Morgunblaðið - 30.06.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.06.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1968 25 Hár greiðsl us veinar Hárgreiðslusveinar óskast 1. ágúst. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Hátt kaup — 8242“ fyrir mánudagskvöld. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 — Sími 12275. Madame Garbolino fegrunar- sérfræðingur frá verður til viðtals og ráðlegg- inga í verzluninni í dag og á mánudag. PEUGEOT 1968 Klippið eftir punktalínunni og gáið hvernig sport-station bíll- inn lítur út. Hann er laglegur, já en kannski er þó það bezta ekki sjáanlegt enn. 404 er þrauthugsaður og hefur margsinnis sannað styrk- leika sinn og hæfni í erfiðum þolraunum. Með fimm höfuðlegu vél í sérflokki, nákvæma „rack and pinion“ stýringu, fjögurra gíra alsamhæfðan kassa, „power“ bremsur, Michelin X hjól- barða, afbragðs iniðstöð og loftr æstingu, sökkla fyrir toppgrind, svefnsæti. Og það er ótrúlega hátt undir þennan bíl. Ritstjóri Motor sport segir um hann: „ .. . . þetta er sannkallaður sport- station bíll, einkar lipur í akstri, skemmtilegur í meðförum og sérlega ódýr í rekstri, sameinar nytsemd og sérstöðu . . . . ég tel hann einn hinna beztu stærri station bíla“. Peugeotumboðið á íslandi gefur yður fúslega allar frekari upplýsingar. Peugeot Hafrafell h.ff. Brautarholti 22 — sími 23511. DANSLEIKIJR fyrir stuðningsmenn KRI5TJÁN5 ELDJÁRNS Hinir vinsælu f SKEMMTA . ÓKEYPIS AÐGANGUR. PÖLÓ, ERLA OG BJARKI TFR I I TFR I I TFR I I Silfurtunglið FLOWERS leika í kvöld. Silfurtunglið skemmta í kvöld til kl. 1, TJARNARBÚÐ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.