Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1968 Pr. Þórir Kr. Þórðarson, prófessor: Hvað hefur komið yfir Fréttastofuna? — og á hverju áttu menn von? Um hálf eitt leytið á sunnudag ók jeppabifreið með kerru út af Sléttuvegi við Reykjanesbraut. Fóru bæði jeppi og kerra út af veginum og mjólkurbrúsar, sem voru í kerrunni duttu út. — Engin meiðsli urðu á mönnum og jeppinn skemmdist lítið. Aldarafmælis Stafafells- kirkju minnzt SÁLARMORÐIÐ í Tékkósló- vakm leiðir huga minn aftur í t&nann. Ég hlustaði misserum saman á fréttir frá Víetnam frá Préttastofu Ríkisútvarpsins. — Fréttastofa Ríkisútvarpsins skýrði frá öllum bugsanlegum sfcothvellum, bomberíngum og sprenigingum o. fl. og meiru, sem þessir vondiu menn frá Amerífcu voru sífellt að fremja gegn al- múganum. — En hver var óvin- urinn? t>að var sem Víetkong værf ýmist að tefla ská'k við lifs- þreytta þorpsbúa eða hlynna að þreyttum mæðrum, meðan sprengjium rigndi úr himni vondu mannanna frá Ameríku. Svo kom sjónvarpið til sög- uirnnar. Þá komst upp um glæp- inm: að Nýsjálendingar og Ástralíumenin væru með í öllu svínaríinu og strádræpu þessa veslings hjúkrunarmenn þjáðra suður v íet n a m a, Víetkong. Og mér, safclaiusum manninum, varð á að spyrja: Hversvegna eru vandu mennirnir frá Ameríku al'ltaf að fíra af sínum fram- hleypingum, úr því enginn hleyp ir svo mikið sem úr kindabyssu á móti þeim? Svo kom einhver voðalegur hvellur úr sjálfu Ríkisútvarpinu, ekkj skothvellur heldur penna- stríð mikið, og féllu pennadropar sem hnyklar á völlinn, því að ráða átti einhvern nýjan frétta- stofustjóra, sem var alltof kunn- uigur heimsfréttum til að vera gjaldgengur í áróðursstarfið. Ég er nú búiinn að vera úti í sveit við heyskap síðan og veit ekki, hvernig yfir lauk. En eitt- hvað hlýtur að hafa þyrmt yfir lýðinn þar við Skúlagötuna, því að nú bregðUr svo við á heim- komudag minn, miðviikudaginn Þórir Kr. Þórðarson 21. ágústmánaðar. að fréttastofa Ríkisútvarpsins við Skúlagötu er allt í einm farin að birta fréttiir af heimsviðburðum, raunar sorg- arathöfn í Evrópu miðri. Ég á að vísu eftir að hlusta á Jón Múla í fyrramálið til að sannprófa, hvort honium sýnist nokfcuð markverðara hafi gkeð í heims- rásinni en að Kolbeinss'taðahaus sé enn á sínum stað og skýjafar sé svona og svona yflr Esj'unni rétt eins og landsmenn allir þekkj aðeins eitt fjall á íslandi). En kaninsfci hann hafi líka re- formerast og uppgötvað stað- reyndir umheimsins. Væri þá langt gengið og flest úir fyrri skorðum. En úr því ég talaði um Tékkó- slóvakíu. Á hverju áttu menn von? Ég hef alltaf haldið með Rússum gegn Dubcek. Er enginn heiðarlegur kommi til í landinu lengur? Hvað eiga svona ævin- týri á gönguför að þýða, þegar sósíalisminn heldur sína sigurför um heiminn. Fyriir sanntrúaðan kommúnista gildir ekkert nema valdið. Þetta hafa Rússar skilið. Því myrða þeir sál Tékkósló- vafcíu. Frjálsræði hinnar eiinu Austur- Evrópuþjóðar, sem á lýðræðis- hefð að bafci, getur ekki sam- rýrnzt fcommúnisma. Hann bygg- ist og grundvallast á VALDI ör- fárra manna. í kommúiniísku þjóð félagí — jafnvel þótt menn vilji kalia það fegruðu og upppússuðu nafni og heiti það sósialískt þjóð- félag — í slíku þjóðfélagi gildir ekkert nema VALDIÐ. Það er Guð. GUÐ hins kommúníska, sósíaliska þjóðfélags er vald aust ur-þýzku, búlgörsku, pólsku og sovézku hersveitanna. Er enginn ærlegur kommúnisti til á íslandi lenguf, sem kannast við sjálfan sig og trú sína í dag? Hvar standa Einar Olgeirsson, Magnúg Kjartansson, Jónas Árna son? Hafa þeir allir svikizt undan merkjum? Ég beini aðeins þessum fáu orð um til íslenzkra 'kvenna og karla, á svipaðam hátt og síðasta frjálsa téfcknesfca útvairpsstöðin sendi neyðarskeyti sín til þjóðarinnar: Nú munu allar hinar vel- smurðu hugmyndaverksmiðjur ís lenzkra kommúnista, frjálsþýð- inga og ahnarra innúrþreyttra þjóðfélagshatursmanna setfar í gang. Framleiðslan verður hin gamalkunna grænsápa: hugtökin .^sósíail'ísikt lýðræði", „frelsisást Eystrasaltsríkja", (hinna út- þurrkuðu), „sjálfstæði sósíalísfcra rfkja", „sjáifsákvörðunarréttiur 'hinna sósíaiígku lainda“ o. fl. og margt fleira. En við skulum ekfci fordæma þessa íslenzku meðbræður okk- ar. Vorkennujm þeim. Sýnum þeim vorfcunn í verki með því að láta þá afskiptalausa í næstu kosningum. Næstu kosninigar eru langt undan. Kannski veTða menn bún ir að gleyma sálarmorðinu í Tékkóslóvakíu þá. Kannski verð ur þá gleymd forundrun próf. Ólafs Jóhannessonar, Lúðvíks Jósepssonar og — viti menn — dagskrárstjóra sjálfs Rífcisút- varpsins, sem fór hringinn í kringium sjálfan sig yfir atburð- unum í Tékkóslóvafcíu, það er sem menn þessir hafi aldrei kynnt sér þróun alþjóðamála. Hvað dvelur orminn langa? Á hverju átfu menn von? Mætti íslenkk þjóð átta sig á stöðu sinni í heiminum í dag. Þórir Kr. Þórðarson. í GÆR var minnzt 100 ára af- mælis Stafafellskirkju. Biskup- inn yfir íslandi, hr. Sigurbjörn Einarsson, prédikaði og fyrir alt ari þjónuðu þeir báðir, séra Skarphéðinn Pétursson prófast- ur í Bjarnarnesi og biskup. Aðr- ir viðstaddir prestar voru séra Trausti Pétursson, Djúpavogi, og séra Fjalar Sigurjónsson, Kálfa- fellsstað. Að lokinni guðsþjónustu töl- uðu í kirkjunni frú Siguriaug Árnadóttir, Hraunkoti, formaður sóknarnefndar, sem rakti að nokkru sögu kirkjunnar og þakk aði gjafir sem kirkjunni höfðy borizt. Ennfremur töluðu Sigur- jón Jónsson kirkju'bóndi, Stafa- SÖNGKENNARAFÉLAG ís- lainds hefuc far.göngru uim nám- sikeið fyrir sönig- og fóniliilstar- kennara dagama 29. ágúst — 7. sept. Fengnir hafa verið 3 keninarar fná Dammöifciu till að kenna á þes9u námskeiði, sem á að fjallia uim sönginn sjáláan og söng- kenmsLu fyrst og fnemsit. Lögð verður áherzila á kórstjóm og kónsöng, en ýrmis önmiur efm tekin fyrir, t. d. þjóðdansar og hreyfinig eftiir tónlist. Kennariairniir, sem koma eru: Svend G. Asmussen, sem er þekfctiur fcórstjóri og kenniairi í DammörtkíU, koma bans Hanna Asmussen og frú Kla'ri Fredlborg. Þau þrjú hafa háldið slák náim- skeið víðsvegair í Damimörku m. a. við Dammiairks lærerhþj- skole. Tórnlistarskólimn í Reykjavíik lánar húsnæði fyrtr nármskeiðið í nýja húsinu við Sfcipholt 33, en þar er aðstaða mjög góð, eins og værata má. Samíhliða ná/m- skeiðirau verður höfð sýnimg á útgáf ustarf semii , ,Miusikh0 j skol- Fílslys Grenoble, Frakklandi, 26. ágúst. (AP). ÁREKSTUR varð milli tveggja fíla á laugardag, og leiddi hamm til þess að flytja varð þrjá menn særða í sjúkrahús. Fílamir tveiir voru á leið til laugar, og höfðu um 15 manns safnazt saman til að horfa á fíl- araa ba'ndan við girðingu. Allt í eirau rak anraar fílanraa höfuðið í síðu hins, sem hrasaði og lagð- ist á girðinguna. Fíllinn og girð- iragin féllu, ok krömdust þrír á- horfenda það illa, að flytja vairð þá í sjúkrahús. felli og Þorsteinn Geirsson Reyð- ará. Öllum sóknarnefndum innan prófastdæmisins hafði verið boð- ið, fjöldi • fólks var og rúmaði kirkjan ekki nærri allt fólkið, en 'hátalarakerfi hafði verið komið fyrir á báðum hæðum íbúðar- hússins og sat fólk þar sem ekki komst í kirkju. Veður var óhag- stætt og mikil rigning. Að lok- inní athöfninni í kirkju sem stóð í 3 klst., bauð sóknarnefnd öll- um viðstöddum veitingar í fund- arhúsi Lónsmanna, er það hús byggt 1912 og er fyrsta stein- húsið í*Lóni. Mun það á sinum tíma hafa verið eitt fuillikomnasta samkomuhús í sveit á íslandi. — Gunnar. ens forlag“ Egtved Daramörfcu. En. þetta forlag er eitt athaífraasam- asta nótraaifonliagið á No.nðuirilörad- um ög gefur út nótur og ýmiiis koraar kerarasluefrai fyriir skólaraa en kórl'ög og ýmiis stærri verfc fyrir kóra og hljóðifæriaiflokfca. Ýmsir aðilar hafa laigit fram fé tiil að standa straum af fcostraaði við þetta námskeið, t. d. Fræðsiiu- málaskri'fstofan, Fræðsluskriif- stofa Reykjavíkur og Landssam- band blaradaðra kóra. Þátttöku má tilkyraraa tiíl Fræðslumálas'krifstofunnar eða til fonmiararas félagsins Gutðmund- ar Guðbrandssoraar í síma 30305. Tékkneskir menntomenn 1 Vínnrborg Vín, 26. ágúst. NTB. í DAG komu saman í glsti- húsi í Vínarborg, ásamt blaða- mönnum, þrjátíu ritliöfundar, vistndamenn og aðrir mennta- menn frá Tékkóslóvakíu til þess að skýra frá yfirlýsingu, sem þeir höfðu samið um hertöku lands þeirra, er þeir sögðu hrot á alþjóðalögum. Meðal þeirra var kvikmyndastjórnandinn Milos Forman, rithöfundurinn Jiri Mucha, Jindrich Sroval, prófess- or, forseti vísindaakadiemiu Tékkóslóvakíu, heimspekingur- inn Ivan Svitak og Antonin Pet- rina, einn af fremstu sérfræðing- um blaðsins Rudo Praco í utan- rikismálum. f yfirlýsimgu þeirra sagði ma. að hertaka Tékkóslóvakíu væri alþjóðlegur glæpur, hann snerti ekkí aðeins Tékka og Slóvaka heldur öll lönd og allar þjóðir. Menn þessir voru allir á ferða- lagi og bíða nú úrslita samninga- fundanna í Moskvu áður en þeir halda heimleiðis. Dodge W100 '68 Höfum til afgreiðslu strax hina vel þekktu DODGE W100 POWER WAGONS með drifi á öllum hjólum, árgerð 1968. DODGE W100 er tilvalinn bíll fyrir stofnanir, bændur, fjallamenn, slysavarnarfélög, bæjarfélög og aðra álíka sem þurfa trausta torfærubíla DODGE W100 er með 145 ha. vél, 7.00x16 sex strigalaga dekk, drif á öllum hjólum, 6.5 feta langa skúffu og m. fl. sem gerir bílinn tilval- inn fyrir erfiðar aðstæður og vegi. DODGE W100 POWER WAGON er bíllinn sem þolir allt. Nokkrir bílar til afgreiðslu strax. Kynnið yður hið hagstæða verð og kjör. Chrysler-umboðið Vökull hf. Hringbraut 121 — 10600 Glerárgötu 26 — Akureyri. Þrír donskir söngkennornr hér

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.