Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1968 25 (utvarp) MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1968 7 .OOMor jnmútvarp Veðurfregnir. TónleiTiar. C.x: Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 1200 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth els söguna „Önnu á Stóru-Borg“ eftir Jón Trausta (8. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ray Charles og félagar hans syngja, og Frank Sinatra syngur með hljómsveit Ellingtons. Lucien Attard og Horst Jankow- ski stjórna sinni syrpunni hvor. 16.15 Veðurfregnir fslenzk tónlist a. Intrada og kansóna eftir Hall- grím Helgason. Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur, Vaclav Smetacek stj. b. Forleikur og tvöföld fúga yfir nafnið BACH eftir Þórarin Jónsson. Björn Ólafsson leikur á fiðlu án undirleiks. c. Tríó í e-moll eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ólafur Vignir Aibertsson leikur á píanó, Þorvaldur Steingrímsson á fiðlu og Pétur Þorvaldsson á selló. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist Lucia Popp .Gerhard Unger, aymond Wolansky og John Noble syngja þætti úr „Carmina Burana" eftir Carl Orff, Rafael Fruhbeck de Burgos stjómar kór um og hljómsveit, sesn einnig flytja verkið. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. FlMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir 6gkpur. 2EIK A. Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. lOlOVeður- fregnir Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru-Borg“ eftir Jón Trausta (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveitin Sounds Orchestral leikur, einnig Andre Kostelanetz og John Lewis með félögum sín- um. Dusty Springfield syngur, svo og Golden Gate kvartettinn. 16.15 Veðurfregnir Balletttónlist Atriði úr „Svanavatninu" eftir Tsjalkovskí og lög eftir Chopin, Scarletti og de Falla. Hljómsveit in Philharmonia leikur, Igor Markevitch stj. 17.00 Fréttir. Klassíák tónlist Wilhelm Kemprff leikur á ptanó Rapsódíu í g-moll op. 79 nr. 2 eftir Brahms. Pavel Stephan og Smetana kvartettinn leika Píanó kvintett 1 A-dúr op. 81 eftir Dvorák. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnln 18.00 Lög á nikkuna Tiklynningar. 19.30 „Ránardætur", tónaljóð op. 73 eftir Sibelius. Konunglega fH- harmoníusveitin í Lundúnum leikur, Sir Thomas Beecham stj. 19.40 Etrúrar Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi. 19.55 Tónverke ftir Claude Debussy flutt á tónlistarhátíð í Hollandi Flytjendur: Theo Olof fiðluleik- ari, Daniéie Dechenne píanóleik- ari, Jean Dacroos seilóleikari, Vera Badings hörpuleikari, Pietre Odé flautuleikari og Joke Vermeulen lágfiðluleikari. a. Sónata fyrir selló og píanó. b. Trió fyrir hörpu, lágfiðlu og flautu. c Syrinx fyrir einleiksflautu. d. Sónata fyrir fiðlu og píanó. 20.40 Þáttur Horneygla I umsjá Bjöms Baldurseonar og Þórðar Gunnarssonar. 21.10 Einleikur á píanó: Martha Argerich leikur. Pólonesu nr. 7 í As-dúr op. 61 og Pólonesu nr. 6 í As-dúr op. 53 eftir Chopin 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvamminum" eftir Óskar Aðal- stein Hjörtur Pálsson les(8). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsaga:n „Viðsjár á vest- urslóðum" eftir Erskine Caldwell Krlstinn Reyr les (18). 22.35 Kvöldhljómleikar Þættir úr „Orfeus og Evredíka" eftir Gluck. Flytjendur: Grace Bumbry, Anneliese Rothenberg- er, útvarpskórinn í Leipzig og l Gewandhaushjlómsveiíin, Vaclav Neumann stj. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir íslenzkur texti: Jón Thor Har- aldsson. 20.55 Horfið konungsríki Mynd um hið foma konungs- dæmi Núbíumanna er stóð um aldir á bökkum Nílar en er nú að nokkm leyti horfið sjónum í hið mikla uppistöðuvatn ofan við Assuan-stifluna. Þýðandi: Anton Kristjánsson. Þulur: Eiður Guðna son. 21.20 Veðrabrigði. (A Small Rebellion) Bandarísk kvikmynd gerð fyrir Haukur Davíðsson hdl. Lögfræðiskrifstofa, Neðstutröð 4, Kópavogi, sími 42700. sjónvarp. Aðalhlutverk: Simone Signoret, sem hlaut Emmy-verð- laun fyrir leik sinn í myndinni, George Maharis og Sam Levene. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 22.05 Jazz Shorty Roger and his Giants leika. Kynnir er Oscar Brown jr. 22.30 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 20.00 Fréttir 20.35 Á öndverðum meiði 21.05 Harðjaxlinn Aðalhlutvrekið leikur Patrick McGoohan. íslenzkur texti: Þórð- m: Öm Sigurðsson. • 21.55 Sigurðor Þórðarson, söng- stjóri og tónskáld Flutt er tónlist eftir Sigurð Þórð- arson og fleiri undir stjóm hans. Karlkór Reykjavíkur (eldri fé- lagar). Stefán íslandi, Sigurveig Hjalte- sted, Guðmundur Jónsson, Krist- inn Hallsson, Guðmundur Guð- jónsson og Ólafur Vignir Alberts son. Kynnir: Þorkell Sigur- bjömsson Áður flutt 7.4. 1968. 22.50 Dagskrárlok. Sparið fé og fyrirhöfn . . og bjóðið heimilisfólkinu samt betri mat! DJUPFRYSTING er bezta og fljótlegasta geymsluaðferðin, og þér getið djúpfryst hvað sem er: kjöt, fisk, fugla, graenmeti, ber, mjólkurafurðir, brauð, kökur, tilbúna rétti o.s.frv. — og gæðin haldast óskert mánuðum saman. HUGSIÐ YÐUR KOSTINA: Þér getið aflað matvælanna, þegar þau eru fersk og góð og verðið lægst. Þér getið búið ( hag- inn með þvf að geyma bökuð brauð og kökur eða tilbúna réttl — og allt er við hendina, þegar til á að taka, ef þér eigið frystikistu eða -skáp. Takið því FERSKA ákvörðun: Fáið yður frystikistu eða frysti- skáp — og látið KALDA skynsemina ráða: V e I j i ð . . . . ÁTLÁS vegna gæðanna vegna útlitsins vegna verðsins STÆRÐIR FRYSTIKISTA STÆRÐIR FRYSTISKÁPA STÆRÐIR SAMBYGGÐRA KÆLI- OG FRYSTISKÁPA NYJAR GERÐIR Ný, þynnrl en betrl elnangrun, sem veitlr stóraukið geymslurýml og meirl styrk. Sérstakt hraðfrystihólf og hraðfrystistilllng. Margir aðrir elnkennandi ATLAS kostir. BETRA V E R Ð SÍMI 2 4420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAViK. 7\Wtíás Borðstofuhúsgögn + Skoðið hjá okkur núna + Kaupið núna + Það borgar sig ,_______* i Simi-22900 r~ ! imi i LL Laugaveg 26 STÓRIlTSALA Ullarkápur, terylenekápur, plastregnkápur, dragtir og buxnadragtir frá kr. 1400.— síðbuxur, peysur, pils, sumar- kjólar, crimplene-kjólar, jersey-kjólar frá kr. 1960.— og tækifæriskjólar frá kr. 290. — Stórkostleg verðlækkun. Kjólabúðin MÆR, Lækjargötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.