Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2®. ÁGÚST 1968
Bleikjuseiðum sleppt í Hafravatn
Skúli á Laxalóni gefur Stangaveiðiklúbbi
unglinga 5000 bleikjuseiði
Ungir áhugamenn setja seiðin í vatnið.
Heldur var hráslagalegt veðr-
ið upp við Hafravatn í gær þeg-
ar við komum þar að, sem ungl-
ingar í stangaveiðiklúbbi ungl-
inga voru að sleppa nokkrum
þúsundum bleikjuseiða í Hafra-
vatn. En unglingamir, sem verk
ið unnu undir stjórn Jóns Páls-
sonar, kennara, og sérfræðings
í fiskaeldi frá Laxalóni, — létu
veðrið ekkert á sig fá, og áhug-
inn á starfinu skein út úr and-
litum þeirra.
Forsaga þessa máls er sú, að
Skúli Pálsson, fiskiræktarmaður
í Laxalóni, hafði fyrir nokkru
ákveðið að gefa stangaveiði-
klúbbi ungliniga 5000 bleikju-
seiði, og í gær fór svo fram af-
hending þessarar höfðmglegu
gjafar.
Unglingamir koimu fyrst að
Laxalóni, og báru seiðin í pLaist-
fötum frá eldiakerjunum upp í
sérstakt flutningaker, sem kom-
ið var fyrir í stórum yfirbyggð-
uan bíl. Rejmir Karlsson fram-
kvæmdastjóri ÆskuJýðsráðs var
þarnia einnig staddur, og fylgd-
ist mieð ánægju með fLutningun-
um.
Við spurðum Reyni og Jón
Pálsson, hvort áhugi væri ekki
mikill hjá unglingunum fyrir
stangaveiði?
Þeir svöruðu glaðir í bragði,
að unglingarnir virtust heillað-
ir af þetssu, og það kæmi iðu-
lega fyrir, að um og yfir 100
unglingar tækju þátt í veiðiferð
um. Ferðimar væru oftast farn-
ar að Þingvallavatni, Harfavatni
og Úlfljóstvatni. Allir aðilar,
sem hlut ættu að mláli varðandi
veiðirétt, væru einstaklega vin-
veittir þessu starfi, svo að kostn
aður fyrir unglingana væri lít-
ill, eða 60 krónur fyrir Þing-
vallaferð og 25 krónur fyrir
Hafravatnstferð, veiðileytfi og ferð
ir.
Þessi höfðinglega gjötf Skúlaí
Laxalóni, myndi að sjálfsögðu
auka áhuga unglinganna að mun.
Nú væri ætlunin að setja megn-
ið atf þeim 5000 seiðum, sem
Skúli hafði gefið í Hafravatn,
en hluti af seiðunum yrði sleppt
í Rauðavatn, en það væri gert í
tilraunaskyni. Rauðavatn væri
frekar grunnt, eða um 2 metrar
dypst, og ekki væri fullvíst,
hvort seiðin gætu lifað þar. Hinis
viegar væri aðstaða sérlega góð
fyrir veiðar unglinga þar.
„Samvinma við Áburðarverk-
smiðjuna," sagði Jón Pálsson-,
„en hún hetfur undantfarið leigt
veiðiréttinn í Hafravatni atf
(fitangaveiðifélagi Rieykjaví'kur,
væri einstaklega góð, og ungl-
ingarnir hefðu alltaf veriðþang-
að velkomnir. Bkki væri ætlast
til að fullorðnir veiddu í Rauða
vatni, heldur aðeins borgaræsk
an“.
Allur hópurinn hélit svo að
Hafravatni, og það voru glaðir
og kátir unglimgar sem slepptu
seiðunum í vatnið. Við spjölluð-
um lítilsháttar við tvo þeiirra, þé
Finnboga Ingólf Hallgrimsson,
11 ára úr Kópavoginum ogBryn
jóif Gíslason, 13 ána úr Ljósheim
unum.
„Jú, okkur finnst ósköp gam-
an og spennandi að veiða“ sögðu
íþeir báðir.„Og við hötfum fisk-
að báðir í Þingvallavatni og
Haifravatni."
„Ég fékk einu sinni 11 stykki
í tveim ferðum hér í Hatfravatni
sagði Finnibogi Ingóltfur, pattara
Qiegur snáði, og ég er viss um,
að ég á eftir að fiá meira, þegar
þessi seiði eru komin á legg.“
„Það er svo sem gott“, sagði
Brynjólfur," en ég fékk eittsinn
15 í einni ferð í Úlfljótsvatni.
Og ég veit um einn strák, sem
fékk svona stóra bleikju þar.“
Og að hætti þaulætfðra veiði-
manna, sýndi hann oktkur með
höndunum lengdina á þeirri furðu
skepnu.
Óhætt er að fullyrða, að þessi
startflsemi í veiðiklúbbnum er
mjög til fyrirmyndair, og von-
andi eykst hún með hvierju áx-
inu. — Fr.s.
Áhöfn rannsóknarflugvélarinna r og vísindamenn sem taka þátt í leiðangrinum. Myndina tók Kr.
Ben. á Reykjavíkurflugvelli.
Gróður- og hitarann-
sóknir úr flugvél
— VIÐ HÖFUM verið önnum
kafnir við að fljúga yfir hita-
svæðin hér, sagði Dr. Brian
Tumer, sem stjómar jarðhita-
rannsóknum er nú fara fram úr
lofti. Við rannsókninar er notuð
stór og mikil herflutningavél af
gerðinni C-130 búin margs kon-
ar vísindaútbúnaði og samvinna
er milli bandariskra og islenzkra
aðila um mælingamar.
— Á fumdi rrneð firéttamönnum
í fkigvélimmi, þair sem viðsitadd-
ir voru íslenzkir og bandairiskir
vísindiameinn, sem að rannsóknun
uim standa, kom firam að véliin
hedhir eiininig verið notiuð við gróð
umannisóknÍT. Þaininiig flaiug vél-
in yfir Breiðatfjörð og kammaði
þairaigróður. Br þetta liður í namin
sókmurn Siigurðar Hallssomiar
efinavenbfiræðinigs á nýtinigu þax-
ans og vax flugið úkipuiLagt í
samráði við hamm. Frá flugvél-
inmd er unnt að meela og mynda
hiitauppstreymið frá gxóðrimum,
en það er misjafnt efitir tegumd-
um.
Um ný hitasvæði, sagði eimm
leiðanguTsmamma, að vaxt hefði
orðið við mdkil hitasvæði í ná-
grenni Kverkfjalia. Þetta hefði
kernið fram, þegar árið 1966 og
verið staðfest nú. Sörnu sögu
væri að segja um hitasvæðið á
Reykjanesskaga, og sýndu meel-
ingar þar aiukimn jarðhilta eítir
gosið í fymasiuimar. Við Hekilu
vintust í fljótu þriagði ekki uim
mik'lar bneytingar að ræða.
Infra rauðar myndir.
Suimarið 1966 hófiust hitamæl-
imgar á eldifjafl!la- og jarðhitasvæð
um hér á landi úr lotfti í tengsl-
um við jarðtfrœðinamnsókmir á
jörðu niðri. Ranmisókmir þessar
eru fnaimkvæmdar af þremiur
ajmeriskom namnsókmaisitotfniuinum
í samviminu við íslenzka vísimda-
meinm, einfcum Guðmiumd Pálma
som og aðna sórfrœðimiga Jarðhita
deildar Orkustoifniumar. Ramnsókn
aráð ríkisims hatfði miiligöngu
um saimsitartf þetta.
Hinir þrír aimierísku aðilar enu:
Ranmsókmiastofnum fiughersins,
Jarðtfræðistofnu.n Bamdaríkjamma
og Tækmi- og vísindastofnum Mic
higam háskóilja.
Dr. Richard S. Williams, Jr.,
sem er jarðtfræðingur við Ramn-
sókmastofinun filuighersáns, sitjóm-
ar þessu startfi. Dr. JuLes D. Fri-
edrnarn, jarðtfræðimgux, sér um
þátt Jairðtfræðisitofnumarimnar og
Dama C. Pairker, jarðtfræðiverk-
firaeðimgur, við Michigam háskóla,
er tM aðstoðar.
Dr. Briam B. Tumner, sem er
jaxðfræðirngiur við Rannsókma-
stofnun fkiighersiins, stjórmar vis-
ándastörfum úr fiugvélimmá. Flug
véiim er fjögutrra hreyfia skirútfu
þota af gerðimmi C-130 Hercuies.
Þetta enu varuflutninigavéLar, em
þessari hefur verið breytt mjög
verulega og í bana sett tæki til
jaxð- ag jarðeðl'isfræðilegra ramm
sókna úr lotfti.
Fiugvélin er mieð tæki tifl þess
að taka venjulegax svaxtar og
hvitar myndir ag samuleiiðis ld/t-
myndir i liit og annur tæki t-iú
hitamæl'imiga úr lofti. Muniurinm
á vemjulegri ljósmymdaitækind og
inifirariauðuim eða hitaljósmynd-
om er sá, að hitimm sem sáreym-
ir firá ytfirborðinu, hvort sem það
er lamd eða vatn, er mœildiur og
rmagnaður og kiemur síðan fram
á noklkurs komax sjónvarps-
skermd. Ljósmyndatfikna nennux
fyriir framam skerm imn og er
þammig tekdn rnynd af hiltaút-
sterymd þess svæðis, sem flug-
véliin flýgur yíir. Um borð emu
eimmig tæki ti:l þess að mæla hita
stig yfirborðsins beimt um leið
og fkugvéld.n filýgur yfir. Þau eru
til dæmis notuð við mœlimgar á
h ltastigi sjávax.
Niðurtstiöður vísiindaramnsókma
yfir Suritsey, öskju, Reykjamesi,
Hefciu og öðruim svæðum frá í
ágús 1966 hatfa verið bintar í sam
eigimlegri skýrsilu. íslemzkra og
amieriiskma vsindam’anna, sem út
befur kamið í vísimdairitium og
verið skýnt frá á ýimisuim víisimda
ráðsbetfmum í Aimieríku og Ev-
rópu. Hald'lð mum átfram þessu
saimistartfi við úrvinmsilu á miður-
stöðum.
Yfiinbanð Heklu vair ramnsiakað
á jörðu niðrd atf þeirn WilHams,
Friedmiam og Partoer, ásamit Stef-
ánd Armórssiyini í júiH 1968. Gufu-
uppsdmeymi er milkið í Toppgíg,
Axlamgig og Hekkugjá. Hitasrtdg,
sem miæld voru úr lotfiti 1966.
Nýjar hitaimiæl'iingar úr lotfti yfix
Surtsey sýma þær breytimigar, sem
orðið hatfa þar síðam 1966. Nýjar
hitamæHngar atf Reykjanessvæð-
imu sýna vaxandi hitasvæði. Önm
ux svæði, sem verða athiuguð á
niæstu tveiimur vikum, eru Hekila.
Katla, Grímsvötn, KverktfjöLl,
Askja, Mýva/tn, Kerlimgarfjöll o.
fl.
Á meðal ístenzkra visámdaamanna
sem tekið haía þátt í þessu sitiarfi,
eru Guiðmumdiur Pákmasom, dx.
Sigurður Þóranimissom, dx. Þor-
björm Siguirgeirsson, Jóm Jóms-
san, Kristján Sæmiundssom, o.fl.
- EINS OG BÆNDUE
Framhald af bls. 14
svona skaut upp í huga okk-
ar. Milli Rússa og Rúlgara
eru afar sterk tengzl, fyrst
frelsuðu þeir þá frá Tyrkjum,
1876, og síðan frá nazistum,
1944. Tungumál Rússa og
. Búlgara eru svipuð og eru
þjóðirnar jafn líkar og Norð-
menn og Danir“.
„Einmitt".
„Frá Búlgaríu fórum við
til Ítalíu, Sviss og Englands."
„Sviss er elskulegt land“,
segir Halla. Við staðnæmd-
umst nokkra daga í London
áður en við komum himgað.
Og hér verðum við í viku til
tíu daga.“
„Jæja, það var gott að sjá
ykkur aftur“.
„Ég kem heim og verð
með í 25 ára stúdentsafmæl-
inu“, segir þá Halla.
„Réttast væri að kalla 1950
(þá varð hún stúdent) upp-
skeruár Menntaskólans", seg-
ir Hal. „Ég þekki svo margt
merkt fólk úr þeim árgangi“.
„Og þættimir ykkar, sofa
þeir, meðan þið vakið?"
„Nei, þeir eru eins og upp-
spretturnar, renna stöðugt“.
„Við erum eims og bænd-
ur“, segir þá Halla, „ef við
ekki heyjum á sumrin, þá höf
um við ekki heyim til vetrar-
ins!“
Þau eiga annxíkt og hverfa
á brott.
- LÆKNISSTARF
Framhald af bls. 3
ir á hamidlækminig'a'defflid Lamd
sipítailans tókuim þetta að okk
uir í surmiair til reyns.Lu og gert
er ráð fyirdx að prófessor
Snorri Hailllgrimssom fiari í
mæsta túr. Þrátit fyrir róleig-
heitim er eigMega ekfci hseigt
að kialla þetta suimarifir'í, en
ég byrja atftur á LamdspítaL-
amurn lum máiniaðamóitiiin.
— Varsftu sjóveikiur?
— Ég hetf aldrei verið sjó-
veiikiuir oig veit ekki hvað það
er.
Við ræddum einnig stutt-
lega við Sigurð Árnason skip-
herra:
— Hvemig igekk ferðim norð
ur í hatf?
— Þetta vair mjög lærdóms
rikit og skammtilleg ferð. Það
var skemimtilag tilbreytimg að
fara norður í hatf og fyigjast
með síLdveiðiflotamium. Veiði-
svæðiin exu um 600 mílum
miorðar en fsland, eða um 10
breiididairigráðum. Þið voxum ó
heppn Jr omeð veður, em fierðin
igefck vel. Þannia var miklð aí
sfciipuim öðnum en íslemzkum,
færieyák, nor.sk, brezk, en þó
mest rússmiesfc.
Við tamim mieð 11 sjómemm
með okkur, sem farþega atf
miðuniuim em þeir vom að fara
í frí. Sjámien/nilrmir á mliðuniuim
k'vöxtuiðu sánam yfir því hvað
ferðir væ.ru stopular í lamd.
— Hvað sigilduð þið Laniga
vegaitemigd í allam þenmam
tímia?
— Við höfiurn siglt u.þ.b.
4000 mílur.
— Á slóðum
Framhald af hls. 17
ur. Það vantaði dýptina í múísk-
ina, en það má skrifa á reikning
umhverfisins. Ólíkt sikemmti-
legra var að 'hey.ra í Óðmönnum
í t.d. Silfurtunglinu og Glaum-
bæ, heldur en í Þórsmörk, og
ekki er að efa, að þeim hefur
þótt betra að spila á fyrrnefnd-
um stöðum. Hið sama má segja
um Flowers; þeir komu ekki
nógu vel frá þessu öllu. Raunar
elti óheppnin þá lika, því að
Gunnar Jökull varð fyrir óhappi
á sunnudéginum og gat ekki spil
að um kvöldið. Pops og Bendix
hafa vafalaust vaxið í áliti hjá
ftestum á þessari hátíð, en hvort
það á einnig við um Sálina og
Opus 4, veit ég ekki. En eitt er
víst: Pop-hátíðir, sem þessi, eiga
fullan rétt á sér og verða von-
andi haldnar af og til framvegis
og þá á heppilegri stöðum en í
Þórsmörk.
Stefán Halldórsson.
M. Thors.