Morgunblaðið - 30.06.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.06.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ lí>08 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Garðeigendur Úðum garða. Pantanir í síma 40686. íbúð Til sölu er milliliðalaust 4ra—5 herb. íbúð. — Til greina koma skipti á minni íbúð. Upplýsingar í síma 20340. Stúlka helzt 20—30 ára, óskast til stjórnar á léttu heimili. — Tilboð sendist MbL fyrir 4. júlí, merkt: „Traust — 8313“. Fiat 850 til sölu Góður bíll til sýnis og sölu, árgerð 1966, ekinn rúmlega 40 km. Uppl. í síma 15246. Ungur maður óskar eftir atvinnu. Er vanur byggingarvinnu og járna- lagningu. Ýmislegt kemur til greina. Reglusamur. — Uppl. í síma 41882. 2ja—3ja herb. íbúð óskast Upplýsingar í síma 12148 kl. 8—10 á kvöldin. Keflavík 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 2670 eða 1688. Háir vextir Óska eftir sambandi við þann er gæti lánað 100.000 í li ár, fasteignatrygging. Tilb. merkt: „Beggja hag- ur 8317“ sendist Mbl. Múrarar Múrarar óskast tjl að múra raðhús. Upplýsingar í síma 17487. Óska eftir að fá á leigu 2ja herb. íbúð og eldhús sem allra fyrst. Uppl. í síma 32938 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Volvo P 544 árgerð ’65,- lítur vel út, ekinn 50.000 km. Uppl. í síma 50726 eftir kl. 6 e. h. Gott forstofuherbergi með húsgögnum ef vill, til leigu við Fjólugöbu. Uppl. í síma 10464. Vön vélritunarstúlka óskar eft- ir ensku vélritunarstarfi. Uppl. gefnar í síma 83243. Danskir kvenbolir, tvær tegundir, gott verð. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, og Keflavík. Wi Lnrunejanfo lióí um 1/1' y (inu Nína Tryggvadóttir listmálari Þá hásumamótt var svo hljótt — svo rótt — og þrestir á greinum grænum. Landið blíðfagurt beið — um bláloftin heið mimdi svanur á flugi yfir sænum. Það vængjablak fyr vakti voldugan styr — sem ár brytu ísa a'ð vori. Með litskúf í hönd lagði listskáld i bönd öræfa fegurð — með eggjandi þori. En helfregnin köld dró húmskýja tjöld yfir ljósblik leiftrandi stjarna. Sú hásumarnótt heyrði grátið hljótt: Island tregaði eitt sinna bíarna. I sorg minni seið þinn ég kenni hann seytlar í vitund inn. Ég legg þér minn Ijóðsveig að enni er leiðir skilja — um sinn. Steingerður Guðmundsdóttir. (Kvæði þetta er birt aftur hér í blaðinu vegna þess, að prentvillur slæddust í það áður, og er það gert að beiðni höfundar). i 80 ára er í dag Sigurjón Sigur- geirsson rakarameistari. Hann verð ur staddur kl. 9 í veitingasal Dom- us Medica. 80 ára verður á morgun, mánu- daginn 1. júlí Einar Vigfússon frá Dalsmynni, Mánagötu 3, Reýkja- vík. Hann verður að heiman. 70 ára verður 1. júlí Halldór Pálsson frá Höfða í Grunnavíkur- hreppi. í dag, sunnudag, dvelst hann ó heimili bróðurdóttur sinnar að Engjavegi 17, ísafirði. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú María Jó- hanna Lárusdóttir, kennari og Ólafur Ragnarsson, lögfræðing- ur. Heimili þeirra verður að Hörgshlíð 28. 15. júni s 1. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hulda Kragh Selja- landi, Ejgafjöllum, og hr. Ástmund ur B. Gislason, Heiðargerði 22 Reykjavik FRÉTTIR Vottar Jehóva í Reykjavik, Hafnar firði og Keflavík í Reykjavík flytur forstöðumað- ur Votta Jefhóva, Lauritz Rendboe, opinberan fyrirlestur í dag kl. 5 i Félagsheimili Vals við Flugvallar- brautina. Fyrirlesturinn heltin „Hvenær er samvizkan öruggur leiðarvísir"? Fyrirlesturinn: „Hvernig starfar andi Guðs nú á dögum"? verður fluttur kl. 8 í VerkamannaskýUnu í Hafnarfirði. í Keflavfk verður biblíulegi fyr- irlesturinn: „Hin nýja Jerúsalem stígur niður með himneskar bless- anir“, fluttur kl. 8 í kvöld. AUír velkomnir. Fíladelfía, Reykjavík Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8. Inger Jóhannsen og Benjamín Þórð arson tala. AUir velbomnir. Bænastaðurinn Fáikagötu 10 Almenn kristileg samkoma, sunnud. 30.6 kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7.e.m. Allir vel- komir Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma kl. 4 Útisamkoam. (ef veður leyf- ir) kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma Flokksforingjar og hermenn taka þátt í samkomum dagsins. Allir velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar efnir til skemmtiferðar fimmtu- daginn 4. júll í Skorradal Kvöld- verður verður snæddur í Borgar- nesi. Þátttaka tiilkynnist í síma 34114 og 16917 fyrir kL 6 daginn áður. Kvenfélag Ásprestakails fer í skemmtiferð í Þórsmörk þriðjudaginn 2. júlí Lagt af stað frá Sunnutorgi kl. 7 árdegis. Til- kynnið þátttöku til Guðnýjar, s. 33613, Rósu 31191 eða önnu 37227 Líknarsjóður Áslaugar Maack Hið sanna ljós, sem upplýsir hvern mann, var að koma í heiminn, Hann var í heiminum, og heimur- inn var orðinn til fyrir hann, og heimurinn þekkti hann ekki. (Jóh. 1, 9). f dag er sunnudagur 30. júní og er það 182. dagur ársins 1968. Eftir lifa 184 dagar. 3. sunnudagur eft- ir Trinitatis. Árdegisháfiæði kl. 9.15 Cpplýsingar um læknaþjónustu ) oorginni eru gefnar i síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- or. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspital- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin Mranr aðeins á vrrkum dögum frá kl. 8 ttl kl. 5, «imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar urc hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. b—6. Kvöldvarzla og helgidagavarzia í Iyfjabúðum í Reykjavík vikuna 29. júní -6. júlí er Lyfja- búðin Iðunn og Garðs apótek. Næturlæknir í Kefiavík. 1.7-2.7. er Guðjón Klemenzson Næturlæknir í Hafnarfirði, Helgarvarzla laugard. - mánuudags morguns 29.-1. júlí: Kristján T. Ragnarsson. Sími 50235 og 17292 Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð 1 Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A. A.-samtökin Fundir eru sem hér segir I fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í sima 10-000. hefur blómasölu 30. júní Berið öll blóm dagsins. Turn Hallgrímskirkju útsýnispallurinn er opinn á laugardögum og sunnudögum kl. 14-16. Opið allan sunnudaginn 30. júní verði veður gott. Kvenfélag Óháða safnaðarins Kvöldferðalag þriðjudagskvöldið 2. júU kl. 8. Farið verður frá Sölv- hólsgötu við Arnarhól. Kaffi í Kirkjubæ á eftir. Allt safnaðar- fólk velkomið. Kristniboðsfélögin Sameiginlegur fundur kristniboðs félags kvenna og karla verður mánudagskvöldið kl. 8.30 1 Betaníu Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 30. júní kl. 8 Verið hjartanlega velkomin. UkkNO Vegaþjónusta Félags ísl. bifreiða eigenda dagana 29. og 30. júní. Bifreiðarnar verða staðsettar á eftirtöldum svæðum: FÍB-1 Þingvellir, Laugarvatn FÍB-2 Hellisheiði, ölfus, Grímsnes FÍB-4 Hvalfjörður, Borgarfjörður FÍB-5 Hvalfjörður, Borgarfjörður FÍB-6 Út frá Reykjavík. Gufunesradíó, sími 22384, veitir beiðnum aðstoð vegaþjónustubif- reiða móttöku. Kranaþjónusta félagsins verður einnig starfrækt þessa helgi. Sím- svari 33614 og Gufunesradíó, síml 22384, gefa upplýsingar varðandi hana. s«á N/EST bezti Jón Steffensen prófessor var að prófa unga stúlku í lífefnafræði. Hann spurði stúlkuna, úr hvaða fæðutegundum við fengjum helzt kolvetnL Stúlkunni varð heldur ógreitt um svör. Þá sagði prófessorinn: „Kunnið þér ekki vísuna: „Afi minn fór á honum Rauð?“ “ Ásgrímssafn Sp*" |k opið alla daga nema jf^, iéJm 1 1 laugardaga Frá 1. júlí til 1. september er Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1,30-4. Nú stendur yfir sumarsýning safnsins, sem er yfiriitssýning á verkum Ás- gríms Jónssonar á hálfrar aldar tímabilL |y|i Ásgrímur Jónsson listmálarl |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.