Morgunblaðið - 22.08.1968, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 196«
13
myndi fylgja fast fram þeirri
trú smni, að ifommúnistaflokk
urinn, vald hans og konunún-
ískar fræðisetningar aettu að
ganga framar öllu öðru. Og það
var líka ijóst, að skilningur
Brezhnevs á fræðisetningum
kommúnismans var nær Stalín
og hans tíma en skiilningur
Kosygins og annarra tæknifræð
inga, hvað þá enn yngri og fram
farasinnaðri manna, eims og
Dubceks og fylgismanna hans.
Hinsvegar reyndist Brezhnev
í ríkara mæli gæddur hinu víð-
frægu undirferli kommúnisba-
leiðtoganna. I>að sýndi sig bezt,
þegar hann um miðjan júní full
vissaði tékkneska þingmanninn
Josef Zedini.k 'Uim það mieð táriin
í amgu'níum, að So vétis tj órnin
muindi aildrei blanida sér í þró-
un málamna í Tétekósáióviaikíu.
• Breytingar í valdastöðum.
Á miðstjórnainfiundiinium, þar
sem Novotmy vair enidaihletga
sviptur stöðu sirnmi, var sam-
þykíkt u/mbó taiá æ tlum sú, er
Duihsete og féLaigar hams höfðu
útbúið. Helztu breytimgarmar,
sem þair var teveð' ð á um voru
eftinfaramdi:
1. LeynilögregLain skyldi lögð
miður í þáveramdi mynd _ og
kúgumiairaðferðiir aifnum'dar.
D 6m,smia la náðumey t ið skyldi
tatea við retesitri og stj'ómn famg-
elsa oig betrúnarhúsa af innam-
ríteisráðumeytiniu, svo að mal
þessi teæmiust undir eftiri.it
ólhá'ðra dómisvalda.
2. Viðrieism skyldi fram-
ikvæmid í efnahaigismálium
á griumdveJiLi ágóðasjómiammiðs-
ins, sem hafði verið inmíleitt og
yrði mú eflf. Eftir sem áður
steyldu fyrirtæki vera ríkiseign
em verteamönmiuim igefin mieiri
í hLutum um stjórn og rekstur.
2. Sikoðamiafnelsi og fumda-
frelsi skyLdi tryggt og ólík hiug-
miynidateerfi fá að þróast hilið
við bLið í friðsamlegri samlbúð.
(Þetta er eitt þeinra ákvæða,
sem hefur farið hvað mest í
tiaiuganniair á Rússum, sem hafa
lýst því yfir hvað eftir anmiað að
„íriðsamleg sambúð“ ólíkra
hugmyndateerfa í kommúnista-
riki sé óhugsamdi).
4. Ófloteksbuindnir menm
Skyldu fá aðgang að mikil-
væg.um embættiuim.
5. Kommrúmistaflakkiuomin
skyld ekiki lenigur bafa beina
stjómn á málefnuim ríkisrms,
emda þótt hamm mumdi áfmam
gegna póliitístou fonuistuhlut-
verki.
í byrjiun aipril urðu töluiveirð-
ar breytingair í æðstu vailda-
stöðum TékkósLóvakíu. Stjórm
Josefs Lenarts sagði af sér og
við tók ný stjómn umdir forsæti
Oldriohs Cemniks. Notekru síð-
air var Josef Smirteovsiky kjör-
inn forseti þjóðlþingsims í stað
BobusLavs Lastovicka. Urni
maiðjan apríLmánuð gerðuat þau
tíðinidi, að venkamenin við þrjár
verksmiðjur í laindiniu gerðu
venkfall svo og slökkviLiðsmemm
í Prag. >að var stutt en þetta
vortu fynstu verlkföll, sem orðið
höfðu í þessu ríki verkalýðsins
í tvo áratugi.
Um þessar mum'dir fóru að
birtast í Möðuim í Tékfcósló-
vateíu staðlhæfimgar uim að
Jan Masaryk hiefði veriö mynt-
ux og hetfði þair verið að verki
téktenestea leyniþjón/ustan í
saim'vimmu við hima sovézkiu. Sá,
sem settur var til að sjá um
ramnsókn á öLLum atviteum
málsimis, Bedrich Pokormy
fainmist hengdur í steógi steiammt
frá Bmno. Noktenum dögum
seinina fanmst fjórði embættiis-
maður'ilnn hengdur. Var það
yfirmaður leyniiþjónuistummiar.
í lok aipríil skýrði Karol
BaciLek, sem verið hafði yfir-
imaður téktenesku leynilögreigL-
unnar frá því, að StaLín sjá'lfur
hefði fyrinskipað hneimisamiirmar
1952 og sent Amaistas Miteyjam
til þeas að haifa yfimumsjóm með
sýndamréttairhöidunum, sem þá
fónu finaim. Sagði BacLlek, að
tékteneskiu yfirvöLdim hefðiu
rieynt að maLda í móimn, en ár-
ursiLaiuist.
þessum réttarhöLdium voiru
eLLefu kanwnúmistaforimgjair
hemg'dir, þar með fynrum aðal-
ritari fLokksinis. Nú var miönm-
um þessum veitt uippreism æru
og heiðruð mimmimg þeinra, —
og jafnframt veiltt heiðunsmeTki
ýmsuim mönnum, sean Lifað
hefðu af hreimsamimniar. Þeirra
á meðaii var Smrtoovsky, eem
hafiði nauimiiega sLoppið umdain
snöru Staiíns. ALit vateti þetita
geysileiga gnemju 1 Moskvu og
var í rússneskum blöðum sagt
til þess gert að ala á úifúð milii
rítejanna. Neituðu Rússar allri
sök í þessum málum.
• Blóm í stað vígorða
1. mai 1968 var óvenjuiLeigur
dagur í Tékteóslávakiíu. Eim-
kenndist hátíðahöldin aá firjáLs-
Legri finamkamu fögnuði fóllks-
ins, sóLskinii oig biómvömidum,
sem að þessu sinni var veifað
í stiað vígorðaspjalda um ágæti
heimsvaldasimmia.
Laust U'pp úr byrjum mámað-
ariins fóru þeir Duiboek, Smnrkov
sky, Cermilk og fleiri ráðaimemm
Tékteóslóvatoíu t'JL Moskvu og
ræddu þar þróun máilamma við
Knemlverj'ania. í>ó var talið að
aðalefini viðræðnanna hefðu
verið efnahagsmál Tékósló-
vaikíu og samninigar uim l'án frá
Sovétrikju'nium. Var saigt í Prag,
að Rússair hefðu boðið Tékíkó-
sLóvafcíu rífiegt Lán, em fijótt
kom í ljós, að þeir höfiðu sett
óaðgenigiLeg pólitísk skilyrði.
Um þetta tón var aldrei saimið
emdaniega.
Sfcömmu eftir heimkomu leið
togainna fónu að berast fregmir
um liðsfiLutminiga Sovétmamna
an eteki ýmiiss konar herfliuitn- |
inigum ag heræfimiguim. Um svip !
að 'leyti komu leiðtogar Austiur- !
Þýzfcaiamds, Ungverjaiiamds og I
PóiLlamds t.ii Mostevu. Hað þá I
var nætt vissi emigiinn.
En upp fré þessu fór að bera í
venuiLaga á ugg frjáislyndna afia
TétekósLóvateu um hernaðar-
íhLutun Sovétimamma.
Föstudaginn 17. maí kom j
Alexei Kosygin skyndilega í |
heimsókn til Prag og ræddi !
við Dubcek og hans menn. Hef
uir siðar verið talið, að hann
hafi fengið leyfi sovézku mið-
stjórnarinnar til að fara þessa
ferð og gera úrslitatilraun til
þess að hafa með fortölum hem
il á þróuninni þar, því að nú
voru hörkukarlarnir í Kreml
og annars staðar í Austur-
Evrópu, t.d. gamli Ulbricht í
Austur-Þýzkalandi, orðnir óþol
inmóðir í meira lagi. I för með
Kosygin var Andrei Gretsjko,
landvarnaráðherra, sem var
eins og forsætisráðherrann
sagður andvígur valdbeitingu.
Þegar þeir fóru, lýstu leiðtog-
ar Tékkóslóvakíu því yfir, að
þeir hefðu sýnt fullan skiln-
ing á vandamálum Tékkósló-
vakíu og vináttusamband Sov-
étmanna og Tékkóslóvaka væri
eins og bezt yrði á kosið.
• 2000 orða yfirlýsingin.
Um mánaðamótin maí-júní
var svo komið innan kommún-
istaflokks Tékkóslóvakíu, að
Novotny var vísað úr miðstjórn
inni. Dubcek hafði gert upp
reikningana við stuðningsmenn
hans og tryggt sér umboð
flokksins til þess að halda
áfram stefnu sinni, þrátt fyrir
hótanir annarra kommúnista-
leiðtoga. Næstu vikur var fram
kvæmdum umbótaáætlunarinn-
ar haldið áfram, jafnframt því
sem Dubcek reyndi að sigla
mili skers og báru, milli hinna
gömlu og afturhaldssömu og
þeirra frjálslyndu forystu-
manna og afla í landinu, sem
töldú ekki nægilega fljótt farið
Um þessar mundir var birt hin
fræga 2000 orða yfirlýsing, sem
rithöfundurinn Ludvik Vacu-
lik, samdi en fulltrúar allra
stétta og greina þjóðfélagsins
Dómsmálaráb-
herrafundi Norð
urlanda aflýst
vegna óvissu
i alþjóðamálum
NÆSTKOMANDI föstudag og
laugardag átti að halda í Reykja-
vík fund dómsmálaráðherra
Norðurlanda. Hafa slíkir fundir
verið haldnir að staðaldri um
20 ára skeið.
ALliir dómsmálaráðhonnar Norð-
urlaindanma 5 höfðiu ti'Lkyinint þátt-
töku í fiumdinum og varu þeir
væntaniLegir til lan'dsins ó morig-
un, ásaimt allmörigiuin emibættis-
mönmium. Fundiurinn hefur nú
verið afboðaður vegna hims ail-
varlega ástands í a iþ j óðaimálium.
(Frá dómsmálaráðuneytinu).
skrifúðu undir. Yfirlýsingin
var birt í öHum blöðum og
næstu vikumar streymdu til
blaðaskrifstofa og flokksstjórna
stuðningslistar víðsvegar að úr
landinu.
I þessari yfirlýsingu, sem
birt var I heild í Mbl. 13. júní
sl. og er flestum því í fersku
minni, var meðal annars rak-
inn gangur mála frá valda-
töku kommúnista og hvatt til
þess að frelsisþróuninni í
Tékkóslóvakíu yrði hraðað
meira en þá væri. Framan af
lýstu leiðtogar flokksins sig
andstæða yfirlýsingurmi en sú
afstaða breyttist smám saman
og þeix virtust verða enn stað-
ráðnari en eUa, er þeir sáu
hvers stuðnings hún naut, að
uppfylla vonir þjóðarinnar tun
aukið frelsi og umbætur.
En samtmiis þessari þróun
innan Tékkóslóvakíu urðu ná-
grannaríkin illskeyttari. Hinn
11. júlí líkti Moskvublaðið
Pravda ástandinu í Tékkósló-
vakíu við standið í Ungverja-
landi 1956. Nokkrum dögum
síðar hófst leiðtogafundurinn
í Varsjá, þar sem samið var
hið illræmda Varsjárbréf, er
sent var leiðtogunum í Prag.
Þá höfðu hersveitir kommún-
istaríkjanna verið á annan
mánuð að heræfingum í Tékkó
slóvakíu, landsbúum öllum tii
hinnar mestu hrellingar, þótt
þeir gættu þess a'ð láta ekki á
sér sjá merki óánægju. Her-
inn hafði átt að fara burt úr
landinu fyrir 1. júlí, en brott-
förin tók sovézku hersveitirnar
nær mánaðartíma.
Eftir því, sem afstaða Sovét-
ríkjanna og AuStur-Evrópu-
ríkjanna harðnaði, virtust leið-
togar Tékkóslóvakíu staðráðn-
ari í því að snúa ekki til baka
og láta ekki kúgast. Sovézku
leiðtogarnir kröfðust þess, að
Dubcek og menn hans kæmu
til viðræðna við sig einhvers
sta'ðar í Rússlandi, en þeir neit
uðu og sögðust ekki eiga heim-
angegnt frá Tékkóslóvakíu,
enda ætti að ræða innanríkis-
mál Tékkóslóvaka og eðlilegt,
að þau væru rædd í landi
þeirra. Um þessar mundir hefði
sennilega engum komið á óvart
þótt hernaðarvaldi hefði verið
beitt — og þegar Rússar héldu
fram kröfum sínum um fund-
arstaðinn minntust margir ör-
laga ungversku leiðtoganna,
sem fóru til fundar við Rússa
á sínum tíma.
Loks létu Rússar undan og
féllust á fundinn í Ciema. Við-
ræðudagarnir þar voru dagar
mikillar eftirvæntingar og
kvfða, ekki aðeins í Tékkósló-
vakíu heLdur og í öllum hinum
siðmenntaða heimi. Stuðnings-
yfirlýsingarnar við Dubcek og
floktouir frá RafmiaignisveLtum rík-
iisinis væri að byrja að teggja há-
spennuilíniu frá Axanfirðd í Keldiu
hvenfi og m'uindi lman ligigja
þviert yfLr hið miikla máttúruumd-
ur, Ásbyrgi. Hefðu náttúruiuam-
endiuir aif þessu álhyigigjiur.
Mbl. sner.i sér til VaiLg.arðs Thor
oddsem, riafmagrLsveiitiustjóna, setm
kamnaöi máiið náinair á teiikniinig-
um sínium. Harnn sagði að þaxna
í FYRRINÓTT var óvenjumiikið
annríki hhjá lögreglunni, en þá
var tilkynnt um innbrot og þjófn
aði á 5 stöðuim í bænum.
Brotizt var inn í Breiðfirðinga
búð rétt fyrir kl. 11 í gærkvöldi.
Þjófarnir fóru þó ekki nógu hljóð
lega, þvi að kona beyrði til
þeirra og gerði lögregLunni að-
vart. Voru piltarnir handteknir
á staðnium.
Þá vatr brotizt inn í bíl, sem
stóð á Gunnarsbraut á móts við
hús nr. 2'8 milli kl. 21.45 og 22.45.
Þegar eigandinn kom að bílrnum
menn hans, sem hundruð þús-
unda landsbúa undirituðu,
bænir Tékkósióvakíu í kirkjum
landsins, hinar stórfelldu her-
æfingar og loftvarnaæfingar í
suðurhluta Rússlands og öðrum
kommúnistaríkjum (þæTmestu
sem þar hafa verið haldnair),
meðan á viðræðunum stóð —
allt varð þetta til að þess að
menn ger’ðu sér ljóst, að hvað
sem var gat gerzt. Menn von-
uðu hið bezta, en bjuggust við
hinu versta. Og þegar það
bezta virtist hafa orðið ofan á,
ætluðu menn ekki að trúa sín-
um augum og eyrum. íbúar
Prag hrópuðu: „Segið okkur
sannleikann", „við viljum
heyra sannleikann“ og leiðtog-
arnir sögðu, að sannleikurinn
væn sá, áð þeir hefðu sigrað
og gætu haldið áfram stefnu
sinni. Þeir þurftu aðeins að
hitta leiðtoga allra kommún-
istaríkjanna í Bratisleva og
skrifa þar undir yfirlýsingu um
ævarandi samstöðu og vináttu.
Leiðtogarnir komu til Brati-
slava, þeir föðmuðust og kyssi
ust, Brezhnev veifaði, faðmaði,
brosti og klappaði, það var
ekki að sjá, a(ð Tékkóslóvakía
gæti átt sér betri eða einlæg-
ari vin en þennan gráhæröa
blíðmálga SovétleiStoga.
íbúar Tékkóslóvakíu þorðu
tæpast að trúa því að þetta
væri satt. í yfirlýsingunni frá
Bratislava var tekið fram að
sérhver kommúnistaflokkur
hlyti að taka tiUit ti) þjóðlegra
séreinkenna og ákvarða sjálf-
ur með hverjum hætti byggt
væri upp hið kommúníska
þjóðskipu'lag. Vinátta, eining
og skilningur, virtust á yfir-
borðinu hafa einkennt viðræð-
umar í Bratislava. Og Dubcek
kom heim og fullvissáði menn
um, að engir leynisamningar
hefðu verið gerðir, Tító, forseti
Júgóslavíu. fagnaði og Ceaus-
escu, leiðtogi flokksins í
Rúmeníu. Báðir komu í heim-
sókn tii Tékkóslóvakíu og var
innilega fagnað. Ulbricht kom
líka, en var fálega tekið. Og
eftir heimsókn hans hófust að
nýju og með efldum krafti árás
irnar í blöðum kommúnista-
ríkjanna, og enn voru haldnar
heræfingar, sleitulausar, rétt
eins og styrjöld væri yfirvof-
andi. . . það reyndist ekki
styrjöld, aðeins hertaka
bræðraþjóðarinnar. Þa'ð versta
varð ofan á, þegar til kom, —
gríman féll og eftir stóðu
hræðsla, hugleysi og siðleysi
kommúnistaleiðtoganna — og
heimska valdasjúkra öfga-
manjia, sem vita það lfklega
ftestum \ öðrum betur, að
þeir og kenningar þeirra
mundu aldrei þola misvinda
frelsis og lýðræðis.
væri umn að rœða háspennulímu,
sem teggja ætti að skálaíhúsd og
Við Ásbyrgi lægi 'hún miLl’Li bæj-
amna Mei'ðavallia og Áss, og væri
svo að sjá að hún lætg: mjöig uitair-
tegia yfLr Ásbyrgi, og rmundi eklki
komia að nelnni sök.
Þar seim þetta er etoki fuLlkoim-
tegfl ljóist, hninigdi VaLgarð stinax
t-iil trúnaðarrniarmis Rafmiaigmisveilt-
unnax fyrir norðan, bað hanm um
að fara á staðinin og gamiga úr
skugifl uim hvermig lLniam læigi
nátevæmtega á þessum sfað. Ef
hún væri til lýita eða steaða á
þessum „heLga stað“, þyrtfti að
færa hama, en rafmaginsveitiu-
men.n hélidu að svo væri efci.
hafði bílhurðarlásinn verið brot-
inn upp og úr bílmum stolið ferða
tæki og leðurtösku með 1400
krónum í.
l ítil síldveiði
ÁGÆTT veður vax á síldaxmið-
unum í gær og fyrrinótt, en veiði
var lítil. Aðein® eitt Skip til-
kynnti um afla, Júlíus Geir-
mundsson ÍS með 50 lestiir.
íbúar Prag undirrita stuðningsyfirlýsingu við Dubcek og menn
bans, er þeir voru í Ciema að semja við Rússa.
teomimiún'ismains og hrelLimigiar
Háspennulína í Ásby rgi?
NORÐAN úr Þ inigeyj'airsýslu bátr
nærxi laindamærum Téklkósló-; uist Mbl. þær fréttiir að vinmu-
va.kíu fyrst í Póllaimdi síðam
ainnars staðar — og tiinnitd síð- '
Innbrot í fyrrinótt