Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1968
SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM:
KVIKMYNDIR
Nýja Bíó
E1 Greco
Amerísk- ítölsk kvikmynd
Leikstjóri: Luciano Salce
Aðalhlutverk:
Mel Ferrer
Rosana Schiaffino
HINN FRÆGI grískættaði
spasnski nxálari, E1 Greco,
(1541-1614) var einhver mesti
listamaður, sem Spánverjar hafa
eignazt, Kvikmynd þessi er
byggð á kafla af æfiferli hans,
en með því að ég hefi ekki lasið
æfisögu þessa listamanms, þá
skortir mig þekkingu til að
skera úr því, að hve mikluleyti
myndin styðzt við saimsögulega
atburði. — Svo mikið mun þó
víst, að listamaðurinn lenti sann
anlega í deilum við spaenska
valdamenn og varð að svara til
saka fyrir listmeðhöndlun, sem
ekki þótti í alla staði samrým-
ast kreddubundnum trúarskoð
unum ráðandi manna. Eigi að
síður eru flest frægustu verk
hans trúarlegs eðlis o g hafa
skreytt kirkjur og önnur helgi-
hús öldum saman.
Myndin fjallar um dvöl Greco
f Toledo á Spáni (Greco dvaldi
í Toledo nær allan þann tíma,
sem hann bjó á Spáni og andað-
ist þar), þar sem hann um
gengst hina tignustu menn ver-
aldlega og geistlega, kemst með-
al annars í kynni við sjálfan
konunginn, Fillipus annan, og
vinnur sér í fyrstu hvarvetna
hylli meé list sinni. Tvennt
verður þó til að stofna honum í
ærinn vanda. Hann verður ást-
fanginn af fagurri aðalsmær, og
þótt hún endurgjaldi ást hans,
er málið ekki þar með leyst,
þar sem hún var heitbundin
ungum aðalsmanni og er af tign
ari ættum en svo, að hún geti
gifzt ættsmáum listamanni, þótt
frægur sé. í annan stað er hann
rógborinn svo bæði við konung-
inn og heilaga preláta, að við
borð liggur, að hann endi lif sitt
á bálkesti sem ótíndur galdra-
maður.
Kvikmynd þessi er óneitan-
lega talsvert áhrifamikil. At-
hyglisverð er röksemdafærsla
listamannsins fyrir rannsóknar-
réttinum spænska, ekki sízt með
hliðsjón af baráttu margra lista
manna nútímans fyrir tjáningar
frelsi. — Það er andi og áhrif
listaverkanna, fremur en hið
ytra form við fljóta skoðun, sem
hann segist tigna guð með.
Frjálsræði til túlkunar telur
hann sér nauðsynlegt, til að
geta þjónað hinum eina, sanna
Guði. — Og þótt merkilegt sé,
þá virðist hinn illræmdi rann-
sóknarréttur fallast á sjónar-
mið hans a.m.k. í verki. Færi
betur, að allir „rannsóknarrétt-
ir“ nútímans sýndu sambærilega
skynsemi í skiptum við skapandi
listamenn.
öllu lakar ganga E1 Greco
skiptin við höfðingjavaldið og
þjóðfélagslega fordóma og
kreddur þess. Þar af rís ástar-
harmleikur, sem sumir „harð
soðnir" nútímamenn mundu lík-
lega telja fulltilfinningasaman á
köflum. En varla verður ástar-
harmleikur túlkaður á áhrifa-
ríkan hátt, án nokkurrar til-
finningasemi. Á meðan tízka
og tíðarandi byggja ekki hrein-
um ástarkenndum algjörlega út
úr listaverkum, þá verða menn
að sætta sig við, að slíkar kennd
ir séu tengdar nokkru „senti-
mentaliteti". — Að sjálfsögðu
veldur hér hver á heldur, allar
kenndir má yfirdrífa í túlkun,
en í þessari mynd finnst mér
leikstjóra og leikendum hafa
tekizt allvel að þræða meðal-
veginn í þessum efnum.
SAUMAKONUR
Vanar saumakonur geta fengið vinnu strax við buxna-
og úlpusaum. Heimasaumur kemur til greina.
Tilboð merkt: „Akkorð — 6873“ sendist afgr. Morg-
unbl. fyrir næstu helgi.
Vantar starisstúlkur
við framreiðslustörf strax. Aldur 23—30 ára.
Upplýsingar í síma 42340 milli kl. 2—3 í dag.
f sambandi við kvikmynd
þessa mætti gjarnan hugleiða al
mennt viðhorf fólks til lista-
manna nú til dags, borið saman
við fyrri tíma. Að vísu kynnumst
við þarna helzt hástéttunum á
Spáni, og kemur þar fram mikil
virðing fyrir listinni. Hinir
tigrnu prelátar kirkjunnar hefðu
varla verið svo viðkvæmir fyrir
spillandi áhrifum „afvegaleiddr
ar listar" ef þeir hefðu ekki
virt list og listsköpun almennt.
Ekki er ólíklegt, að viðhorf al-
mennings til listarinnar hafi ver
ið svipað, að svo mifelu leyti
sem hann var nægilega upplýst-
ur, til að mynda sér skoðanir um
slíkt efni.
En hvernig er viðhorfið í dag?
Nýtur listamaðurinn sama álits
og virðingar og hann áður
naut? Ástæða er til að draga
slíkt í efa. Virðing manna fyrir
andlegum viðfangsefnum, list
sem öðrum, hefur líklega verið
heldur á undanhaldi á síðari
tímum. „Velferðarríkið" byggir
oft meira á efnahagslegri vel-
ferð en andlegri. — Segja má,
að einræðisherrar kommúnista-
ríkjanna sýni listinni vissa virð-
ingu, er þeir dæma listamenn í
þrælkunarvinnu. Þeir sýna a.m.
k. ótta við áhrifamátt listarinn-
ar.
Kannski vantar vestræn lýð-
ræðisríki eitthvert virðingar-
tákn, til að vega upp á móti
þrælabúðunum, tákn þess, að
þau sýni ekki fálæti, h eldur
gaumgæfi vel það, sem bezt er
gert í listrænum efnum af þegn
um þeirra. — Ætli það geri bet-
ur en listamannalaun og aðrar
sérstakar fjármunalegar viður-
kenningar vegi upp á móti
þeirri viðiurkenningu, sem fólg-
in er í þrælabúðavist þeirra
austrænu.
Stormur virðist þurfa að geysa
um listamenn, til að þeir fái not-
ið sín til fulls.
Því ber að fagna, ef myndir á
borð við þessa taka að birtast
upp til hópa hér í kvikmynda-
húsunum á næstunni. Sannast
sagna hafa margar þeirra
mynda, sem kvikmyndahúsin
hafa haft á boðstólum undan-
farnar vikur, verið næsta fá-
fengilegar.
S. K.
GÓLFFLÍSAR
frá
K5 MARLEY
MARLEY-gólfflísar
„CONSORT“
MARLEY-góIfflísar
„HEAVY DUTY“
MARLEY-veggflísar
„TRAVERTINE“
og ýmsar aðrar
E3 MARLEY
til sýnis d
Bnrton sýningunni
nð Fríkirkjuvegi 11
Nánari upplýsingar hjá MARLEY-umboðinu.
MARINÚ PÉTURSSON
heildverzl., Hafnarstræti 8, sími 1-71-21.
Til sölu
2ja herb. 3. hæð við Álfask.,
sameign fiullfrág., vandaðar
harðviðarinnréttingar, útb.
415 þúis.
3ja herb. 110 ferm. jarðhæð
við Stóragerði, sérinng.
3ja herb. 95 ferm. 4. hæð við
Stóragerði. Skipti á 4ra—5
herb. íbúð koma til greina.
3ja herb. 2. hæð við Hvamms-
gerði, sérinmig., suðursvalir.
3ja herb. 1. hæð við Samtútn,
sérhiti og inmg. útb. 350 þús.
3ja herb. 87 ferm. 3. hæð við
Laugarnesveg.
3ja herb. 75 ferm. faReg jarð-
hæð við Bólstaðarhlíð, vand
aðar harðviðarinnréttingar.
3ja—4ra herb. 1. hæð í þríbýl-
iishúsi við Njörvasumd.
4rá herb. 116 fenm. 4. hæð við
Hvassalediti, vönduð íbúð.
4ra herb. 5. hæð við Ljós-
heima, hagstætt verð og útb.
5 herb. 132 ferm. 4. hæð við
Háaleitisbraiuf, mjög vand-
aðar harðviðar- og plastinn-
réttingar. Fallegt útsýni. —
Skipti á góðri 3>ja herb. íbúð
koma tdl greina.
Tvíbýlishús
við Kambsveg
á 1. hæð, sitór 3ja herb. íb.
á 2. hæð, 102 ferrn., 4ra
erb. íbúð.
f Kópavogi
Uppsteyptir sökklar fyrir
einbýlishús á góðum stað.
Teifeninigar og fleira fylgja.
Við Sœviðarsund
145 ferm. 1. hæð og hálfur
kjallari, 75 ferm. í þríbýlis-
húsi, 26 ferm., bílskúr er í
kjallara, hæðin er rúmlega
tilb. undir tréverk. Vönduð
eldhúsinn.rétting er komin,
tvemnar stórar svalir. Skipti
á 4ra herb. íbúð koma til
greina.
Einbýlishus
við Hraunbœ
húsið er fokhelt nú þegar
og selst þannig. Stærð 150
ferm. ásamt 40 fetrm. bíi-
skúr. Fastalán áhvílandi, út-
borguin má greiða á edniu ári.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingamelstara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns. 28.
Kambsveg 32.
Símar 34472 og 38414.
Kvöldsími sölumanns: 35392.
STÓRIÍTSALAJ
Góðtemplarahúsinu
30-60% AFSLÁTTUR |
terylenekApur dragtir peysur nýjar VÖRUR TÁNINGAKJÓLAR kvöldkjólar jerseykjólab
ULLARKÁPUR TÆKIFÆRISKJÓLAR BLÚSSUR DAGLEGA SUMARKJÓLAR CRIMPLENEKJÓLAR
VERÐLISTIIMINI