Morgunblaðið - 25.08.1968, Page 2

Morgunblaðið - 25.08.1968, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1968 * - RÚMENÍA Framhald af bls. 1 dvöl þar. í>að var rúm’enska íréttastofan „Agerpress", sem skýrði frá komiu þeirra og brott- för, en sagði ekkert um, hvert för þeirra hefði verið heitið frá Búkarest. Panl Nioulesou-Mizil, einn af meðlimum framkvæsmda- nefndar rúmenska kommúnista- flökksins, fylgdi þeim á flugvöll- inn, ásamt fyrsta varautanríkis- ráðherra George Macovesou. >eir Ota Sik og Prantisek Vla- sak vonu báðir staddir í Júgó- slavíu þegar inmrásin var gerð í Tékkóslóvakíu, eins og utanríkis- ráðherra landsins, Hajek, sem nú er kominn til New York, þar sem hanm ætlair að tala máli lands síns hjá Samieinuðu þjóðunum. í fréttum frá Vínarbong segir, að málgagn ungversku stjómar- innar, „Magyar Hirlap“, hafi í morgun birt harða árásargrein á leiðtoga stjórmar og flokks Rúm- eníu vegna mótmæla hans gegn imnrásinmi í Téfckóslóvakíu. Blað ið leggur fram þá spuxnimgu, hvernig á því geti staðið, að kommúnistaflokkur rísi gegn Sovétrikjunum, gegn bróðurlegri samheldni milli sósíalískra landa og bagmýtri aðstoð við bræðra- þjóð, sem er í nauðum stödd og rökstyðji mótmæli sín með því að vísa til frelsis og grundvallar- hugmynda marxismans og lenám- ismans. Blaðið líkir ummælum og yfirlýsimgum Ceausescus við yfirlýsingar Lyndons B. John- sons, focrseta Bandaríkjamna, en segir, að það komi enigum á ó- vart hvernig Johnson haldi á málunum, hinsvegar sé vissulega 'hörmulegt og neyðarlegt að hejrra frá leiðtoga kömmúnista- rfkis yfirlýsingar, er fordæmi sósíalísk rfki, er gent hafi skyldu sína. - DUBCEK Framhald af hls. 1 báðir aðiilar hafi verið bjartsýnir og glaðir í bragðd. Ekkert hefur verið birt opimberlega um gang viðræðna. Verkamiencn eru nú í óða ömn að draga tékikneska og sovézka fána að húni á leiðiinni frá Kreml til fiugvallarins og er það meTfci þess, að forsetinm hyggist haiida heimleiðis seinna Stjórnmál af rétitaritarar í Moskvu telja ekki ómöguLegt að einhvers kornar máiamiðhin hafi náðzt um nýja stjórn og dvöl hernámsliðs <ns í lamdimu. Ber- sýnilegt er, sagja fréttarátarar í Moskvu, að Svoboda hefur orðið sovézku leiðtogumum þungur f skauti og er senmilegt, að Sovét- stjómin neyðist tii að sló veru- lega af loröfiuim sínum. KI. 4.30 í gær skýrði Prag-út- varpið frá því, að innrásar- herin hefði tekið háskólann í Prag og beitt miklum hrotta- skap. Pravda ræðst á júgó- slavnesku fréttastofuna „Pravda máilgaign sovézka kommiinistaflokksins ræðst í dag á júgósle vnesku fréttastofuna „Tanjuig" og segir, að húm hafi ©egnt því tortryggilega hLuverki að breiða út fréttir af auifcaþingi tékikóslóvakískra kommúnisita, kamúnásta, sem blaðið segir að endurskoðunarsinnaðir hægri- menn hafi kaillað sarnan. „Pravda" segir, að fréttastofan hafi hiustað á leynjlegar út- varpssendingar frá Prag og hafi þaðan upplýsingar sínar. í skrifum sínuim í daig segir „Pravda“ enjnfremur, að Tékkó- slóvakar hafi einum of lengi sýnt þvermóðsku og uppivöðslu- semi og tímiabært bafi verið að sýna þeim í tvo heimana. Blaðið birtir eiimig viðvaran- ir til þeirra manna, er sóttu auka þing tékkóslóvakískra kommún- ista, um að þeim verði refsað fyr ir undirróðursstarfsemi þeirra. Blaðið heldur því fram, að tékkóslóvakískir kommúnistar, sem trúa á hugsjónir sósíalism- ans, muni ekki láta viðgangast að einhverjir tortryggilegir menn taki að sér stjórn forsætisnefndar kommúnista- -., flokks Tékkóslóvakíu og hegði sér eftir eigin geðþótta. )rÞeir hafa farið sínu fram of lengi, án þess að tekið væiri í taumana“. í fyrsta sinn síðan innrásin var gerð nefndi Pravda tvo menn í hópi nánustu samstarfsmanna Dubceks, sem eiga að hafa verið trúir Leninismanum. Þeir eru Vasil Bilak, sem er forystumað- ur slóvakískra kommúnista og er nú í tékkóslóvakísku sendi- nefndinni í Moskvu — en frjáls ar útvarpsstöðvar í Tékkóslóvak íu hafa kallað svikara — og Old rich Svestka, ristjóri flokks- blaðsins Rude Pravo. f greininni í Pravda var ekki getið um að Svoboda forseti hefði verið kosinn í nýju forsæt- isnefndina á aukaþingi komm únistaflokksins, en hins vegar sagt, að flestir þeirra sem kosn- ir vaeru séu þekktir fyrir endur- skoðunarstefnu og beinlínis and- byltingarsinnaðar skoðanir. Sá nafngremd/ux maður, sem harðast var ráðizt á, er hinn ungi hugmyndafræðingur Cest mir Cisar. Meðal margra annarra sem veitzt var að, voru Ota Sik, varaforsætisráðherra, Jiri Hajek utanríkisráðherra, Josef Pavel, innanríkisráðherra, og Franti- sek Kriegel, forsætisnefndarmað ur. Kyrrt í Prag Fréttastofufregnum ber saman um, að tiltölulega rólegt sé í landinu. Menn virðist bíða á- tekta til að sjá, hverjar verða niðurstöður fundar Svoboda og sovézku leiðtoganna í Moskvu. Skothvellir heyrðust víðs vegar um Prag í nótt og í morgun, en úr þeim hefur dregið, og sagt er að fólk virðist vera rólegra nú en verið hefur frá því hernáms- Kðið kom. Útvarpsstöð í Slóvakíu sagði frá því, að hernámssveitir hefðu fært sig út úr miðborg Brati- slava og haldið til úthverfanna. Útvarpið í Budejovice sagði, að Oldrich Svetska, ristjóri Rude Pravo, hefði verið rekinn úr nýju miðstjóminni og Jiri Se- kera skipaður í stað hans. Útvarpsstöðin í Plzen hvatti í morgun borgara ag hermenn til þess að hlýða engum skipunum nema þeim, sem lögleg stjórnar- völd landsins gæfu út. Þá sagði stöðin, að fundi Svoboda lyki senn og skýldiu menn bíða á- tekta og gæta stillingar. „Trúið engum óstaðfestum fréttum, látið engin flugrit villa ykkur sýn“. Sagt er að enn séu Starfandi að minnsta kosti fimm frjálsar útvarpsstöðvar í Tékkóslóvakíu. Það eru stöðvarnar Brno, Prag, Plazen, Tékkóslóvakía og Brun tal. Þær útvörpuðu sameigin- legri dagskrá í gær. f aHa nótt voru leikin létt lög í útvai-ps- stöðvunum til þess að láta menn vita, að þær væru enn starfandi. Frjáisa útvarpsstöðin í Prag hvetur ibúa Tékkóslóvakíu til þess að efna til þjóðaratkvæðis, svo að ljóst verði hversu mikill hluti landsmanna vill að her- námsliðið verði flutt úr landi. Þjóðin ætti einnig að dæma um það, hvort innrásarríkjunum beri að bæta allt það tjón, sem orðið hefur á atvinnuvegum landsins. Útvarpið flutti einnig áskorun frá ríkisstjórninini til atvinnurek- enda, um að þeir fylgdust ná- kvæmlega með öllu tjóni sem fyr irtækin verða fyrir og skrásettu það. Skrárnar ætti áð afhenda síðar sérstakri stjórnardeild, saeði í áskoruninni. Frjálsa útvarpsstöðin í Plz- en flutti opinbera tilkynn- ingu frá stjórn Tékkóslóvakíu, þar sem skýrt var frá því, að yfirmaður ríkislögreglu Tékkó slóvakíu og varainnanríkisráð- herra, Vipiam Salgovic, hafi ver ið settur af án fyrirvara, en Jos- ef Pavel, innanríkisráðberra, muni stjórna lögreglunni fyrst um sinn. í tilkynningunni segir, að Sal- govic hafi ekki haft samband við ríkisstjórnina, þrátt fyrir ítrek- aðar áskoranir, og hafi þannig sýnt að hann væri svikari. Stjórnin lýsti yfir því, að allar tilskipanir, sem Salgovic hefur eftir John lle 8t-Jorre NÚ þegar allt útlit er fyrir að samningaviðræður Biafra og Lagosstjórnarinnar í Add is Abeba hafi farið út um þúfur og lítil von um að tak- ast megi að koma upp loft- brú til matvælafiutninga til nauðstaddra í Biafra, bendir margt til að kvöl hinna lang- þjáðu Biafrabúa sé brátt á enda, hvernig sem sá endir verðnr. Fréttir frá báðum deiluaðilum benda til að sé hafin. Viðræðurnar í Addis A- beba sem nú hafa staðið í 3 vikur að nafninu til eru farn ar út um þúfur og aðeins einn eða tveir fulltrúar eru enn í borginni. Haile Selassíe Eþiópíukeisari greip í síð- ustu vi'ku til síðasta hálm- strásins, er hann bauð leið- togum deiluaðila að koma og ræðast við augliti til auglitis, en þeir höfnuðu og þar með var ljóst að friður yrði ekki saminn við samningaborðið. Það sem olli mestum von brigðum í sambandi við við- ræðuraar var að ekkert sam komulag náðist um fluttninga hjálpargagna til Biafra, þar sem 6000 manns deyja nú dag lega lir hungri. Lagosstjórn hefur alltaf þverneitað að leyfa loftflutn iinga, en boðið landflutninga sem Biaframenn hafa hafnað á þeim forsendum að matur- inn verði eitraður á leiðinni af stjórnarhermönnum. Menn í Lagos hallast nú æ meir að því að skjótur hernaðarlegur sigur sam- bandsstjórnarinnar sé bezta leiðin til að binda endi á borgarastyrjöldina í eitt skipti fyrir öll, bæði með til- liti til stjórnmála og mannúð ar, því að þetta er eina leið- in í augum sambandsstjórn- arinnar til að bjarga sem flestum mannslífurn. Þessi leið er einnig viðurkennd af öðrum en Lagosstjórn, því að tveir brezkir þingmenn, annar frá Verkamanna- flokknum, hinn frá íhalds- flokknum, sem eru nýkomn- ir frá Lagos segja þetta einu raunhæfu leiðina ef samn- ingaviðræður fari út um þúf ur eða dragist á langinn. Biaframenn eru eðlilega ekki á sama máli. Herstjórn þeirra spáir langdregnum á- tökum, sem þeir á endanum kunni að biða lægri hlut í, með gífurlegu mannfalli. Þeir segja einnig að þó að styrjöldinni kunni að ljúka þýði það aðeins upphaf bit- 1200 börn deyja í viku hverri í Biafra. urs skæruhemaðar. Þeasu svarar Gowón hershöfðingi, leiðtogi sambandsstjórnarinn ar á þá leið að þegar loka- sókn einu sinni sé byrjuð muni hún aðeins standa í nokkrar vikur og skærulið- um muni þeir síðan útrýma á 6 mánuðum. Nú virðist sem báðar þess- ar kenningar verði reyndar. Nígeríumenn standa að mörgu leyti miklu betur að vígi. Þeir eru mannfleiri, bet ur búnir vopnum og betur þjálfaðir. Sagt er að ný vopnasending frá Spáni sé nýkomin til Lagos og Bretar halda vopnasendingum á- fram. Það er Biaframönnum mikið í hag að óhemju úr- koma, sú mesta sl. 50 ár eyddi mörgum brúm yfir ímó fljótið og endurbygging ing þeirra brúa, tefur fyrir undirritað væru ógildar. Hér eft ir verða allar fyTÍrskipanir til lögreglusveita Tékkóslóvakíu að vera undirritaðar af innanríkis- róðuneytinu. Sagt er að sovézkix hermenn hafi handtekið háttsetta lögreglu foringja, sem hafi neitað að ganga til samvinnu við þá. Að- eins einn ónafngreindur fulMrúi í innanrikisráðuneytiniu framdi landráð, að sagt er. Hann mun hafa vitað um innrásina fyrir fram og séð um, að herflutninga- vélar gætu lent á flugvellmum í Prag. Rannsókn á viðvörunarkerfi danska hersins. Varnarmálaráðherra Danmerk ur, Erik Ninn-Hansen, hefur yfr irskipað tafarlausa rannsókn á aðvörunarkerfi danska hersins, vegna þess að fimm klukkustund- ir liðu frá innrásinni í Tékkó- slóvakiu u nz dansika stjórnin fékk vitneskju um hana. Jafnvel yfirmenn varnarmála vissu ekki um innrásina fyrr en fréttamenn hringdu til þeirra. Ein af ástæðunum var sú, að ekki bárust neinar fregnir frá upplýsingakerfi Atlantshafs bandalagsins, en danska aðvör- unarkerfið byggist á því, sagði ráðherrann. Yfirmenn varnarmála hafa ekki aukið vígbúnað danska hersins, en samkvæmt ósk stjórn arinnar hafa hermenn verið kall- aðir úr fríum. Kommúnistaflokkur Japans for stjórnarfiermönnum, þótt að þeir séu þegar komnir yfir ána. Verði um langvarandi átök að ræða og stöðugt versnandi ástand í flótta- mannamálum sem þeim myndi fylgja er Afríku og Evrópu- löndum vandi á höndum. Brezka stjórnin hefur látið í það skína að versni ástand- ið enn muni hún yfirvega að hætta vopnasendingum til La gos. Afríkuþjóðir munu vafa laust endurskoða afstöðu sína og hin hálfopinbera við- urkenning frönsku stjórnar- innar bendir á hættuna á hugsanlegri íhlutun nýrra aðila í styrjöldina. Hvað sem öllu líður, er það nú ljóst að styrjaldaraðilar eru á- kveðnir að berjast þar til yf ir lýkur og sú barátta er þeg- ar hafin. dæmdi í dag innrás Sovétríkj- anna og fylgismanna þeirra í Tékkóslóvakíu og krafðist þess, að hersveitirnar yrðu kvaddar heim. Flokkurinn gagnrýndi þær breytingar, sem gerðar höfðuver ið á stjórnarfari í Tékkóslóvak- iu, en sagði að hvorki Sovétrík- in né nokkurt annað sósíalískt ríki hefði neinn rétt til áð blandað sér í innanríkismál Tékkóslóvakíu. Tékknesk-ísL lélagið heldur mótmælaiund TÉKKNESK-íslenzka félagið gengst fyrir almiennum mótmæla fu-ndi til stuð-niinigs við málstað frjálsrar Tékkóslóvakíiu í Sigtúni sunnudagimn 25. ágiist kl. 14.30. Þar komia fram m. a.: Atli H-eimir Sveinseon, Bjöim Th. Bjömsson, Bjöm Þorsteinsson, Hanmbal V ald imars son, Her- mann Guðmiundsson, Jón S. Þar- leifsson, Olga M. Fransdóttár, Sverriir Kristjánsson, Thor Vil- hjálmsson, Vilbarg Dagbjarts- dóttir. Þorvaldiuir Þórarinsson og Magnús Torfi Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.