Morgunblaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 6
MORG-UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚU 1968 Það er margt að sjá fyrir bornin, þegar gengið er á f jörur, alls konar skeljar, kuðungar, ígulker o.m.fl. Helzt vilja þau hafa það allt heim með sér. Eiriknr, Magnús og Hörður söfn- uðu skeljum og kuðungum saman í flæðarmálinu, en áður en varði fór að falla að og það skeði svo fljótt að drengirnir urðu að hafa mjög hraðar hendur við að bjarga skeljasafninu. Hérna sjáum við hann Agúst að leik með hana Pílu sina! Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundix bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaiahlutir. HEMLASTII.LING HJ’. Súðavogi 14 - Sími 30135. Garðeigendur Á lager garðhellur. Einnig í litum og fasaðar og kant- steinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsveg. S. 30322. Stýrisvafningar Vef stýrL Margir litir. — Verð kr. 275.00. Upplýs- ingar í síma 13305. Maður í Vestm.eyjum óskar eftir herb. á leigu strax í Hafn- arfirði, Rvik eða nágrenni. Tilboð sendist Mbl., merkt: „5136“ fyrir 16. júlí. Keflavík — Suðurnes Það vantar bíla. Höfum kaupendur. Bílasala Suðurnesja, Vatnsnesvegi 16, sími 2674. Dilkakjöt Úrvals dilkakjöt, nýtt og reykt. Opið föstud. kl. 3— 7, laugard. kl. 1—5. Siátur- hús Hafnarfjarðar, Guðm. Magnúss. S. 50701 — 50199. Keflavík — Suðumes Ódýrar eldavélar og elda- vélasétt, sjálfvirkar þvotta vélar, uppþvottavélar frá 16.250.00, strauvélar frá 5.985.00. Stapafell hf., simi: 1730. Keflavík — Suðurnes Svefnpokar, tjöld, vind- sængur og pumptrr, piek- niksett, gaseldunartæki, pottasett. Stapafell hf., sími: 1730. Keflavík — Suðumes Ódýrar toppgrindur, barna stólar, barnakerrur, garð- sláttuvélar, Brigston-hjól- , barðar. Stapafell hf., sinii: 1730. TÍÐNI HF., Skipholti 1, sími 13220. Blaupunkt-útvarp í allar gerðir bíla. Sérhaefð Blau- punkt-þjónusta, eins árs ábyrgð, afborgunarskilmál- ar. — Vil selja Ford Cortina ’65 model, 4ra dyra. Mjög vandaður og góður bíll. Upplýsingar í síma 82615 milli kL 12—1 og 7—8. Jeppabifre*ð til sölu Austin Gypsy ’65, klæddur innan, nýsprautaður og yf- irfarinn, til sölu. Upplýsing ar í síma 813312 á kvöldin. 3ja herb. íbúð til leigu til lengri tímia í Safamýri. Aðeins fámenn fjölskylda kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 36492 milli kl. 6 og 7. Hýst jörð eða íbúð með sæmilegu úti húsi óskast á leigu í ná- grenni Rvikur.. — Tilboð, merkt: „8475“, sendist Mbl. fyrir finrantudagskvöld. Suðumes Lítið einbýlishús til sölu í Ytri-Njarðvík. — Hagstætt verð. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, sími 1420. FRETTIR Frá Háskóla fslands. Skrásetningarfresti nýrra stúd- enta lýkur mánudaginn 15. júlí. Strandakirkja endurvigð Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarss. endurvígir Strandarkirkju sunnudaginn 14. júli, og hefst at- höfnin klukkan fimm síðdegis. Vígsluvottar verða sóknarprestur- inn, séra Sigurður K.G. Sigurðsson Séra Ingólfur Ástmarsson, séra Er lendur Sigmundsson biskupsritari, og Rafn Bjarnason. formaður Sókn amefndar. Fjallagrasafwð NLFR. Náttúrulækningafélag Reykjavík ur efnir til 3ja daga fjallagrasa- ferðar að Hveravöllum 19-21. júli Upp. og áskriftarlistar á skrifst. félagsins Laufásvegi 2, sími 16371 og NLF búðinni Týsgötu 8, simi 24153. Kvikmyndaklubburinn í Litiabíó er opinn þennan mánuð sunnu- daga, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga að Hverfisgötu 44, og sýnir tékkneskar og franskarmynd Bústaðakirkja Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Turn Hallgrrímskirkju útsýnispallurinn er opinn á laugar. dögum kl. 8-10 e.h. og á sunnu- dögum kl. 2-4 svo og á góðviðrte- kvöldum, þegar flaggað er á turn- inum Skálholtskirkja í sumar verða messur.í kirkjunni á hverjum sunnudegi ®g hefjast þ*r að jafnaði kl. 5 Séra Guðmund ur Óli Ólafsson. Heyrnarhjálp Maður frá félaginu verður á ferðalagi um Norðurland frá 1..—15. júlí til aðstoðar heymar- daufum. Allir sem óska, geta snúið sér til hans. Nánar auglýst á hverjum stað. Óháði Söfnuðurinn Ákveðið er að sumarferðalag Ó- háða Safnaðarins verði sunnudag. inn 11. ágúst. Farið verður í Þjórs- árdal, Búrfellsvirkjun verður skoð uð og komið við á fleiri stöðum. Nánar sfðar. Háteigskirkja. Daglegar bænastundir verða í Há- t.eigskirkju sem hér segir: Morg- unbænir kl. 7.30 f.h. Á sunnudög- um. 9.30 f.h., kvöldbænir alla daga kl. 630 eh Séra Arngrímur Jóns son Verkakvennafélagið Framsókn Farið verður í sumarferðalagið 26. júli. Upplýsingar í skrifstöfu fé lagsins i Alþýðuhúsinu, þátttaka til kynnist sem fyrst. Frá orlofsnefnd Kópavogs. Þær konur 1 Kópavogi, er vilja komast í orlof, komi á skrifstofu nefndarinnar í Félagsheimilinu 2. hæð, opið þriðjud. og föstud. frá kl. 17.30-18.30 dagana 15,—31 júlí. Sími 41571 Dvalizt verður að Laug um í Dalasýslu 10-20. ágúst. K irkjukor og bræðrafélag Nessókn ar. gangast fyrir skemmtiferð í Þjórs árdal sunnudaginn 14. júlí, 1968. Þjórsárvirkjunin við Búrfell og fleiri merkisstaðir verða skoðaðir. Helgistund verður í Hrepphóla- kirkju kl. 13. Þátttakendur mætí við Neskirkju kl. 9.30 Upplýsing- ar veittar i Neskirkju 11. og 12 júlí, kl. 20-22 og tekið á móti far- miðapöntunum, einnig í síma 11823 og 10669. Ferðanefndin. Prestar fjarverandi Séra Ólafur Skúlason frá 3.7-20.7 Vottorð afgreidd í Hlíðagerði 17. kl. 11-12. Séra Jón Auðuns til 18.7 Séra Frank M. Halldórsson til 26.7 Vottorð úr bókum mínum Grensóssóknar afgr. i skrifst. minni Neskirkju á miðvikudögum kl. 5-6. sími 11144 Breyttu ekki eftir því, sem illt er, minn elskaði, heldur eftir því, sem gott er. (3. bréf. Jóh. 11.) f dag er föstudagur 12. júlí, og er það 194. dagur ársins 1986. Nabor og Felix. Árdegisháflæði klukkan 656. Eftir Iifa 172 dagar. Upplýslngar um læknaþjðnustu < oorginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítal- anura er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í sima 21230. Neyðarvaktin tSh'arar aðeins & rrrkum dögum frá kL 8 tll kl. 5, •únl 1-15-10 og laugard. kt. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjnnnar Jto hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 6. júlí — 13. júlí er í Vesturbæjarapóteki og Apó teki Austurbæjar. Séra Sigurður Haukur GuSjónsson frá 11-7-26-7 Vottorð afgreidd hjá kirkjuverði, sími 33913 Grensásprestakall. í fjarveru minni verða vottorð afgreidd í skrifstoðu séra Franks M. Hall- dórssonar. Guðsþjónustur hefjast aftur eftir sumarhlé. Séra Felix Ólafsson Vinir frú Regínu Erickson frá Minnepolis hafa ákveðið að hitta hana í Bláa salnum á Hótel Sögu föstudaginn, 12. júlí kl. 8 e.h. fjöl- mennum, Blöð og tímarit Hlynur, 6. tbl. 1968, útg. af SÍS og Félagi Kaupfélagsstjóra. Ritstj. Sig. A. Magnússon (ábm) og Ey- steinn Sigurðsson. Afgr. og ritstj. eru hjá Fræðsludeild SÍS, Sam- bandshúsinu, Rvk. Prentun: Prent- sm. Edda, hf Efni: Frá aðalfundi Samvinnutrygginga og Vöku, Sölu- herferð fýrir kaffi NAF fimmtíu ára, 46. Alþjóðasamvinnudagurinn, 6. júlí, Ný viðhorf, Raiffeisen félög- in í Þýzkalandi, og fleira. Ægir, Fískifélags íslands, nr. 11. 61. árg, ritstj. Már Elísson, prentað í ísafold. Efni: Útgerð og afla- brögð, ísfisksölur í maí, Fjárveit- ingar til hafnarmannvirkja og lend ingarbóta, Smíði nýrra strandferða skipa, o.fl., e Guðjón F. Teitsson. Lög um ráðstafanir vegna sjávarút vegsins, Framleiðsla sjávarafurða 1. jan.-30. sept. 1967 og 1966. Stýri mannaskólanum sagt upp, Hagnýt ing Gskaflans 1967 og 1966, Útflutt- ar sjávarafurðir til febrúarloka, o.fl. Tímarit Hjúkrunarfélags íslands 2, tbl 1968, 44. árg. Ritstjórn Elín Nætor og helgidagsvarzla lækna i Hafnarfirði. aðfaranótt 13.7 Páll Eiríksson Suð- urgötu 51. sími 50036 Nætur og helgidagavarzla lækna i Keflavík. 13.7.-14.7. Kjartan Ólafsson. Keflavikurapötek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gtfa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvfk- ir á skrifstofutlma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökln Fundir eru sem hér seglr í fé- lagsheimilinu Tlarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, t Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Birna Danielsdóttir, Elísabeth P. Malmberg, Kristín Pálsdóttir og Kristjana Sigurðardóttir, Auglýs- ingar og blaðdreifing: HilmarNorð fjörð, box 53, sími 20844, Prentun: ísafoldarprentsmiðja Efni Úr dags ins önn, Þannig er dauðinn, Finn- landsferð, Svipmyndir frá árshátíð H. F. í., Alþjóðlegt hjúkrunar- kvennamót, Fréttabréf frá Vest- mannaeyjum, Minningarorð, Leið- beiningatafla um barnasjúkdóma, Raddir hjúkrunarnema, Útgáfa og kynningarnefnd S.SJSÍ.F. Fréttir og tilkynningar o.fl. Freyr, Búnaðarblað, LxIV. árg, Nr. 13-14, 1968, Útg Búnaðarfél. ís lands og Stéttarsamband bænda. Útg. Stj. Einar Ólafsson, Halldór Pálsson og Pálmi Einarsson. Ritstj. Gísli Kristjánsson (ábm.) Ólafur Valur Hansson. Pósthólf 390, Bænda höllin, Rvk. Prentun Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Efni: Kraftfóður skattur eða verðjöfnunargjald Þjöppun jarðvegsins, Innifóðrun og stefnur í nautgriparækt, Fúkalyf f mjólk, Félagsathöfn kúnna, Um heyköggla, Kal í tún- um, Hringskyrfí, Útungun æðar- eggja og uppeldi æðarunga, Ámu- sótt i æðarungum, Húsmæðraþáttur, Molar. VISUKORN Hinn gullna meðalveginn, sem vandi er að rata. hann vildi ég þræða og leiða aðra með en þar er stígur þröngur, og þröng hin mjóa gata þá er gott að eiga rólegt og stillt og öruggt geð. Ýmsir hafa að undanförnu orðið þessum skemmdarvörgum, og viðskilnaðinn á einum slik- illa fyrir barðinu á Hintun og Myndin sýnir verksummerkin um stað og talar sínu máli. Orð lífsins svarar í síma 10-000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.