Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1968
11
Philip Arctander
stór hús, eða tvö lítil annað í
borginni og hitt fyrir utan bæ-
inn, verða íbúðirnar meira og
xnirma einistaklingssíbúðir eða
verða fjölskyldukjarnar ríkjandi.
Þessar óskir kunna að koma
fram, en þá verður elkki hægt
að sinna þeim þegar búið er
að byggja.“
Um lausn þessa vanda sagði
Arctander: „Fyrst og fremst verð
ur að auka framleiðsluna, og í
Danmörki hefur framleiðslan
fjórfaldast s.L 20 ár. Þessi þró-
un verður að halda áfram, og ef
norræni markaðurirm mettast,
sem ég tel ekki svo mikla hættu
á næstu 20 ár, er mikill mögu-
leiki að flytja byggingarvörur,
jaifnvel íbúðir þróunarlandanna,
þegar flóttinn úr sveitunum hefst
þar, eftir þvi sem lífskjör batna.
Byggja má á tvennu:
Litiu endingargildi húsanna,
en það kerfst nýrrar tækni, sem
ekki ætti þó að vera útilokað
að fullkomna. Þá er einnig hægt
að byggja íbúðir með miklu end
ingargildi og fjöldaframleiðslu.
f því sambandi má byggja úr
smáum íbúðareiningum, en um
leið halda því opnu að skapa
fjölbreytni, eins og gert er í
kuppaspilum barnanna.
Að lokum sagði Arctander:
„Menn tala mikið um byggingar
kostnaðinn, en er rétt eða hægt
að lækka hann. Er ekki nær að
gera íbúðirnar betri, láta þær
vera annað og meira en húsa-
skjólið eitt. Kaupgeta á Norður-
löndum hefur stóraukizt s. L 10
ár og mun halda áfram að gera
það. Margir, sem vel hafa efni
á að búa í góðum íbúðum gera
það ekki, vilja nýta fé sitt til
annars. Þessu er hægt að breyta
með Skipuiögðum aðgerðum. Og
þá er ef til viil hægt að skapa
í framtíðinni íbúðir, sem byggj-
aat á mannlegum óskum og tækni
iðnvæðingarinnar en ekki ibúð-
ir, sem eins og nú eru ávöxtur
eldri kynslóða og tilviljana."
Þróa ætli gamla ís-
lenzka byggingalist
ULF Snellman, arkitekt frá
frá Stokkhólmi á sæti í stjórn
Svíþjóðardeildar Norræna bygg
ingardagsins. Við hittum hann
að máli í gær og sagði hann
þá:
— f Svíþjóð eigum við við mik
ið húsnæðisvandamál að etja.
Flóttinn til borgannia er þar mik
ill sem annars staðar, en það er
ein orsök vandamálsins. Einnig
verðuT fólk sífellt kröfuharðara
um stærð ibúða sinna og hefur
til skamms tima þótt gobt ef tveir
einstaklingar væru um eitt her-
bergi, en nú er aðeins einn um
hvert herbergi. Búizt er við að
brátt verði krafan, að 1.2 ein-
staklingur verði á hvert her-
bergi.
Þessi þróun er ekki aðeins
vegna þess að fjölskyldurnar
verði mannmeiri Fjölskyldurnar
tvístrast nú, unga fólkið býr út
af fyrir sig og svo er einnig um
aldraða fólkið. Ástandið er þó
enin verra hjá Dömum en okkur,
því að gömul íbúðarhús eru þar
tiltölulega fleirL Hins vegar er
lítill munur á nýjuim íbúðum —
þar eru gæðin svipuð.
f Stokkhólmi sem öðrum stór-
borgum er umferðarvandamálið
einnig gífurlegt og skipulagsmál
borga mjög ofarlega á baugi. Sví
ar eiga nú flesta bíla í Evrópu
miðað við fólksfjölda og það skap
ar vandamá'L
— Ég hef að undanfðrnu unn
ið að borgarskipulagi i Stokk-
hólmi, en skipti mér nú, því að
verið er að reisa mikinn spítala
1 Stokkhólmi sem kosta á 400
milljónír sænskra króna. Á hann
eð þjónn 10.000 ibúa 'hverfi og
heitir hann Enskededalens sjúk
hus.
— Við Svíar, sem komum hing
að erum mjög ánægðir með mót-
tökurnar hér. Ég kom með Fritz
Heckert frá Gautaborg og átfum
við viðdvöl í Færeyjum. Við for-
vígismenn Svíanna vorum dálít-
Ulf Sn-ellman
ið uggandi um það, hvort íslend-
ingar gætu valdið svo mikilli ráð
stefnu, en beztu vonir okkar
bafa rætzt og miklu meira en
það.
Svo að ég hrósi ekki öllu, sem
hér ber við augu — ég kom hing
að fyrir 8 árum og síðan hefur
orðið hér gífurleg uppbygging
þá langar mig til þess að benda
ísl. kollegum mínium á hinn
óþrjótandi möguleika, sem hin
gamla íslenzka byggingarlist fel
ur í sér. Hví tekur enginn ís
lenzkur arkitekt hið gamla bygg
ingarlag upp og útfærir það í
nýtízkulegum byggingum. Það
gæti orðið mjög athyglisvert og
íslendingar eiga að vernda arf-
leifð sína í þessum efnum sem
öðrum.
— Ég vil þakka Arkitektafé-
lagi íslands fyrir mjög góðar mót
tökur og frumlegar. Ég get vart
lýst ánægju minni á samkvæmi,
er félagið efndi til að Saltvík
í gærkvöldi. Þar höfðu þeir
skreytt salinn af mikilli hug-
kvæmni og síðan sátum við um
100 manns á heysátum við göm-
ul borð og snæddum gamlan og
þjóðlegan mat — svið, hangi-
kjöt o.s.frv. Þetta féll mér mun
betur en hin venjulegu samkvæmi
í glæsbum sam'komuhúsum. Af
því hefúir maður fengið nóg, og
því skemmti ég mér einkar vel,
sagðj Ulf Snellmart að lökum.
Margt vinalegra hér
byggingalistinni
Þá hittum við P.A.M. Mellbye
arkitekt í Ósló. Við ræddum við
hann um byggingarlist og annað
slikt í Noregi.
„f Noneigi hefur það verið ríkj
andi, að smáhýsi eru byggð á
fremur dreifðu svæði, gagnstætt
því, sem virðist hér, þar sem smá
hýsin hér miklu þéttar og skapa
miklu fallegri heildarsvip. í
slíkri þröngri byggð skiptir út-
lit einstakra húsa ekki svo miklu
máli og heima í Noregi. Heima
er byggðin það dreifð, þar sem
einbýlishús og önnur smáhýsi
eru, að það hefur skapað viss
vandamál, bæði varðandi arki-
•Bektúr og fjarlægð frá bæjunum.
Skipulag Reýkjavíkur virðist
mér á margan hátt skemmtilegt,
en hér tala ég eingöngu sem
ferðam. á leið um bæinn, það þarf
mun lengri tíma til að átta sig
til fulls á kostum og göllum skipu
lagsins. fbúðarhverfin eru vina-
leg, og það er allt annað en
hægt er að segja í Noregi. Ríkis
valdið hefur á vissan hátt bund-
ið okkur á höndum og fótum,
svo að byggingar eru gamaldags.
Smærri húsin hér eru mun vina-
legri en í Noregi, en ég veit
ekki, hvernig blokkir og aðrar
Slíkar byggingar eru hér, í Nor-
egi þykir mörgum þau svo ómann
leg, að þeir vilja ekki búa í
þeim, heldur búa í smáhýsum, en
það skapar vanda eins og fyrr
segir, því að þá dreifist byggðin
óeðQil ga mikið.“.
„Og er reynt að leysa þennan
vanda?“
„Já, við höfum nýlega haldið
samkeppni, þar sem menn áttu
að spreyta sig á að gera húsin
vinalegri, mannlegri og meir í
kröfu við almennar óskir en áð-
ur var gert. Þetta átti að vera
innan viss ramma, þamnig að
hægt væri að samiina kosti smá-
íbúða, stærri íbúða, og sambýlie
húsa eða fjölbýlishúsa á einfald
an hátt, þannig að fólk gæti
hugsað sér að búa í slíkum hús-
um í bæjunum, án þess að hafa
það einihvern veginn á tilfinn-
ingunni að það sé næstuim því í
fangelsi. Menn verða að vera vel
á verði gagnvart slíkum viðihorf
um og reyma að aðlaga húsin ósk
uim íbúanna, annars flýr fóllkið
einfaldlega bæina‘.‘
„Hvernig þykja þér hús hér?“
„Þau eru á margan hátt ný-
tizkulegri en í Nortegi og mun
mannlegri, ef litið er á heild-
ina. Margt í norskri byggingar-
list er hreint og beint ljótt, og
vafalaust er það líka hér, en ber
ekki eins mikið á þvi, að þvi
að við arkitektarnir í Norogi og
byggingarmeistarar ætlum að
halda ráðstefnu í nóvember n.k.
og stunda þar eins konar sjálfs-
gagnrýnL þ.e. reyna að finna út,
atf hverju margt er svona ljótt
í norskxi byggingarlist og af
hverju fólki fellur ekki við okk
ar stefnu, og reyna að finna leið
P.A.M. Mellbye.
ir til að breyta stefnunmi í rétta
átt.“
Við spurðum Mellbýe að Iok-
um hvernig hann kynni við Hall
grímskirkjuturninn.
„Þessi bygging er mjög spænm
andi, og hún fellur vel inn í
heildarsvipinn, gefur Reykjavik
vissan kraft. Mér fannst þetta
vera sértstaklega íslenzkt fyrir-
brigði og ég kann vel við það.
Að vísu eru vinmupallarnir enm
utan um turnimn, en þó má sjé
að hann verður sk;mmtilegur.
Og ég held að þið munið verða
stoltir af honum í framtíðinmi."
Nauðsynlegt að lækka
byggingakostnaðinn
— segir Olavi Lindblom, frá Finnlandi
OLAVI Lindblom, frá Helsing
fors, er byggingahagfræðingur
sem hélt einn fyrirlestranna á
Norræna byggingadeginum. Hann
Olavi Lindblom.
'æddi ma. um hýbýli eins og þan
eru í dag og drap á þær kröfur
sem verða gerðar í framtíðinni.
Við hittum hann að máli augna-
blik þar sem hann var i boði
hjá Gunnlaugi Pálssyni, arkitekt
formanni samtakanna og þótt tím
inn væri naumur féllst hann góð
fúslega á að rabba við okkur
stundarkorn.
— Teljið þér að nýjar uppgötv
anir og ný tækni í húsbygging-
um geti lækkað kostnaðiim?
— Ný bygginigatækni getur að
nokkru leyti lækkað bygginga-
kostnað, það hetfur verið að ger-
a<st núna undanfarin ár. Hins-
vegar er þar ekki beinlinis um
peningalega lækkun að ræða, hin
nýja tækni hefur fremur gert það
kleift að byggja betri hús og
stærri, hlutfallslega ódýrara em
áður. Þrátt fyrir heimsstyrjaldir
hefur orðið geysilega ör þróum
í byggingamáluim um allan heim
og sú þróurn mun að öllum lík-
indum verða enn örari á næstu
árum. Það er því kominn tími
til að hugsa um hús framtíðar-
innar, ef á þeim á að verða ein-
hver veruleg breyting frá þvf
sem nú er og það liggur mikið
vteirk þar fyrir. Þá verður að
hafa í huga hvaða kröfur fólk
kemur til með að gera, og hversu
mikið það vill —-og getur borg-
að fyrir þær kröfur. Það hefur
verið reynt að reikna út hverau
miklum hluta skattskyldra tekna
ætti að verja í húsnæði og niður
staðan hefur orðið: um 1.5 hlutL
Þetta er að sjálfsögðu mjög miis
jafnt eftir því hvar í heiminuim
er.
- Hvemig gengur ungu fólki
að byggja eigin hús í Finnlandi,
hvaða aðstoð stendur því til boða
— Ríkisstjómin getur veitt
lán til um helmings þeirra bygg-
inga sem árlega rísa, og um einin
fjórði hluti þeirra lána fennur
til unga fólksins, þ.e. heimilis-
feðurnir eru undir þrítugt. Eiras
og sjá má af þesisu er ástandið
ekki alltof gott em fj ölskyldu-
aukningin er mjög ör í Finn-
landi um þessar mundir, nú eru
striðsbörnin að komast á legg.
Bf menn vilja fá lán nú, verða
þeir að hafa lagt fyrir ákveðnia
fjárupphæð sem kemur saman
við, og þetta eru nokfcrir erfið-
leikar með. Ég hefi kynnt mér
þessi mál aðeins hér á íslandi
og þið hafið kerfi sem er ein-
stakt i sinni röð í heiminum, þar
sem sparimerkin eru. Þetta vild-
um við gj arnan taka upp í Finn
landi, eða eitthvað þessu líkt.
— Hvaða hugmyndir gerið þér
yður um framtíðarhúsið?
Það er liklega of langt mál að
ræða það nú, það eru srvo marg-
ir hlutir sem taka verðux tillit
til. Það er sífellt verið að gera
tilraunir með ný byggimgarfni
og hver veit, kannski verður
bylting á næstu árum. Allar rann
sóknir í sambandi við byggintga
iðnaðinn eru mjög nauðsyniegar
því að fólksfjölgunarvandamálið
krefst þess beinlínis að auðveld-
ar verði fyrir fólk að eignast
þak yfir höfuðið.
Norræni byggingadagurinn