Morgunblaðið - 12.07.1968, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1968
Fær Island Pól-
land eða Svíþjdð?
IJrslit um það ráðin í kvöld
í KVÖLD fara fram á Laugar-
dalsvelli og í Keflavik úrslita-
leikir í riðlum Norðurlandamóts-
insi knattspyrnu unglingaliða. í
Reykjavík mætast Sviar og Pól-
verjar og sker sá leikur úr um
það hvaða mótherja ísland fær
í úrslitaleiknum á laugardaginn.
í Keflavík mætast Norðmenn og
Finnar.
Árangur ísl. liðsins h,efur vakið
snikla athygli og nú munu áhuiga
menn flykkjast á völlrnn til að
hvetja liðið til dáða í úrslita-
leiknum. Sennilega væru Svíar
hetur fallnir sem mótiherjar ís-
Flendinga en Pólverjar. Norræn
knattspyrna hefur sinn sérstæða
svip, mótast meir af hörku en
lipru spili. Pólverjar hafa sýnt
hið iipra spil, en eiga mistæka
vörn og þó einkum mistæka
marfcverði.
En hvemig sem allt veltist, þá
er mót unglinganna orðið mjög
spennandi og þar fá knattspyrnu
áhugamenn að sjá kattspyrnu
af beztu gæðum. f kvöld gefst
sem sé tækitfæri til góðs úrisiLta-
leiks miLGi tveggja liða sem bæði
hafa sýnt að þau verðsfcuLduðu
úrslitasæti — en aðeins annað
fær.
Enn keppa Fram og FH til úrslita
— unnu keppinauta sína í riðlaúrslitum
i gœrkvöldi
ENN einu sinni leika FH-ingar
til úrslita í handknattleiksmóti
Islands utanhúss. Þeim reyndist
auðvelt að sigra KR-inga í gær-
kvöld 19-14, og nái þeir jafngóð-
um leik og í upphafi síðari hálf-
leiks í gærkvöld er varla annars
að vænta en að þeir geymi Is-
landsbikarinn eitt ár í viðbót.
Fyrri hálfleikur leiksins var
mjög jafn. KR-ingar voru þéttir
í vörninni og gáfu FH-ingum
lítið tóm til að athafna sig. I
hálfleik var staðan 9-6 fyrir FH.
Fyrri hluta síðari hálfleiks
léku FH-ingar af stakri snilld
og skoruðu þá sjö mörk gegn
engu og gerðu með því út um
leikinn. Undir lokin slökuðu
þeir aftur á og tókst þá KR-
ingum heldur áð rétta hlut sinn.
Norðurlandamðtið er undirbún-
ingsæfing fyrir stærra takmark
— segir Helge Antlind „einvaldur44 í
unglingaknattspyrnu í Svíþjóð
K fararstjóm knattspyrnu-
flokkanna, sem taka þátt í
unglingamóti Norðurlanda, er
fram fer hér í Reykjavik um
þessar mundir, eru nokkrir
af helztu forustumönnum
unglingastarfsemi knatt
spymusambanda Norðurland
anna. Íþróttasíðan hefur haft
viðtal við nokkra þeirra og
birtum við hér viðtal við
Helge Antlind, en hann er
„einvaldur Svía um val í
unglingalandsliðið sænska,
og hefur Helge starfað hjá
sænska knattspyrnusamband
inn í 7 ár.
— Hvað er helzt að segja
um umglmgastarfsemi knatt-
spymuisambandsins særaska?
„Unglinigastarfsemin innan
knattspyrnusambandsins er
afar umfangismikil, og mikil
áherzla lögð á að vel og
skipulega sé unnið. Að skýra
starfið, svo einhver mynd
sé á, er varla hægt í stuttu
blaðaviðtali, en helztu og þýð
imigarmestu áfangar þess eru
eftirfarandi.
Knattspyrousambandið skipt
ir Svíþjóð í 25 knattspymu-
héruð. Fyrri hluta júlí ár
hvert eru 12 sextán ára
drengir valdir og tilnefndir
frá hverju knattspyrnuhéraði
landsims til að taka þátt í
viku æfingabúðadvöG, en æf-
ingabúðirmar eru settar upp
í Halmistad vegnia þess að þar
eru flestir grasvellir á ein-
um stað í Svíþjóð og því að
mörgu leyti ákjósanlegasta
æfingaaðstaðam. Fyrir hverj-
um flobki eru knatfspymu-
leiðtogar frá héruðunum, en
kmattspymusambandið leggur
til vel miemntaða þjálfara til
að annast æfimigamar, em
æft er tvisvar á dag, og meg-
in áherzla lögð á:
a) knatttæfcni
b) kmattspyrnueðli (hæfi-
leika) þ.e.a.s. augá fyrir
samleik, góða yfirsýn,
félagsamda og leikgleði.
c) Þol
Úr þessum 'þrjú hundruð
drengja hópi em að æfinga-
búðadvöljmni lokinmi valdir
50 drengir og aðrir 50 til
vara eða alls 100 dnengir. í
ágústmánuði árið eftir eru
50 af þessum 100 manna hópi
kvaddir til viku æfingabúða
dvalar í Frístad. Þegar hér
er komið tekur unglinga-
landsliðs þjálfarinn Bertel
Lindkuist við þjálfuninni og
hefir hann 4 úrvals knatt-
spymuþjálfara sér til aðstoð
ax. í Frístad æfa drenigirlíkt
og árið áður, en auk þess
leika þeir kappleiki við sér
eldri dremgi (18 ára) frá
knattspymufélögunum í nær-
liggjandi bæjm.
Um haustið sama ár nánar
tiltekið okt.-nóv. eru 40 af
þessum drengjum kallaðir
saman til viku dvalar í ná-
grenin HeLsingborg og á knatt
spyrnunámskeiði er þeim
kennt, hvernig þeir geti sjálf
ir æft sig yfir veturinn og
áherzla lögð á 1. knattmeð-
ferð, 2. leikfimi og styrk-
leikaæfingar, 3. úthald. f lok
þessa námskeiðs eru allir
drengirnir látnir fara í þrek-
mælingu. Að námskeiðinu
loknú er einnig efnt tillands
leiks t.d. í Þýzkalandi og
valdir t6 drengir til farar-
Framhald á bls. 31
Geir Hallsteinsson var sem
fyrr lykilmaðurinn í spili FH-
inga og hefur hann sjaldan ver-
ið betri en nú. Leikbrögð hans
og knatttækni er stórkostleg. I
FH-liðinu áttu einnig þeir Auð-
unn Óskarsson, Einar Sigurðs-
son og Örn Hallsteinsson góðan
leik. Bezti maður KR-inga var
Karl Jóhannsson, sem greinilega
er ekki dauður úr öllum æðum
enn. Þá átti Hilmar Björnsson
einnig ágætan leik.
Fram — Haukar 20:19.
Og Framarar verða, sem oft
áður liðið, sem mætir FH í úr-
slitaleik. Þeir sigruðu Hauka
naumlega í síðari leiknum í gær-
kvöld með 20:19, eftir að hafa
haft örugga forystu lengst af.
Haukarnir byrjuðu vel og skor-
uðu þrjú fyrstu mörkin, en Fram
arar jöfnuðu og náðu forskoti
sem þeir juku stöðugt. í hálf-
leik var staðan 12:9 fyrir Fram.
Um miðjan síðairi hálfleik var
Fram komið fimm mörkum yfir
og útlit var á stórsigri þeirra.
Þá var Þórarinn Ragnarsson sett
ur til að taka Ingólf Óskarsson
úr umferð og gaf það svo góðan
árangur að Haukarnir höfðu
nærri jafnað a'ð leikslokum. 19.
mark Haukanraa skoraði Logi
markvörður yfir þveran völlinn,
eftir að Þorsteinn Frammark-
vörður hafði blandað sér í sókn
ina. .
Bezti maður í liði Fram var
sem oft áður Ingólfur Óskars-
son, einnig áttu Gylfi Jóhanns-
son og Sigurður Einarsson góðan
leik. Hjá Haukunum voru beztir
þeir Þórður Sigurðsson og Viðar
Símonarson.
Island I úrslit
Aidrei hefur íslenzkt knatt-
í -ipyrnulið komizt svo langt í
' keppni sem unglingalandslið-
I ið nú. íslenzka liðið hefur
) annið báða sína keppinauta í
| riðlinum og mætir því í úr-
* ilitaleik annað hvort Svium
:ða Pólverjum — en lið
) leirra landa leika um úrslita-
l >ætið í kvöld. Hér á mynd-
í inni sjáum við er fyrra mark
’ íslands er skorað í leiknum
| ;egn Noregi í fyrrakvöld.
Þórólfur Beck
þjdlfor
KNATTS'PYRNUFÉILAG Seláss
og Árbæjafhverfis ,sem var stofn
að í fyrra, hefur knattspyrnuæf-
ingar með Þónóllfi Bec&t
á íþróttavellinum í Ánbæj ar-
hverfi, bæði fyrir drengi og full-
orðna. Er þetta yngsta knatt-
spyrnufélagið í borginni. f fyrra
var aðeins byrjað á æfingum, er
nú verið að fara af stað af fullum
krafti.
Landsliðin
sigruðu
í FYRRAKVÖLD fóru fram leik-
ir milli landsliða og pressuliða i
útihandknattleik karla og
kvenna. í karlaflokki vann lands
liðið með 24 mörkum gegn 20. I
hálfleik stóð 10-9. Var leikurinn
all harður og grófur á köflum. 1
kvennaflokki vann landsliðið yf-
irburðasigur, 17-6 en í hálfieik
stóð 6-3.
Vestmannaeyingur tekur
forystu í golfmótinu
fslandsmótið í golfi er nú hálfn
að, en engu verður samt spáð
um endanleg úrslit og koma
margir til greina. Keppnin hefur
gengið mjög vel og má telja það
Golfklúbb Vestmannaeyja til
hróss að yfir 100 manna keppni
skuli ganga árekstrarlaust á 9
holu velli.
Eftir daginn í gær var staðan
þessi í flokkunum. Keppni var
þá hálfnuð í meistaraflokki
karla og kvenna og í 1. og 2.
flokki en lokið 'að 3/4 hlutum í
unglingaflokki:
Meistaraflokkur karla.
Hallgrímur Júlíuss. Ve 146 högg
Einar Guðnason Rvík 147 —
Þorbjörn Kjærbo GS 149 —
Gunnar Aelsson Ve 150 —
Gunnar Sólnes Ak.eyri 151 —
Ólafur Bjarki Ragnars-
son og Óttar Yngvason
Rvík 152 —
1. flokkur
Marteinn Guðjónss. Ve 157 —
Gunnar Þorleitfsson Rvík 159 —
Haukur V. Guðmunds. 159 —
Ársæll Lárusson Ve 160 —
2. flokkur
Pétur Antonsson GS 159
Þorvaldur Jóhannsson 169
Ragnar Guðmunids. Ve 171
Högmi Gurmlaugs. GS 174
XJnglingaflokkur
Hans Isebarn Rvík 234
Jón H. Gúðlaugsson Ve 236
Björgvin Þorsteinss. Ak 239
Ólafur Skúlason Rvík 240
Meistaraflokkur kvenna
Guðfinma Sigþórsd. GS 152
Laufey Hjálmarsd. Rvík 165
Ólafía Geirsdóttir Rvík 164
Svala Tryggvadóttir 173