Morgunblaðið - 30.06.1968, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1968
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 20., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs
1968 á Ásgarði 101, hér í borg, talin eign Haligrímis
Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheiimtiunnar
í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans, á eigninni
sjálfri, fimmtudaginn 4. júli 1968, kl. 11.30 árdegiis.
______________Borgarfégetaembættig í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sam auglýst var í 20., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs
1968 á hluta í Áliftamýri 16, hér í borg, þingl. eign
Stefáns Árnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheiimt-
unnar 1 Reykjavík og Veðdieildar Landsbankans, á
eigninni sjálfri, fimimtudaginn 4. júií 1968, kl, 11 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Jóns Gr. Sigurðssonar hdl., og Björns
Sveinbjörnssonar hrl., verður húseignin Eyland í
Garðahreppi, þinglesin eign Sigurðar Hannessonar,
seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eign-
inní sjálfri þriðjudaginn 2. júlí 1968 kl. 2 eftir
hádegi.
Uppboð þetta var auglýst í 70. og 72. tbl. Lögbirt-
ingablaðsins 1967 og 2. tbl. 1968.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Seinkun á
dreifibréfi
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
eftirfarandi frá Hagtryggingu hf.:
Vegna fjölmargra réttmætra
kvartana út af seinkun á dreifi-
bréfi félagsins til viðskiptavina
með lefðbeiningum til ökumanna
og varúðarmerkjum bifreiða
vegna H-dags, 26. maí sl., viljum
við upplýsa eftirfarandi:
1. Ofangreind bréf voru afhent
Póststofunni í Reykjavík dag-
ana 21. og 22. maí sl.
2. Þann 28. maí var haft sam-
band við Pósthúsið vegna margra
kvartana viðskiptavina, sem ekki
höfðu fengið bréf sín. Póststofan
bar því við, að hluti bréfanna
hefði verið stimplaður degi fyrr
en þau bárust Póststofunni, og
bæri henni því að yfirstimpla
þau. Bréfin voru yfirstimpluð 28.
maí, eftir 6 daga bfð á Póststof-
unni, og síðan borin út. Var fé-
lagið jafnframt beðið afsökunar
á þessum drætti, sem orðið hafði
á afgreiðslu bréfanna.
3. í>ann 10. júní frétti félagið,
að viðskiptavinir væru að fá í
hendur bréf yfirstimpluð 6. júní.
Var þá aftur haft samband við
forráðamenn Póststofunnar og
bomar fram alvarlegar kvartanir
undan þessari þjónustu, en yfir-
stimplun Pósthússins hefur mjög
villandi upplýsingar um afhend-
ingu félagsins á bréfunum til út-
burðar.
4. Óskáð var éftir því, að Póst-
stofan bæði viðskiptavini félags-
ins afsökunar á mistökum sínum
í dagblöðum, en Póststofan neit-
aði að verða við þeirri ósk.
5. Þeir viðskiptavinir, sem enn
hafa ekki fengið bréf sín, eru
góðfúslega beðnir að hafa sam-
band við skrifstofu félagsins eða
umboðsmenn og fá afhent leið-
beiningar ökumanna og varúðar-
merki bifreiða fyrir hægri akstur.
6. Að lokum biðjum við þá
viðskiptavini, sem orðið hafa fyr-
ir óþægindum, afsökunar fyrir
hönd Póststofunnar á mistökum
hennar, sem leiddu til hinna ó-
þægilegu tafa á útsendingu pósts
ins.
Washington 28. júní AP.
FRUMVARP Johnsons Banda-
ríkjaforseta um strangara eftir-
Iit með sölu skotvopna í Banda-
ríkjunum beið alvarlegan ósigur
í gær, er laganefnd Öldunga-
deildarinnar samþykkti með 7
atkvæðum gegn 5, að fresta frek
ari umræðum um frumvarpið
þar fil 9. júlí n.k. Johnson for-
seti hefur undanfarið sótt mjög
fast að afgreiðslu frumvarpsins
yrði hraðað eftir mætti.
Stjórnmálafréttaritarar í Wash
ington telja, að atkvæðagreiðsla
laganefndarinnar hafi mjög
minnkað möguleikana á að frum
varpið verði samþykkt í þeirri
mynd sem Johnson forseti legg-
ur áherzlu á. Annað atriði í
þessu sambandi er, að bréfaflóð-
ið sem rigndi yfir þingmenn
fyrstu vikuna eftir morð Roberts
Kennedys er nú orðið hverfandi
lítið og hafa andstæ'ðingar frum-
varpsins mjög notað það mál-
stað sínum til framdráttar.
Frumvarp þetta felur í sér
bann við allri vopnasölu gegn-
um bréflegar pantanir, en fyrir
mæli um að óll skotvopn verði
skráð í Bandaríkjunum. Áður
hefur verið samþykkt frumvarp
sem bannar sölu á skambyss-
um eftir bréflegum pöntunum.
Rafreiknir í þjónustu yðar ?
Þér hafið verkefnin (vandamálin).
Vér leysum þau með aðstoð rafreiknis.
Verksmiðjuútsala Elízu
Enn opið nokkra daga.
Rennilása kjólar á dömur, sænsk bómull.
Köflóttar unglingaskyrtublússur og fleira.
Klæðagerðin Elíza, Skipholti 5.
Herkules bílkraninn
Geturn nú boðið HERKULES BÍLKRANANN
í 3 stærðum, sem lyfta 1700 kg, 3000 kg, 3500 kg.
Kraninn er með nýrri gerð af vökvaknúnum
stuðningsfæti, sem er stillanlegur á þrjá vegu.
Hagstætt verð.
HERKULESUMBOÐIÐ
Þ. Skaftason hf.,
Grandagarði 9, sími 15750.
APTON
Getum bætt við oss nokkrum verfkefnum.
APTON efnið er notað í hillur, húsgögn, vagna o. fl.
BókhaLd. Skýrsrtuvmnsla. Kvittanaútskriftir. Launaútreifcningar. Adressumiðar.
Götun. Eyðuíblaðagerð. Rafreikniisforskriiftir. Kerfisrannsófcnir.
BJÖRGVIN HÓLM, ÆGISGÖTU 7
Sími 22000 og 31444.
Mjög auðvelt í notkun. Leitið upplýsinga.
LANDSSMIÐJAN
Sími 20680.