Morgunblaðið - 30.06.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.06.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1968 23 75 ára afmœli: Jóna Guðmundsdóttir ísafirði Þriðjudagirm 2. júní verður Jóna Guðmundsdóttir 75 ára. Sem ung stúlka kom hún til ísafjarðar, og lærði fatasaum hjá Þorsteini Guðmundssyni klæðskexa. Á þeim árum komst hún í kynni við Hjálpræðisher- inn og gjörðist hjálpræðisher- maður. Stærsta áhugamál Jónu hefur ávallt verið að liðsinna þeim sem sjúkir voru, og veita hjálp á heimilum, þar sem bráðan vanda ber að höndum. í gamla Spítalanum á ísafirði vakti hún marga nóttina yfir sjúklingum, sem þungt voru haldnir. í starfi Sunnudagaskólans hefir Jóna tekið þátt, og mörg- um börnum hefir hún veitt til- sögn í gítarspili og kennt þeim að syngja marga fallega sálma, því hún hefir enn ágæta söng- rödd. Hinir mörgu vinir Jónu munu vissulega minnast hennar og senda henni hlýjar kveðjur í tilefni dagsins. Jóna er til heim- ilis á herkastalanum á ísafirði. Jóna mín, ég minnist þín á- valt með virðingu. Þú hefir ver- ið trú í játningu og trú í starfi, -og aldrei látið bugast, þótt lík- amsþjáning hafi oft verið þér erfið. Guð blessi þig og gefi þér margar bjartar gleðistundir. HjálpræSishersfélagi IViyntmöppur fyrir kórónumyntina, mynt- spjöld og möppur með ísl. myntinni, báðum gerðum. Bækur og frímerki, Baldursgötu 11. að bezt er að auglýsa í Morgunblaðinu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 22. og 24. tbl. LögbirtingaMaðs 1968 á hluta í Akurgerði 13, þin-gl. eign Ólatfs H. Ja- kobssonar, fer fram eftir kröfu Gj aldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjáltfri, fimmtudaginn 4. júlí 1968, kil. 10.30 árdegis. Borgarfógetaembættiff í Reykjavík. Hjólbarðaviðgerðir Til sölu affelgunarvél 16” (Bickman) smergilsskífa, loftpressa, suðuklemmur (ensk og amerísk).. Allt mjög lítið notað. Ennfremur felgulyklar, lím, suðu- bætur, kappaefni o. fl. Upplýsingar í síma 1526 Selfossi. Laus staða bókavarðar Bókasafnið í Hafnarfirði vill ráða bókavörðu frá 1. september næstkomandi. Laun samkvæmt 13. launaflokki bæjarstarfsmanna Umsóknarfrestur til 1. ágúst Umsóknir sendist yfir- bókaverði, sem gefur allar nánari upplýsingar. Stjórn bæjar- og héraðsbókasafnsins í Ilafnarfirði. IiELMA auglýsir Nýkomið mikið úrval af damaski, handklæðum og barnafatnaði. HELMA, Hafnarstræti. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands, verður fiskverk- unarstöð við Brekkustíg 40, Ytri Njarðvík þinglesin eign Þórðar Jóhannessonar, seld á nauðungaruppboði sem háð verður á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. júlí 1968 kl. 4 eftir hádegi. Uppboð þetta var auglýst í 70. og 72. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1967 og 2. tbl. 1968. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. HOLLENZKUR ÞAKPAPPI ÞAKPAPPINN ER HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA FRAMLEIDDUR í EIGIN VERKSMIÐJUM í SEX ÞJÓÐLÖNDUM. ★ Undirpappi frá kr. 22.75 M2 ★ Asfalt frá kr. 7.68 kg. ★ Yfirpappi frá kr. 49.60 M2 • Gerum tillögur og endanleg tilboð í hverja byggingu. • Framkvæmum verkið ef óskað er með fulkomnum tækjum og þaul- vönum mönnum. • Margra ára ábyrgð á efni og vinnu KAUPIÐ ÓDÝRASTA OG BEZTA EFNIÐ Á MARKAÐNUM OG HAFIÐ SAMBAND VIÐ OKKUR SEM FYRST. T. HANNESSON & CO. BRAUTARHOLTI 20 — SÍMI 15935. ■iím. 1 M FILTGÓLFTEPPIN E R U LANGMEST SELDU FILTTEPPIN Á ÍSLANDI „FEBOLIT“ teppin hafa margra ára glæsilega reynslu á stigahúsum, félagsheimilum, hótelum, skólum, biðstofum, verzlunum, skrifstofum, hár- greiðslustofum, skipum o. fl. Fleiri og fleiri klæða öll gólf í nýju íbúðinni með þessum laggeum filtteppum. „FEBOLIT" teppin eru sérstaklega hentug á hjónaherbergið, barnaherbergin og öll herbergi, sem sofið er í, því það skapast betra loft þar „FEBOLIT“ filteppin eru notuð. ,,FEBOLIT“ filtteppin eru ódýr og fást í mjög fallegu litaúrvali. ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK: Innréttingabúðin, Grensásvegi 3, sími 83430. Klæðning hf., Laugavegi 164, sími 2144. Útsölustaðir utan Reykjavíkur: FEBOLITUMBOÐIÐ: VÍÐIR FINNBOGASON, HEILDVERZL. SÍMI 23115. Akranas: Gler & Málning. Borgarnes: Kf. Borgtfirðinga. Bor.garfjörð- ur: SöLuskálinn, Reykholti. Stykkishólimiur: Trésm. Ösp. Bíliduidaliur: Verzl. Jóns Bjarnasonar. Þingeyri: Kf. Dýrtfirðinga. Flatey.ri: Kf. Önfirðinga. Súgandafjörðuir: Verzl. Suðurver. ísafjörður: Timburverzl. Björik. Siglutfjörður: Kf. Sigltfirðing a. Ólafstfjörður: Kf. Ólatfstfirðinga. Dalvík: Verzl. Heimilið. Akureyri: Byggingavöru'verzl. Akureyrar. Húsavík: K.f. Þingeyinga, Egi'lsstaði r: Kf. Héraðsbúa. Seyðistfjörðu.r: Verzl. Dröfn. Norðfjörður: Björn Bjömsson. Eslkifjörðiur: Kf. Eskfirð- inga. Reyðarfj'örðux: Kf. Héraðsbú a. Fáskrúðsf jörður: Kf. Fáskrúðs- firðinga. Homafjörður: Trésm. Hor nafjarðar. Vestm.eyjar: Segiagerð HaHlidórs. Ketflavík: Kyndill hf. Haf narfjörður: Kf. Hafnfirðinga. Sðl- foss: Kf. Höfn. Hella: Kf. Þór. Hv olsvöLLur: Kf. Rangœinga, Þykkvi- bær: Friðrik Friðrilksson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.