Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.08.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1968 27 Þjóðmin$asafnið fær gömul stokkabelti NÝLEGA hefur Ujóðminjasafni fsilands borizt að gjöf forkunn- arvandað stokkabelti (sprota- belti) og koffur úr igyltu silfri frá frú Eufemíu Ólafsson í Kaupmannahöfn og frú Eufe- - TÉKKÖSLÓVAKÍA Framhald af bls. 20 byggirngar miðstjómar flokksins (þair som Dubcek hafði þegóir kall að saman fund. NTB hsfur fyTÍr satt, að liðið haÆi yfir Dubcak er hann steig út úr bifneiðinni er flutti hann fré flugvelliruum, enda hafi hann verið gersamlfcga luppgetfinn etftir það sam undan er gengið. Allir voru leiðtogarn- ir skeggjaðir og heldur illa til meika. Oldrich Oernik, fonsaetisráð- Iherra boðaði ráðherra sána ti'l tfundar og sendi jafnfraimt út til kynnimgu til sendisveita Tékkó- elóvakíu erlandis, þar sam sagði að hann hetfði ekki í hyiggju að segja af sér og myndi biðja alia rfáðherra að halda átfraim störfum sam áður. - DEMÖKRATAR Framhald af bls. 1 Stefnuskrá flokksins var lögð fram í dag og fara hér á eftir aðalatriðin úr henni í sömu röð og þau koma fyrir í henni. 1. Vietnam. Stöðva ekki sprengjuárásir á Vietnam nema Hanoi gefi til kynna gagnkvæm viðbrögð og tryggi að öryggi bandariskra hermanna verði ekki sett í hættu. 2. Lög og réttur. Berjast af öUu afli gegn lögbrotum og leggja sérstaka áherzlu á að komast fyrir orsakir glæpa og óeirða og berjast fyrir sam- þykkt strangra skotvopnalaga. 3. Borgararéttindi. Heita að þurrka út í eitt skipti fyrir öll kynþátta- og önnur misrétti bandarísks þjóðfélags. 4. Húsnæðismál. Styðja einka fyrirtæki til að byggja 2.6 milljónir íbúða á ári, sem er helmingi meira en nú gerist. 5. Fátækrahjálp. Nema úr gildi lögin sem takmarka fjölda þeirra barna sem hver fjöl- skylda má fá bætur með, og ennfremur lögin, sem segja fyr- ir um að móðir vjnni úti jafn- framt bótagreiðslum. 6. Þéttbýli. Vinna að útrým- ingu fátækra- og skuggahverfa og aðstoða fátæklinga. 7. Æskan. Lækka kosninga- aldurinn niður í 18 ár og end- urskoða herskyldulögin. 8. Atvinna. Reyna eftir mætti að úti'loka atvinnuleysi eins og hægt er með því að skapa aukna atvinnu meðal einkafyrirtækja. 9. Afnema lagaheimildina sem heimilar einstökum fylkjum a’ð setja þvingunarlög gegn verka- lýðsfélögum og veita bændum Taft-Hartley vemd. 10. Styðja réttindi bænda til sameiginlegra markaðssamninga. Búizt er við að allmiklar deil- ur geti orðið um flesta liði míu Georgsdóttur, Háteigsvegi 34, Reykjavík. Hluti þessa smíð- aði Ólafur Sveinsson, gullsmið- ur í Reykjavík (f. 27. 10. 1849, d. 9. 4. 1915), 'handa konu sinni, Þorbjörgu Ástu Jónsdóttur, ár- Brottflutningur herliðsins hafinn frá Prag Um það bil sem leiðtogar Tékkó slóvaikíu komu heim til Prag fóm sovézku hermennir.nir smám sam en að draga sig í hlé. Þeir yfir- gáfu ýmsar stjómarbyggingar og flenigu í hiend'ur lögl'egium ytfir- voldum. Hvergi heyrðist hleypt af 9koti í niótt og þegar birti atf dsigi sáist að skriðdrekaaveitir ihöfðu verið fluttar frá ýmisum stöðum í borginni. HiinSiveigar til kynntu frjálsu útvarpsstöðvar- nar að herliðið hetfði lokað öll- um leiðum til Prag ag gizkuðu á að það væri gert til að koma í veg fyrir að fleiri miðstjómar- mienn kæmust til Praig til að sitja fyrsta fundinn með Dubcek. Var og uppi orðrómur um það í dag og fór vaxandi að Sovétstjómin hafði kraifizt þess að miðlstjórnin yrði óbreytt frá því sem var fyr ir inmrásina, — hún muni ekki stefnuskrárinnar áður en hún verður samykkt. Stjómmála- fréttaritarar segja að stefnuskrá þessi sé mjög í anda þeirrar stefnu sem Hubert Humphrey hefur lýst yfir í kosningabar- áttu sinni og bendi hún til hins mikla stuðnings sem varaforset- inn nýtur meðal flokksbræðra sinna. McCarthy öldungadeildarþing- maður sag’ði um stefnuskrána að hún sýndi fram á ósamstöð- una um Vietnam á flokksþing- inu og sagðist myndu berjast fyrir breytingum við umræðum ar sem hefjast eiga á morgun. — Ef niafnakall yrði viðhaft myndi ágreiningurinn koma skýrt fram, sagði McCarthy. Stuðningsm. Hubert Humphr- eys unnu mikinn sigur á flokks- þinginu í dag við atkvæða- greiðslu um sætaröðun sendi- nefnda frá 4 suðurríkjium. Mc- Carthymenn vildu fresta niður- röðuninni, en Humprey menn ekki og sigruðu þeir síðarnefndu með 1691 atkvæði, sem er 397 atkvæðum meira en þarf ti'l að hljóta útnefningu. Þó að a t- kvæðagreiðsla þessi hafi ekkert gildi, sýnir hún glöggt hið mikla fylgi Humphreys, George Smath ers öldumgadeildarþingmaður frá Flórída og „óskasonur” fylkisins lýsti því yfir í dag að hann hefði gefið sendinefnd sinni, sem telur 63 fulltrúa, frjálsar hend ur við atkvæðagreiðsluna. Bæt- ast þar 50 atkvæði til Humpreys Smathers sagðist hafa talað við 4 aðra „óskasyni" og hefðu þeir einmig sagst mundu gera hið sama Ekki vildi hann láta nöfn þeirra uppi. Stuðningsmenn McCarthys hafa bundið vonir sínar við þá full- trúa sem ekki hafa enn lýst yfir ákveðnum stuðningi og sögðu þeir í dag að þeir hefðu útilokað að Humphrey gæti unni’ð við ið 1900, en þa-u voru foreldrar frú Eufemíu Ólafsson. Ólafur var talinn einna hagastur gull- smiður sinnar tíðar í þjóðleg- um stíl. Hann hafði gullsmíða- •stofu sína í Austurstræti 5 alla tíð og rak þar jafnframt skart- gripaverzlun. — Þjóðminjasafninu er mikill fengur að þessari góðu gjöf og kann gefendum alúðarþakkir fyrir. (Frá Þjóðminjasafninu) viðurkienna þá miðstjóm, sem gkyndilþing komimúniistafLokksins í Mas’kvu á dögunum kaus, en í hana voru eingöngu skipaðir menn hlyntir umbótastefnu Dub- ceks. Útvarpsstöðvarnar kveðja Síðdegis í dag fónu leyniút- varpsstöðvarnar í landinu að kveðja hlustendur sína og voru margir þulirnir bitrir og að því er virtist klökkir í máli. Útvarps stöðvarnar verða nú sennilega annaðhvort lagðar niður eða látn ar starfa opinberlega þó telja sumir að einhverjar muni um sinn neyna að starfa með leynd, ef ströngu eftirliti verður strax komið á. Liklega mun þó margar raddir þagna sem mörg- um hafa orðið kærar að unidan- förnu. Allir þul'iirnir lýstn í dag stuðn ingi við Dubcek og stefnu hans og sögðu hver af öðrum. „Hugs- fyrstu atkvæðagreiðslu. Miklar öryggisráðstafandr hafa verið gerðar umhverfis þingstaðinn sem er í hjarta Chicagó og verða fulltrúar og starfsmenn að sýna vegabréf á mörgum stöðum bæði þegar þeir koma og fara. Er hlið um stjórnað með rafeindakerfi og margir lögreglumenn við hvert þeirra. Búizt er við að Joihnson for- seti muni heimsækja flokksþing- ið á fimmtud., þegar forsetaefnið hefur verið valið. Johnson hélt í dag upp á sextugsafmæli sitt og mun hann verða hylltur erflokks þingið kemur saman til fundar í kvöld. Stjórnmálafréttaritarar segja að það hafi verið Johnson forseti sem ákvað a ð mestu stefnuskrá flokksins, sem fram var lögð í dag. Segja þeir að for setanum hafi áður verið sendur annar uppdráttur, þar sem stefna McCarthys í Vietnam hafi risið hæst, en að hann hafi reiðst mjög og senrt hana til baka með tilheyrandi orðsendingu. Beygði dagskrárnefndin sig þá fyrir vilja forsetans, þar eð hann neit- aði að fallast á nokkra málamiðl unartillögu. Minnihluti dagskrár nefndarinnar mun því leggja fram eigin tillögu og segja stjórn málafréttaritararar að hún mund geta ráðið úrslitum um hver hljóti útnefninguna. f skoðanakönnun Louis Harris stofnunarinnar á vegum banda- ríska dagblaðsins Washington Post, sem birt var í dag segir að Richard Nixon eigi nú meiri vinsældum að fagna en Hubert Humphrey. Nýtur Nixon stuðn- ings 40% kjósenda, Humphrey 34prs„ Wallace ríkisstjóri 17prs. en óákveðnir voru 9prs. Segir Harris um sköðanakönnun þessa, að það sé ekki óalgengt að fram bjóðandi sem nú hefur hlotið út nefningu njóti meiri vinsælda fyrst á eftir. um nú um það eitt að standa saman, varðveitum einingu og frelsi, látum ekki troða okkur niður í svaðið. Menn uppskera eins og þeir sá“. Ekki frekari umræður hjá S.Þ. Sendinefnd Tékkóslóvakíu hjá Sameinuðu þjóðunuim birfi í dag tilkynningiu, þar sem sagði að hún mundi ekki taka þátt í frek- ari umræðum um atburðina þar í landi á vettvangi samtakanna. Teldi húin ekki að frekari um- ræður yirðu til neins góðs né leiddu ttl laiusnar þeirra erfiðu vandamála sem rædd hefðu ver- ið í Moskvu. Jiri Hajek, utamrSkisráðherra Tékkóslóvakí'u, sem nýlega kom til New York firá Belgrad, er nú á förum heim. Þá er upplýst hjá SÞ að ör- yg'gisráðið hafi frestað frekari funduim mn Tékkóslóvakíu. Hins vegar hafa fulltrúar Vesturlanda ræðzt við um þróun málanna þar en Reuter segir aS þeir hafi ekki orSið á eitt sáttir um hvað gera gkuli, eða hvort nokkuð skuli gera. Hittast fulltrúarnir aftur á margun. Forseti Allsherj'arþingsims í ár, Corneliu Manescu, utanríkisráð- herTa Rúmeníu, kom skyndilega tíl New York f diag og ræddi þá m.a. við George Ball, aðalfull- trúa Baindaríkj’anna hjá SÞ, Jac- ob Malik, aðalfulltrúa Rússa, og U Thant, framkvæmdastjó'ra. — Sagði hann síðar við fréttamenn að 'hann væri nú bjartsýnni en áður um ástandið í Austur-Evr- ópu. Bandarísk viðbrögð Robent J. McCloakey blaðafuR- trúi bandaríska utanrikisráðuneyt iisiinis saigði á fumidi mieð frétta- miömmuim aið Bam'daníkjiastjóim m'umdi nú ta'ka yfirlýsimgu Rússa og Téklfeóslóvaka uim viðiriæðum'- ar í Mosík viu tíil gaiumigætfifliegiriar ’atíhiuigumar og þaer atfieiðiinigar sem hún feuimmi að haifia fyrir Tékkóslóvaka sem tiliti til grund vaiMiar'réttíimda Téklfoóslóvalkíiu gkv. sáttmiál'a Sameiiniuðu þjóð- amrna. Nei/taði blaðaflufliitínúmm að svana öðnuim sparm'imigum frétta- rmanraa. Aðnir bamdarísikir emibættis- rraenn sögðu í diag að enm væri elkki ljóst atf orðalaigd yfirlýsimig- arimraar hver hin riaiumvanuletga þýðing henmar vaeri, en töldu ó- líklegt að deilunum væri lokið. Nokkurrar bjairtsýni gætti meðal annarra se mtöldu að nú ’hefði verið komið í veg fyrir frekari blóðbað í Tékkóslóvakíiu og öðr- um kommúnistar. Þá sögðu þeir einniig að nú imymdu Bamdairkja- mienm geta haflldið átfnam að vinma með Sovétníkjiumiuim að fr’ðsam- liegurm aðigterðum í heiminuim í friaimitíðinni. Mamgir telja að þar sem Duboek mtumi áfraim vema við völd miuni homiuim fljóitleiga takast að róa þjóðina. - SÍLDARAFLINN Framhald af bls. 28. ir og hagnýting haras á þessa leið: f sait 2.276 lestir (15.588 upps. tn.) í frystiniu 3 lesdár í bræðsiiu 31.747 Landiað enLendis 4.392 lestir Á samia tíma í fyrna var atffl- inm þessi': í frystiragu 8 lestir í bræðslu 149.919 lesitir Lamidað enLeindis 6.734 lestir AliLs 156.661 Lest Lön.diuinairsaði’r guimarsins eru Reykjavík 7.915 Siiglurfjörður 15.762 ÓLafsfjörður 18 Dalvík 67 Krossaraes 87 Húsarvík 7 Raufarhöfn 1.694 Vopraaíjörður 469 Seyðistfjörður 5.242 Mjóiifjörður 160 Negkaupstaður 798 EsfcifjÖTður 1.102 Reyðanfj örður 53 Stöðvartfjörðuir 525 Breiðdalsvík 127 Þýzkaflanid 2.262 Færeyjiar 860 HjaltíLand 414 SkiOtLand 856 - ÍÞRÖTTIR Framliald af bls. 26 liegt að gfresta þuirfi fleiri lefcK.j- um vegna brunans, því ná- grannafélagið Notts County hetf- ur boðizt til a’ð lána sinn völl. Jeff Astle (WBA) skoraði ,,hat rick“ eða öll þrjú mörkin gegn Burnley. Sheffield Wednesday skoraði sigurmarkið á síðustu mínútunni. Fred Pickering skor- aði mark eftir 13 sekúndur fyrir Birmingham gegn Portsmouth, og Birmingham vann sinn fyrsta leik í 2. deild, '5-2. Leeds, Arsenal og Sheffield Wednesday hafa enn ekki tapað leik í keppninni, en Coventry, Q.P.R. og Nottingham Forest hafa ekki unnið leik. Coventry hefur reyndar tapað öUum sín- um. - STUÐLAR Framhald af bls. 28. um gamræmda byggingarlög- gjöf, sem raú er unnið að. Á sviði byggingamála almemmt er saimtarf Norðurla ndaþj óð- anna með hug og hendi, eink- ar mikilvægt, og styrkur nor- rænni samvinrau. Að þessu stefnir Nonræni byggingardag urinn, og byggir raunar tíl- veru síraa á því að samein'a frændþjóðirnar um fansæla lausn á varadamálum bygg- ingariðnaðar á hverjum tíma —- í vísindum. tæ'kni og þvi sem venjulega er efst á baugi, byggingakostnaði og hús- næðis'málum. Ráðstetfnur NBD gefa þanin- rg tækifæri til þess að líta yf- ir farmn veg á þriggja ára fresti — bera saman reynislu hvers annars, og tneysta grundvöll undir framtíðiraa í æ fullkomnari byggimgarhátt- um. — f sambandi við þau verkefni, sem Norrænn bygg- ingardaigur fjallar um hverju sinni, þá eru eigi síður mikii- væg þau persóraulegu kynni þátttakenda ráðstefnanna jnn- byrðis — kyrani milli starfs- bræðra og þeirra, sem við sömu viðfangsefni glírna hver í sínu landi. Slík samekiptí á vettvaragi NBD hafa á undan- förmum árum tvímælailaust stuðlað að því beint og óbeint að hafa áhrif á margvíslegar endurbætur í byggiragarhátt- um. — Aðalverkefni þessa 10. byggiragardags ber nafnið „Húsakostur” (boligform). Á ráðstefrauirani fjalla færustu sérfræðingar á Norðurlöndum um ver'kefnin, sem vaJin 'hatfa verið, kanna þau og gera grein fyrir ýmsum sviðum þeirra. Byrjað var á að flytja erindi um húsakost íslerad- inga frá fyrstu tíð og fram undir okkar dag, en síðan um húsakost okkar tíma, tækni, ’kostnað, en að sjálfsögðu hef- ur verið reyrat að skyggniast til framtíðariranar og reyrat að gera sér grein fyrir hvað hún muni bera í skauti sér. Um- ræður hafia síðan spunnizt um hvert erindi og til þess var valiran einn fulltrúi frá 'hverju landi. — íbúðabyggingar og hús- næðismál þjóðararaa eru jafra- an það vandamál, hvers tíma, sem efst er á baugi. Þessi yandamál blasa t.d. við okkur íslendingum í ríkairi mæli nú og gefst tækifæri til að kynna þau nú og bera saman við sambærileg verkefni. Gætum við þar miðlað nokkurri reynislu af íbúðarhúsabygging- um, sem verið er að reisa hér af ríkinu og selja síðan ein- staklimgum með hagstæðum lánakjörum. — Tilgaragur Norræna bygg ingardagsins er fyrst og fremst sá, að við frændþjóð- irnar, sem isvo margt eiga sam eiginlegt, fáum tækifæri til þess að bera saman bækur ökkar í þessum efnum, sem svo mjög varða hvern þjóðfé- lagsþegn og þjóðfélagið í j heild, sagði Hörður Bjarnason I að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.