Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 28
r MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGUST 1968 Síldaraflinn ekki fjórðungur aflans á sama tíma í fyrra Heildarsildaraflinn er enn ekki nema 39.418 lestir og því ekki fjórðungur af síldaraflanum á sama tíma í fyrra. Aftur á móti hefur miklu meira verið saltað nú eða 15.588 tunnur. Yfirlit um síldveiðar norðanlands og austan vikuna 18.—24. ágúst fer hér á eftir ©g er sú skýrsla frá Fiski- félagi Islands: Síðastliðna viku var tíðarfar slærnt á síldarmiðu'num NV af Bjarnarey, iðulega 5—7 vindstig Londsbókasofn- ið 150 órn — í DAG eru liiðin 150 ár frá því Landsbókasatfn íslamds tóik til isitarfa og verðiur afmældsdns minns't með hátfíðarsaimikomiu í Þjóðleik'húsiiniu í dag. VeirðuT þar fiutt erindi uim sö|u satfnsiins og ávörp og kveðjuir. I lok samkorn- umnar mum kariaikóriimn Fóstbræð uir syngja. Þá verður opnuð sýn- iing í anddyTi Satfnahússins siem sýna mum nokkra þætti í sögu saifinsins. Verðuir hún opin al- menningi næstu vikuirnar. og e'kki veiðiveður, nema milli þess er breytti um vindátt, enda aflaðist lítið. í vikunni bárust til lands af þessum slóðum 5.618 tunnuir saltsíldar og ekkert ann- að. 384 lestum Norðursjávarafla var landað í Þýzkalandi, þamnig að samanlagður vikuafli var 1.204 lestir. Leiðréttingar á afla fyrri viku nema 444 lestum, 113 lestum bræðslusíl'dar og 331 lest, sem landað var erlendis. Heildaraflinn er nú 38.418 lest- Framhald á bls. 27 Var um íkveikju að ræða í Kópavogi ? MannaferÖir við husið skömmu áður ÓUPPLÝST er enn um eidsupp- tök í trésmáðavenkstæði Krilstins Ragnarssonar við Nýbýlaveg að- fiairanótt sunmuidags. Lögireiglumm. í Kópavogi er þó kummugt um, 'að sikömimu áðU-r en eMurdnn kom þar upp, sást til fólksbíls í nánd við verfostæðið. Eru þeir sem hafa orðið varir mannaferða á laugar- dagstovöldið þar í krámig^ beðndr ■um að hafa samtoamd við Ásmund Gat kom á Vatnajökul — Rakst á hafnarbakka í S'undahöf/n VATNAJÖKULL skemmdist við árekstur í nýju Sundahöfninni aðfaranótt laugardags. Var skip- ið að koma úr siglingu frá Lon- don, Rotterdam og Hamborg og lagðist að hafnargarðinum í Sundaihöfn kl. 1.30. Raksf stefnið í uppfyllinigun'a og kom gat ofar- lega að framan. Engin lýsin-g er í Sundaihöfn erm sem komið er, og talið að það hafi að minn-sta kosti stuðl- að að þessu óhappi. Mbl. fékk þær upplýsingar hjá Tómasi Óskarssyni, fram- kvæmdastjóri Jökla, að skemrnd- i-rnar væru ekki stórvægilegar og mu-ndd fullnaðarviðgerð á skip- inu fara fram hér. Verður skipt um plötu á hinum s'kemmda stað. Og mun skipið ekki tefjast við þetta, heldur fara á áætlun- artíma næstkomandi fimmtudag í samskonar ferð og það var að koma úr. Guiðmund&son á lögreglustöðinni í Kópavogi í síima 41411. Starfsmenn veríksitæðiSáins 'hæt'tu vi-nmiu kl. 8 um kvöldið, en eMsims va/rð vant um mdðnætti. Venkstæðdð stendur góðan spöl frá NýbýLaveigi og farið friam hj-á Framhald á bls. 27 Gos úr borholunni á Reykjanesi. Vitinn í baksyn, Gott gos úr borholunni á Revkjanesi Vatnið var bæði heitt og salt AÐ undanförnu hafa farið fram tilraunaboranir á Reykjanesi vegna hugsanlegrar sjóefna- vinnslu þar. Var búið að bora niður í 300 m dýpt þegar hol- an var fóðruð, og í gær kom svo úr henni mikið gos. Fóru þar fram mælingar og voru tek- in sýnishom, því tilgangurinn með boruninni er bæði að vita hvort þama fæst nægilegur jarðhiti vegna vinnslunnar og einnig salt hveravatn, sem mundi auðvelda að mnn vinnslu eftirsóttra efna. Jarðhitadeild raforkustofnunar stendur fyrir þessum borunum. Nú mun ætlunin að bora aðra holu á Rey-kjane-si og einnig að dýpka þessa, því óskað er eftir rStuðlar að betri byggingaháttum meiri upplýsingum um jarðhit- ann þarna. Baldur Líndal, efnafræðingur, var á staðn-um, e-r ljósmyndari Mbl. ko-m þar í gær, en Baldur hefur lengi unnið að rannsókn- um og verið ráðgefandi um sjó efnavinnslu hér. Kvaðst Baldur mjög ánægð-ur með þennan árangur, sem staðfesti fyllilega það se-m vonir stóðu til. Bo-rað væri í tilraunaskyni og hald- ið yrði áfram að atfla uppiýs- inga. Enn væri að ví-su ekki bú- ið að mæla og etfnagreina sýn- ishornin ,sem tekin voru, en vatnið er salt — það finnst með því einu að bragða á 'því. Og heitt er það. Og er þetta tvennt sem verið er að leita eftir. — segir Hörður Bjarnason, húsameist- ari um Norrœna byggingadaginn TÍUNDA Norræna byggingar- deginum — viðamestu ráð- stefnu, sem haldin hefur verið hérlendis — lýkur i kvöid. Formaður Islandsdeildar NBD er Hörður Bjarnason, húsa- meistarj rikisins. Mbl. ræddi í gær við Hörð um ráðstefn- una og sagðist homum svo frá. — Norræni byggingardagur inn er víðtæku-stu samtök Norðurland-ann-a fimm um byggingar- og stoipulagsmál. Ráðstefn-um á hans vegum eT ætlað að fjalla um flestar grein-ar byggingarmál-a oig rætt er hverju sinni um vanda mál byggingariðnaðarins og þróun byggingarmála og þá að sjálfsögðu fyrst og fremst á Norðurlöndum. Slikar ráðstefnur sem þess- ar eru haldnar á þriggja ára bili til skiptis í höfuðborgum laindanna fimm og er megin- áherzla lögð á erindaflutning og umræð-uT, eða meiriháttar sýn-ingar en jafnframt á skoð- unarferðir um viðkomandi s-taði. Stjórnir landsdeildanna undirbúa verkefnin sameigin- lega milli ráðstefnuára, en stjórn þeirrar landsdeildar, sem til ráðstefnunn'ar boðar er í forsæti þann tíma og stjómar sameiginlegum fund- arhöldum og undirbúningi. — Jú, þetta er í fyrsta skipti sem íslendingar sjá um slíka ráðstefnu, en aðetæðu-r hafa eigi leyft það fyrr. Fyrsti byggingardaguirinn var hald- inn í Stokkhó-kni árið 1927, en 30 ár eru nú síðan íslending- Hörður Bjarnason, húsameistari. ar gerðust aðilar að samtök- unum. Var það á ráðstefnunni 1938 í ósló, að íslendingar urðu þátttakendur. Að ís- landsdeildinni standa nú 26 að ilar, féla'gasamtök, fyrirtæki og opin'berir aðilar. Norðurlöndin eiga sem heild meiri samstöðu og fleiri sameiginleg viðfangsefnd á sviði menningarmála en marg ar og jafnvel flestar aðrar þjóðir. Við erum af sama stofni, gerum svipaðar kröfur til lífsins og búum við lík ytri skilyrði, þóft um mismun'andi landsgæði sé að ræða. Við leitum meninta og þekkingar öðru fremur hver til annars, og lærum af sameiginlegri reynslu, sem við veitum og þiggjum af heilum hu'g. — í byggin'gariðnaði mætti meðal anmars benda á að sam- starf á sviði byggim'garefna- rannsókna er beinn ha-gur okkau' allra, og sama má segja Framhald & bls. 27 Stúlu 25 þúsund riffilskotum AKUREYRI. — Nú um siðustiu helgi var brotizt inm í geymslu- hús í eigu Kaupfélags Eyfirð- inig-a og stolið þaðam 25 þúsumd riffiiskotum. Skotin voru fyrir 22ja cal. 'hlaupvídd og voru í fimm kössum, 5000 skot í hverj- um 'kassa. Rúða ihafði verið brot- in og kassarnir tekmir út um -gluggann. Það eru eimdregin tilmæli lög- reglunnar á Akureyri, að þeix sem einhverjar upplýsin'gar -geta gefið í málinu, eða hafa orðið varir við grunsamlegar skotfæra- birgðir og meðferð skotfaera, látá h-ana tafarlaust vita. — Sv. P. ♦ ♦ i STAÐA dagskrárstjóra lista- og skemmtiefnis í sjónvarpsdeild Rí'kisútvarpsins er auglýst laius til umsókmar og umsófcnarfrest- ur til 12. september. Þetta starf hefur Steimdór Hjörleifsson, leifc- ari, haft á hendi frá stofinun sjóm vairps, em hamm verður niú fasfcux leifcari 'hjá Leikfélagi ReykjavSk-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.