Morgunblaðið - 30.07.1968, Síða 29

Morgunblaðið - 30.07.1968, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1968 29 (útvarp) ÞRIÐJUDAGTJR 30. JÚI.Í 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleika. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Inga Blandon les söguna: „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden í þýðingu Sigurlaugar Björnsdóttur (22) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Andre Popp og hljómsveit á- samt Melachrino og hljómsveit hans leika nokkur lög. Lög frá Ameríku, hljómsveit Percy Faith leikur og George Cates oghljóm sveit hans leika lög frá Evrópu. 16.15 Veðurfregnlr. Óperutónlist Atriði úr óperunni: „Samson og Dalila" eftir Saint-Saens. Flytjendur: Rise Stevens, Jan Peerce og Robert Merrill syngja með Robert Shaw kórnum og NBC sinfóníuhljómsveitinni, Stjórnandi: Leopold Stokowsky. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Carl Nielsen a. Forleikur að Helios op. 17. Sinfóniuhljómsveit danska út- varpsins leikur, Erik Tuxenstj b. KonsCrt fyrir fiðlu og hljóm- sveit op. 33 Yehudi Menuhin leikur með Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins Mogens Wöldike stjómar. 17.45 Lestrarstund fyrir Iitlu börnin 18.00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur fl. 19.55 Frá Vestur-fslendingum: Ljóð lög, söngur og hljóðfæra- leikur. 20.20 Hin nýja Afríka: Leiðin tii menntunar Baldur Guðlaugsson sér um þátt- inn. Lesari ásamt honum er Arn- finnur Jónsson (II). 20.40 Lög unga fólksins Gerður Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Vornótt" eftir Tarjei Vasaas Þýðandi Páll H. Jónsson. Heimir Pálsson stud.mag. les — sögulok. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Sónata nr. 5 í c-dúr eftir Baldassare Galuppi Arturo Benedetti Michaelangelo leikur á píanó. 22.30 Á hljóðbergi a. Karen Blixen les smásögusína ,JJe blaa öjne“. b. Bodil Ipsen les „Marmorduen* eftir Kjeld AbelL 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MlðVIKlTDAGUR 31. JÚLÍ 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr íorustugreinum dagblaðanna. Tónleika. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.05 Hljóm- plötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Inga Blandon les söguna: „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (23) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir tilkynningar. Létt lög: Gashljómsveitin, Geula Gill trló, „Toots“ Thielemans leikur á munnhörpu með Kurt Edelhag- en og hljómsveit, Earl Hines- tríóið og Manuel og hljómsveit hans syngja og leika. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Chaconne eftir Pál ísólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur, stj. Róbert A. Ottósson. b. Divertimento fyrir blásara og pákur eftir Pál P. Pálsson Blásarasveit Sinfóniuhljóm- sveitar íslands leikur, höfund- ur stjórnar. c. „Tileinkun" eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Milton og Peggy Salkind leika fjórhent á planó. d. Þrjú lög eftir Fjölni Stefáns- son við kvæði úr „Tímanum og vatninu" eftir Stein Steinarr 1. Á sofinn hvarm þinn. 2. í sólhvítu ljósi. 3. Ég var drúp- andi höfuð. Hanna Bjarnadótt ir syngur með Sinfóniuhljóm- sveit Islands, Páll P. Pálsson stjórnar. e. Kvöldvísa eftir Fjölni Stefáns son. Guðrún Tómasdóttir syng ur. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á píanó. íbúð óskast íbúð, 4—6 herb., stærð 110—130 ferm. óskast til kaups. Tilboð sendist Málflutningsskrifstofu Einars B. Guð- mundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Pét urssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6. Simar 1-2002, 1-3202 og 1-3602 Vélaverkfræðingur Ein af elztu vélaverziunum landsins óskar að ráða til sín vélaverkfræðing eða véltæknifræðing. Umsækjandi þarf að hafa óflekkað mannorð, fullkom- ið vald á þýzkri tungu, reynslu í viðskiptum, hæfi- leika til sölu og vera reglusamur, heilbrigður og ó- bundinn öðrum störfum. Tekjur eru: fast kaup, bif- reiðastyrkur, hlutdeild í umboðssölu, prósentur af varahlutasölu og hlutdeild í risnu- óg ferðakostn- aði vegna starfans. Eiginhandarumsóknir með upplýs- ingum um menntun, öll fyrri störf, viðhorf til stjóm- mála og trúarbragða, fjölskyldu og einkaeignir send- ist til Morgunblaðsins merkt: „Ævistarf með ábyrgð — 8207“. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Chopin a. Píanókonsert nr. 2 í f-moll op. 21. Vladimir Ashkenazy leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna. David Zinnan stj. b. Prelúdlur op. 28. Alfred Cortot leikur. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Danshljómsveitir leika Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöld in. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt m g Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Ólafur Briem timburmeistari á Grund. Séra Benjamin Krist- jánsson flytur erindi (n.). 20.05 Sónata nr. 1 I G-dúr fyrir tvær fiðlur eftir Eugene Ysaye Leonid Kogan og Eliabeth Gil- el leika. 20.30 Þjóðhátíðarvaka Ámi Johnsen tók saman. 21.45 Bolero eftir Maurice Ravel Rúmenska útvarpshljómsveitin leikur. arlo Felive illario stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest- urslóðum, eftir Erskine Caldwell í þýðingu Bjama V. Guðjónsson- ar Kristinn Reyr les (5). 22.35 Djassþáttur 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ALLAN SOLARHRINGINN Hafnarfjörður Húsnæði óskast til leigu fyrir rakarastofu á góðum stað í Hafnarfirði. Einnig koma til greina kaup á hentugu húsnæði í sama skyni, við góða viðskiptagötu. — Tilb. merkt: „B. K. — 8352“ sendist afgr. Mbl fyrir 4. ágúst næstkomandi. Hestamenn Reiðbuxumar komnar, reiðstígvél. Reiðtygi í úrvali. Enskir spaðahnakkar, beizli, múlar, hringamél, gúmmíméi; taumar, gjarðir, teymingagjarðir, leður- sápa, leðurfeiti, hnakktöskur, skeifur. PÓSTSENDUM Laugavegi 13. Heitur matur - hamborgari - pylsur - kaffiveitingar - smurt brauð - heimabakaðar kökur - öl tóbak Kaffistofan RAMÓNA ÁLFHÓLSVEGI 7, KÓPAVOGI (ÚTVEGSBANKAHÚSIÐ NÝJA). Bronnley í baðið, Bronnley eftir baðið „BRONNLEY“ húðáburður „BRONNLEY“ talcum „BRONNLEY“ svampsápa „BRONNLEY“ eftir bað „BRONNLEY“ freyðibað „BRONNLEY“ baðsalt SÖLU STAÐIR I RVÍK: MYRRA, Austurstræti STELLA, Bankastræti. TÍBRÁ, Laugavegi KARNABÆR, Klapparstíg VESTURBÆJAR APÓTEK HOLTS APÓTEK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.