Morgunblaðið - 22.08.1968, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1968
11
Eldri maður
sem getur lánað eða sett sem tryggingu í banka
60 — 100 000,— kr. getur fengið þægilega vinnu hjá
iðnfyrirtæki.
Tilboð merkt: „Gagnkvæmt — 6453“ sendist blaðinu
fyrir hádegi á laugardag.
LOKAÐ
vegna sumarleyfa 21. ágúst til 12. september.
ORIS
NORSK -ISLENZKA
VERZLUNARFÉLAGIÐ
Sa umastúlkur
Vanar saumastúlkur óskast.
Upplýsingar milli kl. 1 og 5.
LADY H.F., Laugavegi 26.
•Imi aosBB
flðlTHÓLP •••
Látið ekki dragast að athuga
bremsumar, séu þær ekki
lagl — Fullkomin bremsu
þjónusta.
Á útsölunni
ioðúlpur, úlpur, kápur, dragtir, buxnadragtir á telpur.
Gerið góð kaup.
Verzlunin KOTRA
Skólavörðustíg 22 C.
Símar 17021, 19970.
Stilling
Skeif»n 11 - Sími 31340
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlotir
í margar gerðir bifreit*
Bilavörobúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 . Símj 24180
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 . Sími 19406
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang póst- og
símahúss á Hólmavík, 1. áfanga — vélahús.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Símatæknideild-
ar, Landssímahúsinu í Reykjavík, og til símstjórans
Hólmavík, gegn skilatryggingu, kr. 1.000.—
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Símatæknideildar
þriðjudaginn 3. september kl. 11 f.h.
Póst- og símamálastjórnin.
Skrifstofur Landsvirkjunar
Suðurlandsbraut 14, Reykjavik, verða lokaðar föstu-
daginn 23. þ.m. vegna ferðalags starfsfólks.
Húseigendafélag Revkjavikur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opið kl. 5—7 aDa
virka daga nema laugardaga
Jóhann Ragnarsson
hæstaréttarlögmaður.
Vonarstræti 4. - Sími 19685.
SÍMI 14226
Til sölu 2ja herb. íbúð við Borgarholtsbraut, laus mjög
fljótlega. Útborgun 100 þús. kr.
Fasteigna- og skipasala,
Kristjáns Eriíkssonar, hrl.,
Sími 14226.
að BEZT
Iðnaðarhúsnæði
lagerhúsnæði
er að
auglýsa í
Morgunblaðinu
Til leigu er um 140 ferm. húsnæði á jarðhæð.
Tilvalið fyrir léttan iðnað eða lagerhúsnæði.
Uppýsingar í síma 30500.
Verð kr. 2495
HVfUÐ MEÐAN ÞÉR VINNIÐ
SAVO skrifstofustólar eru sérstaklega þægilegír vinnandi
fólki. Sæti og bok eru löguð efrir líkonvanum og bak og
sethæð stillanleg.
Stólarnir snóost hljóðlaust á kúlulager. SAVO-stóll er
vandaður gripur, sem futlnægir ströngustu kröfum. —
Morgar og mismunandi gerÖir.
HÚSGAGNAVERZLUN
VIÐ NÓATON — SfMI 18520
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu er 270 ferm. iðnaðarhúsnæði á götuhæð, frá
n.k. mánaðarmótum. Mikil og góð lofthæð.
Innifalið er: skrifstofa, kaffistofa og snyrtiherb.
Floresentljós í lofti, sérhitaveita og sér rafmagn.
Innkeyrsla fyrir bíla. Malbikað plan og góð bílastæði.
Upplýsingar í síma 30500.
Veiðileyfi
í Meðalfellsvatn
Stóru Laxá í Hreppum.
Skrifstofan er opin mánudaga, miðvikudaga,
föstudaga kl. 5—7.
Félagsmenn vinsamlegast greiðið árgjaldið.
Stangaveiðifélag Rcykjavíkur
Bergstaðastræti 12 B.
Hinar margeftirspurðu dönsku
teryleneregnkápur
komnar — Stærðir 36—50.
Útsala á KJÓLUM, ULLARKÁPUM og fl.
stendur út þessa viku. Allt að 60% afsláttur.
TIZKUVERZLUNIN
(juÍi
uorun
Rauðarárstíg 1 — Sími 15077.