Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1968 6 herbergja hæð við Rugðulæk er til sölu. íbúðin er um 135 feim. og er á efri hæð í tvílyftu húsi. Hiti og iungangur sér. Tvöfalt gler í gl-uggum, teppi á gólfum. Stórt manu- gengt risloft fylgir, eimiig 2 geymslur í kjallara. Tvenn ar svalir. Nýr bílskúr fylg- ir. 4ra herbergja íbúð við Kleppsveg er til sölu. íbúðin er á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi og er ein stór stofa og 3 svefnherb. Viðarklæðiingar á veggj'um. Tvennar svalir. Fallega frá- gengin lóð. 5 herbergja íbúð við Bólstaðarhlíð er til sööki. íbúðin er 3. hæð í fjölbýlighúsi, um 117 ferm. Tvöfalt gler, svalir, teppi á gólfu/m. Sameiginlegt véla þvottahús í kjallara. 2ja herbergja íbúð við Dalbraut er til sölu. íbúðin er á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr fylg- ir. íbúðin er nýmáluð og stendiur auð. 3ja herbergja íbúð við Stóragerði er til sölu. Ibúðin er á 4. hæð í fjölbýlishúsi og er um 90 ferm. að stærð. Teppi á gólf um og stigum. Sameiginlegt vélaþvottahús í kjallara. öll sameign í mjög góðu lagi. 2ja herbergja góð jarðhæð við Köldukinm i Hafnarfirði er til sölu. íbúðin er nýleg og lítur mjög vel út. Er algerlega ofanjarðar. Einbýlishús einlyft, um 120 ferrn. við Löngubrekku í Kópavogi er til sölu. Húsið er 9 ára gam alt. Lóðin er standsett. Nýtt raðhús tvílyft, við Geitlamd í Foss- vogi er til sölu, Húsið er fullgert að mestu. Skipti á 5—6 herb. íbúð, sem má vera í fjölbýlishúsi, helzt í Háaleitishverfi koma einnig til greina. Fokhelt raðhús einilyft, um 170 ferm. í Foss- vogi er til söiu. Einbýlishús í Árbæjarhverfi til sölu. — Stærð 136 ferm., bílskúr fylgir, eignarskipti mögu- leg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Símar 15415 og 15414. IMAR 21150 • 21570 Til kaups óskast 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. Sérstaklega óskast góð sér- hæð, helzt á Teigunum eða nágrenni. Einbýlishús 120—150 ferm. Til sölu efri hæð og ris, með góðri 5 herb. íbúð í timburhúsi við Bergstaðas'træti, útb. að- eins kr. 200—250 þús. Jörð í þjóðbraut á Suðurlands- uindirlendimu. Sæmilega 'hýst með hænsruabúi í full- um rekstrí og fleiru. Ágæt ræktunarskilyrði. Eignar- skipti möguleg. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. ALMENNA ÍASTEI6HA5ALAH LINDARGATA 9 SIMAR 21150 • 21570 Hefi til sölu m.a. 3ja herb. íbúð við Ásvallaigötu íbúðin er á 3. hæð og i mjög góðu ásigkomiulagi. 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Allt sér nema lóð in. 5 herb. íbúð við Hraunteig. íbúðin er teppailögð með tvö- földu gleri ,tven.num svölum og bílskúrsréttindum. Einbýlishús Einbýlishús við Sogaveg. Hús- ið er tvær hæðir og eru stofur á hæðinni en svefn- herbergi uppi. I kjallara er eitt 'herb., þ votta'h ús og geymslur. Einstaklingsíbúð Einstaklingsíbúð í Árbæjar- hverfi. Útborgun um 250 þúsund sem má skipta. Baldvin Jónssnn hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. Síminn er 24300 TU sölu og sýnis. 28. Við Miklubraut 2ja lierb. kjallaraíbúð, um 65 ferm. með sérinngangi og sénhitaveitu. Útb. helzt uim 300 þús. í sama húsi 5 herb. íbúð, 120 ferm. á 2. hæð á hagstæðu verði. 2ja herb. íbúð, um 65 ferm. á 1. hæð í steinhúsi við Miðstræti. Tvöfalt gler í gluggum, la'us nú þegar, út- borgum helzt uni 300 þús. Ný 2ja herb. íbúð, um 55 ferm. á 1. (hæð við Hraunbæ. 2ja herb. risíbúð, um 50 ferm. með svölum í stemhúsi við Grundarstíg. Laus nú þegar. 2ja herb. kjallaraibúð, um 60 ferm. með séri-nmgangi við Mávahlíð. 2ja herb. kjallaraíbúð, um 70 ferm. með sérinngangi og sérhitaveitu og sérlóð við Nökkvavog. 3ja herb. íbúð, um 90 ferm. á 1. hæð við Laugarnesveg. 3ja herb. íbúð, um 85 ferm. á 1. hæð við Nökkvavog, bílskúir. 3ja herb. íbúð á 7. hæð við Sólbeima. 3ja herb. íbúð um 95 ferm. á 4. hæð við Stóragerði. 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinnganigi og sérhitaveitu við Skipasund. Tvær 3ja herb. íbúðir við Hjarðarhaga. önnur með bíl skúr. Ný standsett 3ja herb. íbúð, um 90 ferm. á 3. hæð í stein húsi við Hverfisgötu. 3ja herb. kjallaraíbúðir í Hlið arhverfi og Norðurmýri. 3ja herb. íbúð, um 90 ferm. á 4. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð, um 85 ferm. á 7. hæð við Ljósheima. 3ja herb. ibúð, um 85 fenm. á 2. hæð við Skúlagötu. 3ja herb. íbúð, um 75 ferm. á 1. hæð við Ránargötu. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Skeggjagötu. 3ja herb. risíbúð með sérinn- gangi og sérhitaveitu við Grundargerði, laus. Útb. 200 þús. 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir víða í borgimni, sumar sér og með bílskúrum og húseigmr af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Itlýja fasteignasalan Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 MAY FAIR plastveggfóðrið eftirsótta kom ið aftur í miklu nýtízku mynsturúrvali. Klæðning hf. Laugavegi 164. ísland Ætlið þér að dveljast erlendis um hrið? Eigið þér erlenda vini, sem vilja fræðast um ísland? ísland, litskyggnuflokkur Fræðslumyndasafnsins, er gott veganesti og tilvalin gjöf. 50 valdar litskuggamyndir úr öllum landshlutum, atvinnu- lífi og menningarsögu. Skýringar á dönsku eSa ensku. Plastrammar. Smekkleg askja. Verð kr. 500. Fræðslum y ndasaf n rikisins, Borgartúni 7. Símar 21571 og 21572. Laugaveg 12 Sími 24300 FASTEIGNAVAL *l|l Skólavörðustig 3 A. 2. hæð Símar 22911 og 19255 Hef kaupanda að 2jia eða 3ja herb. íbúð á hæð, útb. 400 þús. Hef kaupanda að 3ja eða lítilli 4ra herb. íbúð (tvö svefwherb.), útb. kr. 600 þús. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson. Símar 22911, 19255. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 5 herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 2. hæð við Klepps- veg, suðursvalir. 4ra herb. íbúð á 7. hæð við LjÓ9heima, falleg og vönd- uð íbúð. 4ra herb. bæðir við Álfheima og Gmoðairvog. 5 herb. hæð við Laugamesveg útb. 500 þús. 5 herb. hæðir við Bergþóru- götu, Grettisgötu, Hjarðar- haga og Græwuhlíð. 2ja og 3ja herb. íbúðir í Rvík og Kópavogi. Einbýlishús við Nýbýlaveg, 3ja til 4ra herb. Einbýlishús og raðhús í smíð- um við Hratunbæ, Fossvogi, Kópavogi, Garðahreppí og Seltj ar narnesi. Einbýlishús í smíðum í Þor- lákshöfn, hagkv. gneiðslu- skilmálar. Arni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson. sölustj. Kvöldsími 41230. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúslð Símar 21870-20998 Einstaklingsíbúð fiullgerð við Efstaland. 2ja herb. vandaðar íbúðir við Hrauinbæ og Rofabæ. 2ja Iherb. góð íbúð við Hraun- teig. 2ja herb. góð íbúð við Kambs- veg. 2ja herb. góðar kjallaraibúðir við Eir&sgötu, Snekkjuvog, og Hvassaleiti. 3ja herb. vönduð íbúðarfhæð við Karfavog, bílskúr fylgir. 3ja herb. vönduð íbúð í há- hýsi við Sól'heima. 3ja herb. vönduð íbúð við Hraunbæ. 3ja herb. vönduð íbúð á jarð- ■hæð við Lyngbrekkiu, bíl- skúrsréttur 4ra herb. vönduð íbúð við Stóragerði, bílskúr fylgir. 4ra herb. vönduð stór kjallara íbúð við Karfavog. 4ra herb. vönduð íbúð við Hraunbæ. 5 herb. sérhæð á Teigumrm, með bílskúrsrétti og falleg- um garði. Góð einstaklingsábúð í sama húsi getur fylgt. 5 herb. ný og falleg íbúð við Ásbraut, bílskúrsréttur. 5 herb. vandaðar íbúðir við Hvassaleiti, bilskúrar fylgja. Heil húseign með stóru iðn- aðarplássi til sölu á góðum stað í Austurborginni. Iðnaðarhúsnæði í Austurborg- inni. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Til sölu Litil sérverzlun, snyrtivöru við Laugaveginn til sölu. Einar SignrSsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993 milli kl. 7—8 EIGNASALAM REYKJAVÍK 19540 19191 Einbýlishús í ICleppsholti, 3 herb. og eld hús á 1. ihæð, 2 herb. í kjall- ara, bílskúr fylgir, útb. kr. 300 þús. í smíðum 3ja og 4ira herb. íbúðir í Breiðholtshverfi, aðeins 6 íbúðir í stigagangi, sér- þvottahús og geymsla á hæð iinni fyrir hverja íbúð. íbúð irnax seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, öll sameign innanhúss og utan, fullgerð. Hagstæð greiðslu- kjör. EIGMASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsimi 83266. Til sölu 2ja herb. 2. hæð við Grana- skjól. 3ja herb. hæðir við Hjarðar- haga, Háaleitisbraut, Safa- mýri og Álftamýri. Nýlegar. 4ra herb. rishæð við Grnoðar- vog, svalir, allir veðréttir lausir. 4ra herb. 3. hæð með 30 ferrn. svölum og sérhita við Álf- heima, laus strax. 5 herb. 2. hæð í góðu standi (nýmáluð) við Álfheima, gott verð. 6 herb. sérhæð, við Goðheima, (5 svefnherb.), sérhiti, sér- inngangur, bílskúr. Glæsileg ný 5 herb. hæð 1 Háadeitishverfi, um 130 fer- metrar. Laus. Ný 7 herb. sérhæð ofarlega i Hlíðumim, innbyggður bíl- Skúr. Úrval af parhúsum og sérhæð um, í Kópavogi og Reykja- vík. Höfum kaupanda að 3ja herb. sérhæð í Vesturbænum, útb. 700—800 þús. Ingúlfsstræti 4 Sími 16767. kvöldsimi 35993 milli kl. 7—8. Fasteignir til sölu Til athugunar fyrir þá, sem þurfa húsnæði fyrir smá- verzlanir, viðgerðarverk- stæði, t. d. fyrir rafmagns- vörur o. m. fl., bólstrun, geymslur, fomsöliur o. m. m. fl., hef ég til sölu gott kjall- arapláiss í Miðbænum, allit að 80—90 ferm. Stórir glugg •ar, góður inngangur. Hag- stæðir skilmálar. Laust strax. Til sölu stór hæð í góðu timb- urhúsi í Miðbæmim. Gæti selzt í tvennu lagi sem tvær íbúðir. 2ja og 3ja herb. Björt og góð hæð. Hagstæðir skilmálar. Gæti einnig verið góð skrif- stofuhæð. Hagstæð kjör. — Laus strax. Mikið úrval af öðrum fast- eignum á góðum kjörum. — Talið við skrifstofuna. Authirstraall 20 . Síml 19545

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.