ráðherrar, þar af sjö pró- fessorar og fimm hershöfðingj- ar. BiLAKAUR^ Einbýlishús á sjávarlóð til sölu. Mjög fallegt, bæði hús og útsýni. Allt á einni hæð, um 300 ferm. Lóð og hús fullfrágengið. Upplýsingar í síma 41090. Lokað írá hádegi í dag vegna jarðarfarar Kristjáns Kristjánssonar. BÍLAVERKSTÆÐl GUNNARS SIGURGÍSLASONAR. Vel með farnir bílar til sölu ] og sýnis (bflageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. - Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Moskwitch árg. 64. Opel Record árg. 64. Triumph 2000 árg. 66. Chevrole.t Discane árg. 64. Skoda 1000 MB árg. 66. Rambler Classic árg. 64, 65. Comet árg 63. Corvair árg. 60. Bronco árg. 66. Falcon árg. 64, 65. Taunus 17 M árg. 65, 66. BMW árg. 64. Vauxhall Valox árg. 63. Thames sitation árg. 61. Mustang árg. 66, 67. Cortina árg. 63, 64, 65. Land-Rover, lengri gerð árg. 62. Scania Vobis, 6 tonna með krana árg. 59. Oldsmobile árg. 65. Taunus 17 M station árg. 63, 65, 66. Skoda 1202 árg. 66. Qpel Caravan árg. 65, 64. Cortina station árg. 64. Chevy II Nova árg. 65. Fairlane árg. 63. Volkswagen 1600 fastback árg. 66. Volkswagen árg. 66. Ford Custom árg. 63, 66, 67. Scout, lengdur árg. 65. Rambler American 440 árg. 67. Tökum góða bíla f umboðssölul | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. WZVfm UMBOÐIÐ SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 22466 Skrifstofustúlka óskast sem fyrst á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Skúlagötu 4. Helzt vön skrifstofustörfum. Upplýsingar á skrifstofunni Skúlagötu 4, 2. hæð ngestu daga. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Veitinwastofa í FULLUM REKSTRI TIL SÖLU. Tilboð sendist Mbl. merkt: „8234“ fyrir mánu- dagskvöld. Barngóð stúlka óskast á læknisheimili í Bandaríkjunm til árs eða lengur. Báðar ferðir greiddar og $ 30 á viku. Einka- sjónvarp og sundlaug. Upplýsingar í síma 1-5846. Ungur setjari óskast strax til starfa við filmusetningu. Upplýsingar hjá verkstjóra. LITOPRENT H.F. Meðeigandi óskast. Viðkomandi þarf að geta lagt fram fjár- framlag, hafa reynslu í innflutningi, sölustörfum og geta unnið við fyrirtækið. Þeir sem kynnu að hafa áhuga sendi nafn og upp- lýsingar til Morgunbl. merkt: „Drift — 8306“. OSRAM framljósaperur fyrir mishverf Evrópuljós, fyrir hægri akstur. OSRAM bílaperur í miklu úrvali. JOHAIMN OLAF880N & Co. Brautarliolti 2, sími 11984.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.