Morgunblaðið - 30.07.1968, Síða 6

Morgunblaðið - 30.07.1968, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1968 Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, simi 33544. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Séngrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING HF„ Súðavogi 14. — Simi 30135. TÍÐNI HF., Skipholti 1, simi 23230. Blaupunktútvörp í allar gerðir bíla. Sérhæfð Blau- punktþjónus'ta, eins árs ábyrgð, afborgunarskilm. Fyrirtæki óskast Hjón óska að kaupa lítið fyrirtæki, sem veitt gæti þeim atvinnu. Tilb. sendist Mbl. fyrir 3. ágúst nk. merkt: „Fyrir- tæki 8206“. Læknanemi -V óskar eftir íbúð. Tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 32214. Til sölu eru ýmsir varahlutir í Ohevrolet ’55, einnig 6 cl. veL Uppl. í síma 1846 Akranesi, eftir kL 7 síðd. 2 samliggjandi stofur, eða góð stofa með afnot- um af biðstofuhúsrými, óskast til leigu nú þegar eða frá 15. ág. UppL í sáma 36837 og 16664. Húsnæði Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð strax, erum tvö í heimili. Uppl. í síma 16861. Ford Cortina árg. ’63 til sölu vegna flutnings af landi brott. UppL í síma 82023. Kaupfélag Suðumesja Ný sending, kvensíðbuxur. Fjölbreytt litaúrvaL Vefnaðarvörndeild. Kaupfélag Suðumesja Nýkomnar heilkraga-skyrt ur í miklu úrvali. Enn- fremur skyrtur með hnepptum flibba. V ef naðarvörudeild. fnnskotsborð Dönsku innskotsborðin komin aftur. Nýja bólsturgerðin, Laugaveg 134. S. 16541. Herbergi óskast má vera lítið. Tilboð send- ist til Mbl. fyrir hádogi á þriðjudag. Faglærður múrari óskar að taka að sér pússn. ingarvinnu úti á landi. Til boð með uppL sendist blað inu merkt: „8353“. Skodabifreið til sölu að Óðinsgötu 21. Súni 20078. að nú hefði landssynningurinn heimsótt okkur við Paxaflóeinn um helgina, og blés og blés í gríð og erg, og úrkoman var heldur í imeira lagi fyrir þá, sem í tjöldum gistu. Annars er landssynningur gamalt orð í íslenzku komið hingað með landmámsmönnum, frá Noregi og þar blés sú sunnamátt ai landi við- ast, en því er ekki þarmig farið, a.m.k. ekki hér sunnan/lands. Ég flaug Ástarbrautiraa á Sel- tjarnamesi á surunudagskvöldið, framhjá Selsvör, þar sem Pétur barðist einn við átta, og lét ekki á sgá, eftir Eiðisgranda, þar semsorp haugar Reyikvikinga voru á árum áður, og aetluðu borgarbúa lifandi að drepa af ólyfkt, reyk og rottu- gangi. Nú er þar allt vaxið baldurs brá og fjörukáli, og feðurð himins ins og hafsins mikil og útsýn til fjalla svo fögur, að mjög er tíma- bært, að sjávarmegin við veginn verði komið fyrir bekkjum fyrir mannfólkið til þess að enn betur geti virt fyrir sér fegurðina, horft með enn meiri ánægju til hinnar bláu strandar, þar sem trónar Snæ- fellsjökuU, eins og risi á verði út við sjóndeildarhring. Þama á Ástarbrautinni sá ég skemmtilega sjón. Þar var gæsa- manna og gæsapabbi með 8 stálp- aða unga, og gæsamamma gekk af stað með græna börnin smáu til að sýna þeim fjöru dýrðina. Slík sjón hlýtur að vera sjaldgæí í borgum erlendis, og minnir okkur enn meir á það, hversu ríka nauðsyn ber til þess að friða meir en orðið er hina is- lenzku náttúru. En eftir þetta setti ég þotuihreyfl ana í gang og flaug í eimun hvelli upp á Kjalames, og þar ofanvert við Saurbæ, er á veginum blind hæð. Sat þar maður og horfði döpr- um augum í átt til Hnausaskerja. Storkurinn: O hvl er dapur hug ur þinn, manni minn? Maðurinn hjá Saurbæ: Jú það er vegurinn hjá þessari blindu hæð hérna. Af hverju er hann ekki breikkaður? Af hverju er vegin- um ekki skipt á hæðinni, svo að engin hætta sé lengur á því að hér lendi bílum saman? Hann Lýður vegaverkstjóri vestur á fjörðunv, var frægur fyrir það að skipta veg irtum á blindum hæðum og beygj- um, og það var um tíma kallað Vestfjarðamenning í vegamálum. Fyrir utan það að skipta vegin- um með merkjum, mætti líka hugsa sér að afnema þesear blindhæðir í eitt skipti fyrir ÖU, með þvi að lækka veginn og siíkt er nú ekki erfitt verk með öllum þessum jarðýtum. Þar hittirðu naiglann á höfuðið, manni minn, eins og fyrri daginn, sagði storkur og seig ofurlítið á tæmar, maraninum til samþykkie. Við skulum senda þeim í Vega- gerðinni hraðskeyti, og biðja þá um að hraða þessu verki. Kjörorð allra bifreiðastjóra í hægri umferð í dag er stutt og laggott. — Burt með blindu hæðimar og beygjurnar líka. Og með það sama var stork- ur floginin í háaloft og söng við raust úr Pétri Gaut: „Beygja af eins og Beygur kvað“. FRÉTTIR Frá foreldra- og styrktarfélagi heyrnardaufra. Mæður, munið vlnnuíkvöldið I kvöld frá kl. 8.30 í Heymleysingja skólanum. Hafið með ykkur skæri. Fíladelfia, Reykjavík. Á samkomu okkar í kvöld kl. 8.30 verða sennilega tvenn norsk kristniboðshjón, á leið til Græn- lands. Bústaðakirkja Munið sjálfboðavinnuna hvert fSmmtudagskvöld kl. 8. Kristniboðssambandið Tjaldsamkomur kristniboðssam- bandsins hefjast eins og venjulega föstudaginn 9. ágúsL Kristniboðsfélagið í Keflavík hefur samkomul Æskulýðsheimil inu þriðjudagskvöldið 30. júlí kl. 8.30 Haraldur Ólafsson kristniboði talar. Allir velkomnir. Háteigskirkja Daglegar bænastundir verða í Há- teigskirkju sem hér segir: Morgun- Grasið visnar blómin fölna, en orð Guðs vors stendur stöðugt eilíflega (Jes. 40,8). f dag er þriðjudagur 30. júlí og er það 212. dagur ársins 1968 Eftir lifa 154 dagar. Árdeglsháflæði kl. 9J29. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 31. júH er Páll Eiríks son sími 50036 Næturlæknir í Keflavík. 27.7-28.8 og 29.7-30.7. er Kjartan Ólafsson. Cpplýslngar um læknaþjönustu l oorginni eru gefnar I síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- or. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan I Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og heigidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin iShrarar aðeins á rrrkum dögum frá kl. 8 tll kl. 5, «imi 1-15-10 og iaugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar dic hjúskaparmál er að Lindar- bænir kl. 7.30 árdegis. Á sunnudög- um kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla daga kl. 6.30 síðdegis. Séra Arngrím ur Jónsson. Turn Hallgrímskirkju útsýnispallurinn er opinn á laugar- dögum kl. 8-10 e.h. og á sunnu- dögum kl. 2-4 svo og á góðviðris- kvöldum, þegar flaggað er á turn- inum Frá Orlofsnefnd Hafnarfjarðar götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum og helgi dagavarzla í Reykjavík. vikuna 27. júU -3. ágúst er I Laugavegsapóteki og Holts apótekl Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð I Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A. A.-samtökin Fundir eru sem hér segir' í fé- isgsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, 1 SafnaðarheimiU Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. Þær konur í Hafnarfirði, er viija komast I orlof, komi á skiifstofu Verkakvennafél. Alþýðuhús’nu, 7. og 8. ágúst kl. 20-22, sími 50307. Dvalizt verður að Laugum í Daia- sýslu 20.-30. ágúst. Spakmæli dagsins Meran eru ekki eins örlátir á neinn og ráðleggiragar. Routíhefou cauld. Skammsýni og skemmdir kætli I samræmi við þá hvatningu til náttúruvemdar hér, sem ís- i lenzkir hugsjónamenn hafa nú með höndum, væri ef til vill ekki úr vegi að rif ja upp þessar 15 ára gömlu vísur, þótt hug- mynd þeirra hafi átt mjög auknum skilningi að mæta síðan, sem betur fer. Þars upphleypti vegurinn út yfir landið sig teygir, má allviða greina, hvar fyrrum lá vallendis-flöt. Þótt rétt sé að teygja’hann svo langt eins og augag eygir, er alls engin þörf á að skilja’eftir þessháttar „göt“. Því gróður á heiðum ei gæddur er þvílíkum mætti, að geti’hann af sjálfsdáðum bætt fyrir gróðursins spjöll. Því mál er til komið, að skammsýnis skemmdirnar hætti, og skellumar breytist vfð sáningu’ í iðgrænan vöIL Guðm. Ágústsson. sá NÆST bezti Jóhann kaupmaður hitti kunningjakonu sína og spurði hana um Jón, son hennar. „Hann er í Ameríku", sagði konan. „Er hann við nám eða vinnu?“ spurði kaupmáður. „Nei, hvorugt", svaraði konan. „Hann er á styrk.“ — Það er orðið hart i ári, þegar ekki er hægt að aka um hyggðir Þingeyinga, án þess að loft- ið sé hirt úr dekkjunum — kona!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.