Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1968 Trúarefi í herbúðum kommúnista Innrásarliðið í Prag. Svo kann að fara að innrásarinnar verði fremur minnzt fyrir áhrif hennar á heimskommúnismann en fyrir áhrif hennar á Tékkósló vakíu sjálfa. GREIN sú, sem hér fer á eft- ir, er stytt og endursögð úr brezka blaðinu The Sunday Tim es. Greinarhöfundur Nicholas Tomalin, gerir þar grein fyrir viðbrögðum kommúnistaleiðtoga víðs vegar í heiminum, er fregn in um innrásina í Tékkóslóvak íu barst út, og lýsir einnig þeirri ringulreið sem nú hefur skapazt innan kommúnistaflokk anna í veröldinni. Pravda var furðu lostin, seg ir Tomalin, — er viðbrögð skoð anabræðra þeirra erlendis bár- ust höfuðstöðvunum í Moskvu til eyrna — í langflestum tilfell ium hafði innrásin verið for- dæmd. „Erfitt er að á'tta sig á af- stöðu sumra leiðtoga kommún- istaflokkanna," sagði blaðið. „Hún sýnir óraunhæft mat á ástandinu, og lýsir vantraust á gerðum hinna heilbrigðu afla í Tékkóslóvakíu og bræðraríkj- um hennar. Ef til vill hafa þeir látið áróður heimsvaldasinna villa um fyrir sér og því ekki gert sér grein fyrir eðli ástands ins“. En þótt Pravda botni ekkert í þessu „óraunsæa mati“ þá eru engar vöflur á kommúnistum ut an Rússlands. Getur jafnvel svo farið, að frá sögulegum sjónar hóli verði innrásarinnar á Tékkóslóvakíu fremur minnzt fyrir áhrif hennar á heimskomm úniamann len fyrir áhrif henn- ar í landinu sjálfu .Og ekki er lokið fyrir það skotið held- ur, að sá skilningur flestra, að kommúniamirm skuli fyrst og fremst vera aðþjóðahyggja en ekki þjóðerntókenndir hagsmun ir, sé nú endanlega úr sögunni. Flieiri afdrifarí'kar afleiðing- ar má nofna. Til dæmis hefur ihinn rómantíski hugsjónamað- ur, sem eitt sinn aðhylltist Moskvukommúnismann, hafið leit nýrra sanninda eftir að bunnugt varð um innrásina á miðvikudagsmorgun. Getur svo ifarið að hann leiti niú á náðir atjórnleysis eða hreins Marx- Lenínisma, snúi sér að Trotsky að Che Cuevara og jiafnveO kann hann að hal'last að stefnu Pekingstjórnarinnar Hann horf ir ekki lengur í átt til Moskvu til að finna sannindi kommun- iismans, því að þar er nagandi efi, eins og í hinum katólska heimi eftir að páfinn hafði af- neitað pil'lunni. „Já, það má kalla þetta trú- arefa,“ segir brezíkur komrnún- isti. „Þetta bölvaða rússneska vatíkan hefur farið nákvæm- lega eins að og vatíkanið í Róm. f fyrstu virðiist svo sem þeir ætli að leyfa nokkurt frjáte ræði, ag loks þegar við erum farndr að taka þá alvarlega ■geifa þeir okkur kjaiftshögg.“ Þær eru margbreytilegar leið irnar, sem kommúnistaifiokkarn ir fara í hverju landi til að reyna að skapa sjálfstæða stefnu án þess þó að lenda á götum villutrúar. Athugun á hinni breytilegu afstöðu þeirra innbyrðis er hörð raun fyrir hina marxistísku hugmynda fræði. Snilldarlegustu útgáfuna í þessum máli er að finna hjá al- banska kommúnistaflokknum, en hann varð að fordæma bæði hin frjáislyndu öfl Dubceks og endurskoðunina í Moskvu. Áður en til innrásarinnar kom fordæmdi aðalmálgagn flokks- ins harðlega alla þá sem hlut áttu að máli í Tékkóslóvakíu, og sagði: „Klíkurnar, sem kom- izt hafa þarna til valdia, eru aðeins peð í höndum sovézkra endunskoðunarsinna ög banda- rískra heimsvaldasinna. Alþjóð leg Mafía fer sem eldur um sínu í Tékkóslóvakíu“ Og frá því að innrásin var gerð hafa Alban- ir verið þeir eiinu, sem hvatt hafa „hugrakka borgara" Tékk óslóvakíu til að beta vopnuðu viðnámi gegn mafíu Rauða hens ins. En ennþá hafa þeir ekki farið einu einasta lofsamlegu orði um Dubcek. Umsagnir Kíniverja af ástand inu fyrir innrásina voru aðeins endursagnir af aðfinnslum Al- bana en á föstudag birtu þeir heiftarlega ákæru á hendur Rúissum vagna innrásarinnar. Kölluðu þeir hana „fasietískar aðgerðir" og töluðu um „Hitler tímann endurborinn". En auð- vitað var ekki að finna hinn minntsta stuðning við Duboek í yfirlýsingu þeirra. Norður-Víetnamar á hinn bog inn voru á öðru máli, enda eðli legt. Hernaðarlegur og efna- hagslegur stuðningur Rússa og A-Þjóðverja var þeim of dýr- mætur, og því sagði Hanoiút- varpið aðeins, að her Varsjár- bandalagsins hefði haldið inn í Tékkóslóvakíu að beiðni áreið- anlegra manna þar, og hið göf- uga takmark væri að vernda BÓsíaláska stjórn landsins. Kúbanskir leiðtagar voru þvert á móti nógu miklir heims borgarar til að þegjia um málið í nokkra daga meðan leiðtogarn- ir íhuguðu, hvort værd þeim meira virði hugsjónin eða efna- hagslegur stuðningur Rússa. Og í viku'lokin voru línurnar skýr ar — pyngjan hafði orðið ofan á f hinum vestrænu ríkjum sner ust nokkrir af minmstu komm- únistaflokkunum á sveif með Rússum. í Suður-Afríku var það til að mynda kommúnista- flokkurinn í Ohile, og eins tók bandaríski kommúnistaflokkur- inn upp sömu stefnu. Leiðtogar hans kváðu innrásina hafa ver ið illa nauðsyn. Svo var líka um kommúnistaflokk Luxem borgar, enda þótt enginn vissi um ástæðuna. Að öðru leyti voru það að- eins ólöglegu kommúnistaflokk arnir í ríkjum ein-s og Spáni, Grikklandi, og V-Þýzkalandi, isem veittu Rússum lið, enda eiga þeir starfsemi sína undir rússn eskum istuðningi komið. Athyglisverðust viðbrögðin voru þó hjá frönskum og ítölsk um kommúnistum. Báðir voru flokkarnir í andstöðu við Rússa hver á sinn 'hátt, en lærdóms- ríkast er að athuga, hvernig þeir settu fram mótmæli sín. Og fyrir nemendur í kennilsetn- ingum og stærðfræðilist kommún ismans, þá eru viðbrögð ítala flóknari en jafniframt athyglis- verðari. Það er líka eðlilegt, þar sem flokkurinn er hinn stærsti í V-Evrópu. En Frakk- arnir gáf-u þeim samt lítið eftir. Aðstaða ítalanna var sérstæð. í fyrsta lagi var flokksleiðtogi þeirra, Luigi Longo í sumar- leyfi í Maskvu. f öðru lagi hafði fregnin um fyrirhugaða inn- rás Rússa í Tékkóslóvakíu náð eyrum nokkurra ítals'kra komm únistaleiðtoga kl. átta á þriðju dagskvöld, þremur tímum áður en hún hóflst í raun og veru, og sex tímum áður en sovésikir sendiherrar gerðu heiminum heyrin kunnugt hvað gerzt hafði. ítalskir kommúnistar neita því þó harðlega, að Longo, eins nálægur upplýsin.gunum og ihann var nú, hafi kunn'gert flokksmönnum sínum hivað var í aðsigi. Þess ve-gna getur ver- ið að gamalreyndir flokksmenn hafi dregið þessa ályktun af skyndilegum Moskvufundi mið stjórnarinnar. Og til að gera málið enn flóknara var talsmað ur flokksinis við samningu mót- mælayfirlýsingarinnar, Pietri Ingrao, leiðtogi róttækustu afla flokksins. Og kannski er það þess vegna að lykilorðin í yfirlýsingumni eru aðeins „mjög ósammála" meðan franskir kommúnistar lýstu yfir ,,undrun“ sinni og „vanþóknun" á innrásinni. Telja sérfræðimgar í málefnum kommúnista yfirlýsingu ítalamna hafa verið mildari í garð Rússa ein yfirlýsing Frakka. Á leið sinni heim hafði Longo viðkomu í Paríis og átti viðræð- ur við leiðtoga franskra komm únista. AUir töldu að þarna mundi hann reyna að fá Frakka á band Rússa, enda hefði hamn &kýringar Sovétmanna á reiðum höndum, nýkominn fná höfuð- stöðvunum, eða að hann hyggð ist reyna að komast að sam- komulagi um aðgerðir beggja flokkanna. í rauninni gerði hann hvorugt. Sér til undrunar komust Frakk amir að því, að Longo var enn herSkáari í andstöðu sinni við Rússa en þeir sjálfir, og hann upptötvaði, að Frakkamir voru i óða önn að endurskoða af- stöðu sína. Waldeck Rochet, leiðtogi frönsku kommúnistanna, var mótfallinn fundi allra kommún istaiflokka Evrópu undir einis, taldi að slíkt mundi aðeins hafa í för með sér að sagt yrði skil- ið við vorystu Moskvumianna. Betra væri að halda sig á lírou bróðurlegrar vináttu og reyna að hafa áhrif á stefnu Rútsisa. Longo var vonsvikinn og fór ©kki dult með það. Hann gaf út yfirlýsingu eftir furodinn og sagði: „Eins og stemdur eru eng ar einstakar né sameinaðar að gerðir áformaðar" og þegar til Rómar kom staðfesti hann yfir lýsingu flokksbræðra sinna af svo miklum ákafa, að sérfræð- ingar telja að andstaða ftala hafi enn harðnað. Frakkarnir fóru á hinn bóg- inn þveröfuga leið. Eftir fjög- urra klukkustunda fund í mið- stjórninni birtu þeir endur&koð aða yfirlýsingiu um málið. Þar sem áður hafði staðið: „Van- þóknun, stóð nú „mótfallnir“. Larogur inngangur fylgdi þó, þar sem deilt var á öfl, fjand- samleg sósíalismanum, er ynnu gegn Tékkóalóvakíu. Atburðirnir aðfaranótt mið- vikudagsins höfðu einnig mikil áhrif í herbúðum kommúnista í Bretlandi. Þeir voru mjög ákveðnir i andstöðu sinni, þótt yfirlýsing þeirra væri seinrna á ferðinni en yfirlýsingar Frakka og ftala. Flokksleiðtoginn John Gollan, sagði t.d. í sjónvarps- viðtali: „Það er ekki til neitt sem kal'last skipulögð aliþjóðleg kommúnistahreyfing. Hver flokkur er sjálfstæður og óháð ur, og fyllilega eðlilegt að skoð anamunur sé milli þeirra." Þannig bragðust hommúnista- ílokkorair við afskiptum r iiussa: UNGVEIRJA LAND 1956 TÉKKÓ- SLÓVAKÍA 1968 KOMMTIN- BRETLAND * MEÐ + MÓTI ISTAFLOKK- FRAKKLAND *MEÐ + MÓTI AR í MINNI- ÍTALÍA + MEÐ + MÓTI HLUTA í HIN- AUSTURRÍKI * MEÐ + MÓTI UM VEST- HOLLAND + MEÐ + MÓTI RÆNU BANDARÍKIN * MEÐ * MEÐ LÖNDUM BELGÍA + MEÐ + MÓTI LUXEMBORG *með + MEÐ ÓLÖGLEGIR KOMMÚN- SPÁNN + MEÐ 7 ISTA- GRIKKLAND + MEÐ + MEÐ FLOKKAR V-ÞÝZKAL. + MEÐ * MEÐ KOMMÚN- ISTA- FLOKKAR VIÐ VÖLD RÚMEN.ÍA JÚGÓSLAVÍA ALBANÍA BÚLGARÍA UNGVERJAL. A-ÞÝZKAL. PÓLLAND FiÍNA KÓREA N-VÍETNAM MONGÓLÍA KÚBA + MEÐ it MEÐ + MEÐ + MEÐ + MEÐ + MEÐ + MEÐ + MEÐ + MEÐ if MEÐ + MEÐ EHCKI VIÐ VÖT.n + MÓTI + MÓTI + MÓTI + MEÐ + MEÐ + MEÐ + MEÐ + MÓTI + MEÐ * MEÐ *MEÐ ★ MEÐ Reglusamur ungur mnður óskast til starfa við byggingavöruverzlun. Þarf að Verzlunarskólamenntun og bílpróf. Umsóknir, ásamt mynd, tilgreini kaupkröfu, fyrri vinnustað og hvenær starf gæti hafist sendisf af- greiðslu blaðsins fyrir næstkomandi laugaradg 31. þ.m. merkt: „Framtíð — 6933“. (Jeauisescu, leiðtogi rúmenskra kommúnista, ávarpar mann- f jöldann í Búkarest, sem safn aðist saman til að mótmæla inn rás Rússa í Tékkóslóvakíu. R úmenía hiefur lýst yfir afdrátt- arlausum stuðningi við Tékka og veizt harkalega að Rússum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.