Morgunblaðið - 30.06.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.06.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1968 4- - Á SLÓÐUM Framihiald af bls. 10 að er gáð og talið saman, allt frá yztu byggð, Grímsey, og inn til jökla. Við sjáum hverina, hraunin, birkiskógana, útengj- arnar, veiðisir og vötn. Við sjá- um æskustöðvar nokkurra af þekktustu mönnum þjóðar okk- ar: Jóhanns Sigurjónssonar, Landsbræðra, Fjallsbræðra og enda þótt ekki sjáist bær Sig- urðar á Arnarvatni, né engjar og fjöll sveitar hans, sést áin og getur minnt á hann. Þess skal að lokum getið, að á Húsavíkurfjalii er nú vönduð hringsjá eða útsýnisskífa og að sumrinu má aka upp á fjallið allt að skífunni. Á skífuna eru skráð öll þekkt örnefni er aí fjallinu sjást og sem eru furðu mörg af fjalli sem ekki er hátt né torgengið en sést þó af aillt inn til Bárðarbungu á Vatna- jökii. Sigurður Egilsson. KJÓSENDAÞJÓNUSTA stuðningsmanna Kristjáns Eldjárns í Reykjavík á kjördag AUSTURBÆJARSKÓLAHVERFI: Veghúsastígur 7 (Unuhús), símar 42627, 42628, bílasími 42629. Nýtt grænmeti — Hý grænmetistæki Franskir og svissneskir grænmetisraspar Möndlukvarnir Steinseljukvarnir Laukskerar 3 gerðir Hvítlaukspressur Hnífar fyrir franskar kartöflur. Berja- og ávaxtapressur, rafknúnar. Sendum gegn póstkröfu, ef óskað er. HUNANGSBÚÐIN Domus Medica. FRÁ HÁSKÓLA ÍSLANDS. Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla Islands og umsóknir um breytingu á skrásetningu Skrásetning nýrra stúdenta í Iláskóla íslands hefst mánudaginn 1. júlí n.k. og lýkur mándaginn 15 júlí. Umsókn um skrásetningu skal vera skrifleg og á sérstöku eyðublaði, sem færst í skrifstofu Háskólans og ennfremur í skrifstofum menntaskólanna, Verzl- unarskóla fslands og Kennaraskóla fslands. Henni skal fylgja Ijósrit eða staðfest eftirrit af stúdents- prófskírteini ásamt skrásetningargjaldi, sem er kr. 1000.—. Skrásetning fer fram í skrifstofu Háskólans alla virka daga frá 1.—15. júlí. Ekki er nauðsýnlegt, að stúdent komi sjálfur til skrásetningar. Einnig má senda umsókn um skrásetningu í pósti ásamt skrá- setningargjaldi fyrir 15. júií. Frá 1—15. júlí er einnig tekið við umsóknum um breytingu á skrásetningu í Háskólann (færslur milli deilda). Eyðublöð fást í skrifstofu Háskólans SJÓMANNASKÓLAHVERFI: Brautarholti 18, símar 42630, 42631, bílasími 42632 LAUGARNESSKÓLAHVERFI: Laugarnesvcgur 62, símar 83914, 83915, bílasími 35327 • LANGHOLTSSKÓLAHVERFI: Langholtsvegur 86, símar 84730, 84731, bílasími 84732 BREIÐAGERÐISSKÓLAHVERFI: Grensásvegur 50, símar 83906, 83907, bílasími 83908. ÁRBÆJARSKÓLAHVERFI: Hraunbær 20, símar 84734, 84735, bílasími 84736. ÁLFTAMÝRARSKÓLAHVERFI: Síðumúli 17, símar 83990, 83991, blasími 83992 MELASKÓLAHVERFI: Tjarnargata 37, símar 10523, 10883, bílasími 20302. MIÐBÆJARSKÓLAHVERFI: Vesturgata 27, símar 11110, 11216, bílasími 11325. f hverri skrifstofu verða veittar upplýsingar um þá, sem kosið hafa í skóla- hverfinu (sjá nánar götuskrá í auglýsingu yfirkjörstjórnar í dagblöðunum). Einnig veita skrifstofurnar upplýsingar um kjörskrá í hverfinu og taka við framlögum í kosningasjóð. Hverfaskrifstofurnar hafa bíla til reiðu fyrir þá kjósendur, sem þurfa að fá akstur á kjörstað. Aðalbílaskrifstofa, Lidó við Miklubraut. Símar 42660, 42661, 42662, 42663. Kjörskrá fyrir alla borgina og kosningasjóður, Lidó við Miklubraut. Símar 42660, 42661, 42662, 42663. Almennar upplýsingar og leiðbeiningar, Lidó við Miklubraut. Símar 42667, 42668, 42669, 42670, 42671 og Bankastræti 6, sími 83800 (4 línur). Kosningastjórn, Bankastræti 6. Símar 83804, 83805, 83806 Allar ofantaldar upplýsingaskrifstofur eru ætlaðar til að auðvelda starfið á kjördag og veita kjósendum alla þá aðstoð, sem unnt er. Barnagæzlan starfar allan daginn. Upplýsingar í bílasímum Lídó og bílasím- um hverfaskrifstofanna Allir samtaka. — Kjósið snemma. Sameiginlegt átak tryggir sigur Alltaf EIIMUIMGIS G ÆÐAVARA AEG verksmiðjurnar hafa nú byrjað útflutn ing á alsjálfvirkum þvottavélum við ótrú lega hagstæðu verði. MEÐ AÐEINS EINUM ROFA GETIÐ ÞÉR VALIÐ UM II MISMUNANDI ÞVOTTAVÖL Verð kr. 18.650,oo ÚTSÖLUSTAÐIR f REYKJAVÍK: Bræðurnir Ormsson hf. Lágmúla 9. Húsprýði hf. Laugavegi 176.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.