Morgunblaðið - 30.06.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.06.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1960 29 (utvarp) SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 8.30 Létt morgunlög: Pro Arte hljómsveitin leikurlög úr söngleikjum eftir Gilbert og Suilivan: Sir Malcolm Sargent stj. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar (10.00 Kosn- ingafréttir. 10.10 Veðurfregnir). a. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr „Hetju hljómkviðan" op 55 eftir Lud- wig van Beethoven. Fílharmoníusveit Berlínar leik ur: Rudoif Kempe stj. b. Strengjakvartett í A-dúr op. 41. nr. 3 eftir Robert Schu- mann. ítalski kvartettinn leik- ur. 11.00 Messa í LaUgarneskirkju Prestur: Séra Garðar Svavarsson Organleikari: Gústav Jóhannes- son. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar Söngur í útvarpssal og sinfónísk verk frá vorhátíðinni í Prag: a. Karlakórinn Þrestir í Hafnar- firði syngur Söngstjóri: Herbert H. Ágústs- son. Undirleikarar: Skúli Halldórs- son, Pétur Björnsson og Karel Fábri. 1: Fimm íslenzk þjóðlög I útsetn ingu söngstjórans. 2: „Hrím“ og „Hún syngur“, tvö lög eftir Friðrjk Bjarnason. 3: „Linda" eftir Skúla Halldórs- son. 4: „Siglingavísur" eftir Pál ís- ólfsson. 5: „Syngdu gleðinnar óð“ eftir Karl O. Runólfsson. 6: Lög eftir Ohristiani, Bortnian- skí, Foster og Lehár. b. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Baden-Baden leikur Stjórnandi: Ernest Bour. 1: Sinfónía nr. 7 fyrir hljómsveit og framsögn eftir Miroslav Kabelác (frumflutningur). 2: Sinfonia serena eftir Paul Hindemith. 05.00 Endurtekið efni: Bókaspjall frá 3. þ.m. Sigurður A. Magnússon, Helgi Sæmundsson og Njörður P. Njarðvík ræða um bókina „Eyj- arnar átján' eftir Hannes Pétursson. 15.35 Sunnudagsiögin. (16.00 Kosn ingafréttir). 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Einar Logi Ein- arsson stjórnar a. „Gæsastúlkan" Svava Berg les úr Grimms æv- intýrum. b. „Prófið“ Haukur Matthiasson og Einar Logi flytja stuttan leikþátt. c. Tvær syngjandi stúikur Guðlaug Snæfells Kjartansdótt ir og Herdís Benediktsdóttir (báðar 11 ára) syngja lög við ljóð eftir Stefán Jónsson. d. „Drengurinn, sem öilu gleymdi" Einar Logi les sögu. e. Alda prinsessa Hersilía Sveinsdóttir les fjórða og siðasta lestur sögu sinnar. 18.00 Stundarkorn með hopin: Shura Cherkassky leikur á píanó etýður op. 10. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Píanómusik: Wladyslaw Kedra leikur lög eft- ir Albéniz. (Vera má að þessi liður styttist vegna kosningafrétta). 20.00 ,.Og það fór þar“, frásaga eft ir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les. 20.20 Tónlist eftir Wilhelm Peter- son-Berger Stig Ribbing leikur á pianó, Sven-Bertil Taube syngur og Sú dióhljómsveitin í Berlín leikur undir stjórn Stigs Rybrants. 20.50 Spunahijóð Umsjónarmenn: Davíð Oddson og Hrafn Gunnlaugsson. 21.20 Silfurtungllð Músíkþáttur með kynningum: í þetta sinn skemmtir Louis Arm- strong. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 22.15 Kosningafréttir, danslög og önnur létt lög fram eftir nóttu. (23.25 Almennar fréttir I stuttu máli. 01.00 Veðurfregnir). Dag skrárlok á óákveðnum tíma. MÁNUDAGUR 1. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Sigurjón Guðjónsson. 8.00 Morg- unleikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakennari og Magnús Péturs son píanóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleik- ar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 1010 Veðurfregnir Tónleikar. 11.30 Á nótum æsk- unnar (endurtekicn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum Inga Blandon byrjar lestur fram haldssögunnar „Einn dag rís sól- in hæst“ eftir Rumer Godden í íslenzkri þýðingu Sigurlaugar Björnsdóttur (1). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Herta Talmar, Sandor Konya o. fl. syngja lög úr „Kátu ekkjunni" eftir Lehár. Hljómsveit Jerrys Wilton leik- ur og The Black Face Minstrels leika og syngja. Chet Atkins leikur nokkur lög á gítar. 16.15 Veðurfregnir. fslenzk tónlist: Kór og einsöngs- lög 17.00 Fréttir. Óperulög 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in 18.00 Óperettutónlist , Tiilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Páll Kolka læknir talar. 19.50 „Angan bleikra blóma" Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 LSD, leikur að eldi Ævar R. Kvaran flytur erindi, þýtt og endursagt. 20.40 Einsöngur: Leontyne Pryce syngur aríur eftir Handel, Mozart, Web- er og Verdi. 21.10 Búnaðarþáttur: Umræðufund ur i útvarpssal Benedikt Gíslason frá Hofteigi, Haraldur Árnason ráðunautur og Gísli Kristjánsson ritstjóri ræð- ast við um fóðurverkun. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttir Öm Eiðsson segir frá. 22.30 Frá tónlistarhátíðinni í Hel- sinki í mai Finnska útvarpshljómsveitin leik ur. Stjórnandi: Paavo Berglund. Einleikari á fiðlu: Igor Oistrakh frá Rússlandi. a. Sinfónískar myndir eftir Joon- as Kokkonen (frumfluttar). b. Fiðlukonsert í d-moll op 47 eftir Jean Sibelius. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) SUNNUDAGUR 30. JÚNf 1968. 18.00 Helgistund Séra Ingimar Ingimarsson, Vík I Mýrdal. 18.15 Hrói Höttur Toki munkur. fslenzlkur texti: Ellert Sigur- björnsson 18.40 Bollaríki Ævintýri fyrir yngstu áhorfend- uma. Þulur: Helgi Skúlason. Þýðandi: Hallveig Arnalds 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Hungursneyðin í Biafra Umsjá: Markús Örn Antonsson. 20.30 Villidýr Skrýtla í einum þætti eftir A. P. Tsjekov. Þýðandi og leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. Persónur: Elena Ivanovna Papova, ekkja með spéikoppa — Þóra Friðriksdóttir Grígórí Stepanovitsj Smirnov, lágaldraður jarðeigandi — Arnar Jónsson Lúka, húskarl Papovu, öldungur Valdimar Helgason Sviðsmynd: Björn Björnsson Stjórn upptöku: Tage Ammen- drup 21.00 Stúdentahærinn á Sogni Myndin fjallar um Guðrúnu Brunborg og starf hennar fyrir íslenzka stúdenta í Osló. Umsjón: Eiður Guðnason 21.15 Maverick Dauðaspilið Aðalhlutverk: Jack Kelly fslenzkur texti: Kristmann Eiðsson 22.00 Fjárdráttur (One Embezzlement and two Margaritas) Kvikmynd gerð fyrir s jónvarp. Aðalhlutverk: Michael Rennie, Jack Kelly, og Jocelyn Lane. íslenzkur t exti: Ingibjörg Jónsdóttir 22.50 Frá forsetakosningunum Fréttaþáttur HaritítarkupÍir I l\i MI tJ TI BÍLSKÚRS SVAL4 ýnhi- tr tltikuriir h Ö. VILHJÁLMSSON RÁNARGÖTU 12. SÍMI 19669 IMýtt — nýtt Somvyl veggefni Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Vönduð vara gott verð Klæðning hf. Litaver Laugavegi 164 Grensásvegi 22 og 24 Sími 21444 Sími 30280. LITAVER Þýzk teppi, verð frá kr. 255. Ensk teppi, verð pr. ferm. 360, breiddir 137 — 228 — 366. Korkgólfflísar, verð pr. ferm. 214 og 324. Amerískar gólfflísar, verð pr. ferm. 278. Mjög mikið úrval. Postulíns-veggflísar enskar og þýzkar, verð frá 190 kr. ferm. Fjölbreytt litaúrval. ENGLISH ELECTRIC SJÁLFVIRKU ÞVOTTAVÉLAR 2 GERÐIR GERÐ 474 GERÐ 484 • Heitt eða kalt vatn til áfyllingar. • Innbyggður hjólabúnaður. • 8 þvottastillingar — skolun — vindun • Afköst: 4,5 kg. • 1 árs ábyrgð • Varahluta- og viðgerðaþjónusta. oaíSca ^ Laugavegi 178 Sími 38000 ENGLISH ELECTRIC þurrkarann má tengja viö þvottavélina (474) JA AUÐVITAÐ KEA .. NIÐURSDDUVORUR Handhægar, Ijúffengar og bragðgóðar. Matargerðin tekur aðeins 10 mínútur. Veljið um 12 mismunandi úrvals tegundir fyrir heimilið og í ferðanestið. Heiidsölubirgðir: Birgðastöð SlS. Eggert Kristjánsson & Co. HF. KJÖTI0NAÐARS1Ö0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.