Morgunblaðið - 30.06.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 196S
9
Josmío, Snorrnbrout 22
Austurlenzkir skrautmunir, til tækifærisgjafa.
í þessari viku verða seldar lítið gallaðar vörur með
30—50% afslætti.
Lítið inn og sjáið úrvalið.
Einnig margar tegundir af reykelsi.
J A S M I N
Snorrabraut 22 — Sími 11625.
KEFLAVÍK
Kjörfundur í Keflavík við kosningu forseta íslands
hefst kl. 10, sunndaginn 30. júní næstkomandi og
lýkur ki. 23 sama dag.
Kosning fer fram í barnaskólanum við Sólvallagötu.
Yfirkjörstjórnin í Keflavík, 28 .júní 1968. .
Ólafur A. Þorsteinsson,
Sveinn Jónsson.
Guðni Magnússon.
Aðalskrifstofur stuðnings-
manna Gunnars Thorodd-
sens utan Reykfavíkur
AKRANES: Skólabraut 21, sími (93)-1915.
BORGARNES: Sæunnargata 2, sími (93)-7346).
PATREKSFJÖRÐUR: Brunnum 5, sími (94)-1121.
BOLUNGAVÍK: Völusteinsstræti 16, sími 199.
Á kjördegi: í skrifstofuhúsnæði Einars Guð-
finnssonar, sími 4 (4 línur).
ÍSAFJÖRÐUR: í húsi kaupfél. ísfirðinga, sími 699.
BLÖNDUÓS: Húnabraut 27, sími 53.
SAUÐÁRKRÓKUR: Aðalgötu 14, sími (95)-5450.
SIGLUFJÖRDUR. Aðalgötu 28, sími (96)-71670.
ÓLAFSFJÖRÐUR: Strandgötu 4, sími (96)-62255.
AKUREYRI: Strandgötu 5, símar (96)-21810 og
21811.
HÚSAVÍK: Garðarsbraut 9, sími (96)-41234.
EGILSSTAÐIR: Lagarási 12, sími 141.
SEYÐISFJÖRÐUR: Austurvegi 30, sími 116.
NESKAUPSTAF/UR: Hafnarbraut 24, sími 327.
ESKIFJÖRÐUR: Ásbyrgi.
VESTMANNAEYJAR: Drífanda v/Bárugötu, sími
(98)-1080.
SELFOSS: Austurvegi 1, sími (99)-1650.
RVERAGERÐI: Gamla læknishúsið, sími (99)-4288.
KEFLAVÍK: Hafnargötu 80, simi (92)-2700.
NJARÐVÍK: Önnuhús v/Sjávargötu, sími (92)-1433.
HAFNARFJÖRÐUR: Góðtemplarahúsinu v/Suður-
götu, símar 52700 og 52701.
HAFNARFJÖRÐUR: Ungir stuðningsmenn: Vestur-
götu 5, sími 52705.
GARÐA HREPPUR: Breiðási 2, símar 52710, 52711
og 52712.
KÓPAVOGUR: Ungir stuðningsmenn, Hrauntungu
34, sími 40436.
KÓPAVOGUR: Á kjördegi í Félagsheimili Kópa-
vogs. Upplýsingar Melgerði 11, símar 42650 og
42651 Bílarsímar: 42720 og 42721.
SELTJARNARNES: Skólabraut 17. Simi 42653.
MOSFELLSHREPPUR: Sólbakki, sími 66134.
HAFNIR: Sími (92)-6900 (92)-6907.
SANDGERÐI: Vörubílastöðinni simi 7417.
GRINDAVÍK: Boifgarhraun 40 símar (92)-8040
(92)-8009
GERÐAHREPPUR: Verzlun Björns Finnbogasonar
sími (92)-7122.
Siminn er Z430Ö
Til sölu og sýnis 29.
LÍTIÐ STEINHÚS
4ra herb. íbúð og verk-
stæðispláss á eignarlóð við
Týsgötu.
Einbýlishús, 2ja íbúða hús, og
1., 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6
herb. íbúðir víða í borginni,
sumar sér og með bílskúr-
um og sumar lausar og með
vægum útborgunum.
Verzlunarhúsnæði, við Lauga-
veg, Freyjugötu, Hverfisg.
og Ásgarð.
Sumarbústaðir, á Vatnsenda-
hæð, við Baldurshaga og í
Lækjarbotnum.
Eignarland, 15—20 hektarar í
Ölfusi. Hagkvæmt verð.
Nýtt hús í Hveragerði, með
sérlega góðum kjörum.
Jörð í Vestur-Húnavatnssýslu
og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
IVýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
SKOT
Skot-naglar
í fjölbreyttu úrvali.
Naglabyssur.
Verð kr. 3.650.00.
= HÉÐINN =
VÉLAVER7LUN SÍMÍ 24269
Tjöld • Sólskýli
Svefnpokar
Vindsængur
Bakpokar
Picnictöskur
Sportfatnaður og
ferðafatnaður alls konar
Skoðið uppsettu tjöldin
hjá okkur, margir litir.
V E R Z LU N I N
GEKSiPP
Vesturgötu 1.
Cóður vörubíll
Til sölu er THAMES TRADER árgerð 1963 6 tonna
í 1. fl. standi. Söluverð 80 þúsund. Upplýsingar gefa
Guðmundur Teitsson, Karlagötu 2,
simi 15633 eftir kl. 4 s.d.
og Ólafur Magnússon, Hellnum, Snæf.,
sími um Arnarstapa.
Byggingasamvinnufélag
verkamanna og sjómanna
Til sölu er 2ja herb. íbúð í 1. byggingaflokki fé-
lagsins. Þeir félagsmenn sem nota vilja forkaups-
rétt sinn snúi sér til Þorgeirs Jósefssonar Reyni-
mel 90 2. hæð í miðju fyrir 8. júlí ’68.
STJÓRNIN.
REYKJANESKJORDÆMI
Kosningaskrifstofur og trúnaðarmenn Gunnars
Thoroddsens í Reykjaneskjördæmi:
KJÓS: Helgi Jónsson, bóndi Felli.
KJALARNES: Haukur Ragnarsson, tilrauna stjóri, Mógilsá.
MOSFELLSSVEIT: Sólbakki, simi 66134. Guðmundur Jóhannesson,
SELTJARNARNES: Snæbjörn Ásgeirsson. Skrif- stofa Skólabraut 17. Sími 42653.
KÓPAVOGUR: Félagsheimili Kópavogs, bíla- símar 42720 — 42721. Upplýsingar 42650 — 42651. Ungir stuðningsmenn: Skrifstofa Hrauntungu 34, sími 40436. Framkvstj. Þórhannes Axels- son og Jón Gauti Jónsson.
GARÐAHREPPUR: Skrifstofa Breiðási 2, sími 52710, 52711, 52712. Fram- kvstj. Vagn Jóhannsson, heimasími 50476. Viktor Þorvaldsson.
HAFNARFJÖRÐUR: Skrifstofa Góðtemplarahús- inu Suðurgötu 7, símar 52700 — 52701. Framkvstj. Friðbjöm Hólm. Ungir stuðningsmenn: Skrifstofa Vesturgötu 4, sími 52705. Framkv.stj. Árni Ágústsson.
VOGAR: Pétur Jónsson, oddviti.
SANDGERÐI: Skrifstofa Vörubílastöðinni, sími 7417.
GRINDAVÍK: Skrifstofa Borgarholts- braut 40, simar (92)-8040 (92)-8009.
NJARÐVÍK: Skrifstofa Önnuhúsi v/Sjáv- árgötu, sími (92)-1433. Ingvar Jóhannesson, fram- kvstj., Ólafur Sigurjónsson, oddviti.
KEFLAVÍK: Skrifstofa Hafnargötu 80, sími (92)-2700. Framkvstj. Ingi Gunnarsson.
HAFNIR: Jens Sæmundsson, stöðvarstj. Skrifstofa sími (92)-6900 (92)-6907.
GERÐAHREPPUR: Skrifstofa Verzlun Björns Finnbogasonar, sími (92)-7122.