Morgunblaðið - 30.06.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.06.1968, Blaðsíða 32
 RITSTJÓRIVI • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 1D*1QQ SUNNUDAGUR 30. JUNl 1968 KEKfeioDDSt* SÍMI Heimir fékk 300 tonn um 600 mílur úti í hafi * \ sama tíma í fyrra var síldin á svipuðum slóðum ÞÆR fréttir bárust frá íslenzku síldveiðiskipunum, sem eru á miðunum um 600 mílur út í hafi frá íslandi, að Heimir hefði verið kominn með 350 lestir kl. 4 í fyrrinótt eða nær fullfermi. Jakob Jakobsson, fiskifræðing- ur, tjáði okkur í gær, að síldin, sem þama er, væri norska síld- in, sem venjulega kemiur hingað 114.750 á kjörskrá SAMKVÆMX upplýsingum, sem Morgunblaðið aflaði sér í , gær, er fjöldi kjósenda í for- ietakosningunum í dag 114.750, I en búast má við smávægileg- um breytingum á þessari tölu,, þar sem allar kjörskrárkærur höfðu ekki verið afgreiddar, I þegar blaðið fór í prentun. | Fjölmennasta kjördæmið er | Reykjavík, en þar eru kjós- endur 48.591. í Reykjaneskjör 1 dæmi eru þeir 18.462, í Norð( urlandskjördæmi eystra 12, 272, í Suðurlandskjördæmi 9.991, í Vesturlandskjördæmi I 7352, í Austurlandskjördæmi ( 6453, í Norðurlandskjördæmi i vestra 5.869 og í Vestfjarða- ( kjördæmi eru kjósendur 5760. upp að iandinu á surnrin, er vel áraði. En á sama tíma í fyrra hefði hún verið á áþekkum slóð- um og nú, og ekki komið upp að landiniu fyrr en í október. Síldin, sem siidarbátarnir eru nú að fá, er ágæt að gæðum, að sögn Jakobs. Síidarlieitarskipið Snæfugl er einnig á þessum slóð- uim, og tóku skipverjar sýniis- horn úr afla Heimiirs. Síldin er £rá 33 upp í 39 sm að liengd og flokkast hún þannig: 1% er 33 sm, 23% er 34 sm, 43% er 35 sm, 28% er 36 sm, 3% er 37 sm, 1% er 38 sm og 1% er 39 sm. Meðalllengd hennar er því rúml 35 sm, og því vel söitunarhæf. Bræðslu- síldarverðið á mánudag? BRÆÐSLUSÍLDARVERÐIÐ hafði ekki verið ákvarðað þegar Morgunblaðið fór í prentun í gær. Sveinn Finnsson, fram- kvæmdastjóri Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins, sagði að málið væri nú alveg á lokastigi. Unnið yrði að því alla helgina og mögulegt að ákvörðun lægi fyrir á mánu- dag. Meistarinn Kjarval fyrir framan Listamannaskálann. (Lljósrn. Mbl. Ol.K.M.) Síðasti dagur Kjarvalssýningarinnar Aðgangur að sýningiunni er / ókeypis, en á staðnum er seld 1 sýningarsk.ná, sem jafnframf í g.'lldir siem happdrættiismiði og t er vinningiurinn miáilvenk frá / Þiingvtöiibum, sem Kjarval miáll- 1 aði 1935. í _______________j I DAG er síðasti dagur Kjar- valssýntngarinnar í Lista- mannaskálanum og er hún opin frá klukkan 10:00 til 22:00. Alls hafa nú rúmlega 30.000 manns séð sýninguna, en mest var aðsóknin 17. júníí og varð þá að margloka skál- anum vegna of örrar aðsóknar. Á þessari sýningai eru 25 miálverk, sem ÖH eru eign ein- staklinga og safna, og sem fyrr segir er síðasta tækiffSerið tál að sjá þessa einstæðu sýningiu dag. Aukinn útflutningur til Sovét Rússlands næstu ár Fréttatilkynning um Moskvuför isviðskiptanáðherxa Sovéfríkj- viðskiptamálaráðherra Góð veiði í Hítará STANGAVEIÐIFÉLAG Kefla- víkur hefur vesturbakka Hítar- ár á Mýrum á leigu og hafa veiðst í henni rúmlega 30 laxar síðan hún var opnuð hinn 15. júní. Strax fyrsta dag- inn fengust fjórir vænir og síð- an hefur veiði gengið mjög vel. Sá stærsti hingað til var 12 pund, en flestir eru laxarnir frá 8 upp að 12 pundum. Blómasala Hringsins KVENFÉLAGIÐ Hringurinn efn ir í dag til blómasölu á götum borgarinnar. Vænta félagskonur þess að borgarbúar veiti þeim lið nú sem fyrr, með því að kaupa þessi blóm. Ágóði sölunnar renn- ur í „Barnahjálparsjóð Hrings- ins“, sem Hringskonur hafa stofnað með það fyrir augum að hjálpa taugaveikluðum börnum og leggja sitt af mörkum til byggingar laekninga- og hjúkrun anheimilis fyrir þau. KJÓSENDUR vestan- og norðan- lands munu fá prýðis kosninga- veður í dag, en sunnan- og aust- anlands er gert ráð fyrir dálítilli úrkomu. Að því ex Veðurstofan tjáði VIÐSKIPXAMÁLARÁÐU- NEYTIÐ sendi í gær út eftirfar- andi fréttatilkynningu um við- ræður viðskiptamálaráðherra Gylfa Þ. Gíslason í Moskvu. „Hinn 26. júní fóru fram við- Efnið í línuna í FRÉTT í blaðinu í gær um’ lagningu rafmagnslínunnar frá Búrfelli varð prentvilla í fyrir- sögn. Eins og sást á fréttinni sjálfri átti hún að vera: Efni í línuna frá Búrfelli tafðist vegna ástandsins í Frakklandi. Það var ekkert sem tapaðist af þessum sökum. Mbl. er gert ráð fyrir austlægri átt um allt land, og yfirleitt er gott veður og hlýtt á Vestur- og Norðuirlandi, en hér sunnan- og austanlands er hætta á nokk- ■urri rigningiu. ræður í Moskvu á miili dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, viðskiptamélaráð- herra og N.S. Patolichev, uitanrík- NÝLEGA fékk Reykjavíkur- borg hingað norska fornleifa- fræðinginn Asbjörn E. Herteig, þann sem staðið hefur fyrir upp- greftinum á Bryggjunum í Bergen, til að hann athugaði og léti í ljós álit á því, hvernig haga skuli uppgrefti á bæjar- stæði Ingólfs á svæðinu Aðal- stræti-Suðurgata-Vonarstræti. Dvaldi Herteig hér dagana 20.— 22. maí og gerði sínar athuganir og faefur skilað áliti sínu. Fyrst er lýsing á staðháttum og athugunum, sem þegar hafa anna um ýms mal, sean varða viðskipti Sovétríkjanna og ís- lands. Viðræðurnar voru mjög vin- samlegar og náðist saimikomuflag um að aiufca söLu á ís-ltenzfcum út- verið gerðar og er nauðsynlegt að taka þar kafla til skýringar á svæði því sem rætt er um í álitinu. Þar segir: Upplýsingamar um staðsetn- ingu borananna og gerð jarð- laganna eru þó ófullnægjandi. Ekki hafa heldur verið gerðar samfelLdar boranir í áttina norð- ur-suður. Því fær maður bein- iínis það hugboð, að hér sé um að ræða tvö svæði, sem séu að nokkru leyti mismunandi að gerð, en þetta hugboð getur varla verið rétt. Frekar er hér á þessu ári .tffl þess að jafna þann haila, sem annars yrði é viðsfcipt- imuim. Þá náðást einnig sama- komuilag um, að viðsfcipti land- anna fyrir næstu ár, sem semja á um í Reykjavik í ágústménuði n.k, verði áfram á jafnkeypits- gruindveni og væntanlegum við- skiptaisamningi fylgi vörulistar og kvótar á báða bóga. Enn- fremuT var ákveðið, að kaup- og sökisamningar skyfldiu fraim- veg’iis gerðir í sama gjaldimiðli. Auk viðskiptamálaráðhr. tóku þátt í viðræðunum aff íslands hálfu Þórhallur Ásgeirsson, ráðu neytistjóri, dr. Odduir Guðjóms- son, sendilhierra og Hannes Jóns- son, sendiráðunautuir." um að ræða 30 m. breitt svæði með mannvistarleifum. Til aust- urs nær þetta svæði inn undir Aðalstræti, en óvíst er, hve Langt það nær til norðurs og suðurs. Sennilega nær það inn undir byggðina sunnan Vonarstrætis og norður fyrir bílastæðin við Aðalstræti. En niðurstaða Herteigs hljóð- ar svo: Fornleifarannsóknin Þar eð borprufurnar eru að kalla eins, hvað snertir gerð jarðvegsins á staðnum, vil ég ráða frá pruffuigreffti með skurð- Framhald á bis. 31. Úrkoma sunnan- og nustnn- gott kosningnveður ú Norðurl. flutning'svönum ti'l Sovétrifcj ana Álit norska sérfræðingsins um tipggröff ■ Rvik; Byrja vestan Aðalstrætis — og taka hvert svæði fyrir sig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.