Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 22
22
MORGUNÐLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1968
Hian' heitt elskaíi
Víðfræg og umdeild banda-
rísk kvikmynd eftir Tony
Richardson (gerði „Tom Jon-
es“).
ZheMQUQN PICtURE
WltK SOMEttXÍWG ZO
OfFEiMD EVERYODJE!!
A The Loved
STARRING
ROBERT MORSt • JONATHAN WINTERS
ROD STEIGER ANJANETTE COMER
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
mnmmm
SUMtlRU
Sérl-ega spennandi og við-
burðarík ný ensk-þýzk kvik-
mynd í litum og cinema-scope
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
GtTSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmí ður
Laufásvegi 8 - Sími 11171
Tvítug stúlka með
gott Kvennaskóla-
próf
óskar eftir atvinrm frá 1. nóv.
eða svo. Vön almennuim skrif-
stofustörfum og vélritun eftir
dictaphone.
Tilboð sendist afgr. blaðsins
fyrir föstudags'kvöld, merkt:
„6934“.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
(„Boy, Dit I get a wrong
Nurnber")
Víðfræg og framurskarandi
vel gerð, ný, amerísk gaman-
mynd í algjörum sérflokki,
enda hefur Bob Hope sjaldan
verið betri. Myndin er í litum.
Bob Hope,
Elke Sommer,
Phillis Diller.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tundurspillir-
inn Bedford
ÍSLENZKUR TEXTI
Afar spennandi ný amerísk
kvikmynd með úrvalsleikur-
um.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hús á Stokkseyri
Til sölu er 70 ferm. einbýlíshús á Stokkseyri.
Upplýsir.gar í síma 99-3227 eftir kl. 7 á kvöldin.
10 ARA ABYRGÐ
TVÖFALT
EINANGRUNAR-
20ára reynsla hérlendi
SIM111400 EGGERTKRISTJANSSONaCO hf
t
10 ÁRA ÁRYRGÐ
ALLAR ERU
ÞÆR EINS
LIKE
AWOMAN
Eirvstaklega skemmtileg brezk
litmynd er fjallar um hjóna-
erjur og ýmsan háska í því
sambandi.
Aðahlutverk:
Wendy Craig,
Francis Matthews
John Wood,
Dennis Price.
ÍSLENZKUR TEXT
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÖSID
Gestaleikur
Látbragðsleikarinn
Marcel Marceau
Fyrsta sýning föstudag kl. 20.
cawniT sýmng laugardag kl. 20.
Forkaupsréttur fastra frmn-
sýningargesta gildir ekki að
þessari sýningu.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
JOHIUS - MANVILLt
glerullarcinangrunin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrun-
ina með álpappírnum
Enda eitt bezta einangrunar-
efnið og jafnframt það
laugódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4”
J-M glerull og 214” frauð-
plasteinangrun og fáið auk
þess álpappír með!
Sendum um land allt —
Jafnvel flugfragt borgar sig.
Jón Loítsson hf.
Hringbraut 121. - Sími 10600.
Akureyri: Glerárgötu 26.
Hnseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Simi
11544.
ÍSLENZKUR TEXTI
BARNFðSTRAN
Stórfengleg, spennandi og af-
burðavel leikin ensk-amerísk
mynd.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ZQíWifá
J$r,
Ólafur Gíslason & Co. hf.,
Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370.
AVERY
ólafur Gíslason & Co hf„
Ingólfsstræti 1A. Sími 18370.
SLÖKKVITÆKI.
iðnaðarvogir.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150
Sautján
Hin umtalaða danska litmynd
eftir samnjefndri sögu Soya.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Blómaúrval
Blómaskreytingar
mmm
GRÓÐRARSTÖÐIN
Simar 22822 og 19775.
iGROÐURHUSIÐ
við Sigtún,
sími 36770.
Ný sending
Stretehbuxur stærðir 1 — 8,
verð frá kl. 126 — 186.
R. Ó. búðin
Skaftahlíð 28 — Sími 34925.
Iðnaðarhúsnæði óskast keypt
Húsnæðið þarf að vera um 150 fermetrar í nýju eða
nýlegu húsi, bjart upphitað og með aðkeyrslumögu-
leikum.
Sigurður Reynir Pétursson
hæstaréttarlögmaður
Óðinsgötu 4 — Sími 21255.