Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1968 Rætzt úr um heyöflun — á vestanverðu landinu HARÐRÆÐISNEFND hefur sent Mbl. eftirfarandi fréttatilkynn- ingu: Dagama 24.—26. þ. m. fea-ðaðist Harðræðisnefnd um Snæfellsnes, Dali, Barðastrandarsýslu og ísa- fjarðarsýslur. Hélt nefndin fundi með stjórnium búnaðarsambanda, 'hreppsnefndaroddvitum, héraðs- ráð'unaiutum og forðagæzlumönn- um á þessu svæði. Víða hefur rætzt betur úr en á horfðist með heyöfkxn og í sumum sveitum er útiit fyrir, að heys'kapur verði í góðu meðallagi. f nökkrum sveit tun er þó augljóst, að um tilfinn- anlegan heyskort verður að ræða vegna nýrra og gamalla kal- skemmda í túnum. Flestir bændur reyna að bæta úr heyskortinium með heyskap á eyðibýlum og engjaslætti. Sumir hafa þegair keypt nokfcurt hey- magn úr fjarlægum héruðum og aðrir ó®ka eftir að fá hey keypt. Skemmdarverk unnin í húsi KA MIKIL skeimimidarverk hafa venð unnin á húseign Knatrtspyrnutfé- Itags Aifcurey'nar við æfiugasvæðí íélaigsins ofan við Afcureyri ein- hverntíma í þessiuim márauði. En e&fci er vitað nákvæmilega hve- nær. Ailar núður í húsinu voru brotoar, en þær voru 30—40 og auk þess viar brotið miifcið maign af skomu rúðuigleri, sem geymt var iinmii í húsinu. Tjónið nemur mörguim þúsuindum krónia. LögregLan á Akureyrá rrnæligt tffl. þess, að þeir sem orðið haifa varir við torbryggn.LsJegar mamna- ferðir í námunda við húsið, Játi hania af því viltia. — Sv. P. SÍLDIN STYCC HÆGVIÐRI var á síldarmiðun- um í fyrrinótt, en nokkur þoka. Alimargar stórar síldartorfur fundust, en síldin var mjög stygg, og veiði því lítil. Síld- veiðiskiptin voru á svipuðum Póstmenn leggja niður vinnu STJÓRN Pólstmanma f élags ís- lands samþykkti á fundi sínum að skora á póstmenn um land allt að leggja niður vinnu kl. 16.30 í gær í samúðarskyni við hina téfcknesfcu þjóð, vegna þeirra válegu afburða, sem yfir hana hafa dunið að undanförnu. Var þetta að minnsta kosti víða gert. ----♦ ♦ ♦ • Margir ölvaðir LÖGREGLAN í Hatfnarfirði hetf- ur að undantfömu tekið óvenju- marga ölvaða unidir styri. Hef- ur hún frá síðustu mánaðamót- um stöðvað 14 bifreiðir, þar sem ökumenn hafa vorið ölvaðir við afcstur. slóðum og að undanförnu, um 7'5° norður breiddar og rétt vestan við 80° vestur lengdar. Alls tilkynntu 13 skip um afla, samtals 450 lestir. Margrét SI 60 lestir, Ingiber Ólafsson GK 35, Reykjaborg RE 20, Barði NK 70, Þorsrteinn RE 45, ísleifur IV VE 35, Ásberg RE 20, Eldborg GK 50, Seley SU 35, Jón Finnsson GK 20, Sveinn Sveinbjörnsson NK 35, Helga RE 10 og Sigurvon RE 15. Nýja lögreglustöðin á Akureyri. Lögreglan á Akureyri flyt- ur í nýtt, stórt stöðvarhús AKUREYRI. — Akiureyrarlög- reglan flutti á sunnudaginn inm í hið nýja og stóra lögreglustöðv- arhús. ®em verið 'hefur möng ár í smíðum við Þóru'nnarstræti. — Starfsskilyrði lögreglunnar bafa stórbatnað til hins bertra með hinu nýja og rúmgóða húsnæði, en þau höfðu síðastliðin 28 ár, saninast saga, verið aifar bágbor- im í hinni gömlu og þröngu lög- reglusföð við Smáragötu. Á neðstu hæð hússins eru sex fangaklefar, bílageymsla og þrjú ‘herber.gi, sem veðurstofan hefur til afinota, auk tveggja herbergja 'undir jarðskjálftamæla. Á mið- hæð er afgreiðsluherbergi, tvö vaæðstjóraherbergi, snyrti- og baðkiefar, kaffistofa og setu- stofa lögreglumanina, fangavarð- arherbergi og tíu famgaklefar, þar atf tveir tveggja manna. Auik þess hefur Bifreiðaeftirlit ríkis- ins aðsetur í suðureinda hússins á þessari hæð. Á efstu hæðinni er aðeins lokið við skrifstofu yfir- lögregluþjóms og auk þess er það nothæfur stór kennslusalur. Mik- Fékk tlugvélar- vœng í vörpuna — Leifar af amerískri herflugvél Á LAUGARDAG fékk íslending- ur II flugvélairvæng og hjól af fiugvél í vörpuna, þar sem hamm v>ar að veiðum úrti í Faxaflóa. Þetta var all-fyrirferSarmikið og kamu skipverjar inm með hjólin, en vænguirtnm fór aftur í sjóinn. Sá orðrómur komst á kreik, að þama gærti verið um Glitfaxa að ræða, en hamn hefur aldrei fund- izt sem kunnugt er. Hjólið var ramnsakað á Reykja víkurflugvelli og kom í ljós að þar mum vera amerísk herflug- vél af gerðinnj Ourtis Tomahawk P-40, en baindaríski herinn hafði slíkar flugvélar hér á stríðsár- umnjm. Ekki var hvarf allra þeirra flugvéla tilkynnt yfirvöld- ■um og hefur þessi sennilega far- ið í sjóinm á srtríðsárunum. Myndin var tekin við brottför forsetahjónanna. Handhafar forsetavalds fylgdu þeún a flugvoil- inn, en þau flugu með vél Loftleiða, Þorvaldi Eirikssyni. Forsetahjónin við bruðkaup Noregsarfa Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi auglýsing um með- ferð forsetavalds: „Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, fer í dag í embættiser- indum til útlanda. í fjarveru hans fara forsætis- ráðherra, forseti sameinaðs Al- þingis og forseti Hæstaréttar með vald forseta íslands samkæmt 8. gr. stjórnarskrárinnar. Herra Kristján Eldjárn og kona hans frú Halldóra Eldjárn munu verða viðstödd brúðkaup Har- alds Noregsarfa og Sonju Har- aldsen, sem verður haldið 29. ágúst n.k. Forsetahjónin eru fyrstu er- lendu gestirniir, sem koma til Noregs vegna brúðkaups'inis. Ólafur Noregskoniungur og Raigmhildiur, dóttir hams, tófcu á móti forsetahjónumum á flugvell inum í Ósló, auk þess Hans G. AndeTsen sendiherra og kona hans. Forsetahjónm mumiu búa í sendiráðiniu, meðan á heimsókn inni stendur. ill hluti þessarar hæðar er óiran- réþtaður enn, en þar eiga í fram- tíðinini að hafa aðsetur fógeta- fulltrúar og ýmsar deildir lög- reglunnar, svo sem rannsókmar- lögregla, barnaeftirlit og fleira. Efcki hefuir verið gengið frá húsinu að utan enn, en senmilega verður það gert á næsta ári. — Sv. P. Ámi Magnússon, varðstjóri, t.v. og Gísli Ólafsson yfirlögreglu- þjónn. Viðurstyggileg hernaðarinnras — seg/r Alþýðusamband íslands MIÐSTJÓRN Al'þýðusambands ís lands samankomin á fundi 26. ágúst 1968 gerir svohljóðandi á- lyktun út af viðuinstyggilegri hernaðarinnrás 5 Varsjárbanda- lagsrífcja í lýðveldið Tékfcósló- vafcíu. f mafni íslenzkrar verkalýðs- 'hreyfinigar lýsum vér sárum harmj og bilurri reiði vorri yfir þeim lubbalegu griðrofum, sem þjóðlr Tékkóslóvakíu hafa nú orðið fyrir úr þeirri átt, sem sízt hefði átt að þurfa að óttaist. Jafnframt lýs'um vér yfir dýpstu samúð og einlægri sam- stöðu með málstað hirnna frelsis- unnandi þjóða Tékkóslóvakíu. Með harm í hiuga verðum vér að viðurkenna þá dapurlegu srtað reynd, að það er forusturíki sósí- alismans í heiminum, sem að loknum friðmælum og vinmæl- um teflir fram skriðdrekum og Verð á bræðslusíld Á FUNDI Verðlagsráðs sjávaxút- vegsins í gær var ákveðið að lág- marksverð á síld í bræðslu veiddri við Suður- og Vestur- land frá 1. september til 31. des- ember 1968 skuli vera kr. 0.95 'hvert kg, auk 5 aura í flutnings- gjald frá skipshlið í verksmiðju- þró. Samkomulag náðist hinsvegar ekki um lágmarksverð á Suður- og Vesrturlandssíld til frys'tinigar og var þeirri verðákvörðun vísað til úrskurðar yfirnefndar. (Frá Verðlagsráði sjávarafurða). öðrum morðtólum gegn frjálsri hugsun í þeim augljósa tilgangi að svipta apnað sósialískt riki — vinaþjóð — helgum sjálfsá'kvörð- unarrétti um sín innri mál. Slíkar ógnir sem þessar fáum vér með engu móti samrýmt mainnfrelsis'hugsjóin’um sósíalism- ans og hikurn ekki við að stimpla það alþjóðlegan glæp framinn af yfirlögðu ráði í skjóli hernaðar- legs einræðis. Vér tófcum eindregið undir þá sjálfsögðu kröfu, að allir herir erlendra rífcja verði þegar i stað kvaddir heim frá Tékkóslóvakíu. Vér berum enn í brjósrti þá von, að Dubcefc, Svoboda og aðr- ir þj óðarIeiðtogar Tékka og Sló- vaka komi aftur heim til ætt- land'S síns heilir á húfi og óbug- aðir og fái fullt frelsi til að gegna þeim trúnaðarstörfum, sem þjóð þeirra heíur kjörið þá til. Það er von vor og vissa, að viljastyrfcur frelsisunnandi þjóð- ar beri sigurorð af skriðd'refcum innrásarþjóðanna og tryggi þjóð- um Tékkóslóvalkíu fullt frelsi og sjálfstæði. - IKVEIKJA? Framhald af bls. 28. einu húsi, þegar ekið er upp að því. Eiga því engir óviðkomandi erndi að verfcgtæðiinu.. Ekfci hefiur enn komið x ljós hvað oil'i btnunaMum. Slagveður var og hugsanliegt að um íkvifcni- un út firá natfmiagná hafii verið að ræða. En miainnatferðir við verk- stæðið vekja þó óhjákvæmilLega gnun. Bkki sízt þar sem nýlieigia var talið að uim þrjár ílkveiikjuir hiatfi verið að ræða í Reykjavíik, þó ekki hlytiisit stórtjón af.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.